Morgunblaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGLTR 9. OKTÓBER 1970 29 Föstudagur 9. október 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. Tónleikar. 8,30 Fréttir og Veðurfregnir. 8,55 Spjallað við bændur. 9,00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9,15 Morgunstimd barnanna: Ingibjörg Jónsdóttir heldur áfram sögu sinni af Dabba og álfinum (5). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Lög unga fólksins (endurt. þáttur G.GJ3.). 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 14,30 Síðdegissagan: „örlagatafl“ eftir Nevil Shute Ásta Bjarnadóttir les (17). 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar, Klassísk tónl. Beaux Arts-tríóið leikur Píanótríó í c-moll op. 66 eftir Mendelssohn. Fílharmoníusveitin 1 Los Angeles leikur ,,Don Juan“, sinfónískt verk op. 20 eftir Richard Strauss; Zubin Mehta stj. Samson Francois leikur svítuna „Pour le piano“ eftir Debussy. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17,30 Frá Austurlöndum fjær Rannveig Tómasdóttir les úr ferða- bókum sínum (3). 18,00 Fréttir á ensku. Tónleiikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister talar. 19,35 Efst á baugi Þáttur um erlend rrválefni. 20,05 í pálmalundi Hljómsveitin Philharmonia í Lund- únum, hljómsveit Melachrinos, Jane Froman og Max Jaffa og hljóm- sveit hans flytja vinsæl lög. 20,40 Kirkjan að starfi Séra Lárus Halldórsson og Valgeir Ástráðsson stud. theol, sjá um þátt inn. 21,10 Dönsk tónlist Danski útvarpskórinn og félagar i sinfóníuhljómsveit danska útvarps- ins flytja Messu fyrir blandaðan kór, hörpu og blásturshljóðfæri eftir Bernhárd Lewkovitch. 21,30 Útvarpssagan: „Verndarengill á yztu nöf“ eftir J. D. Salinger. Flosi Ólafsson leikari les þýðingu sína (5). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sammi á suðurleið“ eftir W. H. Canaway Steinunn Sigurðardóttir les (2). 22,35 íslenzkir kvöldhljómleikar: „Samstæður“, kammerdjass eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Höfundurinn stjómar flutningi verksins, sem var frumflutt á lista- hátíð í Reykjavík í sumar, og til- einkað „sveiflumeistara útvarps- ,ins, Jóni Múla Ámasyni“. Gunnar Ormslev leikur á flautu og alt- og tenórsaxófóna, Reynir Sig- urðsson á víbrafón og slagverk, örn Ármannsson á selló og gítar, Jón Sigurðsson á kontrabassa og Guðmundur Steingrímsson á trommur. 23,20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 10. október 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón- leikar. 9,00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblaðanna. 9,16 Morgunstund barnanna: Ingi- björg Jónsdóttir heldur áfram að segja frá Dabba og álfinum (6). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10>,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregn ir. 10,25 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12,00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 112,25 Fréttir og veðurfregnir. TiLkynningar. 13,00 íslenzk hátíðartónlist: a) Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur Hátíðarmessu eftir Árna Björns- son. Páll P. Pálsson stj. b) Samkór Landssambands bland- aðra kóra syngur ættjarðarlög. c) Hljómsveit Rikisútvarpsins leik- ur Forleik í Es-dúr op. 9 eftir Sig- urð Þórðarson, Hans Joakim Wunderlich stj. d) Söngsveitin Fílharmonia, Guð- mundur Jónsson og Sinfóníuhljóm- sveit^ íslands flytja Fánasöng eftir Pál ísólfsson, dr. Róbert A. Ottós- son stjórnar. 13,30 Setning Alþingis. a) Guðsþjónusta i Dómkirkjunni. Prestur: Séra Friðrik A. FriðTiks- son á Hálsi í Fnjóskadal. Organleik ari: Ragnar Björnsson. b) Þingsetning. 15,00 Fréttir. Tónleikar. 15,15 Arfleifð I tónum. Baldur Pálmason tekur fram hljóm plötur noikkurra þekktra listamanna, sem létuist i fyrra. 16,15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög- in. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 Frá Austurlöndum fjær. Rannveig Tómasdóttir les úr ferða- bókum sínum (4). 18,00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt líf Ámi Gunnarsson og Valdimar Jó- hannesson sjá um þáttinn 20,00 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregður plöt- um á fóninn. 20,45 „Ó dú pren tam“ Jón Múli Árnason flytur fyrsta hluta flrumsaminnar sögu (sem flutt verður þrjú kvöld í röð). 21,15 Um litla stund. Jónas Jónasson sér um samtalsþátt. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Danslög. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 9. október. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 Úr borg og byggð — Aðalstræti. Leitazt er við að lýsa svipmóti Aðal strætis og sýna þær breytingar, sem þar hafa orðið, meðan Reykjavík óx úr litlu þorpi í höfuðborg. Texti: Árni Óla. Umsjón: Andrés Indriðason. 21,00 Skelegg skötuhjú Gervimenn ganga aftur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21,55 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. 22,25 Dagskrárlok. Sendisveinar óskast hálfan eða allan daginn. Talið við afgreiðsluna, sími 10100. Leyndardómur góðrar uppskrif tar! Uppskrift verður aldrei góð, ef nofuð eru léleg hráefni. Þetta vita allar reyndar húsmæður. Því hefur Ljóma Vítamín Smjörlíki verið mest selda smjörlíki á íslandi í mörg ár. LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖR- LÍKI GERIR ALLAN MAT GÓÐAN OG GÓÐAN MAT BETRI Esmjörlíki hf. LJÓS& ORKA NÝ SENDING AF SÆNSKUM ÚTILUKTUM ÚR KOPAB OG BLÝHÚÐAÐAR Opið á laugardag til klukkan 4 Lundsins mestn Inmpnúrvnl LJÓS & ORKA Suðurlanclsbraut 12 sími 84488 Smíðum alls konar frysfi- og kœlitœki við yðar hœfi Frystikistur — Frystiskápa — Kæliskápa — Gosdrykkjakæla og margt fleira. Brejtum gömlum kæliskápum í frystiskápa. Fljót og góð þjónusta. — Reynið viðskiptin. Sækjum. sendum. Reykjavíkur 74 — Simi 50473. OPIÐ I KVÖLD. Kvöldverður framreiddur frá kl. 18. Vandaður matseðill. Njótið rólegs kvölds hjá okkur. Borðpantanir í síma 19636 eftirkl.3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.