Morgunblaðið - 23.01.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1971
5
„Undarlegt með spýtuát íslendinga64
Rambað um í stillum úti — sem
innanundir hjá hverjum
og einum
sig á línuveiðar, sem þeir koma
til með að stunda á útilegu.
Þegar við ókum Hringbraut-
ina frá Grandanum sáum við
bókabíl Borgarbókasafnsins og
eltum hann út í Skerjafjörð,
þar sem hann stanzaði á
ákvörðunarstað. Ekki hafði lið-
ið ein mínúta frá þvi að bóka-
billinn stanzaði er tveir pilt-
ar komu aðvifandi með bóka-
pakka undir handleggnum og
síðast sáum við þar sem þeir
voru að taka á móti nýjum
bókakosti til þess að fara með
heim.
Við Hljómskálann stóð lítill
piltur og beið. Trompetinn hans
lá í kassa við fætur hans, þvi
hurðin var lokuð og enginn
mættur, enda sagðist strákur-
inn vera of fljótur. Hann dorm
aði þarna um og horfði á jafn-
aldia sina skauta á Tjörninni,
en þar voru hundruð unglinga
að renna sér á gljáandi svell-
inu.
Á eyjunni milli akreina við
gamla kirkjugarðinn stóðu
nokkur börn í röð og leiddust.
Krakkarnir stóðu þolinnióðir við Hringbrautina í gær og biðu eftir færi yfir götuna fyrir
mikilli umferð bíla. Ljósmyndir Mbl. Árni Johnsen.
Beðið eftir spilatíma við Hijóni-
skálann í gær.
Einn á leið í bókabilinn.
Þau fylgdust gaumgæfilega
með umferðinni, því þau ætl-
uðu yfir, en umferðin var nokk
Framhald á bls. 17
Blikinn og :<-ðurin voru í hó pum í log’nkyrri höfninni í gær.
FROSTSTILLURNAR undan-
farna daga hafa sett svip á
bæjarlífið og víða hafa börn
verið að leik úti við undan-
farna daga á skautimi, i bolta-
leikjum og öðrmn leikjum
unglinga, og þeir fullorðnu
hafa unnið spaklega við hin
ýmsu störf út; við.
Við fórum i smá hringferð í
gærdag um borgina og fyrst
lögðum við ieið okkar niður á
Granda. Þar voru sjómenn að
vinna við báta sína, gera klárt
og skipta um veiðarfæri.
Gísli Ámi var nýkominn til
hafnar af Norðursjávarmiðum
þar sem hann gerði tvo mjög
góða túra og seldi fyrir 2,5
millj. kr. Skipsfélagarnir á
Gísla Árna voru að taka sild-
arnótina í iand og búa sig und-
ir að taka loðnunótina um
borð.
Skammt frá Gísla Áma lá
Þorsteinn, en þeir eru að búa
— Minkurinn
Framh. af bls. 28
hefði ráðuneytið sikrifað veiði-
stj óra og var hamin beðimin að rainm
saka málið. Komist hiamm ekki
að niðurstöðu um það hvaðan
miinikuriimn er, mun ráðuneytið
æskja lögregluramnisóknar. í lög
uim og reglugerð um mimikarækt,
sem sett voru 1969 eriu skýr
ákvæði um að bústjóranium beri
að halda niákvæma skýrslu um
alla minka í búunium, yrðliinga,
sem fæðast og þau dýr, sem
drepast. Tilkynmimgar þar um
ber að afhenda veiðisljóra og ef
þessair skýralur hafa samvizku-
saimlega verið færðar, ætti að
vera auðvelt að komiast að hiou
oainina. Við ætlum — sagði Gumn-
laugur — að komaist að því hvenn
ig á þessu stendur.
★ f HÆNSNABÚINU í 1«
HAGA
Sveinn Einiansison, veiðistjóri,
sa.gði í gær, að sér hefði í fyrstu
ekikii dotitið í huig annað en að
þama vaani viilflimiinkur, því að
afllLtaf aif o>g fifl kæmu s®k tilifelli.
HinB vegar hevfði sitrax vaknað
grunuir hjá sér, er hamn kom á
staðinn, að um aliLmiinik værd aö
ræða. Húsakyrmin í Dalsmynni,
þair sem hænisniin eru hýsit, eru
gömiui og töliuvert af rottiuihoiuim
hér <>g þar — sagði Sveinn. Hann
hafði mieð sér hunda, en saigði®t
sitrax hafa gert sér ljóst, að ltitt
stoðaði að nota þá, þar eð miink-
uninn gait e-ins. veniö á miiill'i
þiilja í húsíiniu. Voiru því lagðar
fyirir hann giflidrur og kom hann
i þær í fyrradaig. Var þetita þá
standardmflnkur — kolsvartur
að lliit en viflfl'iimiinikuránn ís-
lenzkfl er brúniledtiur. Altimánikur-
inn var freikair líitifll og var, að
sögn Sveinis, heldiur liimur við
drápið. Hann hefur verið í
hœnsnalliúsiuniuim í 10 tffi 12 daga
og sagðist Sveinn eigii skilja
hvers vegna mömnum hefði ekki
fyrr orðið ljós ástæðan fyrir
hænsnadauðanum.
Sveimn saigði, að mesta hætt-
an á að miinkar slyppu úr búun-
uim væri meðan verdð væni að
pel&a, þ.e. að afLífa dýrin, og
svo á rmeðan fenigiitímflinn væri
og dýrunum væri hileypt saman.
F'enigihíminn er í marz, en pels-
unin fer fram í nóvember—des-
emiber. Máilið er í rannsóikn hjá
veiðistjóra.
★ MIKIÐ TJÓN BÓNDANS
Þá ræddi Mbi. við Guðlaug
Guðmannsson, bónda í Dalis-
mynrni á KjalamiesA. Hann saigð-
Lst hafa orðið minksi'nis var, en
gerði sér raunar ekki greim
fyrir því að það væri minkur,
hiinn 11. jan. Þá fann hanm í
hagnsinabúinu dauðar og háiifdaiuð
ar púddur, en siíðam afltur ann-
að sflaigið, þar til á miðvitkudaig,
aö hann sá míinkinin. í fyrsitu hélt
hann að uim eáinhveim sjúkdóm
væri að ræða, en hænsnin voru
mieð sár á hnakka. Minikurinn
var einigöngu í anmarri saimistæðu
búsins, þar siem voru á sjöunda
hundrað hænsni. Segisit Guðflauig-
uir hafa misst rútnílega 100
hamsnii oig varp hafa dotttið nflð-
uir í hintum.
„Mér datt ekki minkur í hug“,
sagði Guðlauiguir, „og dýralækn-
irinin, sem kom til mín var sjálif-
uir ekki viss. Hanin fór á mið-
vikudag með poka af dauðum
hænsnum að Keldum, en það
var ekki fyrr en á miðvikudag,
að mér varð Ijóst, hvað var á
seyði.“
Guðlaugur sagðist ekki hafa
dottið í hug minikur, vegna þess
að hanin hafði allifaf heyrt, að
minkuir raðaði upp bráðinni, em
þessi skildi hana eftir á tvist og
bast. Hann kallaði þegar á veiði-
stjóra, sem kom og lagði gildr-
una. Aðspuirður sagðist Guðlaug
ur ekki vilja fullyrða, hvaðan
minkurinn væri, — hitt væri
aninað mál, hvað væri Mklegast.
Það kæmi í ijós við rannsókn
málsinis.
Guðlau'gur sagðist haifa farið
með minkinn að búinu á Lykkju
og hefði hann fengið þar m. a
staðfeatingu á því að um ali-
mink væri að ræða. Taldi harrn
að betur mætti að búinu á
Lykkju búa, „það þarf ekki
mikla smugu“, sagði hainn, „svo
að þetta dýr sleppi“.
í hænsnabúinu á Dalsmymni
eru 16 til 17 hundruð hænsni,
en í þeim hluta búsins, sem mink
urinm fór ekki í, eru aðalflega
uingar í uppvexti.
★ EKKF.RT MINKABÚANNA
TELUR SIG HAFA
MISST MINK
Mbl. ræddi í gær við Her-
mann Bridde, stjórnarformann
Loðdýrs hf. Hermann sagði að
hver min'kuir væri á sínum stað
og samtevæmt því hefðu þeir hjá
Loðclýr ekki tapað einu einasta
dýri. Þegar pelsum hafi farið
rfiram hafi verið gæ.tt ítruisitu
varúðar og til þess að sleppa,
þyrfti dýr að komast fyrst út
úr búri sínu, síðan út úr húsinu,
fara fram hjá gildrum í garðin-
um, í gegnuim tvö hlið — og þar
um komast dýrin ekki nema
hliðin séu opin. Við pélsunina er
ein.niig mikið af starfsmörnum,
svo að útilokað er að dýrin
sleppi. „Við erum alveg sann-
færðir um að dýrið er ekki frá
okkuir", sagði Hermanm, „tæp-
lega 5000 dýr vonu í garðinum
fram til 1. desember, en nú eru
þar 1935 dýr“.
Mbl. ræddi við Helga Sigfús-
son bústjóra Polarmiinks h.f. að
Skeggjastöðum. Hann sagði að
talið hefði verið að lokinni pels-
un hinn 23. desember, en hyrj-
að var að pelsa hinn 7. desem-
ber. Síðan hefur ekki þurft að
telja — sagði Helgi, því að eng-
iimn hefur sloppið. Þeir eru ná-
kvæmlega 1479 talsims og allir
á sinum stað. Helgi sagði að um
70% af minkumum á Skeggja-
stöðum væri af tegundinni
standard.
Stefán Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóri Arctic mink h.f.
að Ósi við Akranes sagði að úti
lokað væri að minkurinn væri
frá Ósabúnu. Unnt væri að
telja þá alla og í búinu væri
sama tala og kom til landsins
8. janúar að undanteknum 4,
sem drepizt hefðu.
■k MINKUR LAUS I
FLUGVÉL
Sveinn Einarsson tjáði Mbl. að
er Fjarðarmínkur hafi hafið
minkaræktun hafi hann fengið
minka frá Lykkjubúinu og hafi
þeir verið fluttir til Hafnarfjarð-
ar í bíLuim. Þá hafi bflunum ver-
ið ekið inn í búin á báðum stöð-
um, svo að hæpið væri að álykta
að minkurinn væri frá þeim
flutningum.
Þegar minkabúið fékk minka
sína með flugvél frá Noregi lenti
flugvélin hinn 8. janúar á
Reykjavíkurflugvelfli, en voru
síðan fluttir til Akraness
i lokuðum bil. Á leiðinni að
Botni i Hvalfirði var tvisvar sinn
um stanzað til þess að opna
bílinn og hleypa fersku lofti inn
til dýranna. Myrkur var á og
gæti grunur vaknað að kolsvart-
ur minkur gæti hafa sloppið úr
bílnum t.d. við nýþýlið Fell hjá
bænum Eyri í Kjós. Vitað er að
minkur slapp út úr búri sínu
um borð í flugvélinni á leið til
landsins. Það sagði gæzlumaður
minkanna Ól.ifi A. Jónssyni, toll
verði, er hann skoðaði farm flug
vélarinnar á flugvellinum. Sá
minkur var handsamaður og
settur aftur í búr sitt áður en
lent var og Þcrður Þórðarson,
bifreiðastjóri, svo og Oddur Rún
ar Hjartarson, dýralæknir, sem
taldi dýrin á Akranesi, fullyrða
að sama tala hafi verið, er tal-
ið var inn í bílinn í Reykjavík
og út úr honum við Ós. Þá tel-
ur Steinþór Nygaard, lögreglu-
þjónn er var með í ferðinni úti-
lokað að dýr hafi sloppið við
Eyri „þótt menn eigi aldrei að
segja aidrei“, eins og hann orð-
aði það.
★ VIÐURLÖG
Sveinn Einarsson veiðistjóri
sagði að sér litist hvað bezt á
búið að Ósi. Hann kvaðst hafa
gert fyrir nokkru athugasemdir
við aðbúnað að Lykkju og einn-
ig við lúgur á Skeggjastöðum.
Að lokum má geta þess, hve
lögin um loðdýrarækt eru ströng.
1 11. gr. 2. mgr. segir: „Itrekuð
brot af ásetn'ngi eða stórfelldu
gáleysi skulu jafnframt valda
leyfishafa eða vörzlumanni rétt-
indamissi til að reka loðdýra-
bú,“ <<n áður eða i 1. mgr. hafði
verið talað u.n að brot gegn lög-
unum varði „sektum til rikis-
sjóðs, 2000—20000 kr., nema
þyngri viðurióg liggi við sam-
kvæmt öðrum iögum.“