Morgunblaðið - 23.01.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.01.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1971 15 Miklar stefnubreýt- ingar í Norður-Kóreu Kim II Sung er nú hættur við að „frelsa4í S-Kóreu og hefur gert bróður sinn að ,krónprins6 London — FWF PÓLLAND er ekki eina kommúnistaríkið, sem um þessar mundir á við efna- hags- og stjórnmálavanda- mál að glíma. Hinum meg- in hnattarins komust N- Kóreumenn að því, að for- sætisráðherra þeirra, Kim II Sung, sagði í ræðu á 5. flokksþinginu í Pyongyang nýverið, að land þeirra gæti ekki lengur rekið ákafa þróunarstefnu í efnahagsmálum og unnið að skæruherferð í þeim til- gangi að „frelsa“ Suður- Kóreu í einni og sömu andránni. Þessi tvö takmörk hafa sett svip sinn á stjórnmál í N- Kóreu frá því í byrjun s.l. áratugar. 1961 hleypti Kim II Sung af stokkunum hinni miklu Sjö ára áætlun, sem gerði ráð fyrir 18% efna- hagsvexti. Framleiðslan jókst, en þá tók Kim einnig upp á því að „frelsa“ Suður-Kóreu. Skæruliðar og sérstakar áhlaupssveitir voru sendar yfir vopnlausa beltið, sem skilur að Kóreuríkin tvö, mikil hervæðing hófst I N- Kóreu og landið var búið undir styrjöld. Þar kom að, að hermálin tóku til sín 30% af fjárlögum ríkisins. Kommúnistaflokkurinn hélt því fram, að undir leiðsögn Kim II Sung, væri hægt að ná bæði hinu efnahagslega og hernaðarlega markmiði í senn. En svo fór, að framleiðslan dróst saman, útflutningsverzl un minnkaði og i lok áratugs arins var hagvöxturinn aðeins orðinn 3-4%. Hins vegar hvatti þetta allt S-Kóreumenn til dáða, og þar jókst framleiðsl- an mikið, en skæruliðar Kims voru jafnan handsamaðir af her landsins. Á meðan gerðist það i N-Kóreu, að andstæð- ingar stjórnarinnar þar voru kallaðir „endurskoðun- arsinnar", „hægrisinnar" og og „hentistefnumenn". Marg- ir þeir, sem til þekkja, telja að andstaðan hafi fyrst og fremst verið fólgin í því, að sumir háttsettir menn í N- Kóreu hafi talið, að Kim hafi ráðizt í of mikið i einu. Nú hefur Kim, og það er svo sem ekki nýmæli í heimi kommúnismans, stolið vopn- unum úr höndum andstæðinga sinna. Á flokksþinginu í nóv- ember lýsti hann því yfir, að S-Kóreumenn yrðu að „frelsa" sig sjálfir, og jafn- framt því, að N-Kóera mundi aðeins „styðja" félagana i suðri. Hér er um að ræða at hyglisvert fráhvarf frá hinni áður margyfirlýstu stefnu N- Kóreu, að landið stefndi beint að því að „frelsa" S- Kóreu undir leiðsögn Kims. Sem viðauka við hina nýju stefnu sína gagnvart S- Kóreu lýsi Kim því einnig yfir á flokksþinginu, að út- gjöld til hermála hefðu reynzt ríkinu of þungur baggi. I nýrri efnahagsáætl- un, sem lögð var fyrir flokks- þingið var því lýst yfir, að á hinum fyrri árum endurher væðingarinnar hefðu sumar lykiliðngreinar landsins, svo sem framleiðsla rafmagns og koia, ekki getað náð þvi marki, sem þeim var sett. ÓGNUN „ENDURSKOÐUN- ARSINNA" Hin nýja Sex ára áætlun er því að mörgu leyti raun- hæfari en fyrri efnahags- áætlun, sem hófst snemma á sl. áratug. Ljóst er að of nærri hefur verið gengið efnahagnum. Það sem meira er, svo sem Kim skýrði flokksþinginu frá, mun N-Kórea nú ekki reyna að keppa við þróaðri lönd í framleiðslu hergagna. Al- mennt séð hefur því Fimmta flokksþingið lagt aðaláherzl- una á þróun efnahagsmála fremur en baráttu gegn S- Kóreu og slagorðin frá 1961 — Sameiningu Kóreu. Hins vegar hefur það gerzt í valdsstjórnarefna- hagskerfi því, sem N-Kórea býr við, þar sem pólitík ræð ur öllu, að breyting stefnu flokksins jafngildir því, að Kim hafi tekið til greina a.m.k. sumar athugasemda „endurskoðunarsinna“ varð- andi efnahagsvöxtinn. Þetta bendir einnig til þess, að „endurskoðunarsinnarn- ir“, sem hafa orðið fyrir miklu aðkasti i blöðum í N- Kóreu, hafi haft á réttu að standa að sumu leyti a.m.k. Að hve miklu leyti hefur Kim þá aðlagað sig hinni póli- tísku ógnun, sem felst i hinni nýju flokksstefnu? I fyrsta lagi ber að gæta þess, að jafnvel þótt borið sé saman við önnur kommúnista ríki, hafa öryggismál N- Kóreu ávallt verið mjög „þétt“. 1 25 ár hefur Kim, sem forsætisráðherra og aðalritari flokksins, hreinsað þá, sem drógu taum Kínverja eða Sovétmanna úr stjórnmála- ráði flokksins. Um miðjan sl. áratug var svo komið, að að- stöðu hans virtist á engan hátt ógnað. Nú virðist hinsvegar svo, með Flokksþinginu og þrátt fyrir fyrri hreinsanir, hafi Kirrí enn hert tök sín á flokknum. Af 172 meðlimum miðstjórnarinnar, sem kjörnir voru á flokksþinginu, eru hvorki meira né minna en 118 nýir fulltrúar, allir taldir ákafir stuðningsmenn Kim II Sung. Á hinn bóginn sýnist sem nokkur rök hnígi að því, að staða Kims sé ekki eins sterk og virðist, og má m.a. marka það af hinum skyndilega og mikla uppgangi bróður hans, Kim Yong Ju, 48 ára, 1 flokknum, en sá uppgangur bendir til þess að N-Kóreu- menn reiði sig mjög á persónulega leiðtoga. Á flokksþinginu 1961 var hinn yngri Kim nr. 47 á listanum yfir fulltrúa í miðstjórninni. Hann er nú kominn í sjötta sæti, og á þannig sæti í hinni allsráðandi stjórnmálanefnd, sem skipuð er 11 mönnum. Tveir nánir samstarfsmenn Kims yngra, sem fara með áróðursmál og innanríkismál í flokksstjórninni, hafa einn- ig verið skipaðir í stjórn- málanefndina. AÐ GERA ANDSTÖÐUNA AÐ ENGU Það, sem meira er um vert, er að Kim yngri var settur yfir öryggismál ríkisins árið 1969 og hefur þvi miklar valdastöður bæði innan rík- isins og flokksins. Þar sem þeir fjórir menn, sem næstir koma Kim II Sung í stjórn- málanefndinni, eru allt aldr- aðir menn, og ekki er á þá litið sem hugsanlega eftir menn forsætisráðherrans, er röðin nánast komin að Kim yngra í þeim efnum. Sú at- höfn að hefja hann til slíkra valda kann- þvi að vera til- raun til þess að draga úr andstöðu hugmyndafræði legra andstæðinga Kim II Sung með þvi að stokka þannig upp spilin bæði í flokknum og hjá ríkinu. Hins vegar ber þess að gæta svo sem menn mega muna frá dögum Malenkovs í Sovét rikjunum, að hinir útvöldu valdaerfingjar vinna ekki ávallt baráttuna um völdin. Sú staðreynd stendur eftir sem áður, að efnahagur N-Kóreu Kini II Sung — hefur söðlað um. er staðnaður og að ekki hef- ur tekizt að ná settu marki, hvorki i efnahagslegu eða stjórnmálalegu tilliti. Á síð asta flokksþingi hélt Kim II Sung áfram árásum á „endur- skoðunarsinna", sem reiðu- búnir væru til „að láta und an heimsvaldastefnu Banda- ríkjanna" og óttuðust bar- áttu. En ekkert getur breytt þeirri staðreynd að S-Kórea er nú tiltölulega öflugra land í öllu tilliti en N-Kórea, öf- ugt við það, sem var fyrir 10 árum eða svo. Á þessu verður Kim að bera ábyrgð, og margir innan flokksins hljóta að gera sér grein fyr ir því. Sé litið á flokksþingið I heild munu „endurskoðunar- sinnar“ þeir, sem eru í and- stöðu við Kim, naumast vera ánægðir þótt hann hafi breytt um stefnu í efnahagsmálun um. Hvort persónuleg stjóm Kims og bróður hans geta gert þessi öfl óvirk, er ekki hægt að spá neinu um. Meira að segja stjórn með hreins- unum hefur sín takmörk. Þvi er svo farið í kommúnista- ríkjunum, jafnt og lýðræðis ríkjum, að naumast er mögu- legt að „hálfreka" leiðtoga, sem ber er orðinn að því, að stefna hans hefur mistekizt. Forum VVorld Features - Öll réttindi áskilin Borgarmál eftir Birgi fsl. Gunnarsson ÞAÐ er eilnfit dieiliiuiefini í sitjónnmáliuim, hversu langit h'ið opiinibera eiigi að teygja sig nlðuir í vasa borganamna eftlr fjár- maignii tlil ýmis koniar siameiigWegrar þjónustu. 1 raun viðuirkienna aillllir, að skatta þurfi að innheimita i einhverjum mælli, en ágreániinguiriinn er um það, hversu liangt eiigi að garaga. Það er íbug- uniarefnii, að þegar ágrednánigur verður í borgarsitjóm um heilidanf járhseð stoaitta, eru það Vinstri flokikiarnlir, sem viilja auikna sikattbyrði á bomgarbúa. Borgarsjóðuríinn er h'inn sameigWegi sjóður borgarbúa, sem flie.stlir lieggja eifct- hvað af mörtkum ttitt. Affiir Reykvíkingar hafla aif því milkíla hagsmiuni, hvemiig þVí fé er ráðsitatfað, sem í borgansjóð- mn fer. Þarfimar eru mamgar og því eðllilegt, að deilit sé um, hvermig verja e'igi því fjármagni, sem fiiil ráðsfcöfunar er hverju siinni. Eitt atigenigaisita ádeiliuefni um ráðstöf- un fjármagnis borgafinnar er, að otf stór hluifii fafi til reksfurs, en of iitiillfl hiuitd ttit uppbygginigar. Réfct er það að rekst- ursútgjöldiin hæklka ár frá ári. 1 spjattii uim borgarraáii fyrir háifium mániuði hér I blaðiiniu sýnidli ég fmam á, að hinn eig- inttegi sikfifsitofluikositnaður borgairinnar hafur hliufcfaffiisiliega lœkkað undanfiarin ár. En hvers vegna hækJka þá reksfcurs- ú'tgjöLdlin? VerðbóJigan hefur auðvifcað sín áhfitf þar á, en umiflram annað aiuk- ast reksfcursgj öldin vegna auikinnar þjón uistu við borgarbúa. Hver er þessi auikna þjónuisfca? Við skuttiuim lífca á notokur dæmí urn autona þjómuisfcu borgarinnar á sl. tveimur ár- um. Við stoöla borgarinnar hefur vefið teklið i notkun mi'kið af nýju húsnæði. Þar má meflna tvö ný íþrótJtahús, þ. e. við ÁM ta mýrar.siköla og Árbæjarskóia og hið þfiðja er nær tM'búið, þ. e. við Voga- skóla. Nýtt kennsiluhúsnæðd hefur bætzt við í Árbæjamskólia, Ármúiaskóla, Hvassaileifiisskóla, Vogaskóla og Bmeið- holltsskóla. Hér er um að ræða auikna þjóniustiu Við ný hvemfi auto þess, sem ölll starfsaðstaða heflur vefið bæfct í þeiim elidfi skólium sem að ofan greinir, enda er auikming stoólahúsnæðiisins mun me'ifi en nemiendatfjöligun i borginni. LeitovöMium hefiur fjöllgað milkið á þessu tímabilli, en í borginnd eru nú 107 l'eikveMir af ýmsum gerðum og á árinu 1970 bæfitust 8 ný lieiksvæð'i Við. Önrííur skiputtögð útlivisitiansvæði aiutoast á ári hverju. Storúðigafðar og graisblefctiir, sem þarfnast hirðingar eru nú um 139 hetot- arar að flaitanmáli og juikiust uim 26 hetobara á Sl. tveim/ur árum. Starf að æskiulýðsmáiium eykst með ári hverju. Árið 1969 sefcti Reykjavítour- borg á stofn æskuttýðSiheim ittiið í Tóna- bæ og þar er mú umnið að endurbótum, sem gera eiiga húsið befcra tii fjölbreyti- legra æstouiýðssitarfls en nú er. Margs konar önnur sesWillýðssitarfisemi hefur autoizt, t.d. í Sailfcvík, í Fossvogl og á fliéiri sfiöðum. Sfcuðniinguir borgarinnar Við hin Ærjálsu æskuiýðsfélög eykst og ár frá áfi. Þjómusfca borgarimmar í heiilibriigðis- málium heflur mitoið auikizt á undanförn- uim áruim. I árSlok 1968 var Bargarspít- aliimn fcekinn í nottoun og með honum varð mikil breyfcing í héilllbfigðismálum borgafinnar. Reytkjavikurborg hefiui með fcilllkomiu þeimar sfcofinunar fardð inn á ný svið beilbrigð'ismála, sem borg- in Sinmifci eklki áður og má þar nefna geðdéilld Borgarspí'talans, sem jafniframt heflur úfcibú í Hvitabandshúsinu við Skðlavörðuistiíig. Nýjasita déiid Borgar- spítallians er svo mefmd gjörgæzludeild, sem fcetoin var í notkiun á sl. ári. Hlufc- verk þeinrar deilldar er að annasfc mjög véitoa sjúkliiniga, t.d. effcir uppslkurð eða skynd’iteg, alvarleg sjúkdómsáföffl, eins og t.d. hj artatilllfeMi. Hér er um að ræða nýjuimg í spiitaHaretosfcri á Islandi. Borg- arspl'talánm er nú einn stærsfci vimmu- sfcaður borgairinnar, þar sem vimna um 400 manns að heillbrigðisþjómusfcu fyrir borgarbúa. Þanniig mæfcfci áfram tettja og drepa á mörg fllieiiri svi'ð borgarsfcarfsemiimnar og sýna tfram á a/utona þjónusfiu á fliestum sViðum. Hér hefur þó ektoi verið talið það svið, sem þjón/ustan hefiur auikizt mest á að umdamiförn/u. Það eru félags- máffiin og vei'ða þau gerð að umfcalsefni síðar. Hveir ný stofnun, sem borgin byrjar starfirækslu á, og öffl autondmg á starfs- þáfctmm, sem fyrdr ©ru, kal'lar að sjálf- sögðu á autoið starfsllið og því aukim retosfcu/rsú'tgjöM. Það þarf þvi engan að uindra, þófct retastiursútgjöld borgarsjóðs vaxi með jafinmi'toi'fflii þjónuisbuautonámigu ag hér hefur arðið umdamfarim ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.