Morgunblaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIB, FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBBR 1970
21
1 ] ( Iníiargjafir, fermingargjafir, jnlagjafir Jængurfatnaður og handklæði í fallegu úrvali, settið frá ,r. 570, — lök kr. 180, — koddaver kr. 137. 3erið jólainnkaupin snemma. Sængurfataverzlunin KRISTlN Snorrabraut 22 — Sími 18315.
J Til sölu -ord Fairline 600, 4ra dyra einkabifreið árg. '66 í góðu lagi. í'mis skipti koma til greina. Jpplýsingar í síma 82997.
Þurrkuð oregonfura
Þurrkuð eik
Þurrkað teak
TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR HF
KLAPPARSTÍC 1 - SKEIFAN 19
Akurnesingar
Byggingarsjóður Akraness auglýsir hér með til sölu 3ja herb.
íbúð að Garðabraut 6. ibúðin er laus nú þegar.
Upplýsingar gefnar á bæjarskrifstofunni.
Alveg
ný
skriftækni
Við hugsuðum sem svo:
Þar sem kúlupennar eru mest
notaðir allra skriffæra í heiminum,
er þá ekki hægt að smíða
kúlupenna, sem er fallegri í lögun
og þægilegri í hendi,
nákvæmlega smíðaður —
með öðrum orðum hið
furikomna skriffæri.
Svo var hugmyndin undir
smásjánni árum saman. —
Síðan kom árangurinn.
6-æða blekkúlan,
áem tryggir jafna blekgjöf
svo lengi sem penninn endist.
Og til viðbótar hin demant-harða
Wolfram-kúla í umgerð úr ryðfríu stáli,
Ekki má þó gleyma blekhylkinu,
sem endist til að skrifa
10.000 metra langa línu.
Að þessu loknu var rannsakað
á vísindalegan hátt hvaða
penna-lag væri höndinni hentugast.
Þá var fundið upp Epoca-lagið.
Ennþá hefur ekkert penna-lag
tekið því fram.
REYNIÐ BALLOGRAF-EPOC-A
OG ÞÉR HAFIÐ TILEINKAÐ
YÐUR ALVEG NÝJA
SKRIFTÆKNI.
&/M.OGRAF
epoca
Sænsk gæðavara, sem ryður sér til rúms
um víða veröld.
Umboð: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F.
Ný bók eftir
Guðrúnu frá Lundi
Utan frá sjó
Komin í bókaverzlanir
Leiftur hf.
Vestur-Skaftfellingar I.
1703-1966
Skrá um ábúendur jarða, aðra húsráðendur og
börn þeirra, eftir Björn Magnússon prófessor.
LEIFTUR hf.
f ""
. .
/Etludu oð stela
evdildi ladl, en iðts fvrlr
200 þiis. kr.
umhúðrt stáfu svo nanntrrutm
Þjófar, setn brutust inn i
sælsætlsgerðtea MÓnu 1 Stakka-
hrauni j ijl ilafnarffrði fyrir
nokkru, spilit u hsr 600 litrum
ad ver&mæil u m kr. 200 þúsund.
Þegar þeif brutu rúð« í hús-
inu, hrukku glerhrotirf niður í
súkkulaðipott tttt, og varð siðar
að fleygja »1 inum. lurrt Sökkuiaðtieg-
Lögreglan i ftetearfirði hefur
haft hendur i hárt þjófantta,
sem reyndust vera tveir ungir
piitar, 17 oj 19 ára gamtir.
Hafði }>á lanp að í sökkulaði, og
því brotizt þa rna ínn I sælgætls
sér ttokkra pr tkka af sökkulaði.
sem reyndist svo ekki vera
sökkulaði, þe ?ar þeir gáðu bet-
ur að { dagsb rtunni. Heiáur að-
eins nokkrir pakkar af umbúðb-
pappfr, - GP
V, —
LESIÐ ÞESSA FRÉTT...
hún undirstrikor
röksemdnfærslu okknr
• Við vitum að tryggingafélögin bæta í
mörgum tilfellum tjón, sem innbrotsþjófar
valda .Við vitum einnig, að það er aðalástæðan
fyrir því að mörg fvrirtæki sjá ekki ástæðu
til að notfæra sér þjónustu okkar, enda þótt
tryggingarfvrirtæki kynni að veita afslátt á,
iðgjaldi innbrotstryggingar þeim sem hafa
þjófaaðvörunarkerfi.
• En við höfum einmitt bent á hvað inn-
brotsþjófar geta valdið fyrirtækjum miklu
óbeinu tjóni sem vart verður bætt, s.s. eyði-
legging skjala, eyðilegging véla, eyðilegging
ýmissa persónulegra muna og varnings, sem
hefur tímabundna sölu.
• Ef þér viljið fræðast um þjónustu okkar,
verð og skilmála, þá vinsamlegast hafið sam-
band við okkur í síma 26430.
Garðastræti 2
(V esturgötumegin).
Opið 9—12.
Heimasími 37393
(Baldur Ágústsson).