Morgunblaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1970 Stefán Jónsson í Hlíð — Minning Fæddur 16. sept. 1884. Dáinn 14. sept. 1970. BÆJARHREPPI, sem í daglegu tali nefnist Lón, er sikipt í þrjá hluta þ. e. Suður-Lón, sunnan Jökulsár Mið-Lón og Austur-Lón. í Suður- og Austur-Lóni stend- ur bæjarröðin fraim með fjalla- hringnuan, en í Mið-Lóni var bæj arröðin tvískipt, þannig að önn- ur lág með lóninu út undir sjó, þar er nú aðeins búið á eimun bæ af þrem, sem áður voru í byggð, þar af er einn bærinn Elsikuleg dóttir okkar, Helga Einarsdóttir, andaðist í Landspítalainum að- faranótt 8. október. Einar Þorsteinsson, Sigrid Toft. Bær, bær Úlfljóts þar sem langt fram yfir aldamót bjuggu sex ábúendur er nú enginn. Hin bæjarröðin. í Mið-Lóni liggur með fjöllum og í því byggðahverfi er Hlíð austasti bærinn. Bærinn. stendur neðar- lega í sléttu túni alveg í þjóð- braut, neðan vegarins voru áður miklir óræktaraurar, sem allir eru nú komnir í iðjagrænt tún.. Hliðarheimilið er fyrir löngu síðan þjóðfrægt fyrir milkla snyrtimennsku og góða og smekk liega umgenigni á öllum sviðum. Þau sæmdarhjón, sem gerðu garðinm frægan, voru þau Krist- ín Jónsdóttir og maður hennar Stefán Jónsson fyrrv. hreppstj. og fræðimaður með meiru, sem andaðist að heimili sínu 14. sept. eða tveim dögum áður en hann hefði orðið 86 ára. Þessa látna vinar míns, langar mig að minnast með nokkrum fá- tæklegum orðum. Stefán var fæddur að Bæ í Lóni, sonur hjón- anna Rannveigar Sigurðardóttur og Jóns Bergssonar bónda þar. Þau hjón fluttu síðar að Krossa- landi í sömu sveit og þair ólst t Litla dóttir mín, t Móðir míin O'g tenigdamóðir, Margrét, lézt af slysförum 7. október. Guðrún Guðmundsdóttir, frá Torfastöðum í Fljótshlíð, Óiöf Guðmundsdóttir. lézt í Borganspítalamium 6. þessa mámiaðiar. Jarðarförin aiuiglýst sóðiar. Þórarinn Sæmundsson, Dagbjört Guðmundsdóttir. t Eiginkona mín, t Eiginkoina mín og móðir okk- Sigríður Guðmundsdóttir, ar, Snærún Halldórsdóttir, Kirkjuvegi 20, Selfossi, Grettisgötu 55B, andaðist í sjúkrahúsi Selfoss 7. október. verður jarðsumgiin frá Nes- kirkju laogardaiginm 10. þ.m. kl. 10.30. Valdimar Jónsson og börn. Hallgrímur Halldórsson og dætur. t Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, systur, tengdamóður, ömmu og langömmu MARGRÉTAR MAGNÚSDÓTTUR Einníg færum við hjúkrunarfólki í hjúkrunardeild Hrafnistu þakkir fyrir frábæra umönnun í sjúkleika hennar. Böm, systkin, tengdaböm, bama og bamabamabörn. Börnin okkar BERGÞÓRA AGÚSTSDÓTTIR og JÓHANNES BIRGIR JÓNSSON sem létuzt af slysförum 1. þ.m. verða jarðsungin frá Dóm- kirkjunni laugardaginn 10. október kl. 10,30. Blóm eru vinsamlega afbeðin, en þeim sem vildu minnast þeirra er bent á Slysavarnafélag Islands eða aðrar líknarstofn- anir. Agúst Hallson, Unnur Sigurðardóttir og Jón Þórir Jóhannesson. Stefán upp fraon um tvítugsald- ur. Krossaiand er umluikt vötn- um, liggur á miðjuim Jökulsár- aurum út við sjó, stórt og milkið laind, en á þeim árum eklki vel fallið til ræktunar, þetta vasr líka kirkjujörð, en það hefur löng- um verið hugur bóndains að eiga sína jörð, genast sjálfseignar- bóndi, og þegar jörðiin Hlíð var aiuiglýst til sölu, þá mun Stefán hafa rennt augum sínuim til fjall- anna og þurrlendisins, þar sá hann fram á miklar ræktuuar- möguleika, en Stefán var þá ný- lega útskrifaður gagnfræðkigur frá Flensborgarskólct, og fullur af framtíðiarlhug, sem títt er um unga menn, og því voru kaiupin gerð, og þau kaiup reyndust far- sæl, bæði fyrir sveit og kaup- endur. Á þessum árum var faðir hans hinn raunverulegi bóndi á jörð- inmi, en Stefán aflaði fjár til heimilis, með því að stunda vega gerð á sumrum, meðal annars mörg sumur í Fagradalsvegi, og svo nokfcuð við barnakennslu á vetrum. Bergur hét aninar bróðir Stef- áns, búfræðinigur að mennt, flutt- ist síðar til Noregs og var búsett- ur þar, en er nú látinn fyrir nokkrum árum. Það var gamam fyrir ungan dreng, að horfa á vinnubrögð þeirra bræðra, þar fóru saman bæði milkil afköst og hagsýni, enda fékk Hlíðairtún að verða vart við verka þeirra, það liðu ekki mörg ár áður en það var allt slétt og það með góðum viðauka. Stefán kvæntist árið 1913 Kristínu Jónsdóttur, sem var dkkja eftir séra Benedikt Eyj- ólfsson prest í Bjamanesi, hafði hún fyrir 5 ungbörnum að sjá, og reyndist Stefán þeim, sem hinn bezti faðir í hvivetna enda hatfa þau öll kunnað að meta það. 1914 tekur hann svo form- lega við búinu í sínar hendur, og hafa búið þar, þar til fyrir nokkrum árum að þau fengu Jóni syni þeirra það í hendur, önnur böm þeirra Kristínar og Stefáns em Benedikt hreppstj. á Hval- nesi, Ragna húsfreyja að Múla í Álftatfirði og Kristín listmálari, sem lézt ung að árum. Eins og ætla mátti hlóðust t Útför eigimkonu mjnnar, Ingibjargar Kristjánsdóttur, Hvolsvelli, fer fram frá Bredðabólstaða- kirkju í Fljótöhlíð laugiardag- inin 10. okt. kL 2 síðdegis. Ferð frá Umtferðarmáðistöð- inini kl. 11.00 árdegis. tsleifur Sveinsson __________og bömin.__________ t Inmilegt þakklæti til allra, er sýndu okfcur vinarhiug og samúð við andlát og jiairðarför mióður ofckar, tiengdamóður, ömmu og la/ngömmu, Maríu Sumarrósar Erlendsdóttur, Siglufirði. Börn, tengdaböm og bamaböm. margvísleg störf á Stefán, hann var vegaverkstjóri hjá Vegagerð ríkisins frá 1911 til 1949, hrepps- nefndaroddviti í 34 ár, hrepp- stjóri í 14 ár, sýslunefndarmaður, fonmaður sóknarnefndar, og má þess vel geta að hann lét sér mjög annt um kirkju sína og kirgjugarð, meðal annars sem hainn lét gera fyrir garðinn, má nefna að í honium eru grafn ir nofckrir franskir sjómenn sem drukknuðu í sjóslysinu mikla við Stokksnes, og Sigurjón frá Þor- geirsstöðum gerði góð skil um í útvarpsþætti. Stefán fékk því til leiðar komið í gegnum franska sendiráðið aið grafreitiurinn var hlaðinn upp og sett á hann fal- leg plata. Þá var Stefán í stjórn Búnaðar- félags hreppsins og Búnaðarsam- bandsins. endurslkoðandi Kaup- félags Austur-Skaftfellinga í 35 ár og margt fleira mætti telja. Öll þessi störf leysti hann af hendi með mikilli lipurð og snyrti meiuisku. Var það unum að sjá frágamg hans á sfcattsfcýrslum úx Lóni, en hamn hafði Ilífca sérstak- lega áferðarfallega rithönd. Stefán var mjög mikill saigna- þulur, var unun að koma á heimili hans og hlýða á sögur hans, hvort heldur var til fróð- leiks eða skemmtunair, frásögn- in öll var svo skýr og skemmti- lega raðað niður, ’hann var næm- ur á öll'atviik, sem gátu orðið sem beztu skemmtiþættir úr hans munni, sama var að segja uim allan þann ótæmandi fróðleik, sem hann virtist haía atf einhverj um gnægtabrunni, sem aldrei þomaði. Eftir að Stefán fækkaði við sig opinberum emibættisrefcstri, gat hainn gefið sér betri tíma til að snúa sér að sínum hugðar- efnum, sem voru þá einkanlega fólgin í öflun nýrra fræða og heimilda, og svo ættfræðin, sem var hans mikla áhugamál. Þá gaf hann sig nokkuið að ritstörfum t. d. sveitalýsingu úr Lóni, sem á að birtast í hinni væntanlegu Byggðasögu sýslumnar, en ætl- unin er að fyrra bindi komi út á komandi vetri. Þá samdi hann einkar skemmtilegan hókarpistil um Statfafellspresta allt frá siða- skiptum og þar til Statfafell var lagt niður, sem sérstalkt presta- kall. Stefán var mikill félagsmála- maður, en lét einkum þaiu mál mest til sín taka fyrir sýslu og þó sérstafclega Lónssveit, sem var 'bans Paradís. Það má lífcja hon- um við Erling Skjálgsson frá Sóla, að því leyti að hann var örvandi að knýja til sjálfstæðia í hugsun um siðtferðismiáJ, um mamnlega gæfu og æskumál — Hann sýndi sveitumgum sínum og samferðaimönnum allt það traust sem framast var unnt. Hún ristir djúpt í oss, sú ósk að oss sé treyst, og eins hitt aið vér megum treysta félögum og förunautum slíkt traiust er einn partur eða eitt atriði í mannlegri öryggisþörf. Gagnkvæmt traust er og skilyTði allrar vináttu, stað- ■góðrar og varanlegrar sambúðar. Þetta var þeim sameiginlegt Erl- ingi frá Sóla og Stetfáni. Þegar undirritaður var að al- ast upp á næsta bæ við Stefán, þá ©r mér þaið minnisstætt, að það voru sérstalklega þrír menn í Lóni sem litið var upp til, enda voru þeir einu menntamennirn ir fyrir utan prófastinm á Statfafelli, sem höfðu gengið í æðri sfcóla, en þeir voru auk Stefáns, Sig- urður á Stafatfelli, Jón Eiríks- Framhald á bls. 24 Eiríkur Eiríksson frá Eyri — Fæddur 13. júlí 1906. Dáinn 23. ágúst 1970. „Eitt hlýjubros, eitt ástúðleikans orð. Eitt ylríkt handtak stundum meira vegur, en pynigja full og borin krás á borð. og bikar veiga dýr og glæsi- legur.“ G. G. GÓÐUR granni er mlki.1 guðs gjöf. Þeirra gjafa bef ég saniniar- lega oft orðiið aðnjótandi, og nú síðast en ekki sízt miirenist ég Eirflks Eiríkssonar, ®em Mtiinn er fyrir fáum vikum. Yið höfðum a@ vísu a'ðeiins tæpt ár búið umdir sarna þafci, en árafjórðunigur befði nægt til aið sýna og sanmia hvílikur öðl- inigsm'aður E.irikiur var í daglegri umigengni. Harnn var mialður gleði, friðar og góðvildar. Þarunág kom hamn mér fyrir sjánir. Æviinlega Minning með bros á vör, þrátt fyrir að hatun genigi með erfiðam sjúkdóm, sem að lokum varð honum að aildurti'la. Efcki framhteyp'mn maður, en með útrétta hjáápar- hönd ef með þurfti. Það er ekki aðeins sálubót, heldur einniig hei'lsubót að búa við það öryggi sem sllkt aind- rúmsloft skapar. Maður hetfur það á titfinmdng- unni að ekfcert iilt geti gerzt í námunda við siílkt fólk, memia hið óumflýj'ainileiga, siam eklki er atf maninia'völdum. Eiríkur var fæddur 13. júlí 1906 að BerjadaíLsá við ísatfjarð- ardjúp. Hann óLst upp að Eyri við Imgólfstfjörð. 9. október 1935 kvæntist hanm eftirlitfaindi toonu sinmi Ásthildi Jónatamsdóttur frá Skeggjastöð- um í V estu.r-Hú n avaitnssýsiu, og bjuggu þau að Eyri við Ingóltfs- fjörð til ársins 1948, að þau fluttust hingað suður. Þau eigmuöuist 8 böm, 7 dætur og 1 son, sem ölil eru á Ufi- — Þessi samíhenitu dugnaiðairhjón hatfa sann.arlega skilað stóru da.gs veiriki, að kornia 8 bömum til mamns. Laun þeirra hjóna voru að llíta yfir sinin velheppniaða hóp, og síðast en ekki aízt yn.d- isleg barniatoönn. í dag hugsa ég sérstafldega hlý- lega til Ástíhildar á þessuim heiðurs- og hamingjudegi heniniar fyrir 35 árum. Ég minmiist með þakfldæti góðra — en of stuttra kynna — atf þessum ágætu hjón- um. Eirikur andaðist í Borgar- sjúkrahúsimu 23. ágúst sl. og var jarðsuniginm frá Fríkirkjunmi 31. sama mámaðar. Bliessuð sé mimmim'g hams. Friðrika Guðmundsdóttir. Innilega þakka ég ykkur öllum, sem glöddu mig með vinar- hug á sjötugsafmælinu þann 1. október. Guð blessi ykkur öll. Þorsteinn Guðbrandsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.