Morgunblaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐEÐ, FÖSTUDAGUR 9 OKTÓBER 1970 Ég JÓN ÞORBERG STEINDÓRSSON Hjaltabakka 32, Reykjavík, seldi hinn 1. október s.l. Vilhjálmi Einarssyni, Goða- túni 3, Garðahreppi fyrirtæki mitt „GÓLFTEPPALISTA". Um leið og ég þakka öllum mínum viðskiptavinum ánægju- legt samstarf vil ég beina þeim tilmælum til þeirra að þeir láti hinn nýja eiganda njóta viðskipta sinna framvegis. Þar sem ég VILHJÁLMUR EINARSSON. Goðatúni 3, Garða- hreppi hef tekið við rekstri fyrirtækisins „GÓLFTEPPALISTAR" sem var til húsa að Laugavegi 166, Reykjavík og flutt starf- semi þess að Goðatúni 3, Garðahreppi, leyfi ég mér að lýsa því yfir að ég mun kappkosta að veita viðskiptavinum fyrir- tækisins jafngóða þjónustu og verið hefur hingað til. Hinn nýi sími fyrirtækisins er 42333. Mosfellshreppur endurnýjun lóðaumsókna Þeir sem sóttu um byggingarlóðir í Mosfellshreppi fyrir 1. janúar 1970 og hafa ekki fengið umsóknir sínar afgreiddar eru vinsamlega beðnir að endurnýja þær fyrir 31. þ.m. Að öðrum kosti verða umsóknirnar ekki teknar til greina. Hlégarði 8. október 1970. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. Auglýsing um gjaldfallinn þungaskatt Fjármálaráðuneytið minnir hér með alla þá bifreiðaeigendur, sem hlut eiga að máli, á að gjalddagi þungaskatts fyrir 3ja ársfjórðung 1970 af þeim bifreiðum sem eru 5 tonn eða meira að eigin þyngd, og nota annað eldsneyti en benzin, er 11. október og eindagi 21. dagur sama mánaðar. Gjaldfallinn þungaskatt ber að greiða hjá viðkomandi innhefmtumanni ríkissjóðs. sýslumanni eða bæjarfógeta, nema í Reykjavík hjá tollstjóra. Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa greitt skattinn á ein- daga mega búast við, að bifreiðar þeirra verði teknar úr um- ferð og númer þeirra tekin til geymslu. unz full skil hafa verið gerð. Fjármálaráðuneytið. ,8.október 1970. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Nýleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Klepps- veg. Falleg íbúð. 2ja herb. íbúð við Frakkastíg. Útb. 300 þús. kr. íbúðin er laus. Nýleg 4ra herb. íbúð við Efstasund. íbúðin er 1 stofa og 3 svefnherb. eld- hús og bað. Sérinng. íbúðin er laus fljótlega. Útb. 500 þús. kr.t sem má skipta. 3ja herb. jarðhæð við Njörvasund. íbúð- in er 1 stofa, 2 svefnherb., eldhús og bað. Góð íbúð. 3ja herb. risíbúð í vesturbæ. íbúðin er 1 stofa, 2 svefnherb., eldhús og bað. 3ja herb. íbúð 1 nýlegu húsi við Hverf- isgötu. íbúðin er 1 stofa, 2 svefn- herb., eldhús og bað. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. HEIMASÍMAR GÍSLI ÓLAFSS. 83974. ARNAR SIGURÐSS. 36849. 4ra herb. íbúð í háhýsi við Sólheima. íbúðin er 1 stofa, 3 svefnherb., eld- hús og bað. Fallegt útsýni. 5 herb. við Bergt>órugötu. íbúðin er 2 stofur, 3 svefnherb., eidhús og bað. Góð íbúð. 4ra herb. íbúð vilð Ásbraut í Kópavogi. íbúðin er 2 stofur. 2 svefnherb., eld- hús og bað. Falleg íbúð. Nýleg 5 herb. sérhæð í austurborginni. íbúðin er 2 stofur, 3 svefnherb.. eld- hús og bað. Höfum ávallt eignir, sem skipti kemur til greina á. ÍBÚÐA- SALAN Gripinn á staðnum LOS ANGELES 7. okt., AP. — Ma/ður nokkur sem var að stígia um borð í flugvél á flugvelliimrm í Loa Angeles í dag var hanid- tekinn eftiir að sérstök málmleit- artæki, sem hamn gekik fraimíhjá, gáfu til kynna að hann hefði á sér hlut úr máhni. Við leit á mannin'Uim, sem sagðuir er á miillli tvítugs og þrítugs. faninst hnifur, og er farangur hains vair síðan grandskoðaður fannist þar afsög- uð haglabyssa. Er talið að mað- urimn haifi haift í hyggju að raerua flugvélinmii, sem vair í eigu flug- félagsinis TWA. 23636 og 146S4 Til sölu 3ja herb. kja'llaraíbúð v«3 Bugöu- læk. 3ja herb. risíbúð í Kópavogi. 3ja herb. ný íbúð við Dverga- baikika. AJIt teppalagt. 3ja herb. jarðhæð í Kópavogl 3ja herb. íbúð við Hamrahllíð 4ra herb. ibúðtr í fjölbýlishúsum við Kleppsveg.. 4ra—5 herb. íbúðir í báhýsum við Ljósheima. 4ra—5 herb. íbúðir við Kapla- skjól. Einbýlishús í Si lfurtóni. Höfum kaupendur að góðum 3ja herb. íbúðum í Fossvogshverfi. Höfum einnig kaupendur að um 200 fm iðnaðarhúsnæði á Borg arsvæðinu. sala oo mmm Tjamarstíg 2. Kvöldstmi sölumanns, Tómasar Guðjónssonar, 14654. IBUD SOLU í háhýsi við ÆSUFELL í Breiðholti III. Húsið er staðsett í jaðri hins nýja hverfis með fögru útsýni yfir borgina og nágrenni. SÖLUVERD: 2ja herb. 65.5 ferm. Kr. 915.000,00 3ja herb. 95 ferm. — 1.235.000,00 3ja—4ra herb. 102,5 ferm. — 1.335.000,00 4ra—5 herb. 117 ferm. — 1.480.000,00 Ibúðímar eru seldar fullfrágengnar. Einnig verður öll sameign að fullu frá- gengin með teppum á stigum og göngum. Sérgeymslur og frystihólf eru i kjallara. Lóð verður fullfrágengin. Lyfta af fullkominni gerð. Húsið er 8 haeðir og af þakgarði þess má njóta hins fagra útsýnis sem hvarvetna blasir við. Væntanlegir kaupendur eru beðnir að hafa samband við skrifstofu okkar, þar eru til sýnis teikningar og líkan af húsína BREIDHOLT HF. Lágmúla 9 — hús Bræðumir Omisson. gengið inn frá Háaleitisbraut. SÍMI 81550.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.