Morgunblaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐrÐ, FÖSTUDAGUR 9. OKTOBER 1970 Líkamsæfingar eru okkur nauðsynlegar FYllIR skömami femgujm við bréf frá J. A., þar sean hún bið- UT um að birtar verði líkams- æfirigar til að gTteninia kálf a, mitti og mjaðmir. t>að virðiist mikill áhuigi hj á komjim, að miinmsta kasti hér í Reykjavík, fyrir alls kyns ráðum til að auka á yndis- þo&lka sdirm, og varla hittast svo nokkrar koniur í hóp, að ek.ki Veriist talið a’ð útlitiiniu og þá um leið að hiraum ýmsiu vandamál- um, sem hver og ein á við að stríða til að viðíhalda vextinium oig halda sér gremimri. En edms oig við allar vitum, er ekki nóg að fara á enm eimm megrumiarkúrimm, við verðum líka að styrkja lík- amamin og þjálfa, ef við eigium að ná göðum áramigri, og við komiumsit fljótt að raum um það, að okikur líður beitur, líkamlega og aradlega, ef við gerum eitt- hvað fyrir okkur og stumdum Ef 1 íkamsburðu.rimn er slæm- uv, líðuir oikfcur i-lia, oig fötim fara lífca illa utam á oikkur. Vlæigt er að laigfæra og styr'kja líkamamin mikíð með réttum æf- inigium, og þá helzt með æfinig- um, sem ná til allra lífcaims- hluta. Hér komia nokkur sýniisihiorn af góðum, einföldum líkamsæf- imgum, sem flestar konur geta hagmýtt sér mieð áramigri, séu þær áhugasamiar. Bezt er að æfa daigleigia. I. FYRIR FÆTUR 1) Staðið — fætur örlítið sundur Æfing II Æfing II, sjá texta velt að gena heimia, oig vomum við að sem flestar konur notfæri sér þær. Ástbjörg, sem hieifur kennt leikfimi hér í borg um árabil, og kemmit svomiefnida „frú- arleifcfimi", segiir áhuga kivenmia mikirnm og sé sammarlega ámiægju- legt að sijá, hve konur á öllum aldri sýnd miifcimn dugniað og nái góðum áramgri. Og gefum við hér Astbjörgu orðið: Lífcamsæfinigar eru oktour jafn niauðsyrilegar og gott fæði, fatn- aiður og snyrtimig. Æfing III Astbjörg Gunnarsdóttir, íþróttakennari. eimhvers komar lítoamsrækt. Enig- in koma er glæsileg, sem er þuinglamialeg, em til þesis að öðl- aisit öryggi og tígiuieik í fram- komu, verðum við að leggja stund á daglegar æfingar, og (ramigurinin mum ekiki láta á sér e' and a. „Kvemmiadálkamir“ hafa femig- ið Ástbjörgu Gummiartsdóttur, iþróttakiemmiara, til að segja okk- ur frá nokkrum góðum líkams- æfiniguim, sem ætti áð vera auð- Æfing IV tær smúia beirnt fraim: Lyftið yklkur upp á tær einis hátt og hæigt er og svedflið örmum fram í axlarhæð um leið. Sdig- ið svo miiður.á hæla aftur, þá fara armar máður að hliðum. Endiurtakilð 5—7 simmium. 2) Bákileigia — armteygjur út í axlarlhæð, lófar í góifi: Lyft- ið bognium hnjám að brj'ósti, réttið síðian úr fótum be'int upp (mjiaðmir kyrrar á gólfi). Kreppið oig réttið ökla 6—8 sinnium. Slafcið síðam á með því að láta fætur „dietita“ um hnén og réttið úr fótum upp á ný, tvisvar til þrisivar sinm- uim. II. FYRIR MITTI OG EFRI BOL 1) Leg’ið á hnjám — fæitur lítdð eitt sumdur — bogmir arrniar, fingurgómiar á öxlum: Hli’ð- beygj'uæ til vimistri og hægri á víxl, 8—10 sinmium. Höfuðið fyligir m.eð í hreyfimgummi til sörnu hliðar og beygt er, horft fram. 2) Legið á hnjám — fætur lítið eitt sumdur -— airmiar teygðir út í axlairhæð: Bolvinidur til vimstri og 'hæigri á víxl (eða tvisvar í eirnu á ihvora hlið), 10—10 sinmum. Horfið beim/t fram allam tímiamm,. Ath.: Ef hniém eru við- fcvæm, er giott að hafia púða eða svamp til áð liiggja á. III. KVIÐÆFING 1) Bakilega — bogim hné — iljar í gólfi — armiteygjur fram: Sezt upp — iljiar kyrrar á gólfi. Velt ndiður á bakið á ný. Emdurte'kið 4—6 sdmmum. IV. FYRIR MITTI OG MJAÐMIR 1) Biaikleiga — boigim hmié — iljar í gölfi — armtieyigijia út í axl- arhœð, lófar í gólfi: Veltið fótumum yfir til vimistri hlið- ar — hné smerti gólf — lyftið hnijáinum upp aftur og emdur- tiakið á hæigri hlið. Æfimigin gerð 8—10 sinmium. Ath.: Arm ar og hierðar í gólfi á mieðam, 2) Setið flötum beimium — arm- teygja fram. Gamigur áfram með fótteygjum tiil sikiptiis, 10 síkref. Gemigiið til bakia 10 sikref mieð mjaðmialyftu — upp oig aftur. Atíh.: Hvílið situmdiairkom að æfimigum lokmum. Gott steypibað (heitt oig helzt kalt á etftir) eykiur á vellíðam ykk- ar og kiemur í veg fyrir hiarð- sperrur. landi. í>að er ekfci eims auð- velt að matbúa hamm og kanm áð virðast í fljótu hraigðd. Eggjiafcökunia miá borða hieiba eða kaidia,, og spömisk eggja- kaka er kriniglótt eiims og nautaatshrinigur. Kairtöflurm- ar eru steitotar fyrst í olíu og lauik, enida þótt sleppa raegi honum, síðam er eggj- umium hellt yfir. Eggjaköikur eru ailis staiðar á borðum á Spáni, mieð ails kymis pylsum, svímiafcjöti, sveppum og aspas, og eggjiakiökumiar frá Gram- adia eru frægar. Frá Sevilla er réttur, sem miefmist eggs a ia fiamiemca. Þær eru batoað- ar í eldföstu formi, tómiatar, laiuikur og sm'áitt skwrin stoinka steikt í oiíu með. Eggjarauð- umiar eiga að vera heilar, og rétturimm skreyttur með asp- as, græoum baiunium og rauð- um pipar. Milt hvítvím á ,vel við 'þennan rétt. Spánskir réttir hrísgrjónin er olífuolia, kjúkl- inigur, maigurt svínakjöt, skinika, græmiar baiumir, marg- ar tagundir af baunium, framskar baiumir, smiiglar, sveppir, grænm pipar, hvít- laukiur, saffrom og jurta- krydd og aiulk þeiss fleiri teig- umdir af kryddi eftir smekk hvers og eins. Þetta kamm nú að virðaist eiinis og einm hræri- graiuitiur, em hver sem bragð- að befur þemmian rétt, getur dæmt uim, að það er hreiim- asta lostæti. Alls kynis þuirr vín eiga mjög vel við. Einm- fremur, olíam er algjört sikil- yrði fyrir vel heppnaðri PAELLA „Paella“ er nafn á spönsk- um rétti, sem er mjög þekkt- ur utam Spámiar. Umdiamitekn- ingarlítið þykir fólki þessi réttur hið mesta lostæti, og eru tdl ýmisar útgáfur af hom- um, eftir því frá hvaða hér- aðd á Spáni hamm er, em þó nsun hamm þyfcj.a beztur frá hérulðumium krimigum Val- enckt. „Paella“ á að búa til í grunmTÍ pömmu úr jámi, sem sjálf er nefnd paella. Umdir- staðam í réttimium eru hrís- grjón, og er aðalliistim fólgin í því, áð hrÍHgrjániin séu að- skiliin, enda þótt þau sóu vel soðin. Það sem sett er út í ■ Rétturinn Paella TORTILLA ESPANOLA kartöflu-eg'gjakaka, er spánisk Tortilia espanola, eða ur réttur mjög vinsæll þar í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.