Morgunblaðið - 23.01.1971, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1971
£ UNDARBÆR
Gömlu dansarnir
í kvöld kL. 9
Hljómsveit
Ásgeirs Sverrissonar
og Sigga Maggý.
Ath. Aðgöngumiðr seldir
kl. 5—6. — Sími 21971.
OFISIKVOLD OFIIIEVOLD OFISIKVOLD
HÖTf L /A<iA
SÚLNASALUR
DANSAÐ TIL KLUKKAN 2
BORÐPANTANIR EFTIR KL. 4 í StMA 20221.
AF MARG GEFNU TILEFNI ER GESTUM BENT Á AÐ
BORÐUM ER AÐEINS HALDIÐ TIL KL. 20.30.
Iceland Adventure 1971:
42 f erðir á 28 blaðsíðum
UNDANFARIN ár hafa Loítleið-
ir gefið út bækling er nefnist
leeland Adventure. Þar greinir
frá helztu ferðum um landið,
sem hinar ýmsu ferðaskrifstofur
í Reykjavík og á Akureyri hafa
upp á að bjóða ár hvert
Bæklinguir þessi er nú kom-
SKIPHOLL
Hljómsveitin HAUKAR leikur frá kl. 8—2.
Matur framreiddur frá kl. 7.
Borðpantanir í síma 52502.
SKIPHÓLL, Strandgötu 1, Hat'narfirði.
FELAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
ISAFJÖRÐUR —
ISAFJORÐUR
B Y GGÐ ASTEFN A
Ungir Sjálfstæðismenn efna
til fundar um: Byggðaþróun
og byggðastefnu, laugard
23. janúar kl. 15.30 í Sjálf-
stæðishúsinu á Isafirði.
Frummælendur:
Ellert B. Schram og
Herbert Guðmundsson.
Fundurinn er öllum opinn og fólk hvatt til að fjölmenna og
bera fram munnlegar eða skriflegar fyrirspurnir og ábendingar
S.U.S. Fylkir F.U.S.
inm út fyrir árið 1971. Barklimg-
urirun í ár eir 28 blaðsíður að
stærð og greinir frá 42 ferðum
— 40 um Reykjavík og nágretnmi
og víðar um land, og tveimur til
Grænlainds, sem farnar eru á
vegum Flugfélags íslands. Fal-
legar og litríkar myindir, teknar
af Raifni Hafnfjörð, skreyta allar
síður bæklingsins, en Torfi Jóna
son, auglýsingateiknari, sá um
útiit hans. Hann er prentaður
hjá Litbrá hf. í u. þ. b. 150.000
eintökum, sem seaid verða skrif-
stofurn Loftleiða víða um heim
ti'l dreifingar meðal ferðaskrif-
stofa og alme;minjgs, ásamt fjölda
arunarra kynningarrita fé’agsins
um land og þjóð. (Frá Loftteið-
uim).
Eldur í
íbúðarhúsi
Blönduósi, 21. janúar
! FYRRAKVÖLD kviknaði eld
ur í tróði í íbúðarhúsinu á
Hjaltabakka á Ásum, er verið
var að þiða vatnsleiðslu. íbúðar
húsið er steinhús, múrhúðað að
innan og einangrað með torfi.
Heimafólki tókst að halda
nokkuð í við eldirun með hand
slökkvitæki unz slökkvilið kom
frá Blönduósi. Gekk slökkvi-
starfið þá greiðlega.
Talsverðar skemmdir urðu,
eiinkum þar sem allmikið þurfti
að brjóta til að komast að eld-
imum.
— B.B.
LESIÐ
DflGLEGfl
endur fái frest til 1. sept. 1971 til
þess að losa sig við hunda sína (18).
Nýir kjarasamningar milli ríkis-
sjóðs og BSRB undirritaðir (19, 20).
Þorvaldur Garðar Kristjánsson end
urkjörinn formaður Lögfræðingafé-
lags íslands (20).
Finnbogi Björnsson endurkjörinn
formaður Fulltrúaráðs Sjáifstæðisfé-
laganna í Gullbringusýslu (23).
örlygur Geirsson skipaður formað
ur Æskulýðsráðs ríkisins (24).
Samninganefndir undirrita nýja
bátakjarasamninga (24).
. Náttúruvemdarfélag Reykjavíkur
og nágrennis stofnað. Formaður Ág
úst H. Bjamason, grasafræðingur (29)
Starfsmenn Álversins semja til 2ja
ára (29).
Loftur Júlíusson kosinn formaður
Skipstjóra- og stýrimannafélagsins
öldunnar (30),
SLYSFARIR OG SKAÐAR
Þrír íslendingar bíða bana, er flug
vél frá Cargolux ferst við Dacca í
Pakistan, Ómar Tómasson, flugstjóri,
Birgir örn Jónsson, aðstoðarflugstj.
og Stefán Ólafsson, flugvélstjóri (3).
Skemmdarverk hjá Laxárvirkjun.
Maurasýra sett f olíu bíla (3., 15).
Þriggja ára drengur drukknar i
Vestmannaeyjum (9).
Stórskemmdir á lóð sjúkrahússins
á Hólmavík í vatnavöxtum (13).
Sverrir Guðfinnur Karlsson, 35 ára,
Frakkastíg 22, Reykjavík, hverfur og
finnst ekki (15).
íslenzk kona, Margrét Svava Mar
inósdóttir Goff, skotin af eiginmanni
6Ínum í Bandarikjunum (16).
Ungur Reykvíkingur, Ragnar Ólafs
son, 21 árs, ferst í bílslysi í Kaup-
mannahöfn (22).
Boeing 707 þota nauðlendir á Kefla
víkurflugvelli eftir að sprenging varð
í einum hreyfli flugvélarinnar (23).
Einar Einarsson, Reykjavíkurvegi
21, Hafnarfirði, lézt af völdum bíl
slyss (29).
Birgir Fanndal Bjarnason, Akur-
eyri, 22 ára, bíður bana í bílslysi
(31).
AFMÆLI
Málfundafélagið Magni í Haínar-
firði 50 ára (2).
Slysavarnadeildin Hraunprýði í
Hafnarfirði 40 ára (8).
Kristniboðsfélag karia í Reykjavík
50 ára (13).
Dagblaðið Vísfr 60 ára (15).
Hallgrfmssöfnuður 30 ára (17).
Ríkisútvarpið 40 ára (20).
ÍÞRÓTTIR
Fram tekur þátt í svonefndri Fair
Cup keppni í handknattleik 1).
Fram vann ísraelsku meistarana
Maccabi í handknattleik kvenna með
19:11 og 15:10 (4, 5).
Vikingur Reykjavíkurmeistari 1
bandknattleik kvenna (8).
Pólska köirfuknattleiksiiðið Legia
vann KR í Evrópukeppni bikarmeist
ara með 99:67 og 111:58 (11, 12).
íslenzka landsliðið í 7. sæti á al-
þjóðlegu handknattleiksmóti í Rúss-
landi (18).
MANNALÁT
Karl O. Runólfsson, tónskáld, 70
ára (1).
Erling Eliingsen, forstjóri, 65 ára
(1).
Sigurður Benediktsson, uppboðs-
haldari, 59 ára (2).
Áskell Snorrason, fyrrv. söngkenn-
ari á Akureyri, 82 ára (5).
Haraldur Johannessen, fyrrv. aðal
féhirðir Landsbankans, 73 ára (15).
Guðmundur Albertsson, stórkaup-
maður, 77 ára (15).
Jón Tómasson, fyrrum skipstjóri,
81 árs (20).
ÝMISLEGT
Landbúnaðarvörur lækka í verði (1)
Alþjóðagjaldeyrissjóðnum endur-
greiddar 660 millj. kr. (2).
SH tekur að sér sölu á hraðfryst-
um fiski Færeyinga í Ameríku (2).
Viðskiptajöínuðurinn hagstæður um
1770 millj. kr. frá áramótum til sept
emberloka (2).
Erlendar skuldir lækkuðu um 885
millj. kr. á fyrstu níu mánuðum árs
ins (3).
Ágreiningur vegna uppgjörs fyrir
Sundahöfn (4).
65 ákærðir fyrir sprengingu á Mið
kvíslarstíflu (6).
Strætisvagnafarþegum í Reykjavík
fjölgar eftir margra ára fækkun (6)
Hjálparsveit skáta í Reykjavík að
stoðaði 1100 manns á starfsárinu (6)
íslenzka á kennsluskrá hjá tæp-
lega 200 æðri menntastofnunum er
lendis (6).
Menntamálaráð og Menningarsjóð
ur flytur í gamla landshöfðingjahús
ið við Skálholtsstíg (8).
Útflutningur á íslenzku drykkjar
vatni kannaður (10).
Áætlað að þjóðartekjur íslendinga
aukist um 11% í ár (12).
Vöruflutningar íslendinga í lofti
aukast (12).
Skipastóll Eimskips, 13 skip sam
tals 40.672 lestir (13).
Rauði krossinn sendir gjafa-aíman
ak inn á hvert heimili í landinu (15)
Samkomulag um rannsóknir við
Laxá (16).
Sætanýting Loftleiða 73,7% fyrstu
10 mánuði ársins (17).
700 þús. kr. styrkur frá SÞ til al-
mannavarna hér (17).
,,Dagstjarnan“ (gamli „Þyrill")
seld til niðurrifs (19).
Innstæður í 54 sparisjóðum 1.755,3
millj. kr 1968 (19).
Leitarstöð Krabbameinsfélags Akur
eyrar hefur skoðað 1812 konur (20).
Bandarískur sérfræðingur kannar
hreinlæti í frystihúsum hér (22).
Skattavísitalan fyrir 1971 ákveðin
168 stig í stað 140 (23).
Bókakostur Landsbókasafnsins
278.542 bindi (29).
Skipastóll landsmanna 843 skip,
samtals 141.694 brúttólestir (29).
Vöruskiptajöfnuðurinn hagstæður
um 140 millj. kr. í nóvemberlok (29).
Piltur handtekinn vegna sölu á
LSD (29).
íslenzkir vaððdkipsmenn mega
skoða erlend skip utan lögsögu (30).
Þrir menn kynna sér baráttuaðferð
ir yfirvalda erlendis gegn notkun
fíknilyfja (30).
GREINAR
Hundahald í þéttbýli, greinargerð
frá Hundavinafélaginu og Dýravernd
unarfélagi Reykjavíkur (1).
Rabbað við Ásu Kleveland, söng-
konu (2).
Yukio Mishima, eftir Jóhann Hjálm
arsson (2).
Ávarp Baldurs Guðlaugssonar 1.
des. (2).
Rætt við sveitarstjóra á fræðslu
ráðstefnu í Reykjavík (2).
Ræða Helga Skúla Kjartanssonar
1. desember (2).
Samtal við Jóhönnu Guðmundsdótt
ur á Sólvangi (2).
Garður er granna sættir, eftir Jón
as Pétursson, alþm. (2).
Kennsla f lauslæti, eftir Björn L.
Jónsson, lækni (2).
Á alþjóða matvælasýningunni í
París, eftir Elínu Pálmadóttur (3).
Orðsending til kaupenda „Sögu“,
eftir Bjöm O. Bjömsson (3).
Um hundahald, eftir Guðmund
Hannesson (3).
Áskorun til íslenzkra lögreglustjóra
eftir Kristján Albertsson (4).
Hvert er hlutverk kommúnista 1
verkalýðshreyfigunni? eftir Einar
örn Björnsson, Mýnesi (5).
Hvað verður um gömlu borgar-
hverfm? eftir Birgi ísl. Gunnarsson
(6).
Fyrir lítið land eru lög sverð þess
og sköldur, eftir Hans G. Andersen
(6).
Samtal við Sybil Urbancic (6).
Vegna athugasemdar, eftir Jón K.
Jóhannsson, lækni (8).
Landeigendafélag Laxár og Mý-
vatns ritar saksóknara bréf (8).
Nýja fasteignamatið, eftir Leif
Sveinsson (8).
Nýting fiskistofna, eftir Jakcrt) Jak
obsson (8).
Sovétríkin, eítir Guðmund H. Garð
arsson (8).
Hvernig getum við gert fullkomn-
ustu fa?ðu náttúrunnar fullkomnari?
eftir Heimi Lárusson, mjólkurfræð
ing (8).
öryggi fyrir eiginmenn okikar, eft
ir Loft Júlíusson (8).
Hvers eiga greyin að gjalda? eftir
Birgi Kjaran (8).
Finnbogi Lárusson: Úr Breiðavík
urhreppi (9).
Óvenjulegt smáfiskamagn í rækju
vörpum, frá Hafrannsóknarstofnun-
inni (9).
Rannsóknir á sviði mengunar, frá
Rannsókarráði ríkisins (10).
Samtal við Ásbjörn Einarsson, dokt
or í efnaverkfræði (10).
Hagnýting landgrunnsins, eftir Jó
hann Hafstein, forsætisráðherra (10)
Lagarfljótsormurinn og aðrar kynja
verur í vðtnum, eftir Árna Óla (10)
Karp í „hersa“-þjóðfélaginu gamla,
eftir Björn Sigfússon (10).
Samtal við framkvæmdastjóra og
verkfræðing Sementsverksmiðjunnar
(11).
Að gefnu tilefni, eftir Margréti
Margeirsdóttur (11).
Dagar í Belfast, eftir Lárus Sig-
urbjörnsson (11, 16).
Hverjir þurfa að læra? eftir Þur
íði Kvaran (11).
Norðmenn og EBE, eftir Skúla
Skúlason (11).
Ályktanir 4. landsþings mennta-
skólanemenda (11).
Hundar í Reykjavík, eftir Gunn-
laug S. E. Briem (11).
Tónlist, sem segir sex, eftir Stein-
grím Sigfússon (11).
Athugasemd, eftir Jónas Árnason
(12).
Mannréttindin hjá SÞ, eftir ívar
Guómundsson (13).
Ársskýrsla og reikningar Rafmagns
veitna ríkisins, eftir Jónas Pétursson
(13).
Fragtflugið (16).
Ályktun Félags ísl. námsmanna í
Kaupmannahöfn um aðgang að Há-
skólanum (16).
Er verkalýðshreyfingin þrúguð af
pólitískri ánauð? eftir Einar ö.
Björnsson, Mýnesi (16).
Frá gömlum hundamanni, eftir
Halldór Laxness (16)
Umsögn Dýraverndunarfélags ís-
lands um hundahald í þéttbýli (16).
Borgarmál, 1. þáttur Birgis ísl
Gunnarssonar (15).
íslenzkur Ahab, eftir Hrafn Gunn
laugsson (17).
Um Bjöm skafinn og krossinn í
Njarðvikurskriðum, eftir Árna Óla
(17).
íslenzk framleiðsla og útflutning-
ur: Hiida h.f. (17).
Hundavaðið í hundamálimu, eftir
Jakob Jónasson, lækni (17).
Lestur og tal, eftir Helga Tryggva
son, yfirkennara (17, 16, 20).
Sjónarmið skipafélaganna um tolla
af innflutningi (17).
íslenzk framleiðsla og útflutning
ur: SÍS (18).
Laxá og Mývatn, frá iðnaðarráðu
neytinu (18).
Attu að vita um hvirfilvindinn.
segir Daníel Gestsson (16).
Sjónvarpsleikritið „Viðkomustaður“
og sjónarmið Sveins Einarssonar (18)
Sumarhiti minnkar vegna loftmeng
unar (18).
Enn um tolla af innflutningi og
þungaskatt (19).
íslenzkt sement, eftir Pál Theódórs
son (19).
Mengun — verum vel á verði, eft
ir Kr. Bergsteinsson (19).
Matvælastaðlaskráin Codex Ali-
mentarius, eftir Sigurð Pétursson (19)
Gagnrýni — hvað er það? eftir
Fríðu Guðmundsson (19).
Spjallað við Finn Jónsson, listmál
ara um listir í Evrópu (19).
Má ekki skoða hugi Þingeyinga 1
Laxármálinu? eftir Kára Amórsson
(19).
Á hundurinn að vera feludýr eða
frjáls? eftir M. Skaffell (19).
Samtal við dr. Þorkel Jóhannesson,
prófessor (19).
Lífeyrissjóður bænda, eftir Gunn-
ar Guðbjartsson (20).
Frá Vesturlandi, eftir Kahnan
Stefánsson (20).
Memiing á glapstigum, eftir Úlf
Ragnarsson, lækni (20).
Um fjölgun gjaldeyrisbanka, eftir
dr Jóhannes Nordal (22).
Jól, eftir Margréti Konráðsdóttur
(24).
Erindi til Belfast, eftir Lárus Sigur
björnsson (29).
Vilhjálmur Eyjólfsson: Úr Vestur-
Skaftafellssýslu (29).
Útflutningur og f ramleiiðsla:
Norðurstjaman (29).
Samtal við frú Steinunni ögmunds
dóttur (29).
Athugasemd frá stjórn Rafmagns-
veitna ríkisins (29).
Um íslenzkt sement, eftir Jónas
Jakobsson, verkfræðing (30).
Jón Þorgilsson: Frá Hellu á Rang
árvöllum (30).
Frásögn íslenzkrar konu í Dacca
og manns hennar af fellibylnum í
Austur-Pakistan (30).
Þankabrot, eftir Þormóð Runólfs-
son (30).
Pistill til prédikunarbræðra, eftir
Jóhann Hannesson, prófessor (30).
Stutt áramótasamtal við Sigurbjörn
Einarsson, biskup (31).
Hernaðurinn gegn landinu, eftir
Halldór Laxness (31).
Að liðnu ári, eftir Jóhann Hafstein,
forsætisráðherra (31).
ERLENDAR GREINAR
Endurminningar Krúsjeffs (4, 6, 9,
10, 20).
Bréfaskipti Solzhenitsyns og Nob
elsstofnunarinnar (6).
Um William Heinesen og Christian
Matras, eftir Poul M. Pedersen (6).
Grein eftir Harrison E. Salisbury
um eina bók Solzhenitsyn (6).
Hamfarirnar í Austur-Pakistan (8).
Nóbelsverðlaunahafinn Solzhenit
syn (10).
Maðurinn Ludwig van Beethoven
(13).
Ferð gegn vilja til Síberíu, eftir
Andrei Amalrik (13).
Grein um Jacqueline de Pré og
Daniel Barenboim (13).
„Má bjóða yður klám?“ eftir Eml
yn Williams (17).
Japanski rithöfundurinn Yukio
Mishima (18).
Poul M. Pedtersen ræðir við E.
Bonnevie, sjúkrahússtjóra í Færeyj-
um (18).
Mac Millan i Rússlandi 1959 (19).
Fimm örstuttar smásögur eftir A1
exander Solzhenitsyn (20).
Kambodia vill og getur barist (20)
Gomulka fallinn — Gierek tekur
við (22).
Vínlandskortið 1 nýju ljósi (23).
Uppreisnin í Póllandi (30).
Spádómur Jeane Dixon fyrir 1971
(31).