Morgunblaðið - 06.11.1970, Síða 22
22
MORGTJNBLAEÆÐ, FÖSTUÐAGUB 6. NÓVEMBBR 1970
Leyndardómur
hallarinnar
(Joy House)
JaneFonda Alain Deion
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Táknmál ástarinnar
(Kárlekens Sprák)
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
ISLENZKUR TEXTI
Frú Bobinson
THE GRADUATE
ACADEMY AWARD WINNER
BEST DIRECTOR-MIKE NICHOLS
Hewnsfræg og snilidar vel gerð
og leikin, ný, amerísk stórmynd
í Irtum og Panavrsron. Myndin
er gerð af hinum heimsfræga
leikstjóra Mike Nichofs og fékk
hann Oscars-verðlaunin fyrir
stjórn sína á myndinni. Sayan
hefur verið framhaldssaga í Vik-
unni.
Dustin Hoffman - Anne Bancroft
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
Börrnuð bömum.
Athyglisverð og hispursiaus ný,
sænsk lítmynd, þar sem á mjög
frjálslegan hátt er fjallað um eðli-
legt samband korfs og konu, og
hina mjög svo umdeildu fræðslu
um kynferðisrr.ál. Myndin er
gerð af læknum og þjóðfélags-
fræðingum sem kryfja þetta við-
kvæma mál til mergjar. Myndin
er nú sýnd víðsvegar um heim,
og alls staðar víð metaðsókn.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð irman 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Afar spennandi og bráðskemmti-
leg ný frönsk-ensk gamanmynd
í Ihum og CinemaScope með
hrnum vinsælu frönsku gaman-
leikurum Louis De Funés og
Bourvil, ásamt hinum vinsæla
enska leikara Terry Thomas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
Danskur texti.
INGÓLFS - CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í kvöld.
Hljémsveit GARDARS JÓHANNESSONAR.
Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Smi 12826.
EKKI ER
SOPIÐ KÁLIÐ
Einstaklega spennandi og
st.emmtrieg amerfsk iitmynd
í Panavision.
Aðafhlutverk:
Mlchael Caine. Noel Ccward
Maggte Blye.
ISLENZKUR TEXTI
Þessi mynd hefur atls staðar
hiotið metaðsókn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Atih. Dagfinnur dýralæknir verð-
ur sýndur laugardag og sunnu-
cteg kl. 3 og 6.
ÞJODLEIKHUSID
Piltur og stúlka
Sýning í kvöld fcl. 20.
Uppselt.
Eg vil, ég vil
Þriðja sýning laugard. kl. 20.
Piltur og stúlka
Sýrring sim*>udag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
LEIRFELAG
REYKIAVIKUR'
HITABYLGJA í kvöld. Uppselt.
4. sýning. Rauð kort gilda.
JÚRUNDUR laugard. Uppselt.
KRISTNIHALD sunnud. Uppseit
GESTURINN þriðjudag,
næst síðasta sýning.
HITABYLGJA miðv.d. 5. sýning.
Blá ásk riftarkort gilda.
KRISTNIHALD fimmtudag.
Aðgöngumiðasalan } Iðnó er op-
in frá kl. 14. — Sími 13191.
LITLA LEIKFÉLAGIÐ Tjamarbae.
Popleikurinn Óli
Endurfrunrsýndur sunnudag
kl. 17.
Aðgöngumiðasalan í Tjamarbæ
er opin frá fcl. 17—19. Sími
15171.
Við byggjum leikhiis — Við byggj um leikhús — Við byggjum leikhiis
SPANSKFLUGAN
- MIÐNÆTURSÝNING -
í Austurbæjarbíó Iaugardagskvöld
klukkan 11:30.
'k Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíó
frá kl. 16 í dag. — Sími 11384.
IIÚSBYGGINGASJÓÐUR.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Njótið góðrar skemmtunar og hjálpið okkur að byggja leikhús.
iSLENZKÍR TEXTI
Koldi LUKE
(Cool Hand Luke)
Sérstaktega spennandi og mjög
vel leikin, amerísk kvikmynd t
litum og Cinema-scope.
Aðaihiiutverk:
Paui Newman,
en þetta er álrtin ein bezta kvik
myndin, sem hann hefur teikið
í.
Börmuð innain 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Leikfélag Kópavegs
LlNA LANGSOKKUR
Sýniing sunnudag kf. 3.
ISLENZKUR TEXTI
Stúlkan í
Steinsteypunni
Mjög spennandi og glæsileg
amerísk mynd í litum og Pana-
vision. Urn ný ævintýri og hetju-
dáðir eévkaspæjarans Tony
Rome.
Frank Sinatra
Raquel Welch
Dan Blocker
(Hoss úr Bonanza)
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 »g 9.
Örfáar sýnrngar eftir.
LAUGARA8
Simar 32075 — 38150
52. sýning.
Mrðasala i Kópavogsibíór er op-
in frá kl. 4,30—8,30. — Sími
41985.
Nýjar vörur
daglega
Undirfatnaður, greiðslusloppar,
morgunsloppaf, Asani sokka -
buxur,
telpnakápur og buxnadragtir,
úlpur og úrval í prjóna- og nær-
fatnaði barna.
Opið til kl. 4 laugardag.
VERZLUNIH
© $ki
Laugavegii 53.
Rosauxd
Rlssell
Smdda
Dee
Aiubey Muiuws
James Fauextimi
Frábær arr.trísk úrvalsmynd í
litum og Cinemascope, fram-
leidd af Ross Hunter. Isl. textí.
Aðal'hliutverk:
Rosalind Russell og Sandra Dee.
Sýnd ki. 5 og 9.
Allra síðasta sinn.
Haukar og Helga
Opið til klukkan 1.
Munið nafnskírteinin.
LEIÐANDI
ALÞJÓÐA
FRAMLEIÐANDI
viH gera samning um einkaumboð á Islandí, fyrir
framleiðslu sina, sem eru hjólbarðar og aðrar
vörur úr gúmmii. og leitar því eftir traustu og
þekktu fyrirtæki hjá bíla- og varahlutaverzlunum.
Umsóknir, á ensku, er verti allar upplýsingar
verður farið með sem trúnaðarmál. Sendið bráfin
W afgr. Mbl. merkt: „443".