Morgunblaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 31
MORG-UNBXjAÐIÐ, FXMMTUDAGUR 8. OKTÓB'BR 1970 31 „Það er komiirn gestur“ Egyptar; Engar eldflaugar fluttar frá Súez Hert verður á baráttunni gegn ísrael „á öllum sviðum“ Nixon hyggst ávarpa S.Þ. Gestur i Iðnó liEIKFÉLAG Reykjavíkur tekur upp í kvöld sýning'ar á „Það er kominn gestur“ eftir István Örkény en >að leikrit var sýnt sex sinnum á síðasta ieikári. Leikstjóri er Briliingur Haill- dórssom og er þetta fyrsta leiikrit, »em bamm setuir á srvið í Xðnó. Leikmymfd geiriði Ivam Törölk. L<e'i'kairar eru tólf tallsime: Steim- dór Hjörieifsson, Jón Aðills, Guð- rún Stophenisen, ' Pétuc 'Eimiars- eon, Jón Siguirbjöm'saom, Siigurð- iut Ka'risson, Kairíl Guðomiuindissom, Holgia Badhimiainin, Hairailid G. Hair- aldtsson., Uorieikur Karlsson og Sóllveig Ha.ulksdóttiir og Jón IHjiartamsom, sam miú taifea við Mut- Verkuim af íörumimi Sigumðar- dóttutr og V'aldieimiar Helgaisymd. Vientíane, 7. október AP SAMKVÆMT frásögn flótta- manna frá norðurhluta Laos hafa Bandaríkjamenn gert mikl ar loftárásir á bæi og þorp þar i meira esn tvö ár. Hafi þessar loftárásir byrjað um mitt ár 1968 af flugvélum, sem áður - Úrslit Framhald af bls. 30 Fylkir — Þróttur 0:4 Þróttur -— Víkingur 2:1 Valur —- KR 3:2 Þróttur — Fram 1:5 Fylkir — Víkingur 0:11 KR — Fylkir 10:0 Valur — Víkingur 7:0 CBSLIT: 1. Fram 9 2. Valur 9 3. Þróttur 6 4. Víkingur 3 5. KR 3 6. Fylkir 0 5. FLOKKUR C Þróttur — Valur 0:1 Fram — Fylkir 11:0 Víkingur — KR 3:0 Valur — Fram 2:1 Fylkir — Valur 0:6 Þróttur — KR 0:1 Fram — Vílkingur 3:1 KR — Fram 1:4 Fylkir — Þróttur 0:1 Þróttur — Víkingur 0:6 Valur — KR 2:2 Þróttur — Fram 3:2 Fylkir — Víkingur 0:14 KR — Fylkir 8:1 Valur — Vikingur 0:3 fRSI.IT: 1. Vikingur 8 2. Valur 7 3. Fram 6 4. KR 5 5. Þróttur 4 6. Fylkir 0 Kaíró, 7. öfet., AP. HINIR nýju ráðamenn Egypta- Iands hafa heitið því að herða á baráttunni gegn ísrael „á öllum sviðum“ og lýst yfir því, að þeir hafni með öllu að draga til baka nokkrar af þeim sovézku eld- fiaugum, sem komið hefur verið fyrir á vesturbakka Súez. Þvert á móti, eins og Mahmoud Riad, utanríkisráðherra, sagði i sjón- höfðu einbeint sér gegn herliði kommúnista. Bandarískir starfsmenn í Vi- entíane jafnt sem yfirvöld í Washington halda þvi fram, að strangt eftirliit sé með þvi, að ekfei sé varpað sprengjum á byggð svæði. Loítárásir Banda- rikjamanna á staði í Laos hóf- ust á miðju ári 1964 og jukust mjög, eftir að hætt var loftárás- u>m á Norður-Víetnam 1968. Er haft eftir sumum heimildum, að sex sinnum meira sprengju- magni sé varpað ni'ður yfir La- os en í Norður-Vietnam á sínum tíma og að yfir 700 loftárásir séu farnar á dag yfir Norður- Laos, en þær hafi orðið flestar 107 á dag yfir Norður-Vietnam. Bandarískar sprengjuflugvélar varpi á ári yfir hálfri miiljón tonna af sprengjum i Laos, sem séu yfir 800 millj. dollara virði. — Nóbels- verðlaun Framhald af bls. 1 tilkynnt um verðlaunahafann síðdegis. Margir helztu bófemennta- gagnrýnenda Svíþjóðar hafa fyTÍrfram hvatt til þeas að verðlaunin verði veitt sov- ézfca xithöfundinum Alexamd er Solzh-enitsyn. Aðe/ína örfá ar bækur hans hafa komið út í Sovétríkjunum, en allmarg- ar á Vesturlöndum. Af öðrum rithöfundum og skáldum, sem till greina eru taldir feoma við úthlutun Nób elsverðlaunanna eru ástraléki riithöfundurinn Ren Patricfe Whiite, frönsku rithöfundarn- ir André Malraux og Claude Simon og leikritasfeáldið Eu- gene Ionesco. varpsviðtali í gærkvöldi, „hefð- um við fleiri eldflaugar mynd- um við fiytja þær þangað til þess að auka á vamir okkar við Súez-skurð.“ Riad sagði, að engair eldflaiuig- atr yrðiu fluttar á brott fr'á Súez- sfeurðinium enda þótt ísraéls- tmienin hefðu feært vegna þess að Egyptar hafi komið fyrir nýjum. eidflauigum við Súez-gfeurð þrátt 'fyrir vopraalhlié það, sem í gildi er. „Egyptalamd mntn ©k!ki fliytja svo milkið sem eina eldflaujg burtu og er yfirleitt ekki til viðræðraa um þetta mél“, sagði Riad. 'Hamn l'ét hiras vegaæ í Ijós þá sfeoðum, að Egyptar hefðu huig á því að vopnahléð verði fram- teragt, en það reminur út í byrjum. næsta mánaðar, ef í Ijóa kæmiu allvarlegar tilraunir í þá átt að 'fyigja ályktun Öryggiaráðs SÞ frá 1967 og til þess að veita Guiraniari Jarrirag, sáttaisemjara SÞ, -aulkið svigrúm til þess að reyna að feoma á friði. Eragdn opinfber yfirlýsintg hetf- ur verið getfin út í ísrael um þessi umrnæli Riaids, en haft er etftir ísraelsfeum errabæilítismönin- um, að „ekki væri vei atf atað 'Carið" í fyrstu ytfirlýsingum 'hinina nýju náðamanmia Egypta- larads, eftir llát Nassers. — Freðfisk- markaður Framhald af bls. 32 1970 yrði svipuð og 1969. Við þær alðstæður hefði miarkaðúriinin styrkzt. Á hinin bógimin væri rétt að hatfa í huiga að árstíðalbuinidin'- ar orsaikir stuðli að hagfelldairi miahkaði um þetta 'leyti árs. FuiUtrúar Kainaida uppiýsbu, að efeki hefði þuirft að k‘om,a til iiran- kaupa á freðfiski á þessu ári á vegum sérstakarar stofnuiraar þar í laradii, sem sett var á stofln atf Kain'ad'astjórn og Ih'etfur m. a. þvtf hilutverlki að gegnia að létta á birgðum hjá fraim/l'eiiðendum með innfeaiupuim, þegar hætta er á að aulkið framiboð á imarkaðlnum geti l'eitt till verðlækfeania'. Af hálfu fu31trú,a þátttökuiland- amna kom tfram, að emn yrðd' stetfnt að því aö treysta allþjóða- m'arfcað fyrir freðfisk. Samlkomu- lag varð uim að halda áínaim að fylgjast mieð miair*kaðslþróuimimni og slfeiptast á töluleguim upplýs- imgum, með það fyrir augum var rætt um að fulltrúarnir fcærrau atfbur saiman til fundar í Ogló á næsta árL W'ashiragtoin, 7. okt. — AP NIXON forseti hyggst ávarpa Allsherjarþing Sameinuöu þjóð- Sjálfstjórn Araba? Jerúigailem, 7. oífct. — AP. RlKISSTJÓRN ísraels hefur nú til meðferðar áætlun um að koma á fót sjálfstjóm fyrir það Iandsvæði á vesturbakka Jórdan- árimriar, sem ísraelsmenn her- námu í sex daga styrjöldinni í júní 1967. Hugmyndin er sú, að þeir 600.000 Arabar, sem vestur- bakkamn byggja, velji sína eig- in stjóm, er fari með öll mál þeirra nerna vamar- og utanrík- ismál. Þau málefni myndu tsra- elsmenn fara með. Þeir, sam sagðir eru fylgj'amdi þassiuim átfórtrraum, eriu m.a. Yigal Allion forsætisráðlhierra, Mapiaim- floklkiuriinin, siam er miarxiistísifcur, en ei'nmig Frjáislyndi floiklkuriinin. Saigt er, ,að flestir ráðlhierraininia hiatfi ekki eann tekið álkivörðun um rraáliö, en liamigt er sfðam tillögur í Iþessa átt síkutu fyrst upp kioll- iraum, fynst ag fremist á mieðal virastiri siraniaiðra stjómiairamjd- stæðiiraga. Stjórm Goldu Meir hief ur tdíL þeasa alltatf hialdiið því fraim, að húin mymdi eklki komrua fram mieð mieiraar áætlamir aif þaasu tagi, fýrr en Arabarílfein hiefðu samið frdð við ísraieL Skotið á Quemoy og Matsu Taipei, 7. okt. — AP SKOTIÐ var 174 fallbyssukúlum úr byssum kíhverskra kommún ista á eyjarnar Quemoy og Mat- su si. máraudag, en eyjar þessar eru undan strönd meginlands Kína og á valdi kínverskra þjóð emissinna. Þetta er mesta fall bysisuSkot’hríðin, sem dunið hef ur á þessum eyjum á heilu ári ag hámark fallbyssuskothríðar þeirrar frá kommúnistum, sem hófst fyrir um það bil mánuði. Segir í ti'lkynraingu fréttastofu kínverskra þjóðernissinna, að 155 fallbyssukúlum hafi verið skotið að Quemoy og 19 að Matau. anna 23. okt. n.k. við hátíða- höldin vegna 25 ára afmælis sam takanna. Kvöldið þar á eftir hef- ur forsetinn boð fyrir þjóðhöfð- ingja og forsætisráðherra þá, sem verða viðstaddir hátíðahöldin. Það var Ronald L. Ziegler, blaðafuilitrúi forsetans, sam slkýrði frá þassiu á funidi rraeð fréttaimöranuim. Er hianin vár spurður, h'vort Fidiel Oaistro frá Kúbu myradi verða boðið, svar- atðd hiamm á þairan veg, iað eiin- unigis þj'óðthöfðiragj'um og forsæt- isnáðlherrum þeirra rifeja, sem Bairadiarílkin hefðu st.jórtramiála- samibarad við, yrðd boðið. Baradiaf- rifeira hatfa ébki stjórramiálasam- banid við Kúbu. Ziegler fevaðst eklki vita, að svo stöddiu, hverjir myradiu verðla viðstaiddir afm.ælighá tíðahöld Saraieiiniuiðu þjóðairana, svo að harara gæti ekki siaigt raeitt um, hvort Alexei Kosygira, forsætis- ráðherra Sovétrílkijianinia, yrði boðið. Þá Skýrði Ziegier frá því, að Baradarílkjiaifariseti rnynidi hialda Nieoiae Ceaiusescu Rúimeníiutfor- seta kvöldverðarboð, en hamra verður viðlstaddiur hátíðalhöldin vegma aldairfjórðuinigsaiflmœilis Samieirauðu þj'óðainiraa í heirnsókin, sinraii til Baradiaríbjiaoniraa, er stanida mura ytfir í 17 diaga. Tveir nýir bílar til slökkviliðsins NÝR slökkviliðsbíll og nýr sjúkrabíll hafa bætzt í bílakost Slökkviliðs Reykjavíkur, sem nú ræður yfir níu slökkviliðsbílum og f jórum sjúkrabílum en sjúkra- bílamir eru í eigu Rauða kross- ins. Nýi slöklkviliðsbílliiran er útlbú- inm 24 uraetna háum raraa og ley«- ir hainm atf 'hólmi elzta stigahíMmin., sem bam til lamidsiiins 1934. Tii talis hetfur koraiið að ganrali bíllinra verði í ÁrbæjairstöðinraiL þegar hún er fuillbyggð. Af þessum níu slökkviiMðisbllum eru sex dælu- bíiar, eiran stigaibíll, nýi ranabíil- iiran og eimin hjápairhilil. Nýi sjúksrabíMmm ieyisir alf hóimii aram'ara, þamm eizta, sem er frá 1965. — De Gaulle „fuliur ákefðar, umhverfis hann var aradrúrrasloft líflegr ar forvitni. Hann og hin stór gáfaða og menntaða koraa hans voru mjög hugstæð hjón“. En de Gaulle aegir, að ekki hatfi liðið á löngu þar tál ljóst varð að stefnur þeirra greindi á varðamdi mörg atriði. „En það var umfram allt Indókína málið, sem ég benti Kennedy á varðandli ólík sjómarmið Obkar“. De Gaulle segir, að Kenne dy hafi skýrt fyrir honum það, sem aðhafzt hefði verið í Indókína „og gaf mér til kynma að málið mundi þróast í þá átt að skapað yrði á Indónesí'Uiskaga vald til and- stöðu við Sovétríklin“. De Gaiuílie segist hatfa avar- að: „Fyrir yður irauirau atf- skiptá atf þessu svæði verða eradalaiujs tflækja, Frá því and artalki að þjóðir vafcna heflur elkfcart erHeint vald, sama hve máfciu það hetfur á að skipa, mioíkfcra mögu'leilka á að raá ytfintökiuraum. Þér miuirauð flá að fcynmiajgt þessu í raura.“ „Hu'graiymidaflræði 3Ú, aem þér eruð iflulitrúi fyrir, ramin emgu breyta þarraa um. Fleári en fjöldinin miuirau ruigia þessu saman við vaidavilja yöar. Það er atf þessum ástæðum að því dýpra, sem þér sraúið yð- ur þarana gegn kcwramúndsm- amium, þeim rraura. freirraur iraurau kommúnistar sýraast baráttumenra þjóðlegs sjáltf- stæðis....“ „Frakfcar hatfa haft aí þesau reyraslu. Þið, Bandaríkja- iraenn, vilduð í gær taífea við atf ofcfcur í Imdókiraa. Nú vilj- íð þið fylgja dæmi ofckar og endutrvekja styrjöld, sem var iofcið.“ „Ég gpái því að frarrahaldið verði það, að þið dragizt inn í botnlaust hemaðar- og stjórraimálaifen, þrátt fyrir það tap og fjánrraumi, sem þið feuraraið að sókmda.... “ t Maðuriran mirara, faðir oklkar og af L Eymundur Eðvarðsson, Ásgarði 24, aradiaðiist í Laradispítalanum 7. þes'sia máraaðar. Rakel Hentze, börn, barnaböm og tengdaböm. Sakaðir um loft- árásir á Laos

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.