Morgunblaðið - 23.01.1971, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1971
Miklar umræður i borgarstjórn um iþróttamál:
Bættar aðstæður á Laugardalsvelli
og afsláttur af vallarleigu hafa
aukið tekjur af leikjum
þ&ssu ári reifcna ég með 350 tll
500 þús. kr. í haignað hjá K.S.l.
Nýtit .fyriríækl hefðli tekið til
SJONVARP
EFTIK
GÍSLA SIGIJRÐSSON
Sú tíð er liðin, að litið sé á kvikmyndir
sem dægradvöl einvörðumgu og tjáning-
arform ómerkrlegra dagdrauma. Nýir og
slyngir leikstjórar hafa margsýnt, að
kvikmyndim er magnað listform. Uppá
síðkastið hafa þessir nýju straumar ver-
ið kynntir talsvert í blöðum. Við eig-
um nokkra áhugasama, unga menn, sem
fylgjast vel með og þeir hafa kynnt
þessi nýmæli í kvikmyndaþáttum. Aftur
á móti er svo að sjá, að sjónvarpið
varði heldur lítið um kvikmyndalist
samtímans og skyldi maður þó haida,
að kvikmyndir stæðu eims nærri sjón-
varpinu og blöðunum. En þetta er að-
eins eitt dæmi um það, að blöðin fylgj-
ast betur með og standa sig betur en
sjónvarpið. Kvikmyndir vikunnar i sjón-
varpimu fá ekki margar stjömur hér
fremur en endranær. „I leit að líki“ og
„A mörkum sakleysis“ eru báðar úr af-
þreyingarframieiðslunmi miklu, sem
kannski væri hægt :.ð sinna, ef maður
hefði ekkert um að hugsa, engan til að
tala við, hvorki bók né blað að lesa og
yfiríeitt ekkert til að gera. Vonandi eru
ekki margir svo illa staddir.
★
Niðurröðiin á sjónvarpsefni virðist
háð tilviljun fremur en vamdlegri íhug-
um. Mjög skylt efni kemur tvisvar í
eimmá viku, án þess að það eigi þó að
hanga samam. Könmum gamallar menm-
imgar, leiit að upphafS mammisins, fom-
leifagröftur; þetta kemur sitt hvom
dagimm, en síðam líður kammski langur
tímd þar fcil eitthvað af sama tagi sést
aftur. Bamdaríski þátturimm, Á nianna-
veiðum var að ýmsu leyti betur gerður
en sá fimmstoi um uppgröft á Krít og
upphaf grístorar menmdmgar. Alltaf er
verið að teygja upphaf mannsins lengra
afturábak í tímann. Það er ekki ýkja
langt síðam aldur mannsin.s á jörðimni
var ákvarðaður 500 þúsund ár. Nú mun
yfirleitt miðað við, að mammkimdin hafi
verið á rjátli um jörðina i miiljón
ár. Og steingervimgar spora, sem sjá
mátti í myndinni, voru sagðir benda til,
að manmapimm sá arna, hefði verið uppi
fyrir þrem og hálfri njililjón ára.
í fljótu bragði mætti virðast, að sjón-
varp væri mjög sterkur miðill til út-
skýringa á aldri mammkynsins og þróun
hans. En effcir á að hyggja; hefur eim-
hver lært mikið af þessum þáttum um
þróun mannsims og upphaf evrópskrar
menningar? Að minmsta kosti get ég
ekki varizt þeirri hugsun, að fjölmarg-
ar, ágætar bækur um þessi efni, gefi
mun gleggri og eftirminnilegri mynd
af þessu merka viðfangseíni. En það
er varia sjónvarpimu að kenma, heldur
því, að sjálfir þættirndr eru ekki nægi-
lega vel gerðir.
★
Hannibal; alltaf er liann liress og
livergi deigur. Og nú hefur hainrn setið
fyrir svörum. 1 þeirri raun bognaði
hanm hvergi og hefur ugglau.st komizt
í hanm krappari við þau pólitisiku fata-
skipti, sem hamm öðru hverju hefur
haft. Aldrei skyldd maður segja aldrei,
þegar hugsamleg stjórnarsamvimna er
annarsvegar eftir næstu kosnimgar.
Þetta veilt Hannibal. Nú er bara að sjá,
hvort honum lánast að kljúfa umga
Framsótonarmenm frá gamiliimigjunum i
floktonum, sem sagðir eru aPturhaids-
samasti hópur íslenztora stjómmála af
þeim, er gerst þetokja táJ.
Þessi viðræðuþáttur var hressilegur
og ektoi sakar að geta þess hér, að
Kristján skáid frá Djúpalæk hefur kom-
ið á framfæri i norðlenzku biaði sögn-
inni að hammibala, sem er nýyrði og
þýðir að sigra eða hlunmfara.
★
.Mikill Iivaireki var það á fjörur Krist-
ins Hailssonar — og raunar sjónvarps-
áhorfenda líka — að fá þá Heliga Sæm.
og Friðfimm til að spreyta sig. Báðir
eru góðir og gáfaðir. Hápunfcturimm kom
síðast, þegar Helgi ýttd á hnappinm við
það eitt, að stjórnamdiinn nefndi ljóð.
Fyrir slítou sjálfstraustd tekur maður
ofam og hneigir sdg.
★
Sérstakar þakkir fyrir þjóðlagastund
með unigu og þekkillegu fólltoi, VMborgu
Árnodótfcur, Heimd Simdrasyni og Jónasi
Tómaissyni. Þetta var ai'it svo fágað og
y.fiaiætisliaust. Söngur þeirra hljómar
fallega saman. Eimhvemvegimn hef ég
alitaf haft það á iiMimmimgunmd, að það
guMfallega lag „Sofðu bldðust....“ væri
eftir eimhvem af þessum þýzku söng-
lagasnil'Iimigum. En svo er það óvart
rakið að Þúfnavöllum í Storiöuhreppi.
Þar þrýtur slóðima að miminsta kosti.
★
Itifberg er ölliim linútiim kunmignr f
dönskum leikhúsum og í því llifli, sem
hrærist þar í torimig. Sjónvarpsdeiikriiið
Frumsýniimg telst býsma ísmeygilegt
verk, gert af kunmáttu og brúlega upp-
lifað. Auk þess var það prýðiliega ved
leiteið.
Þarna voru sumir þeir inmviðir, sem
menm þetokja úr partýum: Tillilötokumar-
leysið, eða jafnvel kviðinm fyrir því að
koma á staðimn, enda hafði leitoritið ver-
ið misliufckað og sýn.imgim þar eftir. Það
var því raunverulega emigu að fagna;
aðeins verið að hailda í hefð. Leikarar
eru ektoi fjarri því að vera dálítið sér-
stök manmgerð og það hefur verið sagt,
að þeir séu all'taf að leiika. 1 þessu
partýi voru þeir allir í hlutverki upp-
gerðrar ánægju í fyrstu. Unz vímdð fór
að verka. Þá sá maður umdir yfirborð-
ið og elskuilegheiitdm. Þá var fairið að
segja sanmileifcamm. Engimm skyldi gera
það í partýum. Eim leditokomian hafðí ver-
ið dragbitu.r á vertoið. Og vertoið sjálft
kommakjaftæði. Hér var höfuindurimm
og sjá; Hanm úðaði i sig krásum og
kampavínd, boðberi bylitimgarimmar. Nei,
sannteitourimm á etoki heima I partýum.
Honum fylgir grátur og gnístram tanma
eins og raumar kom á daginn.