Morgunblaðið - 28.02.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.02.1971, Blaðsíða 11
MQEGUNBIAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1971 ) Mánudagsmyndin: 1Japanskur „Vestri’’ eftir Kurosawa SJÖ stríðshetjur — ein helzta mynd japanska kvikmyndasnill- ingsins Akira Kurosawa — verð- ur næsta mánudagsmynd Há- skólabíós. Myndin liefur alls stað ar hlotið frábærar viðtökur, lilaut Silfurljónið á kvikmynda- hátíðinni í Feneyjum 1954 og Óskars-verðlaunin ári síðar. — Margir álíta þetta fjörmestu mynd Kurosawa, og jafnvel beztu mynd sem gerð hefur ver- ið í Japan. í þesgari myind sækir Kuros- awa fanga úr liðinmi tíð, og stað- færir námast bandarískain ,vestma‘ við j apamskar aðstæðuir, einda viðurkenmir hainm fúslega að sér finmist vestraformið átoaffliega heilJaindi viðfangdefni, Kurosawa teteur fyrir horfna stétt mairma í Japain, sem fyrr á öldum naiut urai-ar er líkj a má við bersetrk- ina í aögum ofckar. Ástæðuliaust er að rekja efmi mymdarinmar frekar, em geta miá þesis að þessi japamiski vestiri varð allniákvæm fyriinmymd að HOillywood-vestrainium, The Magi fioenrt Sevem, sem sýrnd var í Tóma bíó fyriir fáeinum árum. Þá má og mefnia, að Dofllairavestraimir ítöHsfcu, sem motið haifa feifci- legra vinsælda á V esfurlöndum, urðu til fyrir hreina stælingiu á Kurosawa í vestra stál. þar mifcilílair virðimigar — saim- LÓUBÚÐ Ný mynstruð kjólaefni í fallegum litum. Nýjar peysur í tízkulitum. Þykkir sportsokkar einnig í litavali. LÓUBÚÐ, Starmýri 2. Félags Snæfellinga og Hnappdæla i Reykjavik verður í Sigtúni laugadaginn 6. marz og hefst með borðhaldi kl. 7 s.d. Guðrún Á. Simonar syngur með undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. Héraðsminni Friðjón Þórðarson, alþm. og fl. Dans — Kátir félagar. Aðgöngumiðar verða afhentir hjá Þorgils Þorgilssyni Lækjar- götu 6 A á fimmtudag 4. og föstudag 5. marz frá kl. 5—7 s.d. og hjá Þorkeli Guðmundssyni Keflavík simi 2294. STJÓRNIN. HEUGA E. HEUGA TEPPAFLISAR GÓLFEFNi Í LUXUSFLOKKI HEUGA teppaflísarnar hafa slíkt útlit, er ekkert annað gólfefni getur gefið og þykja frábærlega fallegar og eru níðsterkar. Flísarn- ar eru í stærðinni 50x50 sm og eru lagðar lausar á gólfið (ekki límdar). Göngubrautir myndast aldrei, því að flísunum er hægt að víxla til innbyrðis, svo að gólfflöturinn slitni allur jafnt. HEUGA flísarnar hafa náð slíkri útbreiðslu á heimsmarkaðnum, að í dag eru hollenzku HEUGA verksmiðjumar með stærstu teppaverksmiðjum í heiminum. Er HEUGA flísarnar komu á markaðinn leystu þær vandamál er fjölda marg- ir stóðu frammi fyrir, er velja þurfti fallegt gólfteppi á staði, er mjög mikið mæðir á. HEUGA flísar hafa selzt í tugum milljóna fermetra um allan heim. ■> '-! .„-v, '1 V. 5 «' O > • •• ;■■•• HEUGA ÞJONUSTA Við stærri kaupendur gerum við fastan samning. Við komum á staðinn með jöfnu millibili, hreinsum gólfið og skiptum innbyrðis þeim flísum er með þarf, þannig að gólfflöturinn slitni allur jafnt. ( TnnreUtncja^ Einkaumboð fyrir HEUGA teppaflísar á íslandi: Aðalútsölustaður: Víðir Finnbogason hf., heUdverzIun. Grensásvegi 3, sími 83430.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.