Morgunblaðið - 23.01.1971, Blaðsíða 18
18
MOKGUNBLAÐH), LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1971
Rafn Guðmundsson
Sauðárkróki - Minning
ÞANN 13. janúar sl. andaðist að
heimíli sínu Ægisstíg 8 á Sauð
árkróki, Rafn Guðmundsson. —
Haisn var fæddur að Ketu á
Skaga 21. júní 1912.
Poreldrar hans voru Guðmumd
ur Rafnsson og Sigurbjörg
Sveinsdóttil'. Þau slitu samvist-
um en hún giftist aftur Magnúsi
Ámasyni og bjuggu þau á Ketu.
Hjá móður sirtni og stjúpa ólst
Rafn upp til sextán ára aldurs,
ásamt fjórum hálfsystkinum.
Hann var í æsku bráðger og
naut mikils ástríkis hjá fjöl-
ekyldunni. Stjúpi hans var hon
um sem góður faðir og gerði
engan mun hana og sona si'nna,
eimiig átti hann góð samskipti
við föður sinn, því að vinátta
hélzt með foreldrum hans þótt
þau slitu sambúðinni og hjóna
bandinu. Það var því bjart yfir
uppvaxtarárunum og framtíðin
eýndist lofa góðu.
Eftir sextán ára aldur fór
Rafn að heiman og vann fyrir
sér ýmist við sjómennsku, vega
gerð eða annað, sem til félL
Hugur hans stóð þó alltaf til
frekari mennta en þeirra, sem
barnaskólinn hafði veitt honum
íyrir fermingu og veturinsn 1934
til 1935, stundaði hann nám við
Alþýðuskólann á Eiðum.
Enda þótt hann væri á þess-
um árum farfugl vegna atvinnu
sinnar, hélt hann þó alltaf sam-
bandi við æskuheimilið og kom
þangað heim haust og vor. Var
honum þá vel fagnað af fjöl-
skyldunni. Sérstaklega mun
hafa verið kært með þeim
bræðrum öllum. Vorið eftir
námsveturinn á Eiðum lá því
leiðin heim að venju.
Þá var það dag eimn að fund
ur var haldinn inná í Skagafirði
og fóru þau þangað rnóðir hans
og stjúpi. Um morguninn kenndi
Rafn smá lasleika, sem hann þó
taldi ekki alvarlegan. En þegar
á daginn leið þyngdi honum
mjög og fékk lítt af sér borið
fyrir kvölum, var hann þó karl
menni mikið og ekki vílsamur.
Systkini hans sáu, að hér var
alvara á ferðum og fór einn
bræðra hans á eftir þeim hjón
um til þess að gera þeim aðvart.
Þau brugðu við skjótt og fóru
heim, hafði þá Rafni enn versn
t
Systír mín,
Gunnlaug Baldvinsdóttir,
andaðíst að VífiJsstöðum 21.
þ. m.
Fyrrr hönd ættángja og vina,
Júlíus Raidvinsson.
t
Rmilegar þakkir færum við
ölilium þekn er sýndu okkur
samúð við aindlát og jarðar-
för móður okkar, tengda-
móður og ömmu,
í*óru Þórarinsflóttiir,
Hásteinsvegi 35, Vestm.
Sigriin R. Eymundsdóttir,
Karl Þór Þorkelsson,
Ingigerður R. Eymundsdóttir,
Þórður Rafn Sigurðsson
og barnabörn.
að og var nú orðinn lamaður
svo, að han-n mátti sig hvergi
iiræra. Ekki tókst að ná í lækni
fyrr en að lifbium tveim sólar-
hrhigum og varð sú koma hans
sjúklingnum engin meinabót né
fjölskyldunni styrkur.
í því nær tvo mánuði lá hann
svo heima, þvi að á sjúkrahús
inn til Sauðárkróks varð aðeins
komizt með sjúkan mann sjó-
leiðina, en allan þertnan tíma
var hún ófær vegna veðuns.
Það hefur verið þolraun fjöl-
skyldunni á Ketu, að sjá þetta
glæsilega unga karlmenni þjáð
og hjálparvana, án þess að fá
nokkuð að gert.
Að siðustu tókst að koma
sjúklmgnum til Sauðárkróks, en
þar varð aðeins um skamma
dvöl að ræða áður en hann fór
á Landspitalann I Reykjavík.
Þar dvaldiist hann í fjögur ár
án þesa að um nokkum bata
væri að ræða.
Eðlilegt er að álykta, að lífs
þyrstum ungum manni yrði það
andleg ofraun að sjá fram á
þau örlög að búa við lömun alla
ævi, en með Rafn var því ekki
þanmig farið, frá sjúkrabeði
hans streymdi kraftur og þrek
til þeirra þjáningabræðra, sem
hann hafði samskipti við, og
hann varð mörgum þeirra svo
minnasstæður að þeir höfðu sam
band við hann allt til hinztu
stundar.
Eftir hina vonlausu sjúkravist
á Landspítalanum lá leiðin aft
ur norður til Sauðárkróks og
þar á sjúkrahúsið, sem var svo
samastaður hans í fjögur ár.
En liklega eru það fáir, sem
standa fullkomlega beinir án
þess að Vera studdir. Á Sauðár
króki var hjúkrunarkona, sem
Hallfríður hét Jónisdóttir og nú
er látin. Hún var óvenjulega
elskuleg kona, sem sýndi honum
vináttu, ræddi við hanm og létti
sjúkdómsbyrðina eftir því sem
henni var unnt. Á Sauðárkróks
sjúkrahúsi vann eimnig ung
stúlka, Amdís Jónsdóttir,
þau Rafn felldu hugí saman og
þrátt fyrir sjúkleika hans, sem
þá var, að því er virtist full
séð að ekki yrði bót á ráðin,
gekk hún með honum í hjóna-
band og þau stofnuðu heimJli,
sem allt til hinztu stundar varð
Berurjóður þess lífs, sem hann
bezt gat lifað við þær aðstæður
er örlögin höfðu búið honum.
Þau áttu saman sex börn. Það
elzta misstu þau tveggja ára
gamalt. Það áfall mun Rafn hafa
átt erfiðast að sætta sig við
af öllu því, sem lífið hefur á
hann lagt. En svo komu hin
börnin, greind og manmvænleg,
sem urðu bjartir logar á lífs-
t
Alúðarþakkir öilmm þeim er
auðsýndu mér samúð við
amdlát og jarðaríör komj
mimmar,
Guðrúnar Jónu
Brynjólfsdóttur.
Dagbjartur Björgvin
Gíslason.
t
Þökkuim hjartamiega vimahug
og sam ú ðarkveðj ur við andlát
Sigríðar Hannesdóttur
Hansen.
D. Hansen,
hörn og aðrir
aðstandendur.
kveik himis fatlaða manms. —
Og eiginkonan, sem varð að
fórna flestum þeim munaði,
sem mörgum virðist svo mikils
verður fyrir ást sína. Skyldi
nokkur efast um hamingju henm
air mitt í erfiði og þjáningu ár-
anma. — Enginm, sem komið
hefur á heimilið og séð þau
saman.
Það var hinn 7. desember
1943, að þau Rafn og Arndís
gengu í hjónaband. Fyrst voru
þau heima á Fögrubrekku hjá
móður hans og stjúpa, en svo
byggðu þau sér hús, sem síðan
hefur verið heimili þeirra.
Þrátt fyrir vanhei'lsu sína og
fötlun hafði Rafn talsverð at-
vmnuleg umsvif á tímabili æv-
imnar, hanm gerði út bíla og átti
verzlun í félagi við annan, sjálf
ur gat hann unmið við bókhald
þessara fyrirtækja og fylgzt
með rekstrimum.
Það var á björtum sólskins-
degi að ég kom fyrst á heimili
þeirra Rafns og Amdísar, þá
hafði ég hvorugt þeirra áður
séð. Tilefmi þessa fundar, var
það, að skíra átti lítiran dreng,
sem á okkur báða fyrir afa.
Þessi síðdegisstund, þegar
litli drengurinn var vatná aus
inn við sjúkrabeð Rafns afa síns
og hlaut nafn hans, er eitt
þeirra augnablika, sem fsári'r
menm guði nær, og styrkÍT þá
trú, að lífsfylling sé ekki ein-
göngu háð völtu veraldargengi.
Síðam þetta vair hef ég átt
þess kosit að kynmaisit Rafnd og
fjölslkyldu hams nokkru námar
og þau kymiá haÆa verið góð.
Ég ber ótaikmarkaða viröimgu
fyrir hetjuskap hans og beizkju
lamsu viðhorfl til lúfsims, þrrátt
fyrir erfiðleikana, og fórnfýsi
komunmar hams og óvemjuiliegu
matá á amdlegri reásm makams,
sem emgin lömium náði að huga.
LWá dremguirinm, sem leiddi
okkur fyrst saman, varð auga-
srteimn afa síns og hefuir verið
hjá homuim fltesta sumardaga.
Og þó að hann sé ennþá of ung-
ur til að fylgja honum síðasta
spölinm, eða skynja til fulls þau
umskipti, sem orðim eru, munu
þó hinar ljúfu samverustundir
með afanum verða ljósvaki í
vitund hans á ókominni ævi.
1 þrjáttu og sex ár var Raín
Guðmundsson bundimm beði sín-
um. Þraiuitaleið hamimgjunmar er
lokið um srnm. Sterk persóna er
liaus við lamaðam lSkaima og sikil-
ur efttr ljúfa mámmimgu þeim
lifamdi.
Við hjón'im og fjölsíryidur okk-
ar sendum komu hans, bömum
og vfeium öiflium samúðarkveðj-
ur.
Þökik fyrir kynmiimguma, Rafn.
Þorsteinn frá Kaldrananesi.
t
Þökkum inmillega sýnda sam-
úð við amdlát og jarðarför,
Rögnu Ásmundsdóttur,
frá Tindstöðum.
Systkin og aðrir
aðstandendur.
Hilma Vigfúsdóttir
HILMA Vigfúsdóttir frá Leir-
höfm er látin.
Kynmd okkar voru ekki löng;
aðeins 5 vikur á sjúkrastofu.
Hún ko mtil mín á hádegi
með sólargeiiSlanum og þar var
hún, þegar ég fór heim.
Af tilviljun þekktum við
sama fólkið og við styttum okk
ur stundir við að ræða um það
en mjög skemmtilegt var að
ræða við Hilmu.
Nú ert þú komin yfir móðuma
miklu. Far þú í friði og firiður
Guðs þig blesisi. Hafðu þökk
fyrir viðkynmimguna.
Manni henmar og börmium
sendi ég vinarkveðjur.
Hólmfriður Kristjánsdóttir.
SVAR MITT
EFTIR BILLY GRAHAM
HVAÐ áttí Jesús við, þegar hamn sagði: „Þú skalt elska
Drottinn, Guð þinn, af öllu hjarta þínu og af allri sálu
þinni og af öllum huga þínum og náunga þinn eins og
sjálfan þig“? Annars staðar í Biblíunni stendur, að við eig-
um að hata okkur sjálf. Hvort eigum við þá að elska eða
hata okkur sjáif?
ÞEGAR við erum í ósamræmi við okkur sjálf, erum
við í ósamræmi við Guð og við aðra memn. Við verð-
um að minnast þess, að þegar við erum orðin kristin,
höfum við tvö „sjálf“. Við höfum hið gamla eðli, sem
smýst í kringum sjálft sig, og nýja eðlið, sem miðar við
Guð. Þetta tvemnt stendur hvort gegn öðru. Þetta er
það, sem Páll postuli hafði í huga, er hamn sagði, að
þegar hann vildi gera hið góða, gerði hann hið illa. Það
er hið náttúrlega eða holdlega „sjálf“, sem okkux ber
að afneita, en hið andlega „sjálf“, það sem smýst um
Guð, eigum við að elska og annast. Því aðeins getur af-
staða okkar verið rétt til okkar sjálfra og annarra, að
hún sé rétt til Guðs.
Mælt er, að Frans frá Assísí hafi haft þessi einkunn-
arorð á veggnum í herbergi sínu: „Guð fyrst, aðrir síð-
an, ég síðast.“ „Sjálfið“ skipar sinn sess, og svo ber að
vera. Við erum þrátt fyrir allt sköpuð í Guðs mynd, og
við erum dýrmæt. Sjálfs-hatur getur verið jafnrangt
og óhófleg sjálfs-elska, þegar við lítum svo niður á
okkur sjálf, að við leitum okkur ekki fullnægingar í
Kristi. Þetta er mælikvarðinn, takmark lífsins: Að
vera allt það, sem Guð vill að við séum. Og það er
eina leiðin til innri friðar.
— Bókmenntir
Framhald af bls. 8
nýja lýðveldi engan veginn
óblandin, þvi að i samningunum
við brezku stjómina hafði alls
ekki verið fjallað um það mál,
sem öllum Suður-lrum og hinum
kaþóiska þriðja hluta Ulsterbúa
þótti mest um vert, sem sé sam-
einingu Irlands í eitt sjálfstætt
lýðveldi. Mótmælendur í Ulster
unnu mikinn kosningasigur
snemma árs 1938, og smátt og
smátt jókst þiturleiki sameining
armanna, . enda áttu kaþólskir
menn í Ulster við að búa tvenns
konar misrétti. Kosningalögin
voru og eru þannig, að einung-
is þrír fjórðu þeirra, sem náð
hafa þeim aldri, sem er skilyrði
fyrir kosningarétti, fá að ganga
að kjörborðinu, og auk þess
hafa mótmælendur gengið fyrir
um vinnu — og þá ekki
sízt þeim störfum, sem bezt eru
launuð. Og í ársbyrjun 1939 hóf
hinn ólöglegi Lýðveldisher
skemmdarverkastarfsemi, bæði á
Stóra-Bretlandi og Irlandi. De
Valera lýsti mjög ákveðið van-
þóknun sinni á atferli Lýðveldis
hersins, en kvaðst hins vegar
stefna að sama markmiði og
hann, þ.e. sameiningu írlands.
Heimsstyrjöldin dró hugi
manna á Bretlandseyjum frá
deilunum um Irlandsmálin. Úlst-
erbúar voru herskyldir og jafnt
kaþólskir menn sem mótmælend-
ur urðu að berjast með Bretum.
En Éire gætti fúllkomins hlut-
leysis í styrjöldinni. Bretar
fengu ekki að hafa flotastöðvar
í suður-írskum höfnum, og þeg-
ar Bandaríkjamenn skoruðu á
stjórn Éire snemjna á árinu 1944
að slíta stjórnmálasamband við'
Þýzkaland og Japan, var þv..
synjað i fullu samráði við þá
þingflokka, sem voru í stjómar-
andstöðu.
Að lokinni styrjöldinni átti
Éíre um skeið við að stríða
mjög mikla fjárhagsörðugleika,
en á sviði sjálfstæðismál-
anna unnu Suður-lrar þann
mikla sigur, að brezka þing
ið samþykkti formlega stofnun
Hins írska lýðveldis og ákvað,
að slitið skyldi til fuils tengsl-
um þess við brezku krúnuna.
Þessi lög tóku gildi 18. april
1949. Um svipað leyti tók að
birta yfir atvinnulifinu í Eire,
og stjórnin tók sér fyrir hendur
að koma á nýtízkulegum umbót-
um á framleiðsluháttum bænda,
sem bjuggu á löngu úrelta visu.
Síðan versnaði hagur Suður-
Ira á nýjan leik, atvinnuleysi
varð tilfinnanlegt, vinnudeilur
ollu nokkrum óeirðum og margt
manna flutti úr landi, svo að í
hinum sjálfstæða hluta írlands
eru nú ekki nema rúmar þrjár
milljónir manna eða aðeins rúm
lega helmingi fleiri en á Norður
írlandi.
Þar urðu hatrömm átök árið
1956, og stóðu óeirðimar i sam-
fellt sex ár. Þar áttust við að
vanda ensksinnaðir mótmælend-
ur og kaþólskir þjóðernissinnar
og engu siður verkamenn en aðr
ir, þó að þeir hefðu fæstir nokk
uð við það að vinna að vegast
á . . . Síðan komst á nokkum
veginn ró á yfirborðinu, unz
upp úr sauð síðla árs 1968 og
þær óeirðir hófust, sem voru
svo viðtækar, að þær vöktu
undrun og skelfingu vitt um
heim — og gerðu hina ennþá ekki
hálfþritugu irsku stúlku
Bernadettu Devlin frægari en
nokkra af hinuin dáðustu kvik-
♦íyndastjörnum — og er þá mikið
. sagt.
1 Giiðmundtir Gíslason Hagalin.