Morgunblaðið - 01.11.1970, Side 6
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1970
Kvenfélog Hóteigssóknor
heldur basar mánudaginn 2. nóvember kl. 2 e. h. í Alþýðuhús-
inu við Hverfisgötu (Ingó'ifsstrætismegin).
Á boðstólum verður fjölbreytt úrval af prjónavörum á börn
og fullorðna, midi-pils og margt fleira fallegt til jólagjafa.
Einnig verða seldar heimabakaðar kökur.
Verðið ótrúlega lágt. Komið og gerið góð kaup.
BASARNEFNDIN.
j-------;—;------;----------v.
Bjarni Benediktsson
ÞÆTTIR UR FJÖRUTÍU ARA
STJÓRNMÁLASÖGU
BÓKIN FÆST I: BÓKABÚÐ IÁRUSAR BLÖNDAL
SKÓLAVORÐUSTÍG 2 OG AÐALSTRÆTI 6,
BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR AUSTURSTRÆTI 18
BÓKAVERZLUN ISAFOLDAR AUSTURSTRÆTI 8
VALHÖLL V/SUÐURGÖTU 39 OG GALTAFELLI, LAUFÁSVEGI 46
S A MBAND UNORA S J A L FSTÆÐISMANNA
—1
© Notaðir bílar til söl u < LAND - ‘vB “ ROVERj^k
Landrover dísel 1962.
Volkswagen fastback 1968.
Variant 1965.
Volkswagen 1200 '63, '64, '65, '67.
VcHkswagen 1300 '66, '67, '68, '69.
Volkswagen 1300 '68 1600 vél.
Volkswagen-sendiferða '67, '68.
Cortina 1970.
Morris 1100 '64.
Daf 1964.
Rambler Ambassador 1965.
Höfum kaupanda að góðum Bronco. Staðgreiðsla.
HEKLA hf.
Laugavegi 170—172 — Sími 21240.
CHLORIDE RAFGEYMAR
IKÁnlWrf •* nH Tpf •
Bc5 "^SI iriöe —
HÍNÍR VÍÐURKENDU RAFGEYMAR ERU FÁANLEGÍR Í ÖLLUM KAUPFELÖGUM 0G BÍFREIÐAVÖRUVERZLUNUM.
iAirV5
fcífc
’
«4 m’^*5Wö
Simon Spies, formaður, á ströniinni. Boöberi nýrrar Danmerkur.
- og draumar hans
um tímaritsútgáfu
í janúar á þessu ári hóf
göngu sína i Danmörku frétta-
tímaritið NB. Timarit þetta er
UySfft upp á svipaðan hátt og
bandarisku ritin Time og News
week og þýzka ritiö Der
Spiegel. Er þetta fyrsta tilraun
in tU útgáfu sliks rits hér á
Norðurlöndum, en forvígismað-
ur þess og útgefandi er dansk-
ur blaðamaður að nafni Paile
Fogtdal. Frá upphafi hefur
tímaritið átt við mikla fjár-
hagsörðugleika að stríða , þar
sem tekjur þess af auglýsing-
um hafa á engan hátt staðið
undir útgáfukostnaði. Hefur
fjárhagur blaðsins stöðugt far-
ið versnandi, og um mánaða-
mót september-október til-
kynnti Fogtdal, að ekki væri
fjárhagslegur grundvöllur fyr-
ir útgáfu ritsins lengur en til
11. nóvember n.k.
Þessi yfirlýsing ötgefandans
vakti talsverða athygli í dönsk
um blaðaheimi á sinum tíma,
enda hafði útgáfa ritsins yfir-
leitt mælzt vel fyrir og vonir
við hana bundnar. Að vísu
þótti mörgum efni blaðsins
harla þunnt og yfirborðskennt,
en menn vonuðust til að slíkt
væri aðeins stundarfyrirbæri
meðan ritið væri að koma und-
ir sig fótunum.
En hafi yfirlýsing Fogtdal
vakið athygli, keyrði um þver-
bak, er danski milljónamæring-
urinn Simon Spies lýsti því yf-
ir, að hann væri reiðubúinn að
taka við NB og eyða allt að
þremur milljónum danskra
(tæpar 36 millj. isl.) til að
koma því á réttan kjöl. Áhuga-
menn um útgáfu NB hefðu ef-
laust fagnað því, ef einhver
annar hefði boðizt til þess
sama, en í þessu tilfelli var
gleði þeirra harla blandin.
Simon Spies er nefnilega
býsna sérstæður náungi, um
deildur spámaður i föðurlandi
sínu og sérvitringur í þokka-
bót.
Simon Spies er sagður auð-
ugasti maður Danmerkur, og
ríkidæmi sitt á hann ferðaskrif
stofustarfsemi að þakka. Sagan
segir, að árið 1955 hafi hann
veðsett hring einn og notað
upphæðina til að skipuleggja
ferð fyrir landa sína til Mall-
orka. 1 fyrstu ferðinni var far-
ið með járnbraut og farþegar
aðeins um tuttugu talsins, en
brátt fór að færast líf i starf-
semina, flugvélar leystu jám-
brautirnar af hólmi, ferðum og
farþegum fjölgaði og eftir að-
eins sex ár var hann orðinn for
ríkur maður.
Ferðaskrifstofa hans er nú
orðin svo voldug, að hann þarf
sjálfur engar áhyggjur af
henni að hafa undirmenn hans
sjá um reksturinn. Á meðan
nýtur hann hins ijúfa lífs í rik-
um mæii. Hann hefur safnað
hári niður á herðar og skeggi
niður á bringu, þannig að
hann minnir helzt á indversk-
an „guru“. Helzta áhyggju-
efni hans er að koma pening-
unum í lóg. Hefur hann keypt
12 b’la; skrauthallir á hann um
allar trissur og í þjónustu
sinni hefur hann jafnan 5—8
stúlkur, sem þjóna eiga honum
á allan hátt. Óhóf er nánast
inntak hversdagslífs hans.
Alit atferli og háttemi Spies
hefur orðið til að hneyksla
landa hans, en þó eru ýmsir
sem hafa eilítið gaman af til-
tektum og duttlungum þessa
sérvitrings. Allir viðurkenna,
að maðurinn er enginn bjáni —
enda könnun leitt í ljós að
hann hefur greindartöluna 135
(meðaltal er 105).
Simon Spies er ágætlega
menntaður maður. Hann hefur
meistarapróf í heimspeki og sál
fræði, og þvi er haldið fram af
mörgum, að hann kunni til
fullnustu að spila á mannlega
strengi. Hann fylgist vel með
þvÞl, sem gerist á stjórn-
málasviðinu, bæði heima fyrir
og erlendis. Hann gerðist
SendisveSnn
óskast fyrir hádegi.
Sími 10100, afgreiðslan.
Verzlunariólk Suðurnesjum
Aðalfundur Verzlunarmannafélags Suðumesja
verður haldinn mánudaginn 9. nóvember kl. 20.30 að Tjarnar-
götu 3, Keflavík (Iðnaðarmannafélagshúsinu).
DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.