Morgunblaðið - 18.11.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.11.1970, Blaðsíða 3
MORCUN'RLAÐIÐ, MIB'VIKTJDAiGUR 18. NÓVBMÍBER 1970 3 v í DAG eru liðin 50 ár siðan samþykkt var í bæjarstjórn Reykjavikur að stofna Al- þýðubókasafn Reykjavíkur, það er nú heitir Borgarbóka- safn. Bókasafnið var opnað í apríl 1923 og voru þá til taep- lega 1000 bindi bóka í safn- inu, en í dag eru bækur safns ins um 150 þúsund. Upphaf- lega var bókasafnið til húsa að Skólavörðustíg 3, en síðan var það flutt í Ingólfsstræti Byggingamefnd nýja bókasafnshússins við Kringlumýrarhraut ásamt fulltrúa borgarhókavarð- ar. Talið frá vinstri: Eiríkur Hreinn Finnbogason, borgarbókavörður, Jónas B. Jónsson, fræðslu stjóri Reykjavíkurborgar, Herborg Gestsdóttir, fulltrúi borgarbókavarðar, og Páll Líndal, borgarlögmaður. Tímamót í sögu Borgarbókasafnsins Lánidal, borgarlögmeður. — Nýja borgarsafmsihúsið verðtur sniðið við vöxt, uim 4000 fier- mietinar, enda er gemt ráð fyr- ix rnJklu fjölfþættari starfseimi þar en þdkkzt befiur í bóikiai- söfnium hérlendis. Verður þar m. a. tónilist'ai'deild með plötu útlámii og aðstöðu tiil þess að (hluista á plötur, dedld til ýmiss teomar .sýniiiniga, sahir til fyirir- ilestralhiallds og bókmienmta- 'kyninániga, lestnarsallur og námslheT'bergi og sáðast en ek'ki sízt margar útlánsdeild- ir bólka. Fyrsti yfirbókiavörður saflns iinfl var Sigurgeir Friðrikssom, sem .gegndi þvi embætti tdl ársins 1942, en þá tóik Lára Fálisdóttir við ötaxfinu uim eimis árs síkeið. Síðam varð Snorrá Hjiartansom yfdrbóka- vörðiur, en hanm sagði því stairfi lauisu árið 1966 og þá tótk miúveirandi bóikavörður, Eirílkiur Hreimn Fimnbogasom, við því star.fi. í dag starfa allis 29 miammis við eafnið. 50 ár lidin síðan stofnun þess var samþykkt em mú væri unmið að því að teikma nýtt og vegilegt bóíka- salfnöhús við Kriniglumýrar- brault. Er áætlað að það verk mumi taka 1—2 ár, því mikdð verk er að slkipa þar öHu nið- ur, en slíkt verður að gera áður en bygginigarstarfið sjálfit getur hafizt, svo að í enigu þurfi að hnika fná tedkn irngu eftir að byrjað er á sjáifri byggimg’unni. Arkitefct- amir Gumml'aulgur Halldórs- son og Guðmundur Kr. Krilsit- j'ánisson munu teilkna húsið, en byigginigarnefnd bókasafins- ihúsisins skipa Eiríkur Hreinn Finmibogaison, bongairbókavörð- ur, Jón-a'S B. Jómsson, fræðslu- stjóri Reyikjavikur, og Páll Borgarbókasafnið, Þingholtsstræti 29 A. (Ljósm.: Sv. Þorm.) 12 og þaðan í Þingholtsstræti 29 A, þar sem það er enn. Fram til ársins 1936 hét safn- ið Alþýðuhókasafn Reykjavík- ur, en eftir það Bæjarbóka- safn Reykjavíkur til 1962, er nafni þess var breytt í nú- verandi horf. — í dag starfar safnið að útlánum bóka á 5 föstum stöðum og rekur auk þess bókabíl, sem hefur hið- stöðvar á 15 stöðum viðs veg- ar um borgina og einnig hef- ur það bamalesstofur í tveim- ur skólum borgarinnar og skólabókasafn með útláni fyr ir böm í einum skóla. í gær boðaði botngarbóka- vörður, Eirí'kur Hreinm Finn- bogaaon, til blaðamanmafund- ar í tilefini af aÆmædinu og iraklti hann þar sögu safmsdnB í stórum dráttum og skýrði firá fiyrirhjuigaðri byggimgu nýs og veglegls bókasafinéhúsa í nýja miiðbænum við Kringlu- mýrairbrauit Eiríkur saigði, að þegar í upphafi hefði aðsó'kn að safn- inu verið mikil og voru mánuð út á fyrsta árinu 24.500 bindi, en þá var bókaei'gn aðeins um 1000 bimdi bótoa, svo segja mætti að þessar fyrstu baítour hefðu verið mikið notaðar. Borgarbókavörður sagði, að í dag væru llánþegar safnisins um 20 þúsund, en síðustu 5 árin hatfi út'l'án salfinsins auk- izt um tæp 100%. Allö voiru lánuð út 536 þúsund bætour á árinu 1909 eða 6,6 bindi á hvern íbúa í Reykjaví'k. Ei- rítour sagði að þessi autona ruottoun borgarbúa af safn'inu stæði í beinu sambandi við hinm aiufcna bókatoost safnsims, en hamn hefiur aukizt um 62% síðan í ársbyrjun 1966. f framihaldi af þessu saigði borgarbokavöiður að bóka- safnshúsið í Þinigholtsstræti 29 A væri orðið allltof Mtið og imeð hinmi autonu starfsemi væri svo Ikiomið að til vand- ræða horfði sökum þrengsla, Lánþegar safnsins eru í dag um 20 þúsund. 'jXk i WM ('íí/í' 'irtr f r - f U/£ Tftjtfl tW? ■’ — Einarðlegar Framh. af bls. 1 kvæmt áreiðanlegnm heimildum mótast nmræðurnar nú af etn- arðari en raunhæfari sjónarmið- um en áður. 1 sameiginlegri yfirlýsingu, sem gefin var út eftir fundinn 1 gær, er stóð í fimm og hálfa klukkustund, var ekkert teldð fram um, að hve miklu leyti um ræðurnar hefðu borið árangur, heldur einungis tekið fram, að viðræðunum yrði haldið áfram. Eitt helzta deilumáliC mun vera, með hvaða hætti málefnum Vest ur-Berlinar skuli skipað á erlend um vettvangi. Samkvæmt vestr- ænum heimildum er litið á þetta mál, sem einn þátt í heildar- lausn Berlínardeilunnar, er ekki verði leyst sér. I heilJarlausn deilunnar verði einnig ákveðið, hvernig fara skuli um aðflutn- ingsleiðir til borgarinnar frá Vestur-Þýzkalandi í framtíðinni. Gert er ráð fyrir, að austur-þýzk og vestur-þýzk stjórnarvöld verði látin ganga frá einstökum atrið- um þar að lútandi i samvinnu við borgarstjórnina í Vestur- Berlin/ Talið er, að Rússar séu reiðu- búnir tU þess að gera málamiðl- un i því skyni að auðveida vest- ur-þýzka sambandsþinginu að staðfesta griðasáttmála þann, sem gerður var í ágúst s.l., en vestur-þýzk stjórnarvöld hafa gert lausn Berlínarvandamálsins að forsendu fyrir staðfestingu sáttmálans. Austur-þýzk stjórnar völd, sem hafa eftirlit með vega- og járnbrautarsamgöngum til Vestur-Berlínar, vilja ekki, að málamiðlunarlausn verði til þess að minnka heimildir þeirra á því sviði. Austur-þýzk yfirvöld hafa hvað eftir annað undanfarna ára tugi notfært sér möguleika sína á þessu sviði til þess að torveida samgöngur til og frá Berlín. Kópavogur AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfé- lags Kópavogs verður haldinn annað kvöld, finimtudagskvöld, 19. nóvember kl. 20.30. í Félags- heimili Kópavogs, neðri sal. Á dagskrá eru venjuleg aðalfund- arstörf en síðan verða bæjarmál rædd og verða framsögumenn bæjarfulltrúarnir Axel Jónsson, Sigurður Helgason og Eggert Steinsen. Sjálfstæðisfólk i Kópa- vogi er hvatt til að fjölmenna á fundinn. STAKSTEIMAR Framsókn uggandi Eins og bent var á í Morgun- blaðinu í fyrradag stefna hanni- balistar nú að því að tæla til sín nokkra unga Framsóknar- menn og hafa gert samtökum ungra Framsóknarmanna tilboð um, að taka þátt í viðræðum vinstri flokkanna. Það kom í ljós í Tímanum í gær, að Fram- sóknarmenn eru mjög uggandi vegna þessa tiltækis. Segir blað- ið í gær, að það sé „hlálegt“, að Hannibal Valdimarssyni detti í hug „að hann geti með tillögu- gerð til Gylfa Gíslasonar klofið þriðja flokkinn, Framsóknar- flokkinn, án þess þó að vera í honum." Siðan gefur Timinn þá lýsingu á Hannibal Valdimars- syni og Birni Jónssyni að þeir séu „einhverjir mestu hrossa- kaupa- og bitlingamenn, sem á Alþingi hafi setið og öll klofn- ingsiðja hafi, þegar í rótina er skoðað og öll kurl til grafar kom in, nær eingöngu verið bundin við það, að þeir hafi talið, að ekki hafi verið nægilegt tillit tíl persónulegra hagsmuna þeirra tekið.“ 'Eins og sjá má af þess- um tUvitnuðu ummælum í rit- stjómargrein Tímans í gær eru Framsóknarmenn í miklu upp- námi vegna tilboðs liannibalista tii ungra Framsóknarmanna. Ástæðan er tvíþætt. í fyrsta lagi grunar þá, að ýmsir ungir Fram- sóknarmenn séu veikir á svellinu og geti látið freistast og í öðru lagi hafa þeir það óþægilega á tilfinningunni, að Hannibal verði ekki skotaskuld úr því að kljúfa þriðja stjórnmálaflokkinn. Hann hefur jú æfinguna! „V innustaða- átök“ Sumir menn geta ekki leynt sínu rétta innræti til lengdar. Það kemur berlega í ljós í for- ystugrein Þjóðviljans í gær, en höfundur hennar hvetur laun- þega til þess að stofna tU ófriðar og átaka á vinnustöðum og fara þar að fordæmi öfgahópa í öðr- um löndum, sem hafa náð því marki að skapa veruleg vanda- mál í atvinnulífinu, t.d. í Bret- landi. í forystugrein Þjóðviljans er því lýst með mikilli velþókn- un hvernig að slíkum ófriði er staðið í öðrum löndum. Þar seg- ir.: „Til viðbótar þeim hefur komið svokallað launaskrið, sí- felld átök á flestum vinnustöð- um til þess að knýja fram hækk- að kaup og bætt vinnuskilyrði. Ekki er gert ráð fyrir þessum vinnustaðaátökum í heildarsamn ingunum eða í vinnulöggjöf . . .“ Síðan segir Þjóðviljinn: „Hér á landi hafa bæði launamenn og verkalýðsfélög haldið samninga af mikiUi nákvæmni og vinnu- staðaátök eru næsta sjaldgæf. Hins vegar virðist full ástæða til þess að verkalýðshreyfingin fari að endurskoða afstöðu sína og vinnubrögð á þessu sviði .... Verði þremur til fjórum vísi- tölustigum rænt frá verkafólki Ista desember næstkomandi, er verkafólki í lófa lagið að ná þeim greiðslum aftur með vinnu staðaátökum og skipulögðu launaskriði samkvæmt fordæmi starfsfélaga sinna annars staðar á Norðurlöndum.“ Hér er bein- línis hvatt til þess, að samning- ar verði hrotnir og stofnað tU átaka á vinnustöðum. 1 raun- inni kemur engum á óvart, þótt hvatt sé til ofbeldisverka i kommúnistablaði. Kommúnista- blaðið á fslandi hefur hins veg- ar í þrjá áratugi reynt að leyna sinu rétta eðli. En griman fellur alltaf við og við. •\

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.