Morgunblaðið - 28.02.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.02.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1971 51 þúsund farþegar SVR á dag NÝ strætisvagnaleið — „Hlemm- ur — Fell“ — byrjar á mánu- dag. Einkennisnúmer leiðarinn- ar er 12 og verður fyrst um sinn farin ein ferð á klukkustund í Breiðholt III. Strætisvagnar Reykjavíkur taka fimm nýja vagna af Mercedes Benz-gerð í notkun í næstu viku; þann fyrsta á mánudag í leið 12. Eirík ur Ásgeirsson, forstjóri S.V.R., skýrði Morgunblaðinu frá því, að farþegatalningar í október, nóv ember og de-sember sl. hefðu sýnt, að um 51 þúsund manns ferðuðust daglega með strætis- vögnum í Reykjavík, en eldri talingar, frá 1968 og 1969, sýndu um 45 þúsund farþega á dag. Eiríkuir saigði, að iaaiþegaaiuikn- ingiin, sem orðið hefði við til- koanu niýja kerfisiins, lægi að mestu í „skiptimi'ðaifarþe'guirrí1, þaonig að „ekki kæmi að sama skapi meira í kasisamm. En þetta sýniir, að skiptimiða/kerifið var þömf nýjunig," saigði Eirífcttr. Með tiikomiu nýju vagnainmia fiimm er strætisvagna'kostur S.V.R. nú 53 vagnar. Strætisvagn imm á leið 12 — „Hjiemmvur — Fell“ — ekur frá Hlemmi á heilia tím.anium og fer sömiu leið og vagn 11. — „Hlemm ur — Breiðholt“ — nema hvað aif Artraairbakka beygiir hamm upp Breiðhol'tsbraut og imm í nýja hverfið hjá Þórufeffid, Hamm ekuir um Norðurfelll að endasböð, sem verður fyirst um simm við mót Norðuirfells og Vesturbemgs. Frá emidaistöð fer vagnimm 27 mínút- ur yfir heila tíimamm,. Á leið 11 aka nú þrír vagnar á tuttugu mímútmia fresti. Frá mengunarráðstefnunni í gær. (Ljósm. Mbl. Sv. Þotvn.) 22 erindi um ýmsar Rlaðaskákin TA - TR SVART. Taflfélag Reykjavíkur, Jón Kristinsson og Stefán Þormar Guðmundsson abcdefgh HVÍTT: Skákfélag Akureyrar, Guðmundur Búason og Hreinn Hrafnsson 21. Bcl-eS, Bg7-e5 Fernandel HINN heimskunni gnmanleik- ari, Fernandel, lézt að heimili sínu í París í gær, 67 ára að aldri, eftir langvarandi veik- iildi. Fermierftlel fæddist í Mars- Fernandel og brosið fræga. eille 8. maí 1908 og hlaut nafn ið Fermamd Contandin. Hanm kom fyrst fram á leiksviði 5 ára gamail, em hiaut frægð 18 ára gainali sem gamamleikari og gamanvis nasömgvari. Hann lék í fyrstu kvikmynd sinmi árið 1930, en al'ls lék hanm í 140 kvikmymdum. Frægasibur varð Femandel fyrir leiik simn í hl'utverki presitsins í Don CamiWo-myndaimum. Fermamd- el lifði aetíð ákaílega einföldu lífi, kaus að eyða fríum sínum Strætisvagnar í Breiðholt III hliðar mengunar Frá mengunarráðstefnunni í Reykjavík látinn með fjölskýldu simni og els'k- aði að remna fyrir fiisik. Koma Femamdiei's llfir manm simn á'samt þremuir börrtum. í TILLÖGU til þingsályktunar um skipun rannsóknarnefndar til könnunar á högum fanga, sem Jónas Árnason hefur lagt fram á Alþingi, segir m.a. í greinargerð frá ungum manni, sem hafi verið haldið fársjúk- um inni í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. Morgunblaðið sneri sér til Bmldurs Möller, ráðuneytisstjóra í dómsmála- ráðuneytinu, og spurði hann um þetta mál. Sagði Baldur frá- sögn Jónasar í greinargerðinni mjög ýkta og sumt þar ósatt. Hluti af greineirgerð Jónasar Árnasonar fer hér á eftir: „Meðal þeirra rakst flutnings- maður á kunningja sinn, ungan mann, sem hafði verið þama tæpa tvo mánuði. Hann var geymdur í svonefndum sjúkra- klefa, sem var þó í fáu eða engu frábrugðinn öðrum klef- um hússins. Maðurinn þjáðist af magasári svo alvarlegu, að sér- fróður læknir, sem til hafði verið kvaddur, var búinn að senda viðkomandi yfirvöldum vottorð þess efnis, að maginn í honum gæti þá og þegar sprungið. Þetta olli fangavörð- unum að sjálfsögðu miklum áhyggjum, og þeir höfðu ásamt lækninum gert ítrekaða tilraun til að koma manninum á spít- ala. En spítalarými er takmark- að á íslandi, svo sem kunnugt er, jafnvel fyrir utantugthús- menn, hvað þá fyrir innantugt- húsmenn. Spítalarnir neituðu að taka við manninum fyrr en í fyrsta lagi þá og þá og þá o. s. frv. Nú eru það hins vegar lög á íslandi, að ekki má geyrna svo sjúkan mann í fangelsi, og til þessara laga vitnaði maður- inn og krafðist þess að verða látinn laus, jafnvel þótt hann kaemist ekki á spítala. Fanga- vörðunum og þeim fulltrúum refsivaldsins, sem þeir hafa helzt samráð við, var um og ó, því að þeir vissu, að maðuri'nn átti sér engan öruggah saraa- stað, þegar út kæmi, og mundi í GÆR hófst í Víkingasal Hótel Loftleiða ráðstefna um mengun, haldin á vegum Landverndar, þá ef til vill njóta minni um- önnunar heldur en þó í fang- elsinu. Þá gerði maðurinn hung- urverkfall. Og þannig stóðu málin, þegar flutningsmaður hitti hann. Þegar hann hafði hvorki neytt matar né drykkjar í 30 klukkustundir, var hann lát Einkaskeyti til Mbl. Kaupman-nahöfn 27. febr. EFTIR samningavetur, sem mót- aður hefur verið af tiltölulega miklu umburðarlyndi af hálfu hinna tveggja aðila á danska vinnumarkaðinum, Alþýðusam- bandsins (LO) og danska Vinnu- veitendasambandsins náðist í þessari viku friðsamleg 'ausn á málum a.m.k. til bráðabirgða. Sáttasemjari ríkisins, Sigurd Wechselmann, gat skýrt frá því að hann gæti komið fram með miðlunartillögur, og þær voru lagðar fram sl. laugardag. Báðir aðilar eiga að tilkynna fyrir 15. marz hverjar séu niður- srtöður aflkivæðagr'eiðslna um miðl unartillöguimiar. Samkvæmit til- ögunum er gert ráð fyrir au/kn- uim iaunuim og fríðindum, sem ails nema um 700 miWj. daruskra kr. hjá aðiluim damsCka Vinmu- veitendasambandsinis. Sé þetta borið saman við núverandi launagreiðsiuir aðila sambandsins, sem nema um 11 miJlljörðum d. kr., er hér uim 6,5% launahækk- un að ræða. Þetta er nokknu meiri launahækkuin, en ríkis- 9tjórnin bafði áður lýat yfir að hún teldi mögulega, en hún nam 4%. Þrábt fyrir þetiba heforr at- vinnumá lar'áðherrann, Lauige Dahlgaard, látið í ljós ánægju Rannsóknaráðs ríkisins, Nátt- úruvemdarráðs og Eiturefna- nefndar ríkisins. Hákon Guð- inn laus. Læknirinn taldi það allmikla bót í máli, að þannig yrði létt á honum þeirri tauga- streitu, sem fylgdi fangelsisvist- inni og aukið hafði stórlega á sjúkdóm mannsins. Og eitt hef- ur þó fengizt tryggt með þess- um málalokum, að ef svo fer á næstunni, þrátt fyrir allt, að Framhald á bls. 31 yfir því, að samkomiulag hafi tekizt með aðiiium, þannig að ólíklegt sé að til ófriðar komi á vinmuimarkaðinium. Fasbiiega er búizt við því að bæði LO og Vi rmuiveitendasam- bandið muni samlþykíkja sáttatii- lögurnar, en þó er búizit við all- möngum atikvæðum gegn þeim innan LO. Er það einlkuim Viinniu- máÍBsamband kveruna imnan LO, sem leggst gegn tillöguimujm, en formaðuir þess, Edith Oiöen, FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík efnir til vandaðrar ráðstefnu um almannatryggingar, laugar- daginn 6. marz og sunnudag- inn 7. marz nk. Verður ráð- stefnan haldin að Hótel Loft- leiðum. Á raðsbefmunrn mimi eftirtald- ir aðilar flytja erindi: Ólaif'ur mundsson, formaður Land- verndar, setti ráðstefnuna kL 10, og hófst síðan erindaflutn- ingur, en 22 erindi um ýmsar hliðar mengunar eru haldin á ráðstefnunni, auk þess sem fyr irspumir eru og umræður. Ráð- stefnan heldur áfram kl. 10 í dag. Tveir erlendir sérfræðmgar héldu fyrstu erindin í gær. Robert E. Boote, formaður nátt- úruverndarnefndar Evrópuráðs- ins, talaði um mengun alínennt og aðferðir til að fást við meng- un. Sagði hann m.a. að flest löhd hefðu sérstakar ráðuneytis deildir eða ráð til eftirlits með því sem varðar umhverfið, til að meta kostnað og kosti meiri háttar framkvæmda og bera saman við þau áhrif, sem þær hefðú á umhverfið og meta þau til fjár. Sagði hann að allar Framliald á bls. 24 hafði áður sett sambandinu það takmai*k, að trygigja korvum sörrvu laun og kÖTikim. Þessu hefur henni ekki bekizt að fá framgenigt, helduir er nú þvert á móti rmeiri rmrr ur á launum karlba og kvenna í láglauna- flokfcumum í sáttatil'!ögunum en í fruimdrögum að tillöguim, sem sáttasemjarí lagði fram fyrir viku en Edith Olsen og Anker Jörgemsen, formaður danslka Sér- Franih. á bls. 31 Björirsson, alþimgiismaðUr, Gúnn- ar J. Möller, fnaimkvæimdast jóri. Svekwi Raignarsson, félag.simáia- fuMtrúi, Geirþrúður M. Berrihðift, eilimá'laifull'trúi, Guðjón Hartsen, tryiggingaifræðinigur, Pétur Sig- urðsson, al'þinigi’simaóur, og Björgvin Sigurðlssoin, fram- lcvæmdaitjóri. Vænit'anílegir þátttaikendur eru beðnir að tiikyniia þátfctöku sína í sJtma 17100, daglega, tol. 9—17. Átti aðeins athvarf í hegningarhúsinu — Frásögn af veikindum fangans, ýkt segir Baldur Möller ráðuneytisstj Danmörk; Samkomulag að nást á vinnumarkaðinum — í»ó er búizt við prentaraverkf alli um helgina Ráðstefna um almannatryggingar — á vegum Fulltrúaráðsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.