Morgunblaðið - 28.02.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.02.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1971 Miðvikudagiir 3. marz 18,00 Eins konar dýragarður Þýðandi og þuiur Kristmann Eiðs- son. 18,10 Teiknimyndir Syndaflóðið og Kenjóttir hvuttar IÞýðandi Kristmann Eiðsson. 18,25 Skreppur seiðkarl 9. þáttur. Drisildjöfullinn Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Efni 8. þáttar: í skóginum rekst Skreppur á menn, sem kiæddir eru eins og Normannar, og verður við það mjög óttasleginn. í fátinu týnir hann töfrahnífi sínum, en án hans eru honum öll sund lokuð. En fað- ir Loga hefur fundið hnífinn og gefið hann fommunasala í borg- inni. Þeir Skreppur og Logi halda þangað og hefja leit 1 búðinni meðan eigandinn er fjarri, en þeg- ar hann kemur aftur og sér Skrepp rísa upp úr forngripakösinni, ann- arlega klæddan, fellur hann í öng- vit af hræðslu. Skreppur höndlar þá hnífinn og tekur á rás. 18,50 Skólasjónvarp Hreyfing, 2. þáttur eðlisfræði fyrir 23 ára nemendur (endurtekinn). Leiðbeinandi öm Helgason. 19,05 Hlé. 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 Traust í stað veggja Mynd frá Sameinuðu þjóðunum um fangelsi eitt á Ceylon, þar sem fangamir lifa eins frjálslegu lífi og tök em á, i stað þess að vera bak við 3ás og slá. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 20,55 Lengi lifir í gömlum glæðum (Once More with Feeling) Bandaríök biómynd frá árinu 3960, byggð á leikriti eftir Harry Kum- itz. Leikstjóri Stanley Donen. Stúlka óskast í frágangsstörf. Upplýsingar milli kl. 4—5 mánudag. LADY H/F., Laugavegi 26. Kostnaðarverð Seljum á kostnaðarverði nýja úrvals þvottavél og strauvél, hvorutveggja fyrir þvottahús, fjölbýlishús e þ. h. Upplýsingar í sima 17344 — 18151. Viljum ráða mann við létta innivinnu. Upplýsingar ekki gefnar í síma. SÓLAK-Gluggatjöld, Lindargötu 25. Aðalhlutverk Yul Brynner og Kay Kendall. þ>ýðandi Kristmann Eiðs son. Metnaðargjaim hljómsveiUarstjóri verður að sjá á bak konu sinni, sem telur hann hafa gert sér helzt til dælt við unga stúlku á heim- þeirra hjóna. 22,25 Dagskrárlok. 21,35 Fiðlukonsert eftir Mozait Yehudi Menuhin leikur ásamt H'ijómsveit Tónlistarfélagsins i Os'Jó Konsert í G-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit, K. 216, eftir 3VIoz- art. (Nordvision — Nonska sjón- varpið). 21,50 Tage Erlanðer Erlander, fyrrum forsætisráðherra Sviþjóðar, iítur yfir farinn veg. Þýðandi Jón O. Edwaid. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22,25 Dagskrárlok. Föstudagur 5. marz 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 Maður er nefndur Guðmundur Böðvarsson, skáld. Sigurður Friðþjófsson ræðir við hann. 21,00 Músík á Mainau 4. hluti dagskrár, sem gerð var á eynni Mainau i Bodenvatni í Sviss. Kammermúsíkflokkur frá Salzburg ieikur Divertimento nr. 8 í F-dúr eftir "Woifgang Amadeus Mozart. Rudoif Klepac stjórnar. 21,10 Mannix Engin miskunn Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22,00 Erlend málefnl Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. Tilboð óskast Tilboð óskast í 4 Kienzle bókhaildsvélar, 1 Olivetli bókhaldsvél, tvær Burroughs bókhaldlsvélar og 1 Ijósprentunarvél. Vélarnar verða til sýnis og upplýsingar veittar að Skúlatúni 2, 3. hæð, kl. 13.00—16.00 mánudagimn 1. marz nk. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vonri fimmtudiaginn 4. marz klukkan 16.00. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Tokið eflir — takið eftir Hðfum oprtað verzlun á Klapparstíg 29 lundlir nafninu HOSMUNASKALINN. Tilgangur verzlunarinnar er að kaupa og selja eldri gerð hús- gagna og húsmuna. Svo sem: Buffetskápa, fataskápa, bóka- sképa og hillur, skatthol, skrifborö, borðstofuborð og stóla, blómasúlur, útvörp. gömul málverk og myndír, klukkur, rokka, spegla og margt fleira. ÞaO erum við sem staðgreiðum munina. Hringið, viö komum strax. Peningarnir á borðið. HÚSMUNASKÁLINN, Klapparstíg 29, simi 10099. Vélabókhald o.fl. Viljum ráða starfsmann nú þegar, karl eða konu, til starfa við vélabókhald, vaxtareikning og skyld störf i aðalbókhaldi bank- ans. Lágmarksmenntun er verzlunarskólapróf eða hliðstæð próf, auk reynslu í bókhalds- og skrifstofustörfum. Umsóknir sendist sem fyrst í pósthólf 160, merktar: „Vélabókhald — 6783". Vegna gæða og vinsælda hefur Opel framléitt REKORDöbreyttan siöan 1967, alls 1 miljón bíla. Kaupiö GENERAL MOTORS bifretö og þér kaupiö sifellda varanlega ánægju viö akstur SÝNINGARBILL í SALNUM! Rekord SAWBAND ÍSL, SAMVtNNUFÉLÆGA VÉLADEILÐ ÁRMÚLA 3-K-R.VÍK’K‘SÍMI 38900 22,30 Dagskrárlok. Laugardagur 6. marz 15,30 En francais Frönskukennsla í sjónvarpi 5. þáttur. Umsjón: Vigdís Finnbogadóttir. 16,00 Endurtekið efni Los Aztecas Mexikansdkt söng- og danstríó flyt- ur mexíkönsOt og suður-amerísk þjóðlög. Áður sýnt 1. febrúar. 16,00 Á slóðum Kjalnesingasögn Kviikmynd af sögusióðum og ná- grenni höfuðborgarinnaa* með teikningum eftir Jóhann Briem, iistmálara. Jafnframt er rakin söguþráður Kjainesingasögu. Áður sýnt 5. apríi 1970. 16.50 Facade Góðlátlegt grín um vinsæla dansa flutt af Bailettflokki Félags ís- lenzkra listdansara. Áður sýnt 7. febrúar síðastliðinn. 17,30 Enska knattspyin.au Tottenham gegn Aston Viiia. 18,20 íþróttlr M.a. mynd frá skiðamóti í Sapporo í Japan, þar sem Ólympiuleikarnir verða haldnir á næsta ári, og önn ur frá heimsmeistaramóti í skauta- hiaupi í Gautaborg í Svíþjóð. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 19,30 Hlé. 20,00 Fréttir. 20,25 Veðiuir og auglýsiinga.r. 20,30 Dísa t>ýðandi Kristrún Þórðardóttir. 20,55 Sögufrægir andstæðingar Krúsjeff og Nagy Þýðandi og þulur Gylfi Pálsscn. 21,20 Biing Crosby velðir í Laxá Mynd frá heimsókn hins þekkta, bandaríska leikara og söngvara, er hingað kom í fyrra, til þess að renna fyrir lax. Þýðandi og þulur Ásgeir Ing63fs- son. 21,35 Prins Valiant Bandarísk bíómynd frá 1954, byggð á hinni alkunnu sögu eftir Harold Foster. Aðaihlutverk James Mason, Janet Leigh og Robert Wágner. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23,15 Dagskrárlok. Framhald af bls. 29. 17,40 Börnin skrifa Árni Þórðarson les bréf frá börn- um. 18,00 Félags- og fundarstörf; fjóiða erindi Hannes Jónsson félagsfræðingur talar um undirstöðuatrlði góðrax ræðu. 18,25 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölde- ins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál. Jón Böðvarsson menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19,35 Um daginn og veginn Kristján Ingólfsson kennari á HÁ13* ormsstað talar. 19,55 Stundarbil Freyr Þórarinsson kynnir popptón- liet. 20,25 Erfðaskráin Ævar R. Kvaran flyiur erindi. 20,55 Einsöngur: Maureen Forrester syngnr lög eftir Duparc, PaiacMlie, Debussy og Fíeming; John New- mark leikur á pianó. 21,25 íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 21,40 íslenzkt mál Dr. J&kób Benediktsson flytur þáttinn. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (39). Di. Sig- urður Nordal 3es. 52,25 Kvöldsagan: Endurminningar BerUands RusseUs Sverrir Hólmarsson menntaskóla- kennari les (11). 22,45 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundesonar. 23,35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.