Morgunblaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1970
Ritsafn E. H. Kvaron
5. og 6. bindi
komin í bókaverzlanir
Er þar með allt ritsafnið komið út
Leiftur hf.
PHILCO
FRYSTIKISTUR.
ÚTBORGUN KR. 5.000 —
EFTIRSTÖÐVAR á 12 mánuðum.
HEIMILISTÆKI
SÆTÚNI 8 - SÍMI 24000
HAFNARSTRÆTI 3 - SÍMI 20455
PENOL 300 fæst í flestum RITFANGA- OG
BÓKAVERZLUNUM í hentugum plasthylkjum
með 4, 8, 12, 18 eða 24 mismunandi litum
— eða í stykkjatali.
- veita aukna ánæg ju og betri árai
í skólanum og heima!
Vinsælastir vegna þess
hve ....
# lengi þeir endast
# blekgjöfin er jöfn
# oddurinn er sterkur
# litavalið er fjölbreytt
Heildsala-. FÖNIX s.f., Sfmi 2-44-20, SuSurgðtu 10, Rvík.
Mýjar bækur frá Leiftri
Ritsafn E. H. Kvaran V. og VI. bindi.
og er þá ritsafnið allt komið í bókaverzlanir.
íslenzk—ensk orðabók eftir Amgrím
Sigurðsson.
Guðrún frá Lundi. Ný bók,
Utan af sjó.
Vestur-Skaftfellingar 1703—1966.
eftir Bjöm Magnússon prófessor.
Það er svo margt, 4. bindi ritsafns
Grétars Fells.
Bækurnar em komnar í bókaverzlanir.
um allt land.
LEIFTUR H/F.
AFMÆLI
Bókaverzlun Jónasar Tómassonar á
ísafirði 50 ára (20).
Sinfóníuhljómsveit íslands 20 ára
{22).
Gideonfélagið í Reykjavík 25 ára
(29).
MANNALÁT
Bjami Bjarnason, fyrrv. Bkólastjóri
að Laugarvatni, rúmlega áttræður (5)
Friðjón Stefánsson, rithöfundur, 59
ára <5).
Jóhann Þorkelsson, fyrrv. héraðs-
læknir á Akureyri, 67 ára (8).
Frú Ingibjörg Cl. Þorláksson, fyrr-
um forsætisráðherrafrú, 91 árs. (9).
Jónas Magnússon, bóndi og vega-
verkstjóri í Stardal, 80 ára <13).
Bjami Snæbjömsson, læknir 1 Hafn
arfirði, 81 árs (25).
ÝMISLEGT
Almennar hjartarannsóknir á Akur
eyri á næsta ári (1).
Síðasta flugvél Flughjálpar fer til
Perú (2).
Tæplega 12 þús. erlendir ferðamenn
titl íslands i júlí <5).
Samnirtgur um kaup landbúnaðar
vara frá USA fyrir 114 millj. kr. (5).
2000 minkahvolpar á vegum Pólar-
minks h.f. koma frá Noregi (5).
25 þús. bílar fóru út úr borginni
um verzlunarmannahelgina (5).
Grafið i tóftir Hraunþúfuklausturs
(5).
Lögbannskröfu Laxárbænda synjað
<5).
Áfengissala hér fyrir 649,2 millj. kr.
1969 (6).
Hreinlætisaðstaða í vesturhöfninni í
athugun (7).
Verzlunin íslenzkur markaður á
Keflavíkurflugvelli seldá fyrir 350 þús.
kr. á fyrstu 8 tímunum <8).
Vísitala framfærslukostnaðar í ágúst
byrjun 147 stig (9).
Rannsóknir gerðar á notagildi vik
urs (9).
Skeljungur h.f. gefur SVFÍ kennslu
filmu til varnar slysum á sjó (12).
Siglingamálastofnun ríkisins sett á
fót. Hjálmar R. Bárðarson skipaður
sigíingamálastjóri (12).
3334 rannsakaðir í Rannsóknarstöð
Hjartavemdar á einu ári (13).
Horfir illa með uppskeru garð-
évaxta (13).
100 erlend skip hafa komið til isa-
fjarðar það sem af er árinu (15).
Teista verpir í Surtsey (15).
10 þús. farþegar með skemmtiferða
skipum, sem komu hingað 1 sumar
05).
Áætlað að bændur í Norður-ísa-
fjarðarsýslu fái aðeins 10—20% af með
alheyskap (16).
Nær 10 þús. börn hafa fæðzt á Fæð
ingarheimili Reykjavíkur fyrstu 10 ár
stofnunarinnar (18).
Brezki togarinn William Wilberforce
GY-140 tekinn í landhelgi (18).
Safamýri úrskurðuð „fegursta" gata
borgarinnar (18).
Þjórsárveranefnd vill að rannsókn
í Þjórsárverum hefjist sem fyrst (19).
ísland hvetur til alþjóðasamnings
gegn mengun hafsins á Hafsbotnsráð-
stefnunni í Genf (21).
Ástralíumaður hyggst gera kvik-
mynd um örlög íslendinga 1 Græn-
landi (21).
Áhrif öskufalls á fé rannsökuð (21)
Brezki togarinn Wallace C Nutten
tekinn í landhelgi (21).
Leit að rússneskri flugvél, sem
hvarf á leið frá íslandd, hefur nú stað
ið 1 mánuð (22).
Vart við taugaveikibróður á Suður
eyri (25, 27, 29).
Samvinnumen halda iðnstefnu á Ak
ureyri (25, 26).
Brezka flugsveitin Red Arrows sýii
ir hér listir sínar (27, 28).
Mikill ferðamannastraumur í Mý-
vatnssveit (27)
Vöruskiptajöfnuðurinn hagstæður
um 382 millj. kr. fyrstu 7 mánuði árs-
ins (27).
Norðmenn kynna sér töku skelja-
sands hér (28).
íslenzkur iðnaður og listaverk kynnt
víða í Bandaríkjunum (30).
GREINAR
Ræða Ingólfs Finnbogasonar við
setningu Iðnþings (1).
Á feifJ um landið: Egilsstaðir (1).
í Japan, 2. grein Elínar Pálmadótt
ur (1).
Leikhúslíf í Vínarborg, eftir Þor-
varð Helgason (1).
3. grein frá Landsmóti skáta (1).
Rætt við tvo sænska sæfara, sem
komu hingað á lítilli seglskútu (2).
Dagur í lífi verzlunarmanns (2).
Á ferð um landið: StykJkishólmur
(2).
Samtal við Sigmund Jónsson, kaup
mann á Þingeyri (2)
Góður gestur, eftir Þórarin Þórar-
insson, fyrrv skólastjóra (5).
Á ferð um landið: Grundarfjörður
(5) .
Byggð á Hraunþúfu'klaustri á 11.
öld, eftir Jón H. Aðalsteinsson (5).
NámsTán — námslaun, eftir Sigurð
H. Richter (6).
Lang stærsti draumurinn: Austur-
landsvirkjun (6).
Á ferð um landið: Vestmannaeyjar
(6) .
Samtal við Victor og Aldísi Stur-
laugsson frá Norður-Dakota (7).
Á ferð um landið: Eskifjörður (7).
Samtal við Sven-Axel Bengtson,
náttúrufræðing (7).
í reiðskóla á Tóftum (7).
Samtal við dr. Olov Isaksson, for
stjóra Statens historiska museum í
Stokkhólmi (8).
Innheimta söluskatts, eftir Hjört
Jónsson (8).
Ávarp landbúnaðarráðherra við setn
ingu ylræktarráðstefnu (8).
Á ferð um landið: Grenivík (8).
Fimmta alheimsþing lútersku kirkj
unnar (8, 23).
Samtal við Valgerði og Harald West
dal frá Winnipeg (9).
Hraunþúfuklaustur (9).
Þingeyri (Hulda) (9).
Samtal við Jóhann Hafstein, forsæt
isráðtierra <11).
Loftleiðir: ,,Hip Hop Airline" (11).
Rekstrarform framtíðarinnar, eftir
Sigurgrím Jónsson (11).
Athugasemd um Hrafnseyri, eftir
Hallgrím Sveinsson (11).
Þekking — eða blekking? eftir Þor
stein Amalds (11).
Evrópa syngur í Graz, eftir Þórdísi
Ámadóttur (11).
Heimsókn í verzlun íslenzks mark
aðar á Keflavíkurflugvelli < 12).
Tízkufólk frá Vogue í heimsókn
(12)
Vettvangur, er fjallar um grein Sig
urgríms Jónssonar, eftir Eyjólf Kon
ráð Jónsson (12).
Að Hraunsvatni, eftir Sverri Páls-
son (19).
Á ferð um landið: Búðir á Snæfells
nesi (19). ........
Steindauður félagsskapur, eftir
Kristján Aíbertsson (16).
Á ferð um landið: Kristófer 1 Kal-
manstungu <19).
Siggeir Björnsson: Vestur-Skaftafells
sýsla (20).
Á ferð um landið: Fáskrúðsfjörður
(20).
Þáttur Pólifónkórsins í Europa Cant
at (20).
Ransóknarstöðin á Víkurbakka
(20).
Á ferð um landið: Sauðárkrókur, 2.
grein (20).
„Bauð þeim að kjósa“, samtal við
sendiherrann 1 London (21).
Samtal við Valgarð Thoroddsen um
raforkumál á Austuriandi (21).
Friðarheimar í Biskupstungum (21)
Samtal við Snæbjörn Jónasson, yfir
verkfræðing, um vegavinnuvél og að
ferð Sverris Runólfssonar (21).
Stokkhólmsbréf frá Hrafni Gunn-
laugssyni (21).
Út Strandir, eftir Þorstein Matthías
son (21).
Rætt við Odd Andrésson, Hálsi um
prófkjör í Reykjaneskjördæmi (22).
Rannsóknir á íslandi: Samtal við
Sigfús Björnsson, eðlisfræðing (22).
Mengunarrannsóknir í Reykjavík
(22).
Á afmæli Reykjavíkur, eftir Birgi
Kjaran (22).
Á ferð um landið: Raufarhöfn (12).
Á ferð um landið: Ólafsvík (13).
Þakkarávarp til Gísla Sigurbjörns
sonar (13).
Slungnir eru örlagaþræðir, eftir
Gunnar Bjarnason (13).
Kampavínsflaska og dýrabein úr
botni Nikulásargjár (14)
Á ferð um landið: Seyðisfjörður og
Egilsstaðir (14).
Á ferð um landið: Frá Arnarstapa
(14).
Ný Keflavíkurganga? eftir Kristján
Albertsson (14).
Samtal við Van Den Berghe, sendi
herra Belgíu (14).
Spjallað við Aubrey H. Mac Leod,
sendiherra Breta, sem er á förum
(14)
Ásgeir Lárusson: Frá Neskaupstað
(16)
Samtal við hollenzka prófessora,
sem kynna sér kalskemmdir hér (15).
Á ferð um landið: Sauðárkrókur
(16).
Valfrelsi, 3. grein eftir Sverri Run
ólfsson (15).
Á ferð um landið: Reyðarfjörður
(16).
Eldhúsið á Þorljótsstöðum þarf að
varðveita, eftir J.H.A. (16).
Samtal við útgefendur Atlantica og
Iceland Review (16).
Sögulegur listviðburður endurvak-
ínn, eftir Braga Ásgeirsson (18).
Hugleiðingar um hljómsveit, eftir
Einar Sigfússon (22).
Á ferð um landið: Spjallað við Ingi
björgu í Síðumúla (22).
Útiivistarsvæði Reykvíkinga við
Rauðavatn (23).
Björn í Bæ: Úr Austur-Skagafirði
(23).
Bréf frá Fritz Naschitz, aðalræðis-
manni íslands 1 Tel-Aviv (23).
Samtal við prófessor Giudice frá
Ítalíu (23).
íslenzkur ráðherra á fund Efnahags
bandalagsins, eftir Björn Bjarnason
(23).
Athugasemd vegna frásagnar sencii
herra íslands í London, efth* Dóru S.
Bjarnason (25).
Hvernig á að skipta hafsbotninum?
eftir Björn Bjarnason (26).
Af innlendum vettvangi: Sjálfstæð-
isflokkurinn á vegamótum (26).
Hraðbrautarframkvæmdum miðar
vel áfram (25).
Ómerkileg herstöð? eftir Kristján
Albertsson (25).
í tilefni dreifibréfs, eftir Ólaf
Björnsson alþingismann (25).
Samtal við Reyni Barðdal, minka-
ræktarnema (26).
Á ferð um landið: Sauðárkrókur
(26).
Eyðibýlarannsóknir á íslandi (26).
Kristmann Guðmundsson: Úr bóka-
hillunni (26).
Litið inn í Staðabakkakirkju (27).
Framtíð EFTA 1 deiglunni, eftir
Björn Bjamason (27).
Samtal við dr. Heinz Pammer, for
mann íslandsvinafélagsins í Graz í
Austurríki (27).
Samtal við Björn Pálsson flugmann
um Grænland (27).
Úr hörðustu átt, eftir Kristján Al-
bertsson (27).
Samtal við Poul Engberg, lýðhá-
skólastjóra (27).
Á ferð um landið: Rætt við Sigríði
á Hurðarbaki (27).
Frægðarferill, eftir Þorkel Sigur-
björnsson (28).
Á ferð um landið: Sauðárkrókur, 4.
grein (28).
Noregsbréf frá Skúla Skúlasyni (28).
Á ferð um landið: Kirkjubæjar-
klaustur (28, 30).
Útrýming, refa, eftir Jón Konráðs
son, Selfossi (28).
Enn vilja Bretar veiða í landhelgi,
Eftir Valdimar Kristinsson (29).
Samtal við Alfreð Flóka um list-
sýnmgu (29).
Á Þingvöllum, eftir Kristján Alberts
son (29).
Um Bjamarfjörð og Bala, eftir Þor
stein Matthíasson (30).
Ályktanir námsmannaþings (30).
ERLENDAR GREINAR
Bak við múrana í Kreml (8).
Manson-málið (8, 12).
Játningaræða Castros (9).
Frá Norður-írlandi, eftir Micheál ó
Siadhail (9, 29).
Gri'ðasaminingur V-Þjóðverja og
Rússa (12).
Friðardyr í hálfa gátt í Austurlönd
um nær (16).
Virkjun ógnar heiðargæsastofninum
(19).
Kóleru-faraldurinn (20).
Leningrad stóðst og sigraði, eftir
Vladimir Zakharov (26).
Hvemig Bobby Moore varð fórnar
lamib fjárkúgara (30).
/