Morgunblaðið - 23.01.1971, Blaðsíða 2
2
MOBGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAiGUR 23. JANÚAR 1971
Rysjótt til sjáv-
ar o g af li tregur
MARGIR bátar voru á sjó í
gær og fyrradag frá verstöðvum
sv-lands. Veður hefur verið
frcmur rysjótt á miðunum síð-
ustu daga, stillur annað veifið
en upprokur á milli. Afli hefur
verið frekar tregur almennt, en
þó hefur einn og einn bátur
fengið dág'ðan afla.
Frá Akranesi reru 11 bátar
í fyrradag og voru þeir með frá
1800 kg. og upp í 6 lestir. í
gær reru bátarnir á ný og voru
væntanlegir í land seint í gær-
kvöldi.
í fynradag fóru 3 Þorlákshafn-
arbátar tiil þess að vitja um
net og var afli þeirnra frá 8—10
tori-n eftir 3 n*tur. Tveir bátar
frá Þorlákshöfn lögðu net í
fyrradag. Jón Helgason, sem er
á lwi'U, fékk 5 tonn í fyrradag.
I gær voru 5 Þorlákshafnarbát-
ar á sjó.
30 bátar reru frá Keflavík í
gær og voru væntawlegir til
lands seint í gærkveldi. f fyrra-
dag voru bátarnir ei'nnig á sjó
og fengu þeir frá 3—9 tonn.
Sandgerðisbátar fengu í fyrra
dag 2%—9 torm, en þá voru
18 bátar á sjó. í gær reru þeir
aftur og þegar Morgunblaðið
hafði samband við fréttaritara
sán í Sandgerði í gærkvöldi,
voru 2 bátar komnir að og voru
þeir með þetta frá 800 kg. —
4.7 tonin. Hiniir bátarnir voru
væntanlegir seint í gærkvöldi
og fyrrihluta nætur.
í gær reru engir bátar frá
Honnafirði, enda veður fremur
leiðfalegt á þeim slóðum. Bn í
fyrradag var bezti aflimn hjá
bátunum frá því um áramót.
Fengu bátarnir um 6 tonn hver,
en alls fóru 5 bátar í róður
þann dag.
í fynradag var dágóður afli
hjá minni línubátum í Vest-
mannaeyjum, og voru þeir með
allt upp í 2% tonin eftir dag-
inn. í fyrradag komu tveir neta
bátar með 15 tonm af ufsa til
Vestmannaeyja, og einn togbát-
ur kom með 13 tornn til Eyja í
gær. Stærri línubátar reru ekki
í fyrrinótt, en þá var bræla á
miðunum, hins vegar reru minn.i
bátar þegar morgnaði.
Olíuskip sprakk
loft upp
Róm 22. janúar AP—NTB.
OLÍUSKIPIÐ Unlverse Patrlot,
sem siglir undir Líberíufána
strandaði í gærkvöldi undan SV-
strönd Sardfnu í miklu fárviðri.
Skipið, sem er 84000 lestir að
stærð var með tóma farmtanka,
er það strandaði, en mikil spreng
ing varð í því skömmu eftir
strandið og brotnaði það þá í
tvennt.
Björgunarskip, sem fóru á
á staðinn voru mjög lengi á leið
inni vegna óveðursins, en um
hádegisbilið í dag skýrðu hafn-
aryfirvöld á Italíu frá því að
allri áhöfninni, 39 manns hefði
verið bjargað. 17 mönnum var
bjargað í nótt, en leitarflugvél
fann gúmmíbjörgunarbát með 22
mönnum i morgun og var þeim
bjargað skömmu síðar af fíutn-
ingaskipi frá Panama.
1 kvöld var enn mikill eldur í
skipinu og sást eldurinn lang-
ar íleiðir. Flakið er nú uim 3 mdl-
ur undan strönd Sardinu. Skip-
ið var á
strandaði.
leið til Líbýu, er það
Árni Friöriksson:
Enn slæmt veður
út af Langanesi
EINS og áðtir hefur komið fram
fann síldarleitarskipið Árni Frið-
riksson nokkrar loðnutorfur um
60 mílur a'i i stnorðai t sti t r af
Langanesi fyrr í vikunni. Ekki
reyndist unnt að kanna hverstt
mikið magn var þarna á ferð-
inni, þar eð óveður skall á í
sama. mund. Fór Ámi Friðriks-
son til Eskif.jarðar, þar sem skip-
ið bcið af sér veðrið. I fyrradag
fór skipið aftur á miðin.
í gær haifði Morgyiinibtpð’ð s®m-
band við Hjálmar Vi'lhjállmisson
urn borð í Áma Frtiðirilkssynii og
sagði hamn, að eklkeirt hefði ver-
ið hægt að athafast enin vegma
Blaðaskákin
TA - TR
SVART. Taflfélag Reyk.iavíkur.
Jón Kristinsson og
Stefán Þormar Guðmundsson
a
f g
HVtTT: Skákfélag Akureyrar,
Guðmundur Búason og
Hreini: Hrafnsson
6. Bfl-e2.
veðuirs, en hins vegar væri út-
Mt fyrir að leagðd mieð kvöldimu
og hægí yrðí að Miba í nótt.
Frú Selma Jónsdóttir hjá mynd
Listasafn ríkisins:
Stórmerk
yfirlitssýning
Birni Bjamarsyni sýslumanni.
ÚR SÖGU safnsins 1881—1970
nefnist stórmerk yfirlitssýning,
sem frú Selma Jónsdóttir for-
maður Listasafns ríkisins opnaði
í gær að viðstöddum gestum og
safnráði.
Eriu þamrua verk, sem safnið
heifur eignazt allt frá upphiafi,
1885, en stafmamdi þess vair Bjöm
B j arnason, sýiáliuimaður Dala-
sýslu, ásamt fleirum.
Á sýniiniguininá enu margar gjaf-
ir, eem satfinimiu hafa borizt frá
ýmsu fólki, utan lands, semti
innain. Margiir eru oefndir, aðrir
óska eklki eftir að liáta mafma
simmia getiið.
Margar faillegar eftirlíkinigair
og eiimnig frummyndir eru þaxna
til sýnds, og má þá ekiki gleyrma
myndum, seirn Zoéga bræður
flutitu hirngað til lamda á stríðsár-
umiuim.
Sýnimigim skiptiisf eftir hec-
bergjiumn í fllokka uim niútáimaliiat,
gömlu meistarama og kufnma ís-
lemzíka listaimemn oig rmálara,
eims og Kjarval, Ággrím, Jóm
Stefámsson og Bynjólf Þórðarsom,
F.I. byrjar flug
til Frankfurt
FLUGFÉLAG Islands undlrbýr
nú áætlunarfltig til Frankftirt
am Main í Þýzkalandi. Fyrsta
ferðin milli Islands og Frank-
furt verður fartn 19. júní n.k.
Ráðgert er að fljúga eina ferð
í viktt, á laugardögtim, og verð-
ur flogið milli staðanna án við-
komu annars staðar.
Vorið 1955 hóf Flugfélag ís-
lands flug til Þýzkalands. Flog-
ið var til Hamborgar með við-
komu í Kaupmannahöfn. Ham-
borgarflugi var haldið áfram til
haustsins 1962. Hin síðari ár þess
fjölgaði mjög ferðum milli Ham-
borgar og Kaupmannahafnar
þannig að ekki þótti hagkvæmt
að fljúga þá leið. Félagið hafði
þó ávallit í hyggju að liáta Þýzka-
landsflug ekki falla niður. 1 árs-
byrjun 1965 opnaði félagið skrif
stofu í Frankfurt am Main og
sótti um leyfi til flugs til Frank
furtflugvallar, sem þá var þeg-
ar orðinn einn stærsti og fjöl-
farnasti flugvöllur i Evrópu.
Flugfélagið sótti þá um leyfi til
flugs milli íslands og Frank-
furt með viðkomu í Glasgow í
báðum leiðum. Haustið 1967
hafði náðst samkom'ufliaig lum
málið í höfuðdráttum, en vegna
efnahagsörðugleika, sem að fóru
um þetta leyti, varð að ifireata
fyrirhuguðu Frankfurtflugi um
sinn. Lá málið niðri þar til nú
fyrir skömmu. Undirbúningur
vegna Frankfurtflugs Flugfélags
ins er nú í fullum gangi og er
þegar mikið bókað í ferðir næsta
sumar. Þótt akki hafi ennþáver-
ið gert út um flugleyfi til Flug-
félagsins á þessari flugleið verð-
ur að álykta að þau fáist í tæka
tíð, ekki sízt þar sem samning-
um um málið var svo lángt kom
ið árið 1967.
Flugvöllurinn í Frankfurt am
Main er sem fyrr segir einn fjöl-
farnasti flugvöllur í Evrópu.
Auk þess að vera staðsettur á
miklu iðnaðar- og athafnasvæði
i Suður-Þýzkaiandi koma þang-
að flugvélar frá öllum heimshom
um svo samgöngur eru þaðan
greiðar til allra átta. Tæknilega
er flugvöllurinn Frankfurt vel
útbúinn. Nú stendur yfir bygg-
ing nýrrar flugstöðvar og hef-
ur fyrsti hluti hennar þegar ver-
ið tekinn í notkun. Þar er einn-
ig nýlokið byggingu einhverra
stærstu flugskýla í Evrópu.
og er mjög aithyglisverð á allam
háitt. Margar þessara mynda
hafa aldrei verið sýndar áðuir.
Litstasaifn ríkisáms hefur ver-
ið Idkað síðan sýnimigu Gumm-
laugs Schevinigg laiuik, og sagði
frú Sekna Jómisdótfiir, að það
faefði verið óhemju milkið
verk að flytja þessar mymdiir á
siinin ®tað, hreinga þær og koma
þeiim fyriir. Með hemmi hefttr
safmriáð un,nið að þessu, en í
því eiga sæti aiuik frú Selmmi
Jóhanmies Jóhammesson listmál-
ari, Steiniþór Si guirðsson listmál-
ari og Ásmundur Sveimisson
mymdhöggvari.
Sýminigim verður opin út aprfl
mániuð, fjóra daga vifcunn.ar,
þriðjudiaiga, fiimmtudaiga, laogar-
daga og suininiudaga frá kl. 1.39—
4.
Rostropovitsj bannað
að fara úr landi
Moslkrvu, 22. jamúair — NTB
SOVÉZKA sellóleikaranum Msti-
slav Rostropovitsj hefur verið
bannað að fara í hljómleikaferð-
ir erlendis næstu sex mánttði að
minnsta kosti, að þvi er vinir
tónlistarmannsins skýrðu NTB-
fréttastofunni frá í dag. Fylgdi
það sögnnni, að sovézk stjóm-
völd myndu síðan að þessu hálfa
ári liðntt, taka afstöðn til, hvort
ástæða væri tU að aflétta bann-
inu.
Frétltarifarar tiel'ja, að etoki
g-etii leiifcið á tvéiimiur tMntguím að
bammdð sé siprottfi'ð aif því, að
Rostropovdltisj hefur hiaildiið uppi
vörmiuim opiimiberlliega fyrir Alex-
amdier Soflahenli'tisym. Mieðail hiijóm
Mikiaiflerða, sem fyrirhuigaðar
voru hjá seilóileikarainiuim, var
éim « Bamdarítojamma í marz
nlk. og þegar hefiur verið afflýst
ferðuim til Eimmilamds og Fraiklk-
lamdis, em þar átt'i hamm að hafida
hlijóimlleika í þesisairi Vitoiu og
hiimmí mæstu.
Yfirmenn á togur-
unum ræða samn-
ingamálin
YFIRMENN á togurum halda
sameiginlegan ftind á stinmidag-
inn á Hótel Sögu, þar sem rætt
verður um samningamálin al-
mennt.
Að sögn Ingólfs Stefánssonar,
framkvæmdastjóra Farmanna-
og fiskimannasambands lelands
hefur ekki verið boðaður nýr
sáttafundur með deiluaðilum.
Hlíf býður bæjarráði
- til umræðu um atvinnumálin
VERKAMANNAFELAGIÐ Hlíf í
Hafinamfirði heddur fund fyrir fé-
laga sína í Góðtemplarahúsinu
kl. 3.30 á sunnudag. Er þangað
boðið bæj arráðsmöninuim Hafn-
arfjarðair til umræðu uim abvkinu
málin í bæmim. VerkaTnaninafé-
lagið Hlíf hefuir haft þennan
háttinn á í áraraðir, og þar geta
verkamennirndr komið fram
með fyrirspuirnir til bæjanráðs-
manna og látið í ljós álit siifet á
atvinmuimiáliuim bæjarrns, að því
er HenmaTiin Guðmundsson tjáði
Morgunibiaðiniu í gaer. Kvað
hanrn ýmsuim meiriháttar mólum
í atvininulífi bæjarins fyrst hafa
verið hreyft á þessum fiundum
félagsins á undanförnuim árum.
Um 28 þúsund kr.
Ástralíusöfnunina
TÆPAR 28 þús. kr. höfðu
safnazt 1 gær til þess að kosta
heimför Ástralíufaranna. 1
gær höfðu borizt 21.800 kr. til
Morgunblaðsins, en tU hinna
dagblaðanna höfðu borizt frá
700 kr. og upp í 2100 kr.
Eins og áður hefiuir komið
firam, hefiur Eiimistoipafélaig
Isailtndis boðizt tliíl þeiss að veiita
umræddirí fjöiistoyldu frítt far
mieð stoiiipuim félaigisiiins firá
hvaða höfn sem er á megin-
landi Evrópu.
Söfniuin þessi hófist 16. jamú-
ar sl. fyríir tiiillhliuitain Jóhamms
Haifsteiin, fiorsæitisráðherra.