Morgunblaðið - 23.01.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.01.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1971 25 Laugardagur 16,00 Endurtekið efni Hver af þessum . . . ? Mynd um leikstjóra, sem ákveðið hefur að gera kvikmynd um ævi Jesú Krists, og hyggst nú velja einn úr fimm manna hópi, til að leika hlutverk hans. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (Áður sýnt 3. janúar sl.>. 16,25 Þrjú á palli Edda Þórarinsdóttir, Helgi R Ein- arsson og Tróels Bendtsen syngja þjóðlög og lög í þjóðlagastíl. (Áður flutt 27. des. 1970). 16,55 Bókagerð Fylgzt er með bók frá því handrit er skrifað og þar til hún kemur fullgerð frá útgefanda. í myndinni lýsir Halldór Laxness vinnubrögðum sínum. Umsjónarmaður: Eiður Guðnason. (Áður sýnt 11. des. 1970). 17,30 Enska knattspyrnan Nottingham Forest — New United, Jf JOHAN RÖNNING HF. Skiphojti 15, Reykjavík, sími 25400. Egill Vilhjálmsson h.f. LÁUGAVEGI 118 SIMI 22240 3JA OC 4RA HERBERGJA IBUÐIR TIL SÖLU VIÐ MARÍUBAKKA íbúðirnar eru mjög vel staðsettar í Breiðholtshverfi og hafa einstakt útsýni yfir Reykjavík. íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar nú þegar. Seljast tilbúnar undir tréverk með sam- eign fullfrágenginni. 3 herb. íbúð stærð 85 fm — verð kr. 1.085,000 4 herb. íbúð stærð 107 fm — verð kr. 1.190,000 Upplýsingar í síma 13428 í dag frá kl. 1—5. Byggingarfélagið ÁrmannsfeJl hf. Veitid bifreid ydar Vetrar-Vidnám. Setjid Michelin XM S undir 18,00 Söngvar í léttum tón Daughters of the Cross syngja. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19y00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Dagskrárstjóri í eina klukku- stund Skúli Guðjónsson bóndi á Ljótunn arstöðum ræður dagskránni. 20,30 Kammerkórinn í Stokkhólmi syngur létt lög. Söngstjóri: Eric Ericson. Hljóðritun frá sænska útvarpinu. - TALÍA 160 - 320 KC. 500 - 1000 KC. Eigum fyrirliggjandi ofangreindar stærðir og útvegum með stuttum fyrirvara margar stærðir og gerðir upp í 16 tonn og sérbyggð- ar talíur og krana up í nokkur hundruð tonn. Kvöldverður framreiddur fra kl. 18. Vandaður matseðill. Njótið rólegs kvölds hjá okkur. Borðpantanir í síma 19636 eítir kl. 3. o P/tr i ^l/ÖV-O 20,50 Smásaga vikunnar: „Þegar Jappi og Do Escobar börð ust“ eftir Thomas Mann Ingólfur Pálmason íslenzkaði. Gunnar Eyjólfsson leikari les. 21,30 í dag. Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Þorradans útvarpsins. Auk danslagaflutnings af hljómplöt um leika Jóhannes Eggertsson og félagar hans í hálfa klukkustund. (23,55 Fréttir i stuttu máli) 01,00 Dagskrárlok. íbúSir til sölu Höfum til sölu nokkrar 4ra herb. tbúðir við Vesturveg í Breiðholtshverfi. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk. Sameign fu.lfrágengin. Afhendast í oktber n.k. — Nánari uplýsingar hjá MIÐÁS S.F. | Sími 35801. Laugardagur 23. janúar 18,20 íþróttir M.a. mynd um undirbúning Ólymp íuleikanna í Múnchen 1970 Punktamót í heimsbekarkeppnmni á skíðum: Stórsvig kvenna í Ob- erstaufen. (Eurovision — Þýzka sjónvarpið). Þýðandi og þulur: Óskar Ingmars- son. Umsjónarmaður þáttarins: Ómar Ragnarsson. 19,20 HLÉ. 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingar. 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg nnleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dag blaðanna. 9,15 Morgunstund barn- anna: Kristjáp Jónsson les söguna af „Þyrnirós" úr Grimmsævintýr- um. 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir Tónleikar. 10,10 Veð- urfregnir. 10,25 í vikulokin: Um- sjón annast Jónas Jónasson. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14,30 fslenzkt mál Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar. 15,00 Fréttir 15.15 Stanz Björn Bergsson stjómar þætti um umferðarmál. 15,50 Harmonikulög 16.15 Veðurfregnir Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög m. 17,40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson segir frá. 20.30 Dísa Sífelldur sunnudagur Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 20,55 Gullskipið (The Golden Vanity) Bamaópera eftir Benjamín Britten, flutt af Wandsworth-skóladrengja- kórnum. Þýðandi: Dóra Hafstens- dóttir. 21,20 f skugga pálmans Brugðið upp myndum frá Madeira. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. Þulur: Markús örn Antonsson. 21,40 Elísabet og Essex Bandarísk bíómynd frá árinu 1939. Myndin fjallar um ástir og bar- áttu Elísabetar I, Englandsdrottn- ingar og Essex lávarðar. Aðalhlutverk leika: Bette Davis. Errol Flynn og Olivia de Havil- land. Þýðandi: Bríet Héðinsdóttir. 23,20 Dagskrárlok. Húsmœður athugið SÍLDINA á kvöldwerðarborðið fáið þér hjá okkur. BRAUÐBORG, Njálsgötu 112, símar 18680 og 16513. Leikhúskjallarinn XM-fS er ný gerð hjólbarða, sérstaklega sniðinn fyr- ir vetrarakstur. Hann er sterkur. Hann er öruggur. Hann nær taki á snjónum. Með þessum hjólbarða fáið þér góða endiugu, fulla nýtingu, þægilegan og mjúkan akstur. Þegar færðin versnar, þá setjið nýja XM S snjóhjólbarðann undir. Þér getið reitt yður á hann. Hann er frá MICHELIN. Hvernig XMS veitir framúrskarandi Vetrar-Vidnám Lesið þetta! XM + 2 hjólbarðinn er með þversum sniði eins og allir aðrir IVfichelin X hjólbarðar. Það þýðir að hliðar þeirra gagnstætt því sem er á venjulegum hjólbörðum, eru byggðar þversum og hreyfast þvi óháð frá sérstaklega innlögð- um burðarþráðum. Kosturinn við þetta er sá, að hliðarnar eru sveigjanlegar og teygjanlegar og Ivfta því ekki burðarfletinum eða aflaga hano eins og á venjulegum hjólbörðum. Auk þversum-byggingarinnar hefur XM +S hjólbarðinn tvo aðra mikilvæga kosti; 1. Stál. Burðarflöturinn er styrktur með fínu stálívafi. 2. Mjög djúpskorið mynstur — sérstaklega gert fyrir snjó og slæma færð. Það er þetta, sem felst í VETRAR VIÐNÁMI. Þversum byggður hjól- barði, þar sem burðarfletinum er haldið tryggilega niðri og þar að auki styrktur stálívafi. Takið eftir hvernig holum er dreift um allan burðar- flötinn. Þær gera ísetningu isnagla auðveldari og tak hjótbarðans því enn betia. VENJULEGUR ^ Á honum hættir viðnámsfletinum til að liftast upp og aflagastundirálagi. XM + S Viðnámsflðturinn situr stöðugur á veglnumvegna þversum byggingar og stálveggja. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.