Morgunblaðið - 09.10.1970, Síða 2

Morgunblaðið - 09.10.1970, Síða 2
2 MOROUT'TBLAiírÐ, FÖSTUDAOUR 9. OKTÓBB5R 1970 Úthlutun Nóbelsverðlauna: * Attræður maður Almenningsálitið vinni gegn j fyrir bíi ^ ^ 1 k rTvT'TD 7I?rM TT>' »v.oÍtiir- iTorí sovétskipulaginu StokkhAlmi, 8. október. Frá fréttaritara Mbl. Hrafni Gunnlaujrssyiii — ÖHÆTT er að fulíyrða, að á- kvörðun sænsku bókmennta- akadeniíunnar um að veita sovézka rithöfundinum Alex- ander Solzhenitsyn bókmennta verðlaun Nóbeis að þessu siimi hafi almennt. vakið hrifn ingu hérlendis. Sænsku blöð- in hafa raunar ekki farið dult með það siðustu dagana, að þau teidu mjög réttmætt að Solzhenitsyn fengi verðlaunin. Hafa umræðumar m.a. snúizt um það, að sænska akadenú- an fylgdist ekki nægilega með timanum, og hefði jafnvei misst sjónar af marki sínu. Veitti akademiunni ekki af að bæta fyrir þau vonbrigði, sem Sholokov reyndLst valda eftir að haim hafði lilotið verðlaun in, en hann hafi einmitt unnið gegn Soizhenitsyn og skoðana bræðrum hans. Telja margir þetta „pólitískustú* verðlauna veitingu sænsku akademtunn- ar. I sjónvarpsþætti, sem lauk hér x sænska sjónvarpinu fyr ir uim 10 mánútuim, var rætt við þá Lans Gustavsson. og Bo Strömsep, en þeir eru tveir af helztu bókmenntagagnrýnend um dagblaðanna hér. Kom iþað grernilegia í Ijós, að þessi verðlaunaveiting hafði vakið mikla hrifningu þeirra, og Lars Gustavsson sagðí t.a. m., að hann hefði ekki orðið eins ánægður með nedna verð launaveitingu sænsku aika- demiunnar og þessa. Bætti hann því við, að harm teidi sænsku akademxuna hafa með þessu bætt fyrir gömul iheimskupör, og væiri tefcin. að nálgast xiútímann að nýju. Báðir voru þeir sammála um, að með þessari verðHaunaveit ingu væri reynt að fá alrnenn ingsálitið á Vesturlöndum til að vinna gegn þeim þrenging uim oig nmaþyrxniiingiuim, en sov ézkir rithöfundar hafa þurft að þola upp á síðkastið. Yfirleitt má glöggt finna að ákvörðun sænsku akademí- unnar hefur mælzt mjög vel fyrir í hópi menntamanna og stúdenta í Sviþjóð. ÁTTRÆÐUR maður varð fyr ir bifreið á Snorrabraut í gær dag um kl. 15,30. Kastaðisf mað- urinn nokkra metra frá bilnum, sem dældaðist töluvert að fram- an. Gamli maðurinn var fluttur i slysadeild Borgar.s pitaJ ans til rannsóknar og kom þá í ljós að hann hafði skaddazt á mjaðma- grind. Var hann fluttur í hand- lækn i nigadeil din a. Tildrög siyssins voru að mað- urinn gekk yfir eystri braut Snorrabrautar, skammt norðan við gatnamótin við Hverfisgötu. Fólksbifreið á norðurleið ók þá á hann og segjst bifrtiðastjórinn ekki hafa séð til gamla manns- ins fyrr en áreksturinn varð. — Rigming var og siæmt skyggni — akstursskilyrði ekki sem bezt; Frá bæjarstjórn Hafnarf jarðar: Lækkun á gjöldum fiskiskipa — vísað frá af meirihlutanum Á SÍÐASTA funði bæjarstjómar Hafnarfjarðar, flutti Stefán Jóns- son, bæjarfulltrúi Sjálfstæðis- flokksins, tillögu um Iækknn á gjöldum fiskiskipa til hafnarinn- ar. Er tillagan svohljóðandi: „Bæjarstjórn samþykkir að beina því til hafnarstjómair að hún taki til endurskoðunar gjald- skrárákvæði hafnarreglugerðar og geri tillögu til bæjarstjómar um nauðsynlega breytíngu er miði að því að læ-kka eða fslla niður gjöld fiskiskrpa til hafnar- innar og gjald af sjávarafla löndnnnm hér til samræmis við tilsvarandi gjöid til Reykjavíkur- hafnar.“ Ef Stefám JómssoTi ha'fði gert greiu fyrir ti'llögu siirm':, kvaddi Kj'airtam Jrhairnrusson, varrabæj- arfuntmxi AlþýðuiflrkTkisii'nis sér Ujóðs og lýsti bvi yfi:r, að þetta væri einimitt ettt af barátrburasáJt- tnm Aíþýðuflokksins, s-em flofck- urkwi 'h'efði heitiið aið beiita sér fyrir. Lýsti hainin yfiir fyligi sáinu við málið. Ámi Gunm'lau'gisisioin, bæjarful'ltirúi óháðra tailaðd hims vegar geign tffilögumirú og taidi hama óþairfa. þair seim umuiið væri að atfhugun gjaldislkrárinniair í Skólastúlka týndi farangri STÚLKA nokkuir, sem var á leið irá Vestm'aminiaeyjuim rnieð Herj- óJlfi í septemberlok, varð fyrir því óJáini að týna ferðaitösku og hvítiuan poka. í þessu voru sæng- uiriföt, saeng og koddi, svo og mænföt. Tap stúlfeumniar er mjög bagalegit, þar eð hxin var að koma lirá Vestmaninaeyjum til þess aáð saekja sfcóla t höfuðstaðnuim og er því aM-alíliL Hafi eimhver orð- ið var tösku'nniar eða pokains, er hann virasamilegast beðtnn um að láta ranneóknarlögreglurta ■vita. Buieraos Áiues, 7. okt. AP Jl tX Domingo Feron, fyrrnm Argentími, hefur verið til FhH • til þess að vera em bættistök u Saiva- dor AHende, framh iöðanda vinstri sinni' «*m gert er ráð fyrir að kn-inn verði forseti CWe. SkýríF t’Ismaður Feron- fctahreyfitvga "'nnaT í A rgentínn frá h«ssir j eær. hateiainneifnd. Boðaði hamm sáðam alð ffliutt yrði frávisiuiartiilijagia uim nsálið. Kjiartam Jólhanmssoin, sem áðuir hatfði lýst fyáigi við tfflíög- umia, fluitti isíðam frávisxxmiairtiil- lögu. Urðu xxtm þefcfca tólihainðar umræðuir og vöfetiu bsej arfixítttrú- ar Sjái£stæðSstfk>kiksiins aittiygli á miisræmii f málflxitraimgi vairábæj- arfxxiiltnia Aiíþýðufloiklkisimis, er heifði í fyrstu lýst fylgi váð máliið en síðam ffliu-fct frávfsumiartil- lögu. Meiriíhluiti bæja.rstjórnar- iraraar samiþykkti sáðam frtávísuira- artállögxjmia. Á fuind'inixxm kioim. til aflðlhaxðna orðalhnippiraga miflild farseta bæj- arstjónraar, Stefáms Gummlaiuigs- soraar og bæjairfuiKI.tr-úa Sjálf- sfcæðisfloikksiiras. Töldiu himÍT síð- airmiefndiu, aið forseti hefði sýrat híliuitdirægini í fxxmidiarstjóm. Þetta eru nýútskrifaðar ljósmæður frá Ljósmæðraskóla Islands. Talið frá vinstrl: Hildur Sæmunds- dóttir, Bóthildur Steinþórsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Björg dóttir, Ragnheiður Björgvinsdóttir, Birgitta Pálsdóttir, Rannveig dóttir og Elín Hjartardóttir. V erkst jórnarnám- skeiðin að hefjast Verkstjóirnairnámskeiðim hefja 9. sfcarfsár sitfc með námskeiði, sem hefst 19. okt. nk. Hefur frá upphafi verið haldið 31 fjögurra vikna nániskeið, þar af nokkur sérnámskeið. Þá vajr í fyrra í fyrsta sinn haldið 3 daga fram- haldsnámskeið fyrir þá verit- stjóra, sem áður höfðu sótt 4ra vikna námskeiðin. Eru framliaids námskeiðin hugsuð til upprif jim ar og viðbótarnáms. AJmennu námskeiðin eru hald- in i tvennu lagin, 2 vikur í hvort sinn. Fyrri hlutinn er einkxun TeJuaii sem fórst ÞETTA e . . tveggj.a ára á EErísateig Við vitna' grét ErlingBdóttir. fórst í bílsiysi yTradiag, 'lur í málinu kom fram, að Margrét litlia aat í tröppu aftan á sendiferðabíln- um, þeglar bílstjórinri ók aiftur á bak og féll telpan þá í götuna og varð fyrir aftur'hjóli bílisinis. helgaður hinum manniiega þætti verkstjórnarinnar, hagnýtri verk stjórn og viranueálfræði. Farið er yfir helztu atriði, sem auðvelda mannleg samskipti á vinnustað, og í hópvinnu er fjallað uxn verk efni, þar sem koma til úrlausnar ýmis vandamál verkstjóra. Þá er í sérstökum tíxnum fjallað um ör yggisráðstafanir á vinnustað, hvernig koma megi í veg fyrir slys með aðgæzlu og forða því, að dýrmætar vinraustundir glat- ist. 1 greinirani lögfræði vinnu- staðarins er komið inxi á helztu lagaákvæði og réttarreglur, sem varða virmustaðinn, m.a. sikaða- bótaábyrgð fyrirtækis við ólíkar aðstæður. í>á er í nokkrum tím- um fjal’Iað um miklivægi EFTA- aðildar fyrir atvinnulíftð. Á síðari hlutaraum er mestum tíma varið í námsefnin vinnu- rannsóknir, vinnueinföldun og skipulagstækni. Eru þar kynntar merkustu aðferðirnar til þess að auka hagræðingu í fyrirtækjum. Þá er á síðari hlutanum fjaillað um nokkur helztu atriði rekstr- arhagfræði tiT að veita þátttak- endum betri skiining á nauðsyn hagkvæms rekstrar, og einnig er farið yfir helztu atriði i atvinnu heilsufræði. Þeir, sem ijúka báðum hlutum hvers námskeiðs, fá þátttökuskír teini. A næsta raámsári eru fyrirhug- uð 3 almerm 4ra vikna námskeið og 3 framhaldsnámskeið. Næsta almerma námsikeið verð ur haldið sem hér segir: Fyrri hluti: 19.—30. okt. Síðari hluti: 4.—16. jan. Umsóknareyðublöð og aMar nánari upplýsingar er að fá hjá Iðnaðarmáilastofraun íslands, Skipholti 37, sími 81533. Þau starfsmannaskipti hafa orðið við Verkstjórnarnámskeið- in á þessu ári, að Sigurður Ingi- mundarson, alþm., hefur látið af störfum sem forstöðumaður, en við hefur tekið Þórir Einarsson, viðskiptafræðingur. (Fréttatilkynning). Guðmundsdóttir, Ilalla Halldórs- Mattlúasdóttir, Aiina Brynjólfs- "1 um Þjúóleik- Ihúsið Ein kona aðalgjaldkeri I FRÉTT í biaðinu í gí»r um launaflokka kvenna í bönkum, stóð að engin kona væri í tveixn- ur efstu launaflokkum barakanna. Það var ekki alveg rétt. Ein kona er aðalgjaldkeri í einum bankan um og í 9. launaflokki, en í töfl unni var ekki hægt að teikna mynd af h'luta af konu og því kom þetta elíki fram þar. | M'EÐAL merkra finimvairpa. | l 96xn lógð verða fyrix- nœata þxnig @r stjórnairfruim varp tM I 1 nýrra laga uim Þjóðteikhúsið. j Kom þetta fraim í ræðu for- | , sætisraóherra á fxandi íte'ám- dailar í gærkvöldi. Hanxx, gat1 jemntfremuir uxn að ilögð jirðiu. ( | fram iög uim fraimflieiðiniiajóð ( , lamidbúraaðiairiiras, um lítfeyris- sjóð bænda auik þeiirra fruim- f vairpa um sfcórvirkjanir, sem l i áðuir hefur verið getið í frétt- | i uan. Nýskipaður sendiherra Breta, John McKenzie, afhenti í gær for- seta íslands trúnaðarbréf sitt í skrifstofu forseta í Alþingishúsinu að viðstöddum utanrikisráðherra. Síðdegis þágu sendiherrann og kona hans heimboð forsetahjónanna að Bessastöðum ásamt nokkr- um fleiri gestunt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.