Morgunblaðið - 18.11.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.11.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVBMIBIEIR 1970 Verða blóm íslenzk útf lutningsvara ? Tillaga á Alþingi STEINÞÓR Gestsson hefur lagt fyri-r Alþingi tillögu til þings- ályktunar, sem fjallar um rann- sókn á möguleikum á útflutn- ingi framleiðsluvara gróð- urhúsa. Er tillögugreinin svo hljóðandi: Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að láta rann saka það rækilega, hvort mögu- leikar séu á útflutningi á fram- leiðsluvörum gróðurhúsa og þá sérstaklega blómum. Rannsókn þessari skal hraða svo, að niður stöður hennar geti legið fyrir næsta reglulega Alþingi. f greinargerð sinni með tillög unni segir Steinþór Gestsson: Engum sjáandi manni blandast hugur um það, að ísland geymir mjög mikla orku í jarðvarma og fallvötnum. Hin síðari ár hefur verið unnið að því með oddi og egg að beizla þá orku til hags- bóta fyrir fólkið í landinu. Orku- ver vinna nú þegar raforku, sem nýtt er af öllum þorra lands- manna og styður að stórvægileg um útflutningi frá stóriðjuveri. Jarðvarminn hefur einnig ver ið hagnýttur í vaxandi mæli til nota í landinu sjálfu, bæði til upphiltunar húsa á ýmsum þétt- býl’issvæðum og sem hitagjafi við ylrækt á grænmeti ýmiss kon ar og blómum. Allt þetta er mik ilvægt, og ber að halda áfram á þeirri braut að hagnýta hitaork una svo sem unnt er til nota í landinu sjálfu. En ljóst er, að sú orka, sem felst í hverum á ís landi, er í svo stórum stíl, að ekki verður séð, að innlendi markaðurinn einn geti hagnýtt hana í næstu framtíð. Þegar þess er gætt, hversu verðlag á jarðhita á íslandi er miklum mun lægra en garðyrkju stöðvar 1 grannlöndum okkar mega búa við, þá er mjög eðli- legt, að menn leiði hugann að því, hvort ekki sé unnt að fram leiða hér blóm til útflutnings, þegar það er líka vJtað, að ýmis lönd eru svo sett, að þau flytja Minkadráp: Hækkuð verðlaun Tillaga á Alþingi B-IARTMAR Guðmundsson og þrír aðrir þingmenn Sjálfstæðis- flokksins, þeir Ásgeir Pétursson, Pálmi Jónsson og Birgir Kjar- an, hafa lagt fyrir Alþingi frum- Nú er svo komið, að viða um land er mjög örðugt að fá menn til að sinna minkaveiðum vegna þess hvað skotlaunin eru lág. Sum sveitarfélög hafa gripið til þess ráðs að greiða minkabön- um hærri skotlaun en lög gera ráð fyrir og greiða þá úr eigin sjóði mismuninn. En samkvæmt lögum greiðir ríkissjóður % og Framhald á bls. 16 Steinþór Gestsson inn miikið magn þessara vöru- tegunda og fá ekki . fullnægt þeirri eftirspurn, sem fyrir er í þeim löndum. Má í því sambandi nefna Svíþjóð, Vestur-Þýzkaland og Bandaríkin, svo að nokkur við skiptalönd okkar séu nefnd. Nú er það vitað, að einstakir garðyrkj.ubændur hafa reynt út flutnjng á blómum. Margt bend- ir til þess, að framleiðendur hér séu fylli'lega samkeppnisfærir um verð. En til þess að hægt sé að átta sig á þessum málum í heilld, þarf að gera rækilega könnun á allri aðstöðu. Athuga þarf, hvaða tegundir skuli fram leiða, rannsaka söluhorfur, vöru magn og uppbyggingu á fram- leiðslustöðvunum. Þess vegna er hér lagt til, að ríkisstjórnin beiti sér fyrir þess ari rannsókn, svo að tryggt sé, að hún verði sem víðtækust. Frv. um Reykja- fossvirkjun — væntanlegt á núverandi þingi RIKIS STJORNIN mun á þessu Alþingi leggja fram frumvarp um virkjunarframkvæmdir í Norðurlandskjördæmi vestra. — Kom það fram í ræðu er Jóhann Hafstein forsætisráðherra hélt á Alþingi i gær, að nú er unnið að undirbúningi frumvarpsins sem kveður á um virkjun í Reykja- fossi í Svartá í Skagafirði. Forsætisráðherra svaraði fyrir spurn er borin var fram af Jóni Kjartanssyni og fjallaði um virkj unarframkvæmdir í kjördæminu. Sagði ráðiherra að athuganir á málii þessu hefðu staðið að und anförnu, en raforkumál kjördæm isins væru nú leyst með 2 vatns aflstöðvum og 3 dísilrafstöðvum og færi notkun þeirra vaxandi. Um tvo kosti væri að velja til þess að leysa raforkumál svæð isins til frambúðar, — í fyrsta lagi að tengja það við orkusvæði Laxárvirkjunar og í öðru lagi að virkja á svæðinu, og þá Reykja- foss í Svartá'. Kostnaður yrði svipaður hvor leiðin sem valin væri, en hi;ns vegar hefði komið fram ákveðinn vilji á svæðinu að síðarnefnda leiðin yrði heldur valin. Væri nú unnið að undir- búningi frumvarps um virkjun þessa í iðnaðarmálaráðuneytinu og yrði það væntanlega lagt fyr ir þetta Alþingi. Ekki grundvöllur fyrir Akureyrarskip — hjá Skipaútgerð ríkisins Bjartmar Guðmiindsson. varp til breytingar á lögum um eyðingu refa og minka, þar sem þeir leggja til að verðlaun fyrir að fella siík dýr verði hækkuð verulega. 1 greinargerð sinni með frumvarpinu segja flutnings menn m.a.: Lög um eyðingu refa og minka eru frá 1957 með breytingum frá 1964 og 1969. Ákvæðum um verð launagreiðslur var breytt nokk- uð 1964 til samræmis við breytt verðlag. Nú eru þau aftur orðin langt á eftir tímanum. Þegar lögin voru sett 1957, voru t.d. verðlaun fyrir að fella fullorð- inn mink 200 kr., nú 350 kr., en í frumvarpinu er lagt til að hækka þau 1 700 kr. Sú hækkun svarar þó hvergi nærri til þeirra verðlagsbreytingar, sem orðið hefur síðan 1957, og er því sýnt, að hér er mjög hóflega í sakirnar farið. Aðrar hækkanir, sem lagt er til í frumvarpinu að gerðar verði, eru mun minni. Engum mun blandast hugur um, að nauðsynlegt sé að hækka þær tölur, sem hér um ræðir, en álitamál er hins vegar, hvað það eigi að vera mikið. Flutnings- menn vilja miða sínar tillögur við það, að ítrustu sparsemi sé gætt Á ÞINGFUNDI í Sameinuðii Al- þingi í gær, svaraði Ingólfur Jónsson samgönguniálaráðherra framkominni fyrirspurn frá Gísla Guðni' vndssyni og fl. um fram- kvæm þingsályktunartillögu sem sAmþykkt var s.l. vor, þar sem fjallað var um könnun á út gerð strandferðaskips frá Akur- eyri. 1 svari ráðherra kom m.a. fram að könnun sem gerð hefur verið á þessu máli, leiddi í ljós að enn er ekki fyrir hendi grundvöllur fyrir útgerð strandferðaskips frá Akureyri, nema þá með mikilli styrkgreiðslu til þess úr ríkis- sjóði. Samkvæmt upplýsingum er fram komu í ræðu ráðherra hafa strandferðir til og frá Ak- ureyri verið alltíðar á undan- förnum árum, en vöru- og far- þegaflutningar litlir. Þannig höfðu strandferðaskipin samtals 75 sinnum viðkomu á Akureyri árið 1960 og var vörumagn sem flutt var að meðaltali í ferð 19 tonn, — árið 1965 voru viðkom- urnar 64 og meðaltal flutninga 25 tonn, árið 1968 voru viðkom- urnar 59 og meðalvöruflutningur 15 tonn og árið 1969 voru við- komurnar 44 og vöruflutningur- inn að meðaltali 15 tonn. Ráðherra sagði, að ef aðstæð- urnar breyttust ekki væri ekki grundvöllur fyrir útgerð strand- ferðaskips frá Akureyri. Þær gætu þó skapazt siðar t.d. ef flutningafyrirtæki hefðu birgða- stöð á Akureyri og dreifðu vöru sinni þaðan til Norður- og Aust- urlands. Þá gat ráðherra þess einnig að frá Akureyri hefði ver ið gerður út stór flóabátur, Drangur, og þrátt fyrir að hann hefði undanfarin ár fengið 2 millj. kr. árlega úr ríkissjóði til reksturins, væri fjárhagsafkoma hans afar slæm og hefði eigand- inn sótt um heimild til þess að selja bátinn. Gerð hefði verið til raun til þess veturinn 1968— 1969 og á s.l. vetri að láta bát- inn. fara í strandferð til Aust- fjarða, en það hefði sýnt sig að á þeim ferðum hefði hann haft mjög litil verkefni. Lánasjóður námsmanna hefur 135 millj. kr. ráðstöfunartekjur Aukning rúm 50% frá í fyrra í FRUMVARPI til fjárlaga árs- ins 1971, er gert ráð fyrir að fjárveiting til námsstyrkja og námslána verði samtals 90 millj. 625 þús. kr., en á fjárlögum síð- asta árs var hliðstæð fjárveit- ing 32 millj. 635 þús. kr., þannig að hækkun fjárveitingarinnar nemur 56,3%, og hafa fjárfram- lög hins opinbera til þessara mála aldrei verið hækkuð jafn- mikið á einu ári sem nú. Er nú gert ráð fyrir að opinber að- stoð til námsmanna sé um 65— 66% af árlegum námskostnaði, eftir að tekið hefur verið tillit til tekna sem námsmenn afla sér sjálfir. en hliðstæð tala í fyrra var 53—54%. Þessar ’upplýsingair koim'U frsim í svarræðu Gylfa Þ. Gislasonar memnfaimálaráðherra á Alþingi í gær, en- þá svaraði ráðlherirann framkoiminmi fyrirspurn uim níámsliám og niámsstyr'ki er Magn- ús Kjartamsson bar fraim. I fram- söguræðu siinmi með fyrirspurn- imná taldi Maignús aið limlega ’hefði verið unmið að þessum miáluom a@ u.ndanförTi'U og ekki hefði toom'izt storiðuir á málið ti*l úrbóta fyrr em efti-r mjög um- talaiðar og umdeildar aðgerðir ísien zfkra námsmanna erlen'd’is sl. vebur. Fyrirspurm þimgmanin'sins var aninars svohljóðamdi: Hve- nær er ráðgert að 2. grein laga um námslán og námsstyrki komi til fullra framkvæimda, svo að opin.ber aðstoð samkvæmt lög- unum nægi bverju'm niámsmanmi til að standa stra'i’im af árleguim námstoostnaiði. þegar eðliilegt tíl- lit hefuir verið teto:ð til aðs’töðu h=.nis til fiáröflumar? f svarræðu 'iinni sagði mennta- raá'laráðherra að fyrst bærii að leiðrétta þá stooðum sam fraim hefði komið í ræðu þi.ngmam.n.s- ims "ð ekk'mt hefði verið að gert fyrr em eft’r aðgemðir niáms- mannfnna. Sainmleikur þessa máls. sem flest'Uim væri raunar kunnur. væri sá, aið him a'Ulkma að-toð við néimsmen.n stæði eíktoi í mimn'sta saimibamdi við þessar aðgerðir. Þesar þæir hefðiu gerzt hefði ríki:sstjóm':m verið að bíða eftir tillöguim stjórmar Lána- sjóðs ífilenzkra miáimsmamma, en rnd " o1 °gar ti'úögur henna.r'befðu ekki borizt fyrr em 12. júmí í sumar. Þá hefði ríkisstjórnim þegar í rtað t'kið ímiál'iið til með- ferðar. og ákveðið að fail'laist á tililögur stjór.nair lániaisjóðsiins. Bæri að geta þess að í þessum tiilögum hefði m. a. verið lagt ti'l að bæta meira hag náims- mamma hérlen'dis en erlendis. Menntaimála'ráðherra sagðd að jafnam hefði verið viilji fyriir hemd'i hjá ríkisstjórnimm'i a@ gera eins vel í þessu máli og fjár- haigsmöguleikar hefðu ieyft hverju sinn'i. Þanniig væiri í fjár- lpguim ársins 1971 gert ráð fyrir 90,6 millj. kr. fram.Iaga í þessu skyni á móti 32,6 millj. kr. fjár- veitingu síðasta árs, og væri þarna um að ræða 56,3% aiu'kn- ingu. Þarna væri um að ræða stórt Skref í rétta átt, og ef svo héldii sem horfði þyrfti eíkki nema þrjú ár til þess að því takimarki yrði náð að opinber aðstoð naemi al'lri u/mfriaimfjár- þörf stúdemta, og væri þaið skoð- um sín að þessari stefnu bæri að halda. Þá sagði ráðherra, að ®ulk mjög hæktoaðs fraimlags ríkis- sjóðs til Lánasjóðs námsmanma, hefði svo verið höfð forgamga xnm að fá banlkan® til þess að lána í sjóði.nn, þannig að ráð- stöfumairtekjur s'jóðsiins myndu nama um 135 mil'lj. kr. á árinu 1971. Magnús Kjartansson kvaðst faigna yfiríýsiingu ráðlherra að stefna bæri að því á mæstu þreim- ur árum að auka aðstoð hins opinbera það mitoið, að hún nami allri námsko'stnaðairiþörf stúdenta. Yfirlýsingi.n væri þó öklki nægjamileg, heldur þyrfti Alþingi að taka forimi'ega ákvörð- un um þetta. Þá sagði Magnús það eðlilegt að Altþýðubaind'a- lagsmenin væru þeirra-r slkoðun- ar, að aðgerðir stúdemtanna hefðu orðið til þess að aiuka fjárfraimlög rílkisiins, þar sem þeir hefðu á undanfömuim þing- um flutt tiilögur um að aufkia aðstoð við námsmenm, em þær hefðu verið feliidar allair seim ein. Að lokum gerði svo þirng- maðiuirinin þá fyrirspurn til ráð- herra, hvort ekki stæði til að ráða mann til þess að vera þeim íslenzkuim námsmönn'uim sam hygðuet stuinda nám eríendis til aðstoðar og ráðumeytis, og mininiti á að um þetta tmál hefðu orðið töluverðar umræður og nauðsyn. bæri til að kama því í fram- kvæmd. Gylfi Þ. Gíslason, sagði að jafnan værí það þannig a® stjórm. arandstæðimgar bæru fram margar tillögur við afgreiðslu fjárlaga, seim miðiuðu að því að auka útgjöld ríkissjóðs stórlega. Þó að þarrna væri um að ræða hin mikilverðu'stu miál, gætu þeir sem bæru ábyrgð á ríkisbú- skapnum hverju sinmi elkki fall- izt á þessar tilllögur. Ráðherra kvaðst vilja minaiia á, aið uindain- tekningailítið hefði ríkisstjómim fiaiilizt á þær tillögur sem stjóirm Lánasjóðs miámsmanma hefði gert um fjárframlög ríkisins tii sjóðsdinis. Sam svar við fyrirspurm Magmúsar um ráðningu aðstoð- armanns og leiðbeinanda stúd- enta, sagði r'áðbarra, að nú fyrir nokkrum döguim hefðu tekizit samnin-gair við ungan vísimda- mainn, Þorvald Búasom, og tæfci hann nú þetta stairf að sér. Værí Þorvaldur sérsbalklega vel ttbl starfams fa’lllinn, þar sem hamn væri gjörkunnugur málefnium stúdenta bæði hérlendia og eir- lendia.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.