Morgunblaðið - 23.01.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.01.1971, Blaðsíða 28
 DncLEcn LAUGARDAGUR 23. JANUAR 1971 nucivsincnR IÉ*-*22480 „Ekki þarf stóra smugu svo að hann sleppi“ — Aliminkur sieppur — Líkur á lögreglurannsókn til þess að kanna uppruna hans svipt leyfi t'i'l mirakaræktunar. Auk þess er bú skaðabótaskylt fyxir tjónd er dýr frá því veMur, saimkvæmt almenmri skaðabóta- skyldu. ★ LÖGREGLURANNSÓKN? ÁRDEGIS í fyrradag var mink- ur lagður af velli í hænsnabúi Gufflaugs Guffmannssonar, bónda í Dalsmynni á Kjalamesi. Hafffi fyrst orffiff vart viff minkinn binn 11. janúar, en hann sást ekki fyrr en á miffvikudag. Var Þá Sveinn Einarsson, veiffistjóri kvaddur til og lagði hann gildru * Islandsmynd Crosbys sýnd í sjónvarpinu ISLANDSMYND Bing Crosby sem tekin var í fyrrasumar þegar söngvarinn kom hing- aff til lands, verffur sýnd í íslenzka sjónvarpinu innan tíðar. En mynd þessi vakti mikla athygli á fjölmennum fundi í New York í fyrradag, þar sem Grænlandsveiði Dana var mótmælt. Sýningartími myndarminar er um 15 mínútur og sýnir hún hinn kunna söngvara og S leikara við laxveiðar, og auk þess er í kvikmyndmni við- tal við fylgdarmawn Crosbys, sem var með í förinni til ís- lands. Alþingi fyrir minkinn og var hann unn- inn daginn eftir. Kom þá í ljós aff um var aff ræffa alimink af tegundinni standard, hrafnsvart- an aff lit, en slikir minkar eru á fjórum minkabúum, minkahúi Loffdýrs hf. á Kjalamesi aff Lykkju, minkabúi Polarminks hf. aff Skeggjastöffum í Mosfells dal, minkabúi Arctic mink hf. aff Ósi viff Akranes og hjá Fjarffar- mink hf. í Hafnarfirði. Morgunblaðið ræddi í gær við Svedn Einarsson veiðilstjóra um þetta mál og kvað hamn ekkert liggja fyrir, sem bent gæti á það hvaðan mimíbur þessi sé kom imn. Ströng viðurlög eriu við því ef mimkar sleppa úr búum og ef uim vítavert gáleysi er að ræða getur viðkomandi bú verið Guinmilauguir Briem, ráðiumeytis stjóri í atvimmiumálaráðumieytimu, sagði í gær í viðtali, að um leið og frétzt hefði af máli þessu, Framh. á bls. 5 Ekið á konu EKIÐ var á roskna konu, em var á gangi á Bústaðavegi á móts við Háaleitisbraut i gærkvöldi. Slasaðist konan á höfði og var fiutt á Slysavarðstofuna. Mikil hálka var á götunni þegar slysið varð. Bifreiðin, sem ók á konuna var af gerðinni Cortina. Mun konan hafa verið að fara yfir götuna þegar ekið var á hana. Málið var í rannsókn þegar blaðið fór í premtum. Enn beðið um hjálp í Daneborg Tveir hermenn hlutu kalsár fjarri mannabyggðum ENN HAFA danskir menn, sem eru við störf á austurströnd Grænlands lent í hrakningum og hlotið svo alvarleg kalsár, að mennina verður að flytja eins fljótt og við verður komið í sjúkrahús. Það vair í lok síðustu viku sem komið var með damskam mat- reiðslumanm, kalimin á fótum og hönd'um firá veðurathuiguinanstöð inni Daneborg hingað til Reykja víkiur, og hamm síðain fduttur beimt til Kaupmanmiahafnar. Guðlaugiir Guðmannsson, bónd i með hhita af dauðu hænsnun- um og minkinn dýrkeypta. — Ljósm. Mbl. Sv. í>orm. Laxá í Ásum: 8000 krónur boðnar í stangardaginn kemur saman á mánudag FORSETI Islamds hefuir ákveðið samikvæmt tiQHögu forsætisráð- herra, að Alþimgi skuii koma samam túil framhaldsifumda mámu- dagimm 25. jamúar 1971 kl. 14.00. Góð færð á landinu FÆRÐ er yfirleitt góð á landinu nema á Vestfjörðum, þar sem er þungfært. Sammkvæmt upplýsdmigum Vega- gerðair ríktsimis er fært á ölllum aðalvegum á Suðuríamdli og vest- ur á SmæfeMsmies. Góð færð er á Norðurlandi og alQt auistur til Húsaviitour. Á Ausiturlamdi er Fjarðarheiðim ófær, en hims veg- ar er fært um afflt hérað og suð- uir með fjörðum. í gær var Odds slkarð opið. Sauðárkróki, 22. jamúar. SKUTTOGARINN, sem keyptur hefur verið til Sauðárkróks frá Frakklandi, er væntanlegur til iandsins í næstu viku. Togarinn, sem hlotið hefur nafnið llegra- nes SK. 2, lagði af stað frá Frakklandi 20. janúar, en 4i heim- leiðtnni hefur hann viðkomu í Síðdegis í gær barst Flugfé- lagi Islands ósk um að senda Dakotaflugvé! til veðurathugun- arstöðvarinnar í Danebrog, til að sækja tvo menn sem hlotið höfðu kalsár í hrakningum all- langt frá sjálfri stöðinni. Eru menn þessir báðir í Sleðadeild- inni Sirius, er hún er sérstök deild innan danska hersins í Grænlandi. Höfðu mennirnir komizt í bækistöð deildarinnar og beðið um hjálp frá Daneborg, en þaðan fóru menn á sleðum, þótt fáliðaðir séu, til þess að hjálpa félögum sínum. Ekki liggur ljóst fyrir hve löng ferðin sjálf er, em það munu vera nokkrar dagleiðir á miffli Daneborg og þessarar bækistöðv ar sem memmimir komust ti'l kalnir og hraktir. Var þess getið í beiðmimmi til Fiu)gfélag«ins, að flugvélim þyrfti að vera komin á mánu- dagskvöld n. k. til Dameborg veðurathugumarstöðvarimmar, — fyrr myndu þeir ekki verða komnir þangað með memmima tvo. Grimsby, þar sem skipið tekur veiðarfæri. Hegrames SK. 2 er 400 tonm og er þriiggja ára gamalit. Skip- stjóri á togaramum er Guð- mumduir Ármasom, en fyrsti stýri- maiður er Gísfli A uðumsson. — Guðjón. MORGUNBLAÐIÐ hefur haft fregnir af þvi samkvæmt áreið- anlegum heimildum, að John Ashley Cooper, majór, sem hef- ur Vatnsdalsá á leigu, hafi boð- ið einum eða fleiri veiðiréttar- eigendum Laxár í Ásum að kaupa af þeim veiðiréttindi á sumri komanda og boðið kr. 8.000 í stangardaginn. Cooper hefur haft Vatnsdalsá á leigu frá árinu 1964 og hefur enn. Laxá í Ásum er sem kunnugt er talin ein vaiðisælasta laxveiði- á landsins, enda þótt veiði hafi verð þar nokkuð misjöfn á síð- ari árum. Mun Cooper áðurhafa keypt daga í ánni. Svo háttar unr. Laxá í Ásum, að áin hefur ekki verið boðin út til leigu í heilu lagi, m.a. vegna þess að einstakir veiðirétt areigendur hafa í sumum tilfell- um viljað nota veiðirétt sinn sjálfir í stað þess að selja hann. Fyrir nokkrum árum náðist sam komulag i veiðifélagi árinnar um að stjórnin, en formaður hennar er Guðbrandur Isberg, fyrrverandi sýslumaður, jafnaði niður veiðidögum til veiðiréttar- eigenda í hhitfalli við arðshlut- fall þeirra í ánni. Er veiðirétt- areigendum síðan frjáist að nota úthlutaða veiðidaga að vild, veiða sjálfir eða seija þá. Hefur hvort tveggja verið gert. Undanfarin sumur mun Coop- er hafa keypt nokkuð af veiði- dögum i ánni, og mun nú hafa boðið þeim, er selja vilja sína daga, kr. 8.000 fyrir stöngina á dag. Cooper majór tók Vatnsdalsá alla á leigu í febrúarmánuði 1964. Samdi hann þá um leigu á ánni til tíu ára. sem er lengsti ICECAN, sæsímastrengurinn milli íslands og Kanada, sem slitnaði skammt fyrir sunnan Kanada 18. jan. sl., hefur nú slitnaff á öðrum stað skammt frá Vestmannaeyjum. Viffgerffarskip hefur þegar hafiff viffgerff á fyrri biluninni, en viffgerffarskip frá Kaupmannahöfn er væntanlegt hingað 28. jan. til þess aff gera við bilunina viff Vestmannaeyjar. Á meffan Icecan er bilaffur verffa öll símtöl viff útlönd aff fara í gegnum London, en þar eru miklar tafir á póst- og símaþjón- ustu eins og kunnugt er vegna verkfalla. leigutími, sem lög leyfa í senn. Umsamin ársleiga Coopers er 7,000 sterlingspund á ári, en 1964 svaraði það til um 840.000 ísl. kr. Nú greiðir Cooper eftir sem áður 7,000 pund árlega, en með núverandi gengi eru það um 1.484,000 kr. Þá ber að geta þess að auk leigunnar kostaði Cooper byggingu veiðihúss við ána og fleira. I gær hafði Morgunblaðið sam band við Pétiuir Braindssoin hjá talsambandimiu vlð útlönd og sagði hamm að emm sem komdð eir hefðu litlar tafir orðið á af- greiðslu símtala við útlömd, em sagði hins vegar, að ísliamd yrði iHa sett ef þeir fáu memrn, sem annast afgreiðslu símtaila í Lond on þrátt fyriir verkfafflið, yrðW stöðvaðdr og Icecam óvirkur. Hjá iritsimiamium var sömu sögu að segja með símskeyti og telex við útlönd. Þar hafa etrun verið litlar tafir á afgreiðslu em óvæmi- lega horfir við ef sambaind i ð lok aist um Londom. Skuttogari Sauðkræklinga: Hlaut nafnið Hegranes Væntanlegur heim í næstu viku Icecan slitnaði við V estmannaey j ar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.