Morgunblaðið - 18.11.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.11.1970, Blaðsíða 10
10 MOKGUNBI.AÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 18. NÓVEMBBK 1970 Tengja þarf þorpin á norð- anverðu Snæfells- nesi betur saman KRISTINN Kristjánsson var um langt skeið fréttaritari Morgunblaðsins á Hellnum, en er nú fluttur til Hellis- sands, þar sem hann veitir skrifstofu hreppsins forstöðu. Leituðum við hjá honum frétta frá Hellissandi. — Lítið sem ekkert hefur verið uim framíkvæmdiir í þorpirvu í sumair af hreppsins hálfu, en þó eru mörg verk- efni framundain, sem bíða úr- lausnar. >6 má geta þess, að vatnsveitan hefur verið end- urbaett að nokkrum hluta á þessu sumri. Helztu verkefn- in framundan eru áframhald byggingar iþróttaíhúss, og eins er áformað að hefjast hamda um byggingu skólaih úss á næsta ári. Enntfremur að ljúka við smíði heilsuvemdar stöðvar, sem er nú í bygg- ingu. Ekki hetfur verið mikáð um íbúðabyggingar á Hellis- samdi í sumar; raunar aðeins eitt veriið i smíðum á Rifi, en töLuverður hugur er í ýms- um að leggja í íbúðaibyggiing- ar og byrjað að spyrjast fyrir um lóðiir í því sambandi. — Fyrirhuguð er bygging ver- búðair á Rifi á næsta surnri á vegum hreppsins með hugs- anlegri þjónustu fyrir ferða- menn. Aðstaða tiíl þess hefur engin vetrið á Hellissaindi til þessa, þó að það sé orðið mik ið nauðsynjamál vegna gífur- legrar aUkningar ferðamainna straums um Snæfellsnes. — í framihaldi af þessu er rétt að víkja að samgönigu- málum. Útnesið í heild hefur verið mjög atfskekkt i saim- gönigumálum á undanfömium árum, og eru sterkar raddir uppi um það að að tengja betur þorpin á norðanyerðu nesinu — Hellissand, Ólatfs- vík, Grundarfjörð og Stykkis- hólm — með bættum sam- göngum. Sömuleiðis þarf _að hyggja vel að þvi að Út- nesjavegur verði gerður fær á næsta ári. — Atvimntuimálin hljóta alltatf að vera efst á baugi, og þar hlýtur auðvitað þáttur útgerðarinnar að vera stærst- ur, enda gætir áhrifa hennar á allt atvinnulif í landi. Gerð- ir eru út sjö bátar frá Ritfi, en í sumar hatfa þeir ýmist verið á fjarlægum mdðum eða í viðgerð eins og gengur. Því hefur atvinna eikki verið ettns mitkil og þörf var á með tíl- liti til þess að yfir sumair- ménuðina þurfa ungltingatrnir mjög á atvinnu að halda. — Skólamál'in em hötfuð- vandamálið víða úti á l'ands- 'byggðinni, og er svo á Hellis- sandi. Er þetta vandamál einkum í'því fólgið, að strax að því námi loknu, sem ungl- imgaimir geta fenigið á þess- um stöðum, verða þeir að leita í þéttbýlið, ef þeir ætla að verða sér úti um frekari menntun. Reynslan verður oft sú, að foreldrarnir faira á Wm Kristinn Kristjánsson. eftir börnunum og yfirgefa staiðina fyrir fulit og ailt. — Ef við víkjum að stíð- ustu að félagsstairfinu, er rétt að geta þests að í Neshreppi eru í rauniinnd þrír byggða- kjarnar — Gufuskáiar, Hell- issandur og Rif. Gerir þetta öllu félatgslífi erfiðar fyrir en ef byggðin væri samaniþjöpp- uð. Á Hellissandi er mjög gott félagslheimili, eitt hið bezta sinnar tegundar á Snæ- felilsnesi, og hefur það haít mjög jákvæð áhrdtf á alla fé- lagsstarfsemi. Þá er rétt og skylt að geta þess, að Slysa- varnadeild kvenna hefur unn ið mikið og gott stairf. Fyriir nOkkrum árum lét hún gera veg niður að slysavaTnaskýl- iniu í Dritvík, auk þess sem deildin hefur sýnt mjög mikla og góða viðleitnd í sdysa varnamálum alimennt. Einnig hefur stairfsemi ungmennaifé- lagsins Reynis verið mjög vaxandi. Fólagið á þegair ágætan íþróttavö'll og tölu- verðain hóp atf urngu fólki, sem náð hefur furðanlega langt á íþróttasviðinu. Leilktfélaig stað arims var enidurreist á síðaistia ári. og tók það ei-tt leikrit til sýninigar. Ætla má, að það haldi áfram starfseimi sinni nú á þessum vetri. Annars eru félagsmál á stöðuim eins og sjávarþorpum ákaflega erfið, þar sem mieirihluti fólksins er við verk sem mjög óreglulegur vinnutími fy'ligir, og samiræmis.t otft og tíðum iilla félaigsstörfum. — Við horfumst nú í augu við það vaindamál, að veira laöknislaius, sagði Kristinin enntfremur. — Héraðslæikiniir- inn í Ólatfsvik, Hail'lgrítmur Björnsson, er að hætta vegna aldurs, og eniginn hetfur sótt um embættið. Þá er einnig prestslaust hér í Nesþingum. Einin prestur sótti um emb- aettið en náði ekki tögmaetri Frá Hellissandi Rætt við Kristin Krist j ánsson fréttaritara Morgunblaðsins kosningu. Það virðiwt vera erfitt að fá embættiismenin tii að setjast að úti á landsbyggð inni. Ernginm laéknir, emginn prestur, en al'lir vflja verða þiingmemin fyriir okkur, sem er auðvitað gott og blessað. ’Þrátt fyriir að alílar ytiri að- stæður séu elkki alltatf sem hagstæðastar, er emtgiim ástæða til að vera svartsýnn. Snœ- fel'lsnes er land fraimtíðarinm- ar, fól'kið sam það byggiir horfir því björtum a.ugum fram á vogimn. Skjóna enn á dagskrá 28. SEPT. sl. var uppkveðinn dómur í aukadómþingi Húna- vatnssýslu í málinu Björn Páls- son gegn Jóni Jónssyni. Hefir það í alþýðumunni jafnan verið kallað „Skjónumál“ síðan það kom á dagskrá. Ekki mun ofmælt að dómur þessi hafi vakið umtal og undrun og telja flestir, sem á minnast, hann furðulegan. í línum þeim, sem hér fara á eftir, verður stuttlega rakinn gangur málsins og farið eftir Aukaþingbók Húnavatnssýslu í málinu nr. 7/1969. Þá verður og varpað fram í lokin spurningum og ályktunum. Málavextir eru þessir: í Auðkúlurétt 1. okt. 1967 er Jóni Jónssyni, Öxl, að undan- genginnd markskoðun, dregin brúnskjótt hryssa gömul og hún færð að Litlu-Giljá af réttamönn um. Jón hafði vantað hryssu með þessum lit um 15 ára skeið og taldi sér hrossið glatað, m.a. vegna þess að fregnir höfðu bor- izt á þeim tíma að skjótt hross hefðíi fundizt dautt á hálsum fram af Sauðadal. Ekki var get- ið um aldur eða mark á því, en Jóni datt í hug að þetta gæti verið sitt hross þar sem það kom ekki fram. Sökum þessa svo og að langt var síðan hann hafði séð hryssuna óskaði Jón eftir frekari markskoðun. Oddviti Sveinsstaðahrepps tilnefndi mark lýsingamenn og fór skoðun fram 17. okt. 1967. Staðfesti dómurinn að mark Jóns væri á hryssunni, blaðstíft framan, vaglskora aft- an á vinstra eyra. Enntfremur birti Jón í „Tímanum“ tilkynn- ingu uim hryssuna, ef vera kynni að sammerkt væri í nágranna- héruðum. Var þar tilgreint um mark, lit og líklegan aldur. Næst gerist það í málinu, að Bjöm fær tvo granna sína til að skoða markið á Skjóiju 12. nóv. 1967. Lýsing þeirra er: Mark- leysa aiftan hægra og blaðstýft framan fjöður aftan vinstra. Þá lýsa þeir því yfir, að hryssa þessi hafi verið á Ytri-Löngumýri frá því þeir muna fyrst eftir henmi og telja Björn eiga hana. Marklýsdngu þessa ásamt vott orði frá tveimur grömmim sínum afhendir svo Björn fógeta 27. nóv. 1967 og óskar að sér verði með fógetavaldi afhent hryss- an, eða sveitarstjórn Svínavatns- hrepps með þeim fyrirmælum að lögleg markskoðun fari fram. í vottorði því, er að framan getur, er tekið fram „að Björn Pálsson á og hefir átt skjótta hryssu svo lengi sem við mun- um,“ sem var dregin Jóni í Öxl í Auðkúlurétt haustið 1967.“ Gæti þá Skjóna verið orðin anzi gömul því annar maðurinn er há- aldraður en hinn vel fullorðinn. Nú skipar fógeti fjóra menn í markdóm auk sín og tekur dóm- urinn til starfa 12. jan. 1968. Komast þeir að þeirri niðuratöðu að eins og markið sé nú, sé það blaðstýft framan og vaglskorið aftan vinstra. Þeb geta þess að ekki séu þess merki að fallið hafi ofan af fjöður, vilja þó ekki fullyrða nema svo geti verið en nú sé það vaglskora. Við síðari meðferð málsins kvaddi fógeti þrjá menn til að framkvæma skoðun á hryssunni og er marklýsing þeirra svo orð- rétt: „Eyru voru klippt og rökuð þar sem vafi lék á marki. Hægra eyra er alheilt. Á vinstra eyra er blað3týft framan, vaglskora aftan, Vaglskoran er frekar grunn, en ör er í framlengingu af þverskurði ca. 0,5 om,. Aldur gizka skoðunarmenn að sé 17-20 ár eftir tönnum að dæma. 24. okt. 1968 skrifar Jön Birni bréf og fer fram á skaðabætur eftir mati vegna arðmissis af hryssunni í 15 ár. Því er ekki anzað. „Niðurstfaða fógetaréttarmáls- ins varð sú að innsetni.ngarkraf- an náði ekki fram að ganga. Var sú niðurstaða staðfest með dómi Hæstaréttar hinn 14. nóvember 1969. Stefnandi höfðaði svo mál þetta tíl viðurkenningar á eign- arrétti sínum á greindri hryssu.“ Glöggt kemur fram í málsmeð ferð að nú er eignarréttar'krafan mjög byggð á hefð, enda þótt freistandi sé að tortryggja mark- ið og halda því fram, að Jón hafi átt hrossið, sem fannst dautt á hálsum uppi. (Gat ekki Björn eins átt það þar sem ekkert var vitað um mark?). Við vitnaleiðslu kemur fram, að Jón hafi átt og tapað skjóttri hryssu með sínu marki og enn- fremur sést við athugun á skatt- framtali hans, umrætt ár, að þá hefur hann vantað hross af heimtum. Þá kemur og fram við vitnaleiðslurnar að yfir meira en 10 ára tímabil hafi verið í vörzlu Björns Pálssonar skjótt hryssa, sem hann taldi sig eiga. Þá kom og fram yfirlýsing frá Áslaugu dóttur Björns, að hann hafi átt skjótt merfolald „vetur- inn, sem Stalín dó og hún var 7 ára,“ og sé það hryssan, sem misdregizt hafi til Jóna í Öxl haustið 1967. Ekki er upplýst hvaða mark var á folaldi þessu og hvergi drepið á að mark hryss unnar hafi verið skoðað fyrr en í Auðkúlurétt haustið 1967, þá er Jóni í Öxl eignað markið. Svo er og við 3 aðra markdóma og tekur sá síðasti öll tvímæli af, ef nokkur voru áður. Þá er hefðin ein eftir, hún er látin ráða og Birni dæmdur eignar- réttur hryssunnar. Óhjákvæmilega vakna í hug- um okkar búfjáreigenda ýmsar spurnir út af þessari niðurstöðu og sannarlega ekki að ástæðu- lausu. Er það virki'lega svo, að lög- helguð og skrásett mörk helgi ekki eignarrétt á búfénaði? Er hægt að taka búfé, sem aðrir eiga — viljandi eða óviljandi — og geymia það ákveðið árabil og verði það þá tögmæt og dóm- helguð eign þess er tók? Er að engu orðin »ú sjálfsagða skylda landeigenda og umráðamanna að hre'insa lönd sín af aðkomufén- aði og koma til skila? Hafa ákvæði stj órnarráðsstaðfestra reglugerða ekkert gildi? Og er ekki sjálfum grunni búfjárlaga í landinu raskað, ef dómur þessi stenzt? Algengt er að búfénaður mis- dragist sökum fljótfærni, lé- legra og skemmdra marka og ná- merkinga. Hingað til hefur sá verið háttur særmlegra manna að leiðrétta mistök þau með fyr- irgreiðslu og í bróðerni, en leita ekki aðstoðar dómstólanna til að staðfesta þau. Má og furð>u gegna, ef hægt er að vinna hefð á glöggt mörkuðu búfé annarra manna með því einu að halda því nógu langan tíma í eigin vörzlu. Mun íslenzkri alþýðu örðugt að kyngja slíkum lagaskýringum og dóm- um. Ekki skal Björn Páisson öfund aður af að hafa náð eignarhaldi á Skjónu gömlu með þessu móti. Aflóga meri er ekki það verð- mæti að neinu dráttá hann eða aðra, og efalítið hetfur hann upp- haflega eignað sér hrossið i góðri trú. Mergur þessa máls er ekki Skjóna og ekki heldur afkvæm'i þau er hún hefur alið Birná Páls- syni. Nei, mergur málsins er sá, hvort réttimætt sé að trössum og rötum, sem hirða ekki um að hreinsa lönd sín og huga að mörkuro á þeim fénaði, er í þeirn gengur, skuli haldast slíkt fram- ferði uppi og geti þeir svo eftir ákveðinn tíma öðlazt eignarhald á þessum fénaði — með aðstoð dómstóla — sem eins konar verð laun fyrir frammistöðu sína. Nú er það staðreynd að e'kki eru allir menn jafn ráðvandir og Bjöm Pálsson og því miður til, að eitt og annað sé tekið ófrjálsri hendá. Því er réttmætt að varpa þeirri apurningu til dómenda í máli þessu. A sá stuld sem stelur geti hann dulið stuldinn í 10 ár? Leysingjastöðum 3. nóv. 1970 Halldór Jónsson. BLAÐBURflARFOLK OSKAST í eitirtolin hverii Laugaveg 114-171 — Meðalholt Hötðahverti — Flókagata neðri Hraunteigur TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.