Morgunblaðið - 18.11.1970, Blaðsíða 26
26
MORGUWKLAÐ'IÐ, MIÐVIKUDAjGUR 18. NÓVEMIBiBR 1970
SLITUM
NORRÆNNI
SAMVINNU
— ef þeir ekki vilja koma
til móts við okkur segja
forráðamenn
Nyjar landsliðskonur
WNG Frjálsiþróttasambands fs-
lands var báð um helgina og var
Örn Eiðsson endurkjörinn for-
maður sambandsins. Frarn kom
á fundinum að hagur sambands
ins hefur batnað og staðið var
í ýmsum stórræðum, sem bættu
hag frjálsiþróttamanna verk-
efnalega og ýmsar nýjungar
teknar upp. Heldur höfðu þing-
fulltrúar illa sögu að segja af
norrænum samskiptum og lá
mönnum hátt rómur um að slíta
allri samvinnu við Norðurlönd.
Að sögn Amar Eiðsson'ar, for-
manma FRI, var rætt mjög una
þetta má] í skýrslu aaimbainidsiins
Og eimnig i umræðiuim á fumdiin-
um. Bein ályktun var eklki gierð
em þetta kom fram hidzit, að
sögm Armiar Eiðssomaæ:
„Frjálsiþróttasamhand ís-
lands hafði í öndverðu mikla
trú á norrænni samvinnu á
sviði iþrótta og hefur allt til
þessa dags hagað stefnunni í
sambandi við samskiptin við
útlönd með tilliti tU þess.
Fessar tilraunir Frjáls-
íþróttasambands íslands hafa
því miður brugðizt nær alger
lega. Það virðist augljóst, að
áhugi frjálsiþróttasamband-
anna á Norðurlöndum á eðli-
legri samvinnu við íslendinga
er afar takmarkaður, ef þá
nokkur, nema í orði.
Við megum gjama vera
þátttakendur í mótum þeirra,
ef Frjálsíþróttasamband fs-
lands greiðir allan ferðakostn
að og helzt uppihald einnig.
Einnig segjast þeir stöku sinn
um fúsir til að koma hingað
tU keppni, ef Frjálsíþrótta-
samband fslands greiði ferða-
kostnað þeirra einnig.
Að okkar áliti i stjóm FRÍ
er þetta ekki samvinna. Þeir
segjast ekki hafa peninga til
slikrar samvinnu, né tíma til
að efna til móta er við stung-
■m npp á næsta sumar, en
við emm heldur ekki neinir
auðjöfrar.
Nú er svo komið, að FRÍ er
alvarlega að hugsa um, að
FRI
hætta tilraunum til frekari
samvinnu við Norðurlönd,
umfram önnur lönd.
Fyrsta skrefið í þá átt, en
við eram síður en svo ánægð-
ir með slíka ákvörðun, myndi
vera að afþakka boð um að
efna til fyrirhugaðs fundar
norrænna frjálsíþróttaleið-
toga, sem áformað er að
halda í Reykjavík í 4. sinn á
næsta hausti. Einnig myndum
við að sjálfsögðu hætta að
senda menn á tUgangslausa
fundi ytra, en slíkt er aðeins
til að auka tómahljóðið í pen-
ingakassa sambandsins enn
frekar."
ÚRSLIT síðustu leikviku gáfu
sérfræðingum hlaðanna heldur
betur á baukinn. íslenzku sér-
fræðingarnir mega þó sæmilega
við una, þar sem þeir ensku, sem
flestir hafa getraunaspár að aðal-
atvinnu, reyndust ekki sann-
spárri. Sunday Express tókst þó
að ná sex úrslitum réttum, Sun-
day Times og Alþýðublaðinu
fimm réttum, Mbl. fjómm rétt-
um, en öðram spámönnum tókst
miður upp. Getraunaspekingar
blaðanna leggja þó ekki árar í
bát, þótt á móti blási að sinni,
og þess vegna getum við birt
getraunatöfluna í dag sem fyrr.
Ef við lítum á 36. getrauna-
seðil, virðast örugg úrslit held-
ur torfengin, en þó má gera ráð
fyrir heimasigmm hjá Chelsea,
Derby, Man. City og Tottenham.
Við skulum þá gefa spámanni
Mbl. orðið:
ÍSLENZKA kvennailandsliðið
stóð sig vel á nýafstöðrou Norð-
uriandamóti kvenna í handknatt-
iieöik. Að visu voru þsar óheppn-
Burnley — Nott. Forest 1
BumiDey á enn öhðugit upp-
dráttar, þrátt fyrkr greinilegar
framifarir í síðustu leikjum.
Nott. Forest hefur hrapað roiður
urodir botn 1. deillidiar á niokkruim
viikuim. Ég er illa svikinin, ef
Burnley lætur sigur gamiga sér
úr gneipuim á heimiaive'llli.
Chelsea — Stoke 1
Chielsea tapaði í fyrsta sinni á
hehnaiveilli sl. iaugardag og þeir
munu áreiðanlega ekflri bregðast
áhorfenduim sínum að nýju.
Stoke Ihefur hiros vegar eflcki
unnið á útivelli til þeasa og þeir
eru varla líklegir til að breyta
þar um gegn Cbeflsea.
Coventry — Crystal Palace X
Coventry 'hefur sótt sig í sáð-
usbu leikjum og er sflcemmst að
miniroast jaifntedflis gegn Liver-
ar, hluibu 4. sætið en áttu það
þriðja skilið. Lögð hefur verið
áherzla á uppbyggingu iiðs í
kvenniaflokki og það gefizt vel
pool á útrveiili og heimiasiguæs
geign Man. City. Crysital Palace
heiCur fram tiil þessa toomið mjög
á óvart og á unidanfömum árum
(hacfia þeir etolki tapað á útiveflli
igegn Covenltry. Leikurinn verð-
ur því að teijast jiafntefQiisllegur.
Derby — Blackpool 1
Derby heifúr vafldið rookkrum
vontorigðum í ár og eiga meiðsli
vafafl'au'St einlhvern þátt í því.
Derby hefúr nú Iheimlt máttar-
stólpa sína af sjú'toraliista og eru
því líkfllagir tifl að reka af sér
slyðruorðið gegn Blaekpool, sem
þegar virðist þjakað af vonleysi
um að halda sér í 1. deild.
Huddersfield — W.B.A. X
Hudderisfield hefur spjarað sig
framar vonum í 1. deifld og mun-
ar þar mestu um frammistöðu
þeirra á heimavelli. W.B.A. hef-
ur aðeins náð tveimur jafrotefl-
um á útivelfli og þeim hefur eikllri
telkizrt að krækja sér í útisigur í
tæpt ár.
Ipswich — Arsenal X
Ipswieh er erfitt viðureigmar
á hieimiaveli og hafa eflriri tapað
Iheiimiallieik sáðan í septemtoer. —
Arsenafl mum ömigglega ieggja
flcapp á að haflda a. m. k. öðiru
stigirou og þeim mun sennilega
takast það. Liðin létou í Ipswich
í bikarkeppni deildammia og i'aruk
þeirn leik mieð jafnitie-ffli.
Liverpool — Everton X
Þessi leitour verðu.r að teljast
tvísýroasti leikur seðilsins. Bæði
félögin vilja í síðustu lög tapa
þessum leik, enda noflricurs kom-
ar miedstaratitifll Liverpool-borg-
ar í húfi. í slikum QjeiQc sem þess-
um er eniginm íbúi í Liverpool
hluiflaua og jafmitefli því talin emig
in úrslit. Við gætum fyflflsta hlut-
leysis og gerum ráð fyrir jafm-
tefli.
Man. City — West Ilam 1
Main. City hefur glatað mörg-
um dýrmætum stiigum á heima-
vel'li undan'famar vilkur og á
þátttaka þeirra í Evrópulkeppmi
boihairmieistara einhvern þátt í
þvi. West Ham hefur eran ektoi
tekizt að vinma sigur á útivelli
og virðist það einhver áiög á lið-
inu. Bæði liðin ieika sóknarledk
og því verðum við að gera ráð
og hér eru einmitt einhverjar
af næstu landsliðskonum. Þetta
er iið Víkings, sem vann 1
Reykjavítourmóti 2. flokks
kvenna. 1 úrslfltaleik unrou þær
lið KR með 8:3 — og voru þvi
vel að sigrinum komnsr.
fyrir því, að heimalliðið beri sig-
ur úr býtum.
Southampton — Man. Utd. X
Southampton hefur aðeins tap
að eiroum leik á hedmiavelli og
því ékki árenniilegit fyrir Mam.
Utd. Undanfiarin fjögur ér hefúr
Man. Utd. teflrizt að vinna tvisv-
ar i Souithampton og eirou sinini
náð jaiíntiefli. Leitourinn er þvl
erfiður viðureignar, em ég hailll-
ast að j'alfmrtefli .
Tottenham — Newcastle 1
Sigurganga Tottenham undan-
farið hefur verið slík, að margir
helztu kunnáttumenn um enska
knattspyrnu telja þá nú líklega
tifl sigurs í 1. deild. Við gerum
ráð fyrir öruggum sigri Totten-
ham og frammistaða Newcastle
á útivelli styrkir þá trú okkar.
Wolves — Leeds X
Um úrslit þessa leiks er erfitt
að spá. Úlfarnir eru nú komnir
í hóp efstu liða 1. deildar og
þeir hafa örugglega fullan hug
á að lækka risið á Leeds, sem
hins vegar hafa ekki reynzt auð
veld bráð undanfarin ár. Úrsiitin
geta þvi orðið á alla vegu, en við
höllumst að jafntefli.
Sunderland — Sheffield Utd. X
Sunderland er erfitt heim að
sækja, enda hafa þeir aðeins tap
að einum heimaleik. Sheffield
Utd. eim hinis vegar flitflu siSri
að heiman, og hafa hlofið jafn
mörg stig heima og úti. Jafn-
tefii eru líkleg úrslit, en þó má
ekki útdloka heimasigur.
Markverði
refsað
iTALSKI markvörðuriron Lido
Vieri hefur verið dæmdur I
keppniisbamn frá milfliríkjaleikj-
um í 3 ár og í sekt sem nemur
um 130 þús. kr. Það er Knatt-
spyrnuisamband ítaMu sem dæm
ir hann í refsinguna en ástæð-
an er atburður sem skeði i ieik
í Borgaikeppni Evrópu miill'li Mil-
an Inter og Newcastie 30. sept.
Vieri reifst við dómarann og
var vísað af leikvelli. Samband-
ið sagði að það hefði rætt atviik-
ið og refsánigin hefði verið sam-
þykkt samhljóða.
Spá spekinganna tíu
• § VÍSIH TÍMINN Q S < PQ • A 3 w cu « o w d E-4 • Q w SUND. EXPRESS 33 Ch o Q WþQ wo « o « « 3 • n co SUND. TIMES THE PEOPLE ALLS 1 X 2
BUBNLEY - NOTT. FOREST 1 1 1 X X X X X 1 1 5 5 0
CHELSEA - STOKE 1 1 1 i 1 1 í 1 X 1 9 1 0
COVENTBY - CBYSTAL PAL. X X X X X 2 X X X X 0 9 1
DEBBY - BLACKP00L 1 1 1 1 1 1 1 1 X 1 9 1 0
HUDDERSFIELD - W.B.A. X X 2 2 X X 2 X 1 X 1 6 3
IPSWICH - ARSENAL X X 2 2 2 2 X X 2 2 0 4 6
LIVEBP00L - EVEBTON X X X I 1 X 2 1 1 1 5 4 1
MAN. CITY - WEST HAU 1 1 1 I 1 1 1 1 X 1 9 1 0
S0UTAMPT0N - MAN. UTD. X X 1 X X X 1 1 1 X 4 6 0
TOTTENHAM - NEWCASTLS 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 10 0 0
WOLVES - LEEDS X X 1 X X X X X 2 2 1 7 2
SUNDEBLAND - SHKFF. UTD. X 1 1 2 X X X X 2 X 2 6 2
Getraunaþáttur Mbl:
Erfitt er að finna „örugga66
leiki á seðlinum
En ekki skulu árar lagðar í
bát þótt móti blási