Morgunblaðið - 18.11.1970, Blaðsíða 22
22
MOROUN’BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAOUR 18. NÓVBMBER 1970
Meira og meiro
Sýnd kl. 9.
Bönnuð iíinan 16 ára.
Síðasta sirtn.
Dagdraumar
Walters Mitty
Vinsælasta og sikemnntilegasta
skopmynd Danny Kaye.
Sýnd kl. 5.
Tákninál ástarinnar
(Kárlekens SprSk)
Athyglisverð og hispurslaus ný,
sænsk litmynd, þar sem á mjög
frjálslegan hátt er fjaHað um eðli-
legt samband karls og konu, og
hina mjög svo umdeildu fræðslu
um kynferðisrrál. Myndin er
gerð af læknum og þjóðfélags-
fræðingum sem kryfja þetta við-
kvæma mál til mergjar. Myndin
er nú sýnd viðsvegar um heim,
og alfs staðar við metaðsókn.
lSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
(SLENZKUR TEXTI
Frú Robinson
THE ORADUATE
ACADEMY AWARD WINNER
■EST DWECTOR-MIKE NICHOLS
Heimsfræg og snrlidar vei gerð
og leikin, ný, emerisk stórmynd
í litum og Panavision. Myndin
er gerð af hinum heimsfræga
leikstjóra Mike Nichols og fékk
hann Oscars-verðleuriin fyrir
stjóm sína á mynd'mni. Sagan
hefur verið framhaldssaga í Vik-
Dustin Hoffman - Anne Bancroft
Sýnd kf. 5, 7 og 9.10.
Bönnuð börntim.
Síðasta sinn.
Við flýjum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
Allra siðasta sinn.
ÞEIR RUKR
UIÐSKIPTin SEm
RUGLV5R f
Að gefnu tilefni
skal tekíð fram, að afla þarf leyfis heilbrigðismálaráðs til að
setja á stofn eða reka hárgreiðslustofu. rakarastofu eða
snyrtistofu.
Skilyrði til þess að slík fyrirtæki verði ieyfð eru m.a.. að
húsakynni skuli vera björt og rúmgóð, með nægilegri loft-
ræstingu og upphitun, og mega aldrei vera í sambandi við
íbúð, sbr. ákvæði í 201. gr. Heilbrigðissamþykfctar fyrir
Reykjavík.
Reykjavik, 16. nóvember 1970
Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar.
Sjólfslæðisiélögin
í Hafnarfirði
Spiiað fimmtudag 19. nóvember kl. 8:30
stundvíslega.
Kaffiveitingar. — Góð kvöfdverðlaun.
Nefndin.
Farmaður
iiækisl viða
li«l«raset) by Commonweilth United Entertainmenl Inc
Mjög óvenjuleg og viðtHirðarík
Irtmynd tekin i Ástralíu.
ISLENZKUR TEXTI
Aðalihlutverk:
Robert Lansing, Vera JVliles,
Barry Sullivan.
Leikstjóni: Eddie Dawis.
Sýnd kil. 5. 7 og 9.
Alira siðasta sinn.
111
Sti)j
,
ÞJODLEIKHUSID
SÓLNESS
byggingameisfari
eftiir Henrik Ibsen.
Þýðandi: Ami Guðnason.
Leikmynd: Gunnar Bjamason.
Lei'kstjóri: Gísli Halldérsson.
Frumsýning fimmtudag 19. nóv.
M. 20.
Önnur sýning suninudag 22. nóv.
kl. 20.
Pilfur og sfúlka
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá ki.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
LEIKFELAG
REYKIAVÍKUR’
JÖRUNDUR í kvöld.
HITIBYLGJA í kvöld kl. 20,30 i
Bæjarbíói, Hafnarfirði.
GESTURINN fimmtudag.
Síðasta sýning.
KRISTNIHALD föstud. Uppselt.
JÖRUNDUR laugardag.
KRISTNIHALD sunnud. Uppselt
KRISTNIHALD þriðjudag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op-
in frá kl. 14. — Sími 13191.
RinA
Hvað cr í blýháilínnni?
eftir Svövu Jakobsdóttur.
Sýning í kvöld kl. 21.
Miðasala í Lindarbæ frá k1. 5
í dag. Sími 21971.
Til sölu
Bronco '66, mjög góður bíH.
Ptymoutfi Valiant ’67 2ja
dyra. Sanngjarrvt verð.
Toyota Crown statíon ‘67
vel með farion.
bilaftola
Œ U€D IV! U (SJ D A F?
BergþAraxötu 3. Sinuur 19932, MMl
íslenzkur texti
ISLENZKUR TEXTI
Fordæða
Frankensteins
FRflNKENSTEIN
CREATED
WOMAN
COLOR
erniuu
Æsispennand'i og viðburðaihröð
brezk hryllingsmynd i litum.
Peter Cushing, Susan Denberg.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd M. 5 og 9.
Hehmsfræg, ný, frönsk verð-
launamynd í litum, byggð á sam-
nefndri sögu eftrr VassiiC Vass-
ífokos. Myndin fékk m. a. vecð-
ia^un í Cannes og í apríl »l. fékik
hún „Oscars"-verðlaun'in, sem
bezta erlenda kvikmyndin í
Bandarfkj'unum.
Aðalhlutverk:
Yves Montand,
Iréne Papas.
Leikstjóri: Costa-Gavras.
Tónlist: Mikis Theodorakis.
Bönrvuð bömum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Fjaðtir, fjaðrabföð. hljóðkútar,
púströr og ffeíri varahlutir
i margar gerðSr bSfreíða
Eífavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168 - Sími 24180
Aukastarf
Óskum eftir að ráða mann
fiil starfs, sem teikur fáar
kist. í vilku hverri. Hentugt f.
vaik tevmn'umann. Uppl. að
Stnandg. 1 eða i s. 52430.
Félag byggingariðrvaðar-
manna í Hafnarfirði.
LAUGARAS
Símar 32075 — 38150
Blóðhefnd
Django's
Hörkuspennandi ný itötek-amer-
ísk mynd í kitum og Cinema-
scope með ensku taii og dörvsk-
um texta. Aðal'hlutverk:
Gary Hudson og Claudio Camso
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönrvuð börrvum irwvan 16 ára.
Tilboð óskast í
Saab árg. '67 skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis
hjá Saab-umboðinu.
Tilboð skuiu berast Hagtryggingu h.f. fyrir 24. þrn-
Réttur áskilinn til að taka hvaða tiíboði sem er, eða hafna
öllum.
Skrifstofustúlka
Stúlka óskast ti Iskrifstofustarfa hjá þekktu fyrirtæki í Mið-
borginni. Tungumála-, vélritunar- og reikningskunnátta nauð-
synleg.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist
Mbl. merkt: „Nákvæmni — 6379".
Skrifstofustarf
Viljum ráða skrifstofumann á aðalskrifstofu félagsins til að
sjá um innflutning, verðreikninga o. fl.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist sem fyrst til aðalskrifstofu félagsins Hafnar-
stræti 5, Reykjavik.
OLlUVERZLUN 1SLANDS H.F.