Morgunblaðið - 28.02.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.02.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1971 29 útvarp Sunnudagur 28. febrúar 8,30 Létt morgunlög Hljómsveitin The Kingsway leikur lög úr ýmsum óperum eftir Verdi. 20.45 Þjóðlagaþáttur í umsjá Helgu Jóhannsdóttur. 21,00 Fastam Dagskrá í samantekt séra Am- gríms Jónssonar. Lesarar með honum: Guðmundur Gilsson og Anna Kristín Arngrímsdóttir. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Danslög. 23,25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. 9,00 Fréttir. Utdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9,15 Morguntónleikar „Völusþá“ eftir David Monrad- Johansen. Kari Frisell, Else Ned- berg og Odd Wolstad syngja með noráka Einsöngvarakórnum og hljómsveit Fílharmóníska félagsins í Osló; öivin Fjelstad stj. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 í sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir við Guðjón Benediktsson vélstjóra frá Hafnarfirði um togaraútgerð þaðan og fleira; fyrri hluti. 11,00 Messa í Grundarf jarðarkirkju (Hljóðrituð 7. þ.m.). Prestur: Séra Magnús Guðmunds- son. Organleikari: Áslaug Sigurbjöms- dóttir. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13,15 Um kosningarétt og kjörgengi íslenzkra kvenna Gísli Jónsson menntaskólakennari á Akureyri flytur fimmta og síð- asta hádegiserindi sitt. Mánudagur 1. marz 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. Tónleikar. 7.5ð Bæn. Bjöm Magnússon prófessor 8,00 Morgun- leikfimi: Valdimar ömólfsson íþróttakennari og Magnús Péturs- son píanóleikari. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum ýmissa landsmála- blaða. 9.15 Morgnnstund barnanna: Hugrún les framhald sögu sinnar um Lcötu (2). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónloi'kar. 10.10 Veðurfregnir. Passínsálmalög: Guðmundur Jónsson og Sigurveig Hjaltested syngja með orgelundir- leik Páls ísólfssonar. önnur kirkjn leg tónlist. 11,00 Fréttir. Á nótum æskunnar (endurt. þáttur). Tónl. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurf regnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13,15 Búnaðarþáttur Dr. Sturla Friðriksson talar um gróðurrannsóknir. 13,30 Við vinnuna: Tónleflkar. 13.45 Óperukynning: „Hollendingur- nrínn fljúgandi“ eftir Richard Wagner Flytjendur: Leonie Rysanek, Don- ald Mc Intyre, Martti Talvela, Hermin Esser, Maria von Ilosvay og Hofst Laubenthal ásamt hátíð- arhljómsveitinni og hátíðarkórn- um í Bayreuth. Hljómsveitarstjóri: Silvio Varviso. Kórstjóri: Wilhehn Pitz. Árni Kristjánsson tónlistar- stjóri flytur skýringar. 16.20 Fréttir. Gilbertsmálið, sakamálaleikrit eftir Francis Durbridge Sigrún Sigurðardóttir þýddi. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Persónur og leikendur í sjötta þætti, sem nefnist „Viðvörun frá ungfrú Wayne“: Paul Temple Gunnar Eyjólfsson Steve Helga Bachmann Lynn Ferguson Brynja Benediktsdóttir Charlie Pétur Einarsson Sir Graham Forbes Jón Aðils Kingston, lögregluforingi Baldvin Halldórsson Betty Wayne Margrét Helga Jóhannsdóttir Lance Reynolds Steindór Hjörleifsson Louis Fabian Benedikt Árnason Wilfried Stirling Rúrik Haraldsson Dan Priestley Gísli Halldórsson 16.55 Veðurfregnir 17,00 Barnatími a) „Kötturinn, sem fór sínar eigin lei»ir“, saga eftir Kipling í þýðingu Halldórs Stefánssonar. Sigrún Björnsdóttir les. b) Tvö ljóð um tófur eftir Eriu Gunnar Valdimarsson les. c) Merkur íslendingnr Jón R. Hjálmarsson skólastjóri segir frá Stefáni Stefánssyni skóla meistara á Akureyri. d) Framhaldsleikrit: „Börnin frá Víðigerði“ eftir Gunnar M. Magnúss. Höfund- ur saimdi uppúr samnefndri sögu sinni. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur í þriðja þætti: Stjáni smali .... Borgar Garðarsson Geiri smali .... Þórhallur Sigurðsson Helga „„ Margrét Guðmundsdóttir Sögumaður: Gunnar M. Magnúss 18,00 Stundarkorn með Mormóna- kórnum í Utah sem syngur andleg Iög. 18,25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Veiztu svarið? Jónas Jórrasson stjómar spurninga þætti. 19.55 Gesfcir í útvarpssal: John lög eftir Schubert, Wolf, Strauss og Schönberg við píanóundir- leik Sveinbjargar Vilhjálmsdóttur Speight. 20.20 Lestur fornrita Halldór Blöndal kennari les Reyk- dæla sögu og Víga-Skútu (4). 14,30 Síðdegissagan: „Jens Munk“ eftir Thorkil Hansen Jökull Jakobsson les þýðingu sína. (8). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Píanótónleikar: Walter Gieseking leikur verk eftir Beethoven, Schumann, Debussy og Ravel. 16,15 Veðurfregnir. Endurtekið efni a) Stefán Júlíusson rithöfundur flytur annan frásöguþátt sinn um heimahaga (Áður útv. 8. f.m.). b) Þórunn Magnea Magnúsdóttir fer með nokkur frumort ljóð (Áður útv. 10. des. sl.). 17,00 Fréttir. Að tafli Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. Framhald á bls. 30, Sunnudagur 28. febrúar 18,00 Á heigum degi Umsjónarmaður þáttarins Haukur Ágústssorí cand. theol. kynnir æskul ýðssöngva. 18.15 Stimdin okkar Giámar og Skrámur koma I heim sókn. Kristín Ólafsdóttir syngur þrjú lög, sem Ólöf Knudsen hefur gert teikningar við. Magnús Ingimarsson aðstoðar. Sigurlína. Teiknisaga um litla telpu og vini hennar. Þýðandi Helga Jónsdóttir, en flytjendur með henni Hilmar Oddsson og Karl Roth. (Nordvision — Danska sjónvarpið). Vangaveltur örlygur Richter leggur ýmsar þrautir fyrir börn úr Árbæjar- skóla og Lækjarskóla í Hafnar- firði. Kynnir Kristín Ólafsdóttir. Umsjónarmenn Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19,05 Hlé 20,00 Fréttir 20,20 Veðnr og auglýsingar 20,25 Náttúran, maðurinn og villidýrið Mynd um náttúruvemd og hiö fjölibreytta dýralíf á Serengeti- Clas Engström. Leikstjóri Lars G. Thelestam. Leikendur Nils Brandt. Susanna Ringbom, Margit Lmdeman, Lasse Hjelt o.fl. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. í leiknúm er meðal annars fjallað um mun kynslóðanna og nauðsyn þess, að foreldrar iðki í raun þann hugsunarhátt, sem þeir vilja innræta börnum smum. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22,10 Jafnvægi (Balans) Jazzballett. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). Philip neyðist til að reyna að koma lagi á eirakamál föður síns. Elenore og Webley hyggjast nota sér þetta tækifæri til að hittast, en á síðustu stundu fær Elenore boð um, að sonur hennar sé veik- ur. Hún leggur þegar af stað til hans,. en á meðan eggjar Spandrell Illidge að láta til skarar skríða, og þeir ganga að Webley dauð- Mánudagi.r 1. marz 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingar. 20^0 ,J»ú horfinn ert“ Hljómsveitin Mánar frá Selfossi leikur. Söngvari Mary MacDowell. Hljómsveitina skipa auk hennar Ólafur Þórarinsson, Björn Þórar- insson, Smári Kristjánsson og Ragnar Sigurjónsson. Efni 4. þáttar: 22,30 Dagskrárlok. I»riðjudagur 20,00 Fréttir. 2. marz 20,50 Kontrapunktur (Poiint Counter Point) Framhaldsmyndaflokkur gerður af BBC, byggður á sögu eftir Aldous Huxley. Lokaþáttur: Guðsríki Leikstjóri Rex Tucker. Aðalhlutverk Patricia English. Dav- id Graham, Lyndon Brook og Valerie Gearon. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. þ>essi þáttur er ekki við hæfi barna. 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 Ný andlit 9kemmtiþáttur með léttri tónlist fyrir ungt fólk. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 21,05 Setið fyrir svöram Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 21,40 F F H Sálsprengja Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22,25 En francais Frönskukennsla í sjónvarpi 4. þáttur endurtekinn. Umsjón: Vigdís Finnbogadóttir. 22,55 Dagskrárlok. Framhald á bls. 30. Ómissandi við t.d. raf- og logsuðu, slípun, bíla- viðgerðir (púst) og ótalmargt annað. Fylglhlutir: Sog- og blástursbarkar, barkatengi, soghetta, örygglsnet yfir sogop, sé viftan notuð án barka. FYRSTA FLOKKS Sími 2-44-20 Suðurgata 10, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.