Morgunblaðið - 10.03.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.03.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 57. tbl. 58. árg. MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Málf lutningur í handritamálinu Fer það fyrir mannréttinda- dómstólinn í Strassborg? EinkaiSkeyti tii Mbfl. frá Guniniari Rytgaard, Kaupmiainmatiöfin í gær. Komið hefur til tals í stjóm Árnasafns í Kaupmannahöfn að leggja handritamálið fyrir Mann- réttindadómstólinn í Strassborg, ef dómur hæstaréttar í málflutn- ingi þeim, sem nú er að hefjast, verður stjórn safnsins í óhag. Þetta hefur aðeins verið rætt Framför í viðræðum um Berlín? Ól. K. M. ljósniyndari Mbl. flaug í gær yfir loðimflotann, þar sem hann var að veiðuni upp í Harðalandi undan Grindavík. Neðst á myndinni er Gísli Árni að draga nótina en hina bátana þekkjum við ekki. Efst sjáum við svo einn bát á landleið með fullfermi. Rerl'íri, 9. marz, AP. FIJLLXRÚAR fjórveldanna héldu áfram viðræðum sínum um Berlínarmálið í dag og sögðu að þær væru komnar á það stig, að áþreifanieg atriði væru til meðferðar, en voru annars fáorð- ir um gang viðræðnanna. Sendihemra FraWka í Bonn, Jean Sauvanargu'es, lét svo uim- mælt að viðræðuirniar snerust uim kjarna málisinis og sovézki sendiherrEinn í Austur-Þýzka- landi, Pyotr Abrassimov, sagði, að viðræðunum máðaði áfram hægt og öruigglaga. f opinberri tilkynndn'gu um síðasta fundinn er hins vegar ekki minnzt á það að áfram hafi miðað 1 viðræðun- um. Næsti fundur sendihenranna verður háldinn 25. marz og verð- ur þá liðið eitt ár frá því þær hófuist. óformlega og „ekki alvarlega" að sögn eins fulltrúa í stjórninni, en er gefið í skyn í kjallaragrein í Berlingske Tidende í dag eftir prófessor Christian Westergárd- Nielsen. Málflutnmguriinm í h-andtrita* máliniu hefst kl. 9 í fyrramálið á ræðum lögfræðinigs ríkisstjóm- arimmar, Poufl Sohmidths, ög lög- fræðings Ámasafns, Henning Carflsems. Talið er að málflurhn- inguirinm stamdi til föstudags, en hann getur þó dregizt fram á mámudaig. L#ögiirv, sem tvívegis hafa verið samþykkt um afhendingu hand- ritanma, voru með dómi hæsta- réttar 1966 lýsit saimrýmadleg stjórmarskránmi, en stjómim legg- ur nú máliið aftur fyrir til þess að tryggja það að ekki verðd bormar fram kröfur um skaða- bætur í hvert siimn sem handrit Framh. á bls. 25 Tilraun Bondeviks til stjórn- armyndunar mistókst Bratteli kvaddur á fund konungs □- □ Q- Sjá grein á bls. 2. -□ □ -□ Osló, 9. marz NTB VIÐRÆÐURNAR um mynd- un nýrrar stjórnar borgara- flokkanna fjögurra í Noregi hafa farið út um þúfur. Kjell lEldflauga skothríð á ísrael Tiberias, ísrael, 9. marz. — AP. — ' MÖRGLM sovézkum eldflaug^ I um var í dag skotið frá Jórd- j l aníu yfir landamærin til ísra- cls, og er þar með rofið fjög-'] I urra mánaða Iilé á skothríðl | yfir ána Jórdan. Eldflaugun-j Framh. á bls. 25 Bondevik, sem hafði verið falin stjórnarmyndun, gekk á fund Ólafs konungs í kvöld og tjáði honum að tilraunirn- ar til þess að mynda nýja samsteypustjórn hefðu mis- tekizt. Trygve Bratteli, for- ingi Verkamannaflokksins, hefur verið hoðaður á fund konungs í fyrramálið. Viðræðumar íóru út um þúf- ur að loknum samningafundi, sem stóð í rúmlega eiina og hálfa kl'ukkustund og var það þriðji fundurinn í dag um myndun nýrrar sitjórnar. Talið er, að að- alumræðuefnið á fundunum hafi verið afstaðan til umsóknar Noregs um aðild að Efnahags- bandalaginu. Bonidevik sagði er hann kom a-f fundi konungs, að ný atriði, sem hefðu úrslitaþýðinigu, hefðu verið lögð fram af háíltfu Mið- flokksins í kvöld og gerðu að verkuim að hinir flokkarnir þrír teldu ógerl'egt að mynda sam- steypustjórn. Hann sagði að á fundum þeim, sem hefðu verið haidnir, hefði aðallega verið rætt um afstöðuna til EBE. Að sögn Bondeviks var sam- koniulag um að ný stjóm, sem hugsanlega yrði mynduð, gæfi yfirlýsdnigu í Stórþiniginu um mai'kað'smiálin. Hims vegar hefði Miðflokkurinn tiikynnit í kvöld, að án tillitis til efnis hugsanflegr- ar Síórþinigsyfirlýsinigar mundi fiokburinn taka afstöðu sem hlyti að leiða til þess að viðræð- urnar við EBE færu út um þúf- ur, sagði Bondevik. Hann sagði, að eftir þessa yfirlýsingu hefði hann eikki séð grundvöflil fyrir myndun nýrrar stjómar nema þá stjórnar, sem yrði skammlíf. Bondeivik kvaðst harma mjög, að Miðfiokkurinn hefði ekki gert skýra grein fyrir afstöðu siinmi, þar sem iflofbkuirinn hefði sótit fast, við hann, gegn vilja sinum, Framh. á bls. 25 Rostropo- vich til London ? Moskvu, 9. marz. AP. ’ RÚSSNESKI sellóleikarinn I Rostropovich, sem sovézk | stjórnvöld settu í ferðabann, j mun halda hljómleika í Bret- landi á næsta ári, að sögn I forstöðumanns umboðsskrif- | stofu fyrir listanienn í Lond- I on. Hann sagði fréttamönn- um í dag að Rostropovich myndi koma til Englands ásamt lióp annarra sovézkra listamanna, og væri heimsókn þeirra liður í brezk-sovézk- um menningarsáttmála. Sovézk stjórnvöld sögðu á sínum tíma að þau hefðu sett sellðleikarann í ferðabann, þar sem hann hefði vanrækt tónflistarsikyldur sínar heima fyrir, en aðrir héldu því fram að það hafði verið gert vegna stuðnings hairas við rit- höfundinn Alexander Solshe- niltisyn. Fréttin um för Rostro- povieh tiil Bretlands á næsta ári, hefur ekki verið staðfest. Palme hyggst binda enda á vinnudeiluna Frumvarp um að skipa ríkis- starfsmönnum að hefja vinnu Stokkhólmi, 9. marz. — NTB, AP. OLOF I’alme forsætisráðlierra skýrði frá því í kvöld, að sænska stjórnin mundi bera fram frum- varp á þingi um frið á vinnu- markaðnum í sex vikur. Sam- kvæmt frumvarpinu verður 47.000 ríkisstarfsmönnum gert skylt að snúa aftur til vinnu og það miðar að því að binda enda á vinnudeiluna. Frumvarpið var samþykkt á skyndifundi stjórn- arinnar í morgun og verður Iagt fyrir þingið á morgun. Palmie sagði á blaðamanna- fundi að stjórnin hefði ákveðið að stiga þetta mikilvæga spor þar sem ástand það sem skapazt hefði ógnaði lifshagsmuinum sam félagsims. Lögin munu gilda til 25. apríl. Þegar þau haía verið samiþykkt fá ver.kfallsmenn skip- un um að hetja aftur vinnu þeg- ar i stað. Lauinasammingar verða framlengdir í sex vikur og rikis- starfsmöninum verður bannað að fara í verfcfal'l á umræddum táma. Lítiil sem enginn vafi leikur á því að framvarpið nái fram að garuga. Að sögn Pa'me styðja borgaraflokkarnir frumvarpið. Forsætisráðherrann sagði, að deilurnar á vinnuimiarkaðnum bitnuðu fyrst og fremst á lág- launafólki. Hann ’.agði áherzlu á Framh. á bls. 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.