Morgunblaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 28
28 MORGTOJBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1970 sem meðsekan. Ég œtti að hjálpa honum með það. Rae- bum hrlsti höfuðið. — Leiðindamál, sagði hann. — Hvers vegna heldurðu þig ekki að skemmtilegum málum, sem þú átt kost á. Loder brosti ólundarlega. — Þetta er ekkert skemmti- legt mál. Hvað snertir álit Wern ers, þá hefur Theotocopoulis myrt Edith Desmond. Og ég held ekki, að hann verði nokk- um tíma ákærður. Hann er nú í geðrannsókn, eins og stendur. Hann ætti að vera undir lás og slá og það verður hann líka, hvort sem hann verður dæmdur eða ekki. Svo að það skiptir engu máli. Það verður ekkert dómsmorð framið. Og í báðum 35. leika á að koma Kingy Barton i steininn? Loder hló snöggt. — Eruð þið líka með það mál? — Vitanlega. —- Hver drap Coper? — Ekillinn. Þessi, sem er kall aður svínið. — Lítill, taugaveiklaður aum- ingi, sem var vanur að nota klúbbinn hjá Luigi? — Sá er maðurinn sami. — Hann er drykkjusjúkling- ur. — Kingy náði í hann og af- vatnaði hann fyrir hlutverkið. Werner vonar að ná í Kingy tilvikum er Desmondmálinu lok ið. Hann þagnaði er Mark tók upp skjalatöskuna sína, en síð- an myndavél og stakk henni i töskuna. — Hvert ertu að fara, Mark? — f Assechúsið. — Til hvers? — Til að komast að því, hvað gerðist í Maaskirche. Loder glápti. — Ef þú heldur það, ertu vit- laus. Raeburn lagaði á sér bind- ið og jakkann á öxlunum. — Ég er ekkert að biðja þá að segja mér neitt, sagði hann. Afvinna — Atvinna Óskum að ráða 1—2 stúlkur til verk- smiðjustarfa. Hf. Raftœkjaverksmiðjan Hafnarfirði. Assee bjó yfir mörgum hern- aðarleyndarmálum og því var ekki hægt að komast inn í hús- ið nema undir vandlegu eftirliti öryggisvarðanna í forsalnum. Þetta vissi Mark, þar eð hann hafði áður reynt að komast inn, en verið stöðvaður, ákveðið en kurteislega. Þá hafði hann spurt um hr. Rick, en fengið að vita, að hann væri ekki til viðtals í bili. En það voru fleiri inngang ar í Assechúsið, þar á meðal eld húsinngangur, en hann hafði séð, að jafnvel þar voru menn á verði. Raeburn ákvað þvi að komast ekki inn í Assechúsið beinustu leið, heldur fór hann inn í næsta hús. Þarna voru ýms ar skrifstofur, en engir öryggis- verðir. Raeburn fór í lyftunni upp á efstu hæð og út úr henni þar. Myndavélin hékk nú um hálsinn á honum, búin til starfa. Unglegur miðaldra maður var þarna í ganginum. — Afsakið, sagði Raeburn. — Ég er að taka myndir af Assec- húsinu fyrir Arkítektablaðið. Get ég farið upp á þak hjá ykk ur? Maðurinn varð hissa á svip- inn. - Það er nú víst býsna skít- ugt þar uppi. Það er allt í lagi. Jæja, ef yður er sama um skal ég vísa yður leiðina. Hann opnaði dyr og sýndi Rae- burn járnstiga. — Ég ætla að koma upp sjálfur, sagði hann, og fá mér svolítið friskt loft. Þakið var mikil flatneskja af sótugu jarðbiki. En við hliðina á því gnæfði Assechúsið og handan við það var áin. Mark fór að taka myndir og stilltialla mæla á vélinni vandlega. Einu sinni tók hann mynd beint nið- ur í húsagarðinn og einu sinni lagðist hann upp i loft á skjól- vegginn og tók mynd af hæð- inni á húsinu. — Þér eruð ekki hræddur. Maðurinn, sem hafði fylgt hon- um horfði á Raeburn þar sem hann lá á bakinu á þunnum skjól veggnum. Samt varð hann ekki nema litið hissa. Raeburn hafði komizt að því fyrir löngu, að maður með dýra myndavél vek- ur ekki neina athygli nema því aðeins að hann hangi á ristun- um út úr járnbrautarvagni á fleygiferð. Hann bjóst líka við, að fjöldi manns frá Assec væri að horfa á hann og fór sér þvi að engu óðslega, en gekk a.veg upp í hlutverki sinu. — Þakka yður fyrir, sagði hann. — Þá er ég vist búinn að þessu. Það voru þessir kvöld- skuggar, sem ég vildi ná í. — Eruð þér að koma niður? — Já. En svo dokaði hann við, eins og í vafa. — Þessir bruna- stigar sem ber við sólarlagið, gætu verið gott myndarefni. Þeir litu báðir upp, og langt fyrir of- an þá gekk brunastigi i snigil, upp frá skjólveggnum, sem Rae- burn hafði áður legið á. En sex fetum neðan var pallur, sem ekki sást úr Assechúsinu. Rae- burn stóð á skjólveggnum, og teygði úr sér, en svo kom pall- urinn þjótandi upp til hans um leið og hann stökk. Hann lenti Úr því allir virðast hafa efni á að fá sér hundaól, asttum við að hafa bað líka. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. I'ér er sérstaklega uppálagt að gæta þín í peningamálum í dag. Nautið. 20. apríl — 20. maí. Þú færð ýmsar hugmyndir varðandi lifsafkomu þína. Reyndu þær. Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. Þú ert að fást við of margt í einu, og helzt illa á fé. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þú verður að eyða miklum tíma í athuganir. Reyndu að ljúka störfum. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Haltu áfram að hjakka við að græða meira, og koma þér betur fyrir. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Reyndu að bæta einhverjum nýjungum við það, sem þú kannt. Vogin, 23. september — 22. október. Líklegt þykir, að þú eigir ekki heima í kerfi dagsins. Reyndu samt að njóta þin. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Metnaðurinn knýr þig áfram, kannski meira en þér þykir æskilegt. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Vinir þinir gera þér lífið þægilegt, og það áttu að notfæra þér. Gættu þín í orðavali. Glcymdu ekki vinum þínum. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Vinir þínir krefiast of mikils af þér þessa dagana. og ástæðurnar skyggja nokkuð á gleði þina og sjóndeildarhringinn allan. Reyndu eitthvað nýtt i hagnaðarmálum. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Reyndu að endurskoða skipulag, sem getur hresst upp á framtíð- ina og hagvöxt hennar. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Reyndu að vinna hægt og rólega dagleg störf þin. Reyndu að blanda bér alls ekki í málefni, sem umgangast þarf með leynd. auðveldlega á honum, beygði hnén og hélt myndavélinni fastri. Dauðhrætt andlit glápti á hann að ofan. — Guð minn góður! Þetta gæti nú verið liættulegt! Röddin i manninum titraði af spenningi. Raeburn glotti hressilega. — Hafið þér engar áhyggjur. Þetta er daglegt brauð hjá mér. — Þér drepið yður áður en lýkur. lomin eru f>ar áem úrua er meót ☆ *ijt)acflecj,a n IL om Sendum um allan bæ. f*. Aðalstræti 7 Sími 23523 — Nei, verið þér alveg óhrædd ur. Raeburn tók vandlega tvær myndir í viðbót, en klifraði síð- an úr stiganum inn um glugg- ann fyrir ofan. Unglingsdrengur opnaði gluggann fyrir hann og horfði á myndavélina. — Falleg vél. vona vél vildi ég eiga. — Þú mátt skoða hana. Rae- burn tók af sér vélina og piltur- inn skoðaði hana eins og kunn- áttumaður, stundarkorn, og rétti hana siðan aftur. Raebum stakk henni í skjalatöskuna sína. — Þakka þér fyrir. Ertu at- vinnuljósmyndari? — Já. Fyrirtækið bað um nokkrar myndir af húsinu, og nú þarf ég að tala við hr. Fanshawe um þær. 1 hvaða herbergi er hann? —1- Það veit ég svei mér ekki. En komdu, ég skal gá að því. Þeir gengu svo eftir ganginum og töluðu saman um ljósmynda- tækni. Einkennisbúinn vörður gekk framhjá þeim, án þess að gruna neitt. „Fanshawe. G.R. 812?Áttunda hæð, sú næsta hér fyrir ofan. Á ég að koma með þér? — Nei, þakka fyrir. Það var þarna ekki margt fólk á ferð þegar Raeburn gekk leiðar sinn ar að nr. 812, en þó ekki svo fátt að það vekti tortryggni hjá nein um. Hann hafði lika tímasett heimsókn sína þannig. Þegar hann kom að 812, sást ekkert ljós undir hurðinni og heldur ekki í herbergjunum næstu til

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.