Morgunblaðið - 25.10.1970, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 25.10.1970, Qupperneq 22
■HLSRj M -i útvarp 11 11 Sunnudagur 25. október. 8,30 Létt morgunlög Norska útvarpshljómsveitin leikur; öivind Bergh stj. 9,00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaöanna. 9,15 Morguntónleikar a) Messa 1 C-dúr op. 86 eftir Lud- wig van Beethoven. Flytjendur: Jennifer Vyvyan sópransöngkona, Monica Sinclair altsöngkona, Ric- hard Lewis tenórsöngvarí, Marian Nowakowsky bassasöngvari, Beec- ham-kórinn og Konunglega fílharm oníusveitin í Lundúnum. Stjórn- andi: Sir Thomas Beecham. b) Vlólukvintett í C-dúr (K515) eft- ir Wolfgang Amadeus Mozart. Walt- er Trampler og Búdapest-kvartett- inn leika. 11,00 Prestvígsluguðsþjónusta í Skál- holtsdómkirkju; — hljóðr. sl. sunnu dag. Biskup íslands, herra Sigur- björn Einarsson, vígir Guðjón Guð- jónsson guðfræðikandídat til Stóra- núpsprestakalls í Árnesprófasts- dæmi. Vlgslu lýsir Eiríkur Eiríks- son settur prófastur. Vígsluvottar auk hans: Séra Bernharður Guð- mundsson æskulýðsfulltrúi þjóð- kirkjunnar, séra Magnús Guðjóns- son á Eyrarbatoka og séra Guð- mundur Óli Ólason í Skálholti, sem þjónar fyrir altari ásamt séra Sigurði Pálssyni vígslubiskupi. Skálholtskórinn syngur. Organleik- ari: Haukur Guðlaugsson. Hinn ný- vígði prestur prédikar. Einar Gíslason Að morgni sunnudags verð- ur útvarpað prestsvígsluguðs- þjónustu í Skálholti, þar sem biskup Islands, herra Sigur- björn Einarsson, vígir Guðjón Guðmundsson til Stóra-Núps prestakalls í Árnesprófasts- dæmi. Kl. 13.05 hefst fyrsta erindi útvarpsins um fjölmiðla, en þau erindi verða flutt á sunnu- dögum fram að jólum og munu m.a. ýmsir kunnir útvarps- menn flytja þau. Vilhjálmur Þ. Gíslason ríður á vaðið. Kl. 15 hefst önnur guðsþjón- usta úr kirkju Fíladelfíusafn- aðarins. Þar mun Einar Gísla- son, nývígður forstöðumaður safnaðarins, prédika, en Einar er kunnur sem snjall rœðu- maður og talar ávallt blað- laust. 1 þessari útsendingu mun kór safnaðarins syngja, en kór- ar Fíladelfíumanna eru þekktir fyrir líflegan söng, gjarnan með gítarundirspili og fleiri almennum hljóðfærum. Ein- söngvarar í þessari guðsþjón- ustu eru Hanna Bjarnadóttir og Hafliði Guðjónsson. 12,15 Hádegisútvarp Dagsikráin. Tónleikar. 10,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13,15 Sameinuðu þjóðirnar I 25 ár. Árni Gumnarsson og Margrét Jóns- dóttir segja frá. 14,00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistar hátíð í Hollandi 1970 Flytjendur: Fílharmoníusveitin í Rotterdam, Eva Bernáthova píanó- leikari; Istvan Kertész stjórnar. a) Konsertína fyrir píanó og kamm ersveit eftir Leos Janácek. b) Sinfónia nr. 8 í G-dúr op. 88 eft- ir Antonín Dvo-rák. 15,00 Guðsþjónusta í kirkju Fíladeífíu safnaðarins Ræðumaður: Einar Gíslason. Organ leikari og söngstjóri: Árni Arin- bjarnarson. Kór safnaðarins syng- ur. Einsöngvarar: Hanna Bja-rna- dóttir og Hafliði Guðjónsson. 16,00 Fréttír. Endurtekið erindi: Andreas F. Krieger Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur flytur fjórða og síðasta erindi sitt um danska hollvini islendinga í sjálfstæðisbaráttunni, ásamt Sverri Kristjánssyni sagnfræðingi og Æv- ari R. Kvaran leikara. (Áður útv. 14. jiiní sl.). 16,40 Smárakvartettinn á Akureyri syngur nokkur lög. Kl, 16.40 á sunnudeginum syngur Smárákvartettinn, en nú eru kvartettar sjaldgœjir. Tízkan hejur leitt tríó inn í sönglíjið í staðinn. 16,55 Veðurfregnir. 17,00 Barnatími: Ólafur Guðmundsson stjórnar a) Gvendur Jóns og ég Kristín María Baldursdóttir les tvær prakkarasögur ú-r Vesturbæn- um e.ftir Hendrik Ottósson. b) Á vængjum söngsins Stúlknakór Gagnfræðaskólans á Selfossi syngur nokkur lög. c) Gosi Olga Guðrún Árnadóttir les sögu eftir Collody í þýðingu Guðjóns Guðjónssonar. d) Merkir íslendingar Jón R. Hjálmarsson skólastjóri tal- ar um Jón Sveinsson (Nonna). 18,00 Stundarkorn með franska bary- tónsöngvaranum Gérard Souzay, sem syngur lög eftir Schubert. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Ströndin Sigríður Schiöth les kvæði úr þess- ari ljóðabók Páls Kolka. 19,45 Karl O. Runólfsson tónskáld sjötugur a) Árni Kristjánsson tónlistarstjóri flytur ávarp. b) íslenzkir listamenn flytja verk eftir tónskáldið. 20,30 Þjóðlagaþáttur 1 umsjá Helgu Jóhannsdóttur. í þættinum kemur fram Sigríður Einarsdóttir í Neskaupstað. 1 vetur mun Helga Jóhanns- dóttir flytja þjóðlagaþœtti sína með gömlum íslenzkum þjóð- lögum. Hefur Helga ferðazt víða og safnað efni aðallega með því að fá gamalt fólk til þess að syngja inn á segulband gömul lög. Meðal annars hefur Helga ferðazt um Strandir og Húnavatnssýslu í þessu skyni. 21,00 Andante og tilbrigði fyrir tvö píanó, tvær knéfiðlur og horn eftir Schumann Vladimir Ashkenazý, Malcolm Frager, Barry Tickwell, Amaryllis Fleming og Terence Weil leika. 21,20 „Handfylli“, smásaga eftir Vigni Guðmundsson í>orsteinn ö. Stephensen leiklistar- stjóri les. 21,45 „Söngvar förusveins“ eftir Gust av Mahler Véra Soukupova syngur með tékkn- esku fílharmoníusveitinni; Váslav Neumann stj. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Danslög. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 26. október 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. Tónleiikar. 7,55 Bæn: Séra Lárus Halldópsson. 8,0iD Morgunleikfimi: Valdimar örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleikari. Tónleikar. 8,30- Fréttir. Tónleikiar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr fo-rustugreinum landsmálabl. 9,15 Morgunstund barnanna: Sigrún Sig urðardóttir byrjar lestur sögunnar ,,Dansi, dansi dúkkan mdn" eftir Sopihie Reinheimer í þýðingu Gunn ars Sigurjónssonar. 9,30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tón- leikar 10,10 Veðurfregnir. Tónleik- ar. 11,00 Fréttir. Á nótum æskunn- ar (endurt. þáttur). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13,15 Búnaðurþáttur: Heilsað vetri Gísli Kristjánsson ritstjóri flytur. 13,30 Eftir hádegið Jón Múli Árnason kynnir ýmiss kon ar tónlist. 14,30 Siðdegissagan: „Harpa miiming- anna Ingólfur Kristjánsson les úr ævi- minningum Árna Thorsteinseonar tónskálds (8). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Jean-Pierre Rampal, Robert Gendre, Roger Lepauw og Robert Bex leika Flautukvartett í D-dúr nr. 1 eftir Ignace Pleyel. Leonid Kogan og Háskólahljóm- sveitin í París leika Fiðlukonsert nr. 1 eftir Paganini; Charles Bruck stj. 16,15 Veðurfregnir. Endurtekið efni a) Þórður Tómasson safnvörður 1 Skógum .flytur þátt um veður og veöurmál. (Áður útv. 18. maí sl.) b) Helgi Haraldsson á Hrafnkels- stöðum minnist fjallkónga og fjár- leita (Áður útv. í búnaðarþætti 21. f.m.). 17,00 Fréttir. Að tafli Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 17,40 Börnin skrifa Árni Þórðarson les bréf frá börn- um og hvetur til nýrra bréfaskrifta. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Um daginn og veginn Halldór Kristjánsson bóndi á Kirkjubóli í Bjarnardal talar. 19^50 Mánudagslögin 20,20 „Að klára rúbertuna" Hallur Símonarson stiklar á stóru í 60 ára sögu bridge á íslandi. 20,50 Fiðlutónleikar: Igor Oistrakh leikur við undirleik Zertsalovu á píanó. a) ítalska svítu eftir Stravinsky, b) Ungversk þjóðlög eftiir Bartók- Szigeti, c) Sónötu í E-dúr eftir Hindemith. 21,25 Iðnaðarþáttur Sveinn Björnsson flytur að nýjum útvarpsþætti. inngang 21,40 íslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sammi á suðurleið" eftir W. H. Canaway Steinunn Sigurðardóttir les þýð- ingu sína (10). 22,35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23,35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 25. október 18,00 Helgistund Séra Árelíus Níelsson, Langholts- prestakalli. 18,15 Stundin okkar Litir og form. Sigríður Einarsdóttir, kennari, leið- beinir um teiknun öðru sinni. Frá Sædýrasafninu í Hafnarfirði. Staldrað við hjá hreindýrunuim. Hljóðfærin Kristján Stephensen kynnir óbó- fjölskylduna. Fúsi flaktkari segir frá ferðum sín- um. Kynnir Kristín Ólafsdóttir. Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. RDEMS 5000.00 KR. ÚTBORCUn....i Wfámmmm y/jpr-ifr wi;:' III SKALDIÐ SA ÞAÐ PHILIPS SÝNIR ÞAÐ.. • • Svo kvaS Jórtas forðum: Eg er kominn upp á það, allra þakka verðast, að sitja kyrr á sarnd slað og samt að vera að ferðasi. Þarna sá skáldið svo sannarlega þróun sjónvarpsins fyrir. Það áttaði sig á því, að það er hægt að fá HEIMINN inn á HEIMILIN. En þeir kynnast heiminum betur, sem eiga PHILIPS-sjón- varpstæki. Myndin er staerri og skýrari, heimurinn sést betur, Jjós hans og skuggar, harmar hans og hamingja — allt, sem sjónvarpið hefir upp a að bjóða. Munið það því, þegar þér ætlið að kaupa fyrsta sjónvarps- tækið — eða það næsta, að PHILIPS KANNTÖKIN Á TÆKNINNI... PHILIPS HEIMILISTÆKI? HAFNARSTRÆTI 3, SlMI 20455 SÆTÚN 8, SÍMI 24000.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.