Morgunblaðið - 09.10.1970, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 09.10.1970, Qupperneq 25
MORGlTMBL,A:E>LÐ, PÖSTUDAOUR 9. OKTÓBER 1970 25 . Unigfrú Elizabeth Mai'tLn æ.'tlar að gifta siiig í aktóber. Brúðguiminin er Julian Sandys, soniuir Du-ncan Sanidys. Þau fcynmitust gegnium uniniuista hetnnar ag aetlaði Juliam upp- runalega að vera waramiaóur, en það fór svo vel á með þeiim, að þaiu ventu ainiu fcvæðd í kroisis með áðiurniefnd- um afLeiðiinigum. Ef búið væri að banna einfcabíla í Lundúna-umferð- inni, væru all umferðarvanda- mál þar á enda. Nýlega gengu í hjónaband, það margumtalaða fólk, André Prévin, hljómsveitarstjóri og Mia Farrow, leifckonan bandairíska. Hann er, sem fcuniniuigt er faðir að sexmián- aða göml-uim tvíbunum hennar. Hún er dóttir leibkonunnar, Maureen 0‘Sullivain. Mia var áðuir gift Fran/k Sinatra, en þau skildu árið 1968. Prévin féfck nýlega skilnað frá konu sinni sönglagaihöfundinum Dorothy Langdon. Takako Shimaza, fimmta dótt- ir Hirohita keisara í Japan, situr hérna í horni verzlunar sinnar, sem höndlar með mun aðarvöru i hóteli í Tokyo. — Hún heitir Suga prinsessa, og byrjaði að vinna úti sem leið beinandi í sölumennsku í stór verzlun. — Hún er 31 árs að aldri. ALEXANDER Onassis, 21 árs, sonur Aristótelesar, er í London þessar stundirnar. Hann er þangað kominn til að finna vinkonu sína, baronessu Fíonu Thyssen, f.v., konu þýzfcs iðjuhöldar. Hún er ann ars fædd í Skotlandi. Hann segist ekki ætla að giftast henni, en — hvernig ©r það, spyr hanm, — má maður ekfci eiga vini. Það er 16 ára aldursmunur á þeim, og það kvað Onassis eldra miisLika stórlega, en stráksi lætur sér það auðsjá- atilega í léttu rúmi liggja. Fioma er dóttir flotaforingj- anis Keith Campbell-Walter. Hún á stórt einbýlishús í St. Moritz og fær 400.00 sterlings pund að skilnaði frá manni sínuim, sem síðan hefur gift JARLINN af Liverpool og kona hans þeystu til baka heim frá Algarve í Portúgal nýlega á mótorhjóli. Þau vom fimm daga á leiðinni eða ein- um degi skemur en bíllinn, sem fór með farangurinn þeirra. — Af því að hann bil- aði, segja þau. Algarve er brezkasti staðurinn í Portúgal og Liz liitla Brewer, sem á stærsta næturklúbbinn þar, i segist aldrei hafa haft meira að gera. Lord Liverpool, er í hljómsveitinmi BLack Slheep. Dan Short, 16 ára piltur í Philadelphia, Bandaríkjunum, er alls ekki neinn uppreisnarseggur, sem hyggst rífa niður allt það, sem feður og forfeður hans hafa byggt upp. En hann átti svo erfitt með að trúa gömlum málshætti um að ekki væri haegt að þröngva hesti til að drekka, að hann reyndi að afsanna málsháttinn. Honum mistókst. Það er hægt að leiða hestinn að vatninu, en ekki hægt að þröngva honum til að drekka það. unum BUDBURÍURFOLK OSKAST í eitirtolin hverfi Laufásveg 2-57 — Hvassaleiti 37-157 Hverfisgötu 63-725 — Laugaveg 114-171 Laufásveg 58-79 — Lindargötu Nesvegur / — Nesvegur II TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100 Kork-gólfflísar með vinylhúð EIHelgafeU 59701097 IV/V — 2. Læknar fjarverandi Kjartan Þorbergsson verður fjarverandi frá 5.10 til 22.10. Kjartan Þorbergsson, tannlæknir. Stúlkan Freyja nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8.30. Venjuteg fundarstörf. Inn- taka. Kaffi eftir fund. Fé- lagar fjölmenmð á fyrsta fund haustsins. Æt. Skaftfellingar Beykjavík og nágrenni Félagsvist og dans í Skip holti 70 laugardaginn 10. október kl. 21.00. Mætið vel og stundvíslega. Skaftfellingafélagið. Frá Guðspekifélaginu Alménnur fundur í kvöld kl. 9.00. Ingólfsstræti 22. Tvö stutt erindi: Rober Po well: Sjálf eða ekki sjálf. Sverrir Bjarnason flytur. Elsie Ashton, Nýr skilning- ur, Karl Sigurðsson flytur. Veda sér um fundinn. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • cftir John Saunders og Alden McWiIlianvs I'LL HAVE TO TAKtyOUR WORD FOR 5UCH THINGS, RAVEN...UNTIL I CAN REPLACE MY QLASSES/ WHICH REMINDS ME.„ AS SOON AS WE'RE ASHORE I MUST TAKE CARE OFA VERY IMPORTANT PERSONAL MATTER/ Þetta er eftirlitsbátur, Ada, fallegasta sjón sem ég lief lengi séð. Eg verð að trúa þér, Raven, þar til ég get fengið mér ný gleraugu, sé ég ekkert. (2. mynd). Og það minnir mig á að strax og ég kem í land verð ég að sinna mjög áríðandi per- sónulegu erindi. (3. mynd). A þvi augna- bliki. Og yfirvöld á eynni segja að ung- frú Jackson hafi. . . . Hey, Robin, þeir fundu hana. Það er allt í lasi með frænku þína. Eg tek þeim fréttum með biönduð- um tilfinningum, en það sparar mér alla vega hlómasendingu. PALL S. PALSSON, HRL. Málflutningsskrifstofa Bergstaðastræti 14. Málflutningur, innheimtustörf og fleira. MYNDAMÓT HF. AÐAISTRÆTI 6 — REYKJAVIK PRENTMYNOAGERÐ SlMI 1715Z OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SIMI 25810

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.