Morgunblaðið - 18.11.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.11.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBUAOIÐ, MIOVIKUDAGUR 18. NÓVBMBEJR 1970 22-0-22* Iraudarársti'g 3lj -^-25555 m ^ 14444 \rnum BILALEIGA IIVERFISGÖTU 103 VW Scndrfcrðaöífreíð- VW 5 manna-VW svefm/aga VW9manna-Landfover 7manna LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. Sköfum útihurðir og utanhússklæðninga. HURÐIR & PÓSTAR Sími 23347. ÞEIR HUKR UlflSKIPTin SEII1 nucivsn í MYNDAMÓTHF AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVÍK PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152 OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SIMI 25810 r-------------\ FÆST UM LAND ALLT Snyrti- vörur fyrir stúlkurrSr Ó. JOHNSON & KAABERV 0 Er þörf á hugarfars- breytingu hjá læknuin? Læknanemi (,,C“) skrifar: „Reykjavík, 10.11. 1970 Velvakandi góður! Hvað veldur þeim takmörk- unum, sem settar eru við fjölda stúdenta við læknadeíld Há- skóla íslands? Um þessar mundir fara fram umræður á Alþingi vegna læknaskorts á Islandi, á sama tíma og forráðamenn lækna- deildar Háskóla íslands hafa ákveðið að takmarka stórlega fjölda læknanema við háskól- ann. Þessar staðreyndir stang- ast illilega á! Er það rétt, að ekki þurfi ein göngu hugarfarsbreytingu hjá læknum sjáifum gagnvart læknisþjónustu í héraði, held- ur einnig breytta afstöðu þeirra varðandi læknadeild H.Í.? Hafa læknar með öðrum orðum áhrif á fjölda þeirra stúdenta, sem hljóta þá náð að nema læknisfræði? Bezt væri að fá svör við þess um spumingum og það strax! Snúum okkur að staðreynd- unum. Þær sýna bezt, hvert horfir í þessum málum. Árlega útskrifast fleiri og fleiri stúdentar frá menntaskól um þjóðarinnar; af þessum stúdentum er í framtiðinni gert ráð fyrir 30, sem hljóta náð fyr ir augum læknadeildarinnar ár lega, þ.e.a.s. fyrirfram ákveðin taia án tillits til fjölgunar stúd enta! 0 Séríræðingar og „bara læknar“ Þetta er hryggileg staðreynd, bæði fyrir stúdenta sjálfa og þá ekki síður þjóðina, sem skil ur ekkert í þessum læknaskorti sem ríkir úti um land, og takið eftir: með sama áframhaldi í málum læknadeildar háskólans munu eingöngu „sérfræðingar" verða útkoma þessarar deildar. Þetta skilst betur, þegar tekið er tillit til þess, að svo að segja eingöngu mjög færir „bóka- menn“ munu ná þeim prófum, sem ætluð eru til takmörkun- ar fjöldans, sem stunda má nám við deildina. Þessir „bóka- menn“ eru alls góðs verðir, og eflaust gætu þeir orðið hæfir læknar, en sem „bókamenn" og úrval fjölda annarra þá finnst þeim að vonum daufleg vistin að vera „bara læknar", og því Sérhœð - Hlíðar Höfum til sölu í Hlíðunum hæð og ris. Hæðin er 3 stofur, 1 svefnherbergi og bað. Risið er 5 svefnherbergi. Gæti verið sér íbúð. Falleg eign. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍftU 12180. HEIMASÍMAK GÍSLI ÓLAFSS. 83974. ARNAR SIGUR0SS. 36S49. ÍBÚÐA* SALAN Fjórar rafhlöður tryggja yður öruggan rakstur í heilan mánuð! PHILIPS KANN TOKIN ATÆKNINNI verða þeir „sérfræðingar", það skortir tilfinnanlega, er maður er bæði betur launað og svo eða menn, sem geta stoltir stað- vita þeir, að þar sem einn sér- ið upp hvar sem er og nefnt sig fræðingur er, þar þarf annan, „bara lækna,“ þ.e.a.s. menn bara á öðru sviði. Þetta fer að með almenna þekkingu á öllura líkjast vél með fjölda tann- algengum sjúkdómum nútím- hjóla, þar sem eitt tannhjól gegnir aðeins sínu sérstaka starfi án vitundar um hvað hin gera. Með öðrum orðum, sér- fræðingurinn getur í sumum til fellum orðið að anzi „litlum lækni" en er orðinn hálfgerð- ur iðnaðarmaður, líkt og smið- ur eða múrari. Smiður kann ekki til múrverks, og múrari ekki mótauppslátt. 0 Læknar, sem stunda sjúklinga, en ekki sjúkdóma Sérfræðingurinn er ábyrgðar lítill, því að hann vinnur að- eins sitt verk, aðrir sjá um hitt. Með þessari stefnu fáum við seint eða e.t.v. aldrei menn, sem hefðu áhuga á að starfa sem læknar, þ.e.a.s. læknar, sem stunda sjúklinga en ekki sjúkdóma. Sérfræðingur í lungnasjúkdómum kysi helzt að fá hið sýkta lunga til skoð- unar og meðferðar, en sleppa þessum auka hluti, sem það sit- ur í, þ.e.a.s. sjúklingnum. Sam- bandíð milli fólksins og lækn- anna er orðið kalt og viðskipta legt. Sumum má finnast þetta hljóma hjárænulega en er það ekki eins nauðsynlegt, að sjúkl ingurinn, hver sem hann er, fái traust á þeim lækni, sem á að sjá um hann, sjá til þess að hann nái fullu lífsfjöri, bæði líkamlega og andlega, trúi á hann, með því er hálfur sigur unninn í baráttunni við sjúk- dóminn, sem hrjáir sjúklinginn. Tími er til kominn, að fólk geri sér grein fyrir því, að læknir fortíðarinnar er horf inn af sjónarsviðinu. 1 stað hans er kominn hinn almáttugi sérfræðingur með ótrúlega mikinn fróðleik um einhvern ákveðinn sjúkdóm eða líffæri, en oft, því miður, kann hann ekki að umgangast sjúklinga, skilur ekki oft, að þeir hafa sál, já, oft viðkvæma sál, sem þarfnast hughreystingar engu síður en líkaminn bót meina sinna. 0 Fróðleiksbankar Það, sem þjóðfélag nútímans Skrifstofumaður Framkvæmdasjóður íslands vill ráða karlmann til skrifstofu- starfa. Lágmarkskrafa er verzlunar- eða samvinnuskólapróf og helzt nokkur reynsla í skrifstofustörfum. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 160, merktar: „Starf við Framkvæmdasjóð". Aðalfundur Síldar- og fiskimjölsverksmiðju Akraness, verður haldinn laugardaginn 21. nóvember n.k. á skrifstofu félagsins kl. 2 e.h. Dagskrá : 1. Aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. ans. Þessir menn verða að hafa aðgang að sérfræðingum, sem líkja má við fróðleiksbanka, sem miðla hinum almenna lækni af þekkingu sinni á ein- hverjum ákveðnum sjúkdómi eða líffæri og þá einnig veita honum verklega aðstoð þar sem þess gerist þörf vegna sér- hæfingar verkefnisins. Sérfræðingur er fagmaður; þetta er staðreynd; hann kann sitt fag, en það skortir menn til að hafa umsjón með verk- efninu og víkja aldrei frá því, þó að fagmenn komi og fari. Sem sagt, við viljum lækna! Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna. Yðar einlægur, C“. Til bréfritara: Dulnefnið, sem þér völduð yður, gat Vel- vakandi ekki notað, þar sem annar maður hefur notað það í skrifum í þessum dálkum, og er það of sérstakt til þess að fleiri en einn geti viðhaft það hér. 0 Sjónvarpsgagnrýni „Kæri Velvakandi! Mig langar til að bera fram fyrirspurnir til sjónvarpsins. Hvernig stendur á, að full- orðnu fólki er boðið upp á mynd, eins og þessa, sem sýnd var þriðjudagskvöldið 10. nóv. úr nýjum brezkum mynda flokki? Ef þetta er það, sem koma skal, lizt mér ekki á það! Er ekki til neitt betra en þetta? Það eina, sem horfandi var á þetta kvöld, var „Setið fyrir svörum" og fréttirnar. Dýralífs myndin um mýsnar finnst mér nú tilheyra betur „Stundinni okkar“. Svo er eitt enn, hvers á hljómsveit Ragnars Bjamason- ar að gjalda? Það virðast allar aðrar hljómsveitir en hún koma fram í endurteknu efni á laugardög- um! Hvað veldur því? Kærar kveðjur, E. Halldórsdóttir".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.