Morgunblaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 13
MOROUNBiLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. OKTÓÍBÆJR 1970 13 HeUbrígðiseftirlilssturf Staða eftirlitsmanns við heilbrigðiseftirlitið í Reykjavik er laus til umsóknar. Umsækjandi skal vera á aldrinum 21—35 ára og hafa stó- dentspróf eða sambærilega menntun, vegna sérnáms erlendis. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. Frekari upplýs- imgar um starfið veitir framkvæmdastjóri heilbrigðiseftirlits. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist borgarlækni, Heilsuverndarstöðinni, fyrir 24. október næst- komandi. Aðstoðorlæknastöður Eftirtaldar aðstoðarlæknastöður við Borgarspítalann eru lausar til umsóknar: 2 stöður aðstoðarlækna á Röntgendeild. 2 stöður aðstoðariækna á Svæfingadeild. Upplýsingar varðandi stöðurnar veita yfirlæknar viðkomandi deilda. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Stöðurnar veitast nú þegar, eða eftir samkomulagi trl 6 eða 12 mánaða. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar. Reykjavík, 8. 10. 1970. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. FERÐA- TÖSKUR HAND- TÖSKUR SNYRTI- TÖSKUR Mikið og vandað úrval OEísm Vesturgötu 1. CATERPILLAR ÞEKKJA ALLIR, SEM ÞEKKJA VINNUVÉLAR Viðgerða- og varahluta- þjónusta Simi 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-17 2 Calerpilar. Cal oj ra eru skiáselt »«r«*erti ER EKKI CATERPILLAR RÉTTA VIHNUVÉUN FYRIR YÐURI LIÐSTÝRI á hjólaskóflum eykur: STQÐUGLEIKA - LIPURÐ og AFKÖST

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.