Morgunblaðið - 18.11.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.11.1970, Blaðsíða 25
MORGU*ÍBLAÐI£>, MIÖVTKUDAGUR 18. MOVEMBBR 1970 25 Miðvikudagur 18. nóvember. 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- nnleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Sigrún Guðjónsdóttir les söguna af „Herði og Helgu“ eftir Ragnheiði Jóns- dóttur (3). 9,30 Tilkynningar. Tón- leikar. 9,45 Mngfréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veður- fregnir. Tónleikar. 10,25 Sálmalög og kirkjuleg tónlist. 11,00 Fréttir. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur). 12,00 Ðagskráin Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Förumenn" eft- ir Elínborgu Lárusdóttur Margrét He|ga Jótiannsdóttir les þætti úr bókinni (3). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist: a) „Bjarkamál“, sinfonietta seri- osa eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljóm sveit íslands leikur; Igor Buketoff stjórnar. b) Lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Karl O. Runólfsson, Eyþór Stefáns- son, Sigfús Einarsson og Ragnar H. Ragnar. Eygló Viktorsdóttir syngur. Fritz Weisshappel leikur á píanó. c) ,,Upp til fjalla“, hljómsveitar- verk eftir Árna Björnsson. Sinfón- íuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Bláu Nýja-testamentin Konráð Þorsteinsson flytur stðari hluta erindis sins. 18,45 Lög leikin á sítar 17,00 Fréttir. Létt lög. 17,15 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku 17,40 Litli barnatíminn Anna Snorradóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfergnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Stefán Karlsson magister flytur þáttinn. 19,35 Tækni og vísindi Páll Theódórsson eðlisfræðingur talar um veðurfarsskrá liðinna alda í Grænlandsjökli. 19,55 Píanósónötur Beethovens Egon Petri leikur Sónötu nr. 23 í f- moll op. 57, ,.Appassionata“. 20,15 Framhaldsleikritið „Blindings- leikur“ eftir Guðmund Daníelsson. Siðari flutningur þriðja þáttar. Leik stjóri: Klemenz Jónsson. í aðal- hlutverkum: Kristbjörg Kjeld, Gísli Halldórsson, Róbert Arnfinnsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir og >®r- steinn Gunnarsson. 21,00 Þjóðskáldið Matthías Jochums- son, fimmtugasta ártíð a) Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri les úr sjálfsævisögu skáidsins „Söguköflum af sjálfum mér". b) Andrés Björnsson útvarpsstjóri les ljóð. c) Kammerkórinn syngur. Rut Magnússon stjórnar. 21,45 Þáttur um uppeldismál Pálína Jónsdóttir kennari talar utn kvikimyndir og bíóferðir barna. 22,00 Frétttr. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sammi á suðurleið“ eftir W. H. Canaway Steinunn Sigurðardóttir les (20). 22,35 Á elleftu stund Leifur í»órarinsson kynnir tónli&t af ýmsu tagi. 23,20 Fréttir í stuttu málft. Dagskrá rlok. Fimmtudagur 1». nóveinber. 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir Tónleikar. 7,5ö Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.1S Morgunstuad barnanna: Sigrún Guðjónsdóttir les söguna af „Herði og Helgu“ eftir Ragfiheiði Jóns- dóttur (4). 9,30 Tilkynningar. Tón- leikar. 9,45 Þingf réttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Við sjóiuu; Svend Áge Malmberg fiskifræðingur talar um ástand sjávar. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.00 Á fríraktínni Eydís Eyþórsdótttr kynnir óskalög sjómanna. 14,30 Sumardagar á Hornbjargsvita Einar Bragi rithöfundur segir frá <*). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Klasstsk tónlist: Jascha Heifetz, Israel Baker, Arn- old Belnick, Joseph Stepansky, William Prknrose, Virginia Maje- wski, Gregor Piatigorsky og Gabor Rejto leika Oktett í Es-dúr fyrir fjórar fiðlur, tvær viólur og selló op. 20 eftir Mendelssohn. Licia Albanese, Anna Maria Rota. Jan Peerce, kór og hljómsveit Róm- aróperunnar flytja atriði úr „Madame Butterfly" eftir Puccúti; Vincenao Bellezza stj. 16,15 Veðurfregnir. Á bókamarkaðinum: Lesið nm bókum. w Býj- 17,00 Frétttir. Tilkynningar. 17,15 Framburðarkennsla f frönsku og spænsku. 17,40 Tónlistartími barnanna Jón Stefánsson sér um tímann. 18,00 T»nl«iktr. Tilkynuiagar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsms. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Mál til meðferðar Árni Gunnarsson fréttamaður stýrir umræðum. 20,15 Samleikur í útvarpssal Kristján 1». Stephensen, Sigurður I. Snorrason og Stefán Þ. Stephensen leika a) Sónötu fyrir flautu og klarinettu eftir Magnús Bl. Jóhannsson. b) Trió fyrir óbó, klarinettu og horn eftir Jón Nordal. 20,25 Leikrit: „Matreiðslumeistrlrinn'* eftir Marcel Pagnol Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Gigalon matreiðslumeistari ..... Þorsteinn ö. Stephensen Sidkmte, systir hans ___________ Helga Bachmann Ludovic ...... ..... Valur Gíslason Toffie, þvottakona _____________ Guðrún Stephensen Virgile, systursonar hennar ____ Kjartan Raignarsson Greifinn ........ Pétur Einarssou Aðrtr leikendur: Árni Tryggvason, Anna Guðmundsdóttir. Steindór Hjörleifsson, Þóra Borg, Sigurður Skúlason, Guðmundur Magnússon, Sigurður Karlsson og Hallgtrímur Helgason. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Bertel Thorvaldsen myndhöggvari — 200 ára minning Lesnir kaflar úr ævisögu Thorvald- sens eftir Séra Helga Konráðsson svo o»g ljóð, sem íslenzk skáld ortu I um listamanninn. 22.55 Létt násik á siðkvóldi Nathan Milstein, Shiriejr Verett, útvarpshljómsveiftin í Múnchen og Hans Reinmar flytja. 23,35 Fréttir í stuttu mált. Dagskrárjok. 18. nóvember 18,00 Tobbi Tobbi og miðnætursólin. Þýðandi EUert Sigurbjörnsson. Þulur Anna Kristín Arngrímsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 18.10 Abbott og Costellð Þýðandt Oóra HafsteinsKlóttör. 18,20 Denni dæmalau&i Þýðandi Jón Thor HaraldLsson. 19,00 Hlé. 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og anglýsinsu. 20.30 Er bílltnn í lagi? 10. þáttur. Lásar og skrár. Þýðandi og þulur Bjarni KtUtjáns- 9on. 20,35 Nýjasta tækni og vísiadi Konur í köfunarleiðangri. Sæotur. dýrategund í hættu. Rafmagn í loftinu. Soyabaunir. Umsjónarmaður ömólfur Thorlacíus. 20,15 .,SkUin“ (Bartera) Póisk bíómynd eftir leikstjórann Skoiinowski. sem á siðustu árum. hefur vakið heimsathygli með mynd um sínum. Myndin fjallar um pólskan háskóla- stúdent, umgengnisvandamál hans, og örðugleika í samskiptum kynslóð anna. Aðalhlutverk Jan Nowicki og Joanna Szczerbic. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Atvinna óskast Svissnesk stúlka (þýzkumælandi) óskar eftir atvinnu frá áramótum. Góð frönsku-. ensku- og vélritunarkunnátta. Tiiboð merkt: „6427" sendist Mbi. ÍITTTTl MODEL ERU ENSK SAMSETNINCAR-LEIKFÖNC FLUCVÉLAR - SKIP - BÍLAR Yfir 100 tegundir eru nú á markaðnutn og alltaf bætist við. FROG-MODEL er tilvalin tækifærisgjöf. ★ Sá sem safnar FROG-MODELUM er alltaf öruggur með að fá nýjustu gerðirnar þegar þær koma á markaðinn. • -........................................................................... HEILDVERZLUN INCVARS HELGASONAR VONARLANDI VIO SOGAVEG SÍMAR 84510 OG 84511

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.