Morgunblaðið - 18.11.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 18.11.1970, Blaðsíða 14
14 MORiGUN’BLíAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 18. NÓVEMTBBR 1970 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúí Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6, simi 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80. Askriflargjald 195,00 kr. á mánuði innanlands. I lausasólu 12.00 kr. eintakið. ÁKVÖRÐUN RÍKISSTJÓRNARINNAR Díkisstjórnin hefur ákveðið að auka niðurgreiðslur frá því sem fyrirhugað var, þaninig að hækkun vísitölunn ar hinn 1. desember n.k. verði að fuMu greidd niður. Þessi ákvörðun ríkisstj órnar-, innar leiðir til þess, að ekki verður um neina frestun að ræða á vísitöluuppbótum láunþega fyrr en á næsta ári eða 1. marz n.k. og hugsan- legt er, að sú frestun muni ekki nema fullum 2 vísitölu- stigum eins og um hefur ver- ið rætt til þessa. Ríkisstjórninni er kleift að gera þetta m.a. vegna þess, að það aðhald, sem haft hef- ur verið með verðhækkunum að undanfömu veldur því, að vísitalan hefur ekki hækkað jafn mikið og talið var, þeg- ar tillögur ríkisstjómarinnar vom lagðar fyrir Alþingi. Sýnir þetta eitt, hve mark- laust hjal stjómarandstæð- inga um óeðlilegar verð- hækkanir í október, hefur verið. Magnús Jónsson, fjármála- ráðherra, gerði grein fyrir þessu máli á Alþingi í fyrra- dag og sagði, að þessar ráð- stafanir mundu leiða til beinnar kaupmáttaraukning- ar á næstu mánuðum. Má gera ráð fyrir, að kaupmátt- araukningin nemi um 19% frá maíbyrjun. Frestun á greiðslu tveggja vísitölu- stiga til næsta hausts hefur verið umdeildasta atriðið í til lögum ríkisstjómarinnar um ráðstafanir til þess að hamla geign verðbólgunni. Verka- lýðssamtök og verkalýðsfor- irngjar hafa gefið margvísleg- ar yfirlýsingar um, að með því væru samningar brotnir og óvirtir. Með yfirlýsingu fjármálaráðherra á Alþingi í fyrradag hefur þessum ásteyt ingarsteini verið mtt úr vegi um sinn a.m.k. og verður fróðlegt að sjá hver viðbrögð verkalýðssamtakanna verða. Sígarettur og kransæðasjúkdómar Á undanfömum árum hefur •** það orðið æ Ijósara, eftir því sem rannsóknum hefur fleygt fram, að beint sam- band er á milli sígarettu- reykinga og heilsutjóns og dauðsfalla. Hafa ábyrgir læknar skorað á fól'k að taka tillit ti'l þessarar staðreynd- ar og hætta sígarettureyking- um. Læknablaðið hefur nýlega birt greimargerð eftir erlenda lækna, þar sem m.a. er fjall- að um kransæðasjúkdóma og reykingar. Þar segir svo m.a.: „Rannsóknum á dauðsföllum ber saman um, að dauði af völdum kransæðasjúkdóma er tíðari hjá sígarettureyk- ingamönnum en þeim, sem reykja ekki; að aukning dauðsfalla helzt í hendur við aukna sígarettuneyzlu, að dauðsföll verða færri hjá þeim, sem hætta að reykja en þeim, sem ekki gera það. Dánartíðni vegna kransæða- sjúkdóma er hærri hjá þeim, sem reykja ofan í sig, og Hörmungar Drá Pakistan berast ill tíð- indi. Talið er nú, að um hálf milljón manna hafi far- izt þar í miklu flóði. Á þriðju milljón manna hafa misst heimili sín. Ástandið í land- inu er geigvænlegt. Sums staðar eru ógrafin líkin fleiri 'en þeir, sem lifandi eru. Mik- iil hætta er talin á drepsótt. þeim, sem hefja reykingar ungir að árum. Vegna tíðni kransæðasjúkdóma veldur hin litla hlutfallslega aukning á dauðsföllum í hópi reyk- in'garmanna umfram þá sem deyja vegna kransæðasjúk- dóma og reykja ekki, því, að miklu fleiri og yngri deyja af völdum kransæðasjúk- dóma og sígarettureykinga, en lungnakrabbameins.“ Læknablaðið skýrir einnig frá því, að læknar í Englandi og Wales á aldrinum 35—64 ára hafi farið í sígarettubind- indi í stórum stíl. Hjá þeim hefur orðið 6% minni dauðs- fallatíðni af völdum hjarta- og æðasjúkdóma á árunum 1953—1957 og 1961—1965 á sama tíma og aukning um 10% af sömu sjúkdómum hef- ur orðið hjá karlmönnum í sömu aldursflokkum í öllu landinu, að því er Lækna- blaðið segir. Þessar upplýs- ingar ættu að verða nokkurt íhugunarefni öllum þeim, sem sígarettur reykja. í Pakistan Þessar hörmungar eru slíkar, að við íslendingar getum tæp ast skynjað hvað þarna er á ferðinni. Til aMrar hamingju höfum við verið lausir við slíkar náttúruhamfarir. En sú staðreynd leggur okk ur skyldur á herðar. Hjálpar- starf við bágstaddar þjóðir og fátækt fólk fer nú vax- SJÓNARMIÐ EFTIR ELLERT B. SCHRAM ’ í GREIN minni hér í Mbl. fyrir hálfum mánuði, setti ég fram þá skoðun, að skapa þyrfti einstaklingnum aukið svig- . rúm og sýna honum meiri titlitiseani, til " aðlögunar breyttu og flóknu þjóð'félagi. Þrátt fyrir að þær hugleiðingar mínar, um tilveru manneskjunnar í nútíma- « þjóðfélagi, vaeru efnahagskenningum " að mestu óviðkomandi, þá tókst ein- hverjum að túlka orð mín svo, að nú væri loks fundinm kapiitalisti i röðum « SjálfstæðiSmanna og búast mætti við " nýrri baráttu fyrir „lögmáli frumskóg- arins“, undir merki einkaframtaksins. Enda þótt enginn skyldi afneita koist- J um kapitalismans, þá geta víst flestiir viðurkennt, að það hagkerfi hefur fyrir « löngu verið lagt tiil hliðar og hefur " reyndar aldrei átt sér tilveru uppi á ís- landi. Leifar þess getum við helzt fund- ið í höfuðvígi jafnaðarmennskunnar, í Svíþjóð, þar sem auðlhringar blómstra " sem fyrr, þrátt fyrir áratuga valdaferii sósíaldemóikrata. —★— ‘ En af þessu tilefni vild'i ég leyfa mér að vekja athygli á því fjaðrafoki, sem orðið hefur á Bretlandseyj um vegna fjárlagafrumvarps íhaldsmanna þar og I þeirra sjónarmiða, sem að baki því " hggja. Ihaldsmenn segja, að nú sé kominn tími til að víkja af braut jafnaðar- ■ mennskunnair en haga fjármálapóli'tik " ríkisins í samræmi við þá staðreynd, að efnahagur fólks sé misjafn; án tillits til þess, hvort fólik þurfi á peningunum J að halda; leggja niður opinbera styrki og mðurgreiðslur en láta borgarana sjálfa á'kveða útlát sín og neyzlu í sam- ræmi vöð efnahag; hjálpa þeim, sem J hjálpar eru þurfi, en hvetja aðra til eigin frumkvæðis og framtaks. Það skal ósagt látið, hvort viðleitni íhaldsmannanna brezku, beri árangur í samræmi við vonir þeirra, eða hvort hér sé réttum ráðum beðtt. En óneitan- lega eru hér dregnar skýrarii línur í k framkvæmd hugmyndafræðinnar og r kjósendum boðnir gleggri valkostir en algengt er í hinum vestræna stjórnmála- heimi. k —★— r Þessi skýra stefnumótun hlýtur að vekja athygli hér á landi, bæði vegna óljóss skoðanamunar flokkanna til L vinstri, en enn freikar vegna vaxandi f viðleitni í röðum Sjálfstæðismanna, til að gera hlut einstaklingsins meiri í þessu þjóðfélagi. « Að sönnu er sú viðleitni andsvar við ' hinni hugsunarlauBU þróun, við þeirri hvimleiðu tillhneiging>u, að alla skuli ________________________________ steypa í sama mót, að enginn megi bera meir úr býtum en annar. Það er flatn- eskjupólití'kin, sem hér hefur verið alls- ráðandi. Merki hennar má víða greina. Launamismunur hefur hér sífellt orð- ið minni og kjarasamningar við opin- bera starísmenn beinlínds þannig úr garði gerðir til Skamms tíma. Háskóla- menntaðir menn eru að vakna upp við þann vonda draum, að nám þeirra sé ekki metið sem skyldi. Tryggingum og fjölskyldubótum er deilt samvizikusam- lega út til þegnanna, án tiliits til þesa, hvort þeir þurfd á aðstoðinni, styrkjun- um að halda eða ekki. Skattstiginn og álagning opinberra gjalda er við það miðuð, að þvi meir, sem viðkomandi ber úr býtum, þvi meir skal af honuim tek- ið. Atvinnurekstraráhætta er einskis metin, en aðstöðuigjöld lögð á, án ttllits til taps eða gróða. Svo mætti áfram telja. —★— Jafnaðarstefnan er göfug mannrétt- indahugsjón, sem aldrei skyldi lasta. Öll viljum við jafnfrétti og bræðraiag. En þegar á allt er li-tið, verður ekki á leiðinni til fyriirhe'iltna landsins að viður- kenna vissar staðreyndir — menntun, hæfileika, sjálfsbjargarviðleitni, frum- kvæði og dugnað? Getum við nokkurn tíma gert meiri kröfur till þjóðfélagsins en við gerum til sjálfra okkar? Verður því ek'ki í þjóðfélagsuppbyggingunni að veita mönnum tækifæri, hvetja þá til dáða — og launa þeim að verð'leikum? Auðvitað á enginn að gjalda þess, vegna vanhéilsu, örorku, aldurs eða vinnuskorts, að hann standi höllum fæti í lífsbaráttunni. Saimfélagið ber ábyrgð á velferð hvers einstaklings. En félagis- leg samhjálp má aldrei verða til þess, að sljóvga sjálfsbjargarviaieitni eitnstakl- ingsins, heldur til að auka vdlja hans til heilbrilgðrar lífsbaráttu. Greiðslur fjölskyldubóta og reyndar tryggingakerfið almennt er gott dæmi um þá flatneskj upólitík, sem ég hef gert að umtalsefni. Þar er um að ræða tæki hins opinbera, samfélagsins, til að hjálpa þeim, sem hjálpar eru þurfi — og alls góðs er maklegt. En þetta gerki hefur fyrir löngu mdlsst sjónar á tilgangi sín- um. Bótum eins og fjölskyldubótum er í vaxandi mæli deilt út til allra, án til- lits til þess, hvort bótanna sé þörf eða ekki. Um þá pólitík hefur síðan verið sleg- in s'kjaldborg í nafni hugsjónanna, og aliri efnislegrd gagnrýni hafnað með vandlætingu. Kjarni málsims er hins vegar sá, að við fyrsta tækifæri, eigum við að hætta að ákalla heilagar kýr og viðurkenna, að mannréttindíi eru ekki fólgin í hugsjónum, heldur í réttri og raunhæfri útfærslu þeirra. „Sjáðu landið þitt“ Ný bók eftir Magnús Magnússon, ritstjóra KOMIN er út miý bók eftir M'agnús Magnússon, fynrveraindi ritstjóira. Nefnisit húm „Sjáðu landið þi'tt“. Enu þa-r frásagnir frá liiðnium áruim, ferðalþættir í samfylgd margra þjóðtoumnra 'manina og margs kiomar fróðlejlk- ur uim land og þjóð í samtíð oig fortíð. Á 'kápiusíiðiu seg'ir meðail ann- ars: „Magniús Magmiússon, rit- stjóri, bltaðama'ð'ur ag rifhöf- undur hefur verilð einm, láit- ríkasti persómuleiiki á sviði ís- leinzkra þjóðmáda og bókim'eirmta uim langt skeið. Blað hans Stonm- ur blés ferskum aodblæ hredn- slkilmi og óvægni imm á svið stjórn mála, og sj ál.fiur var hamin lengi 'kemmdur við þanm stoirm. Hamin vair óhilí'fimin og hreimslkilinn á ritvelliniuim, ekiki síður við sjáltf- am siig en aðira. Á síðastliðn'u ári kom út etftir hann bók, sem valkti verðstotádaða atlhygli, „Syndugur maðuir segir firá.“ Útgefaindi er ísafoM'airprem't- smiðja hf. Magnús Magnússon andi og spyrja má, hvocrt ekki sé tími til kominn að koma betra skipulagi á þessi mál hér. Þjóðkirkjan og Rauði krosisinn hafa annazt safnan- ir við og við en þær gefa mismunandi mikla fjármuni í aðra hönd. Þörfin á hjálp- arstarfi er hins vegar mjög brýn allt árið um krinig. Nú er hún tiil staðar í Pakistan, fyrir nokkrum vikum var það í Amman og þar áður í Biafra. Rætt hefur verið um að hinar efnaðri þjóðir gefi 1% af þjóðartekjum sínum til aðstoðar við þróunarlönd- in en hví ekki að fj ölmennir starfshópar taki upp þann sið að gefa árlega ákveðin hluta teknia sininia til hjálparstarfs?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.