Morgunblaðið - 23.01.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBIAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANtJAR 1971
7
SPONASMIÐ
Um langan aldur urðu Islend
ingar að smiða sjálfir alla þá
hluti, er þá vanhagaði um til
bús. Þá kom sér vel, að þeír
voru hagleiksmenn hinir
mestu, og þegar þess er gætt,
að þeir áttu engin smíðatól er
orð væri á gerandi, þá er eðii
legt að nútímamenn furði sig
á því, er þeir skoða forna
gripi, hve vei þeir eru gerð-
ir. Smíðaefni voru einnig af
skornum skammti, en „nota
flest i nauðum skal“, og
sannaðist það hér.
JMeðal smiðaefna þeirra
voru horn og klaufir stór-
gripa, hrosshófar og horn af
kindum. Voru það býsna marg
ir nlutir, sem hægt var að
smiða úr slikum efniviði, en
hér skal aðeins rætt um spóna
smíðar, og reynt að lýsa þeim.
Þessi listiðnaður , sem svo
má kalla, er eflaust forn og
hefir flutzt hingað með land-
námsmönnum. 1 fomum sög-
um er getið um spæni, og í
Sneglu-Halla þætti er beinlín-
is talað um hornspón. Svo
kvað Þjóðólfur:
Haddan skall, en Halli
hiaut offylii grautar;
hornspán kveð eg hánum
hlýða betur en prýði.
Má á orðalaginu sjá, að
ekki hefir tignum mönnum
þótt samboðið þá, að nota
homspæni, enda hafa spæn-
lmir ekki verið slíkir dýrind
isgripir og listasmíð, er þeir
urðu síðar. Var og ekki
sama úr hvaða horni þeir
voru gerðir. Spænir úr hrúts
horni, „hrútshyrningar,"
þóttu t.d. aldrei neinir kosta-
gripir.
Fram undir seinustu alda-
mót munu áhöld til spónasmíða
hafa verið til á mörgum sveit
arbæjum, en voru víst lítt not
uð. Mun það hafa dregið mik
ið úr spónasmið þegar kaup-
menn fóru að flytja hingað
ódýrar málmskeiðar. Þó lagð-
ist spónasmíð aldrei niður al-
gjörlega, og enn eru til menn,
sem kunna að smíða horn-
spæni, enda þótt þeir spænir
séu aldrei notaðir, heldur að
eins gerðir sem minjagripir.
Bezti efniviður í spæni var
stórt nautshorn. Mátti fá tvo
spæni úr hverju horni, og
jafnvel spón og skeið. Fyrsta
verkið var að saga hornið og
efna í spænina. Til þess
þurfti góðr og hentuga sög.
Varð að sníða hornið þannig,
að á þvi væri bæði blað og
skaft. Siðan var blaðið bakað
yfir eldi og jafnframt borið á
það smjör, svo að það skyldi
ekki brenna. Af fitunni og hit
anam varð homið lungamjúkt
og sveigjanlegt og þá var
ko.Tiið að þvi að setja það í
spónalöðina. Hún var gerð úr
tveimur timburstokkum, sem
féllu vel saman. Á neðri
stokknum voru tvær lautir,
önnur kringlótt fyrir spón-
blað, hin sporöskjulaga fyr-
ir skeiðarblað. Á efri stokkn
um voru svo tvær kúlur sem
féllu rúmt niður í lautimar.
Sjóðandi heitt spónblaðið var
nú sett yfir slna laut og efri
stokkurinn íelldur á og þrýst
að neðri stokknum með sinni
þvingunni á hvorum enda,
svo fast að biaðið mótaðist
fullkomlega í löðinni. Þegar
hornið var crðið kalt, var það
tekið úr löðinni og var þar
þá komið regluJegt spónblað.
Síðan þurfti að hita skaftið á
sama hátt og móta það á sín-
um stað í löðinni svo að það
. .... * - .
ih
Spónn, sem ber ártalið 1929,
í eigu Hauks Gunnarssonar i
Rammagerðinni.
< I.jósm. Sv. Þorm.)
yrði beint. Var þá komin
spónmynd, en hana þurfti að
laga talsvert og var það gert
með tálguhníf. Jafnframt var
þá gripurinn hitaður aftur, þó
ekki eins mikið og áður, en
aðeins að homið yrði mjúkt
og gott að tálga það.
Eftir að spónninn hafði
fengið sitt rétta lag, hófst að
alvandinn við smíðina. Fyrst
varð að ná af honum öllum
ójöfnum og var það gert með
þjöl. Var skaftið allt sorfið
þar til það var slétt og eins
kúpan á spónblaðinu. En
ekki var hægt að nota þjöl
til þess að sverfa upp úr
hvolfinu. Þá var notuð
skaía, stutt stálblað með
kúptri egg, og bakka til þess
að halda um og var hann
annað hvort úr tré eða leðri.
Var nú blaðið skafið ræki-
lega að innan, þar til það var
orðið spegilslétt. Næst kom
svo „að skyggna" gripinn. Þá
voru skafin niður viðarkol,
svo smátt að þau urðu að
salla. Síðan var tekin vað-
málspjatla, smjör borið á
hana og kolasallanum því
næst dreift þar yfir. Með þess
ari pjötlu var svo spónninn
alJur núinn og nuddaður, þar
til hornið var orðið gljáfag-
urt og sá hvei-gi ský, rispu
né örðu á. Síðan var spón-
blaðið bakað i þurrum hita og
varð að fara að því með
gætni svo að hvorki verptist
það né sviðnaði. Þetta var
nokkurs Jtonar herzlu-aðferð,
gerð til þess að spónblaðið
missti ekki lag sitt, geiflaðist
eða flettist út, þegar það
kom i heitan mat. Svo þurfti
að skyggna það að nýju, og
þá var spónninn til.
Hér er lýst óvönduðustu
spónasmíðinni, þegar skaftið
kom beint aftur af blaðinu.
Margir spónasmiðir léku sér
að þvi að breyta frá þessu
lagi, til þess að gera spóninn
svipfallegri. Var það t.d. gert
með því að sveigja skaftið of
urlítið upp fyrir blaðröndina,
eða þá að hafa skaftendann
boginn an.iað hvort upp eða
niður. Sérstakir snillingar
gengu þó enn betur frá skaft
inu með þvi að hafa það mis-
breitt, eða með einhverju
skrauti á endanum, og svo
var grafin með hnifi höfðalet-
urslina eftir endilöngu skaft-
inu. Var það einhve orðs-
kviður, eða þá nafn eigand-
ans, eða eitthvað annað,
sem þótti vel við eiga. Slikir
spænir voru taldir hinir
mestu kjörgripir, og eru enn
á boðstölum.
Sortur var oft á nautshorn-
um, vegna þess að úr þeim
beztu var smíðað annað, svo
sem baukar og drykkjarhorn.
Þess vegna var mikið um
„hrútshyrninga,“ en þeir ent-
ust illa, urpust og geifluðust
og fóru jafnvel að flagna eft-
ir nokkurn tima. Þeir gátu
verið nógu snotrir nýsmíðað-
ir og gljáandi, en heldur þótti
lítið til þeirra koma.
Frá
horfnum
tíma
Blöð og tímarit
Sveitarstjórnarmál, nýútkomið
tölublað, flytur m.a. grein um
inn'heimtu meðlaga eftir Birgi
Ásgeirsson, innheimtustjóra,
grein um sameiningu Eyrar-
hrepps og Isafjarðar, eftir Guð-
finn Magnússon, fyrrv. sveitar-
(Stjöra, og grein um gerð kjara-
samninga við starfsmenn sveitar
félaga eftir Magnús Óskarsson,
vinnumálafulltrúa. Sagt er frá
landsiþingi Sambands íslenzkra
sveitarfélaga síðastliðið haust.
Formaður sambandsins, Páll Lín
dal, skrifar forustugrein; Réttur
sveitarfélaga til almenninga, og
ritstjórinn Unnar Stefánsson,
skrifar ábendingar um gerð fjár
hagsáætlunar sveitarfélaga fyrir
lárið 1971.
1 þessu tölublaði eru kynnlir
fjérir nýir sveitarstjórar og birt
ar íréttir írá sveitarstjórnum.
Spakmæli dagsins
Þegar Robert Walpole (1676-
1745) heyrði, að búið væri að
rita sögu Englands í ráðherra-
tíð hans, komst hann svo að
orði: „Hvemig getur þetta átt
sér stað? Nei, þetta hlýtur að
vera vitleysa. Ég botna ekkert
i, hvernig allt snerist, þótt ég
ætti par sjálfur hlut að máli. Og
fyrst ég, sem var einn þátttak-
andinn, skil ekki það, sem gerð-
ist, hvernig geta þá aðrir, sem
hvergi komu þar nærri, sagt til
um það ?“ — Enskt.
FRÉTTIR
Húsmæðrafélag Reykjavíknr
Sýnikennsla í megrunarfæði verð
ur haldin að Hallveigarstöðum
miðvikudaginn 27. janúar kl.
8.30. Uppl. i síma 24294.
ÁRNAÖ HEILLA
1 dag verða gefin saman i
hjónaband í Dómkirkjunni af
séra Jóni Auðuns ungfrú Alma
H. Guðmundsdóttir og Bragi
Jens Sigurvinsson. Heimili
þeirra verður að Álfaskeiði 92,
Hafnarfirði.
Á jóladag opinberuðu trúlof-
un sina Hafdis J. Laufdal Sól-
heimum 23 Reykjavik og Aðal-
steinn Pétursson Baughóli 3,
Húsavík.
FRlMERKI — FRlMERKI TH söhi tetlsivient mago eif isitenzkuim frwneitkijum Upp- lýsw-iooT í sítme 19394. SKATTFRAMTÖL Sigfinnur Sigurðsson bagfræðingur Barmahlíð 32. sími 21826.
TAPAZT HEFUR BROlNHLEIT ferðataislka, seoinílega á Hning femauít eða Mikilobnauit. Fino- &rick vrrasemiege sfkiii henrai tögneg luinnair eðe brnngi 1 22540. Furadarteun. HÚSRÁÐENDUR Látlið öklkur leigja, það kost- ar yðor ekiki nertt. Letgumið- snöðin, Týsgötu 3, geragið inn fná Lokastág. Upplýsingrar f síme 10069
Tlt LEIGU iná 1. fefenúac 94 fm 4na herfeengia íbúð í háhýsi mið- swæðrs í bongiranii. Tilfeoð ósfkaist fynir 28. febnúer, fraenkt ..6733." ATVINNUREKENDUR Vanrar venksidjóni ósikar edtir vef launeðri atvinniu raú þeg- »r. Mangt getur komið til gr. TMtooð menkt „6731" sendist aifgr. Mbi f. 27. jeraúar.
SKATTFRAMTÖL bónðrar Ásgeimsison, fögfr., bonteifur Páteson, lögifr.. Pant'rð viðtelstSme í slma 15023. mnffli kil. 13 og 17 i deg. VANUR BIFREIÐASTJÓRI ósikair efrir atvirwiiu. Hefur númpróf. Mergt kerraur tiif gneiraa. Uppl. eftir k1. 5, sfmi 51782.
KEFLAVlK Til sölu stjór Bosoh isœiképur. Upplýsiinger f sftme 2696. FRAMTÖL Aðtetoð við ennstaiWings- f ranmöl. Opið um befgine á verajuleigum skrifstofrrtfme. á öðnom dögum tK1 'ki 21.30. Hús og eignir, Banikestreeiti 6, sfmi 16637.
LlTH. MINOLTA 16 myndavél í Ijósgræirarai töslku ásemt fltesslanri'pe tapaðist þenn 12.1. þ. m. fná „Þónscefe” að Liradargötu. SkiMs finn- aradi er beðiran að sikiile því til K. Heilgeison, Lmdangötu 61. MALMAR Kaupum afla málma, nema jám, á aflra hæste verði. Opið 9—12 og 1—5 alte vtnka daga, laugardaga 9—12. Arinco, Skúlagötu 55. Slmar 12806 og 33821.
/btfð/r til sölu
TiJ sölu nokkrar fullfrágengnar 2ja. 3ja og 4ra herb. íbúðir
í Fossvogi og Breiðholtshverfi.
Upplýsingar gefur Bjöm Traustason i síma 83685 kl. &—J1
é kvðidin og um helgar.
Tilboö óskast
i nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9
míðvikudaginn 27. janúar kl. 12—3.
Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5.
Söiuvemd vamariiðseigoa
HÓTEL BORG
Framreiðslumann og lærling í framreiðslu
vantar nú þegar á Hótel Borg.
Upplýsingar hjá yfirþjóni.
Sölumaður — gólfteppi
Okkur vantar góðan afgreiðslu- og sölu-
mann í gólftepadeild okkar í Þingholts-
stræti 2.
Umsækjendur komi til viðtals í verzlunina
Álafoss Þingholtsstræti 2 mánudagsmorg-
un kl. 9—10. (Ekki svararð í síma).
Álnloss
---------1