Morgunblaðið - 10.03.1971, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLABIÐ, M3ÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1971
HOSMÆÐUR
Stórkostleg lækkun á stykkja
þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott
ur sero kemur í dag, tilbúinn
á morgun. Þvottahúsið Eimir,
Síðurnúla 12, sími 31400.
MÁLMAR
AFIa brotamáíma nema járn,
kaupir allra hæsta verði
ARINCO, Skúlagötu 55, sím-
ar 12906 og 33821.
KENNSLA — SMELTI
Lausir tímar í marz i smeíti,
taumálun, tauþrykki, útsaumi
og florru. Sími 84223.
Jóhanna Snorradóttir.
HASETA VANTAR
á góðan netabát. Símar
34349 og 30505.
KONUR — FISKVERKUN
Keflavík. Vantar konur í fisk-
verkun. Einnig þó þær gætu
ekki komið fyrr en effcir há-
degi. Simar 1833 og 1478.
VIL KAUPA
fatahreinsunarvélar. Tilboð
leggist inn á afgr. biaðsins
fyrir 15. þ. m. merkt: „Efna-
laugavél&r 6446".
FÓSTRA
óskar eftir 3ja—4ra herb.
íbúð nú þegar. Fyr'rrframgr.
ef óskað er. Góð umgengni
áskitin. UppL í síma 19356.
STÚLKA ÓSKAST
til afgreiðslustarfa í minja-
gripaverzlun. Málakunnátta
nauðsynteg. Tifb. merkt „21
— 7302" send'ist afgr. Mbl.
fyrir 13. þ. m.
ÓSKA EFTIR BÁT
á teígu. Ekki stærri en 15
rúmlestir. Tiilb. sendist í póst
hólf 4, Akranesi.
FROSKMANNABÚNINGUR
til sölu ásamt lunga, tveim-
ur kútum, stærri gerð, blöðk
um, belti og gleraugum. —
Uppl. í stma 93-1802, Akra-
nesi.
PlANÓ
Gamaft píanó til sölu. Verð
12 þús. Uppl. í sima 14926.
KVENÚR
úr gulli tapaðist siðdegis á
laugardagskv. á Hótel Sögu
eða á teiðinni þaðan að Mel-
haga. Finnandi hringi vinsam
tegast í s. 84479. Fundariaun.
HANDLAGIN STÚLKA
getur fengið atvinnu við
saumaskap.
Leðurverkstæðið,
Viðimel 35.
SINGER PRJÓNAVÉL
í borði er til sölu. Uppl. í
slma 52192 eftir kl. 5.
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
á góðum stað í bænum tH
leigu nú þegar. Simi 25891.
Æskan í dag er
þjóðin á morgun
Haft hefur það verið að orðtaki á islandi i margar aldir, að
„æskan i dag: er þjóðin & morgiin," og hefur það svo sannarlega
haft við rök að styðjast. Myndin hér að ofan er tekin af ljósm.
MbL Kristni Ben á einum af leikvöllum borgarinnar, nálægt
Elliheimilinu Grund. Hún þarfnast raunar engra frekari skýr-
inga. Krakkarnir em indælir, og þeir verða þjóðin innan tíð-
ar, og við skuium aðeins enda með þ\i að segja: Guð láti gott
á vita.
Hafursey
Mikill fláki er Mýrdalssandur,
marpnr áttu um hann spor.
Næðir þar um norðangandur,
næsta fátt um sól og vor.
Vötnir oft í klaka kalin,
kunnum fákum beittu menn,
beiðín bezta, vörðuð valin
váleg raun, sem hendir enn.
Eyðimörkki óralanga
öllum kunn og gleymist ei.
Þreyttum mönnum það til fanga
það var að finna Hafursey.
Þar var skúti, og skjól að finna
skeiðið styttist byggða til,
erfíðleika yflrvinna
ef að gerði sorta byL
Nú er breytt, nú bruna um „Sandinn"
bifreiðir, og fræknir menn
óttast roest að erkif jandinn
yfir hiaupi Katla semn.
Gunnar Magnússon frá Reynisdal.
DAGBOK
Guð er þess megnugur að láta alla náð hlotnast yður ríkn-
lega (II, Kor. 9.8)
1 dag er miðvikudagur 19. marz og er það 69. dagur ársins
1971. Eftir lifa 296 dagar. Árdegisháflæði kl. 5.55. CCr íslands
aimanakinu).
Báðgjafaþjónusta
Geðverndarfélagsins
þriðjudaga kl. 4—6 síödegis að
Veltusundi 3, simi 12139. Þjón-
ustan er ókeypis og ölium heim-
U.
Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram I Heilsuvernd
arstöð Reykjavíkur á mánudög-
um frá kl. 5—6. (Inngangur frá
Barónsstíg yfir brúna).
Næturlæknir i Keflavík
6. og 7,3. Kjartan Ólafsson.
8.3. Ambjörn Ólafsson.
AA-samtöldn
Viðtalstími er i Tjamargötn
3e frá kL 6-7 eli. Simi 16373.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 75,
er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kL 130—4.
Aðgangur ókeypis.
SÁ NÆST BEZTI
Frúin: „Þegar kaupmaðurinn rétti mér vörurnar, sem ég keypti
af honum, kallaði hann mig fröken."
Maðurmn: „Þessu ga* ég trúað, manntetrið hefir álitið, að eng-
inn væri svo vitlaus að vilja eiga þig fyrir konu."
Seglfiskur við Florida
Á myndlnni hér að ofan sést Valgerður Stefánsdóttir Ásgeirs-
son, með 25 Idlóa segtfisk, scm hún veiddi á sjóstangaveiðimóti,
sem haldið var fyrir utan Miami Beach við Floridaskaga. Með
henni á veiðunum var Ken Spaulding kapteinn. Með þessari
góðu veiði tók hún þátt í alþjóðlegri Miamikeppni, svo að sjá
má, að fleira er hægt að veiða en loðnu, þótt hún sé allra
góðra gjalda verð, og líklega idppir þessari Islandsdóttur í gam-
alt sjómannskyn. En úr þvi, að ég minntist á loðnu, hvers vegna
í ósköpunum fömm við svona með hana? Af hverju sjóðum við
hana ekid niður eða frystum? Skyldi ekki verðmætið aukast
um allan helming við það? Eigum við máski eftir að fara með
hana eins og síldina? Fr. S.
Múmínálfarnir eignast herragarð----------Eftir Lars Janson
Múiiiinmaminan: Hefðar-
frú Elín, já, einmitt, —
hvað, og hún er horfin.
REMIVJHE9E CHOSTS CflN
,BE EXMPERAT\N&JÍWW
SOCH ft GOOD WIERIN&-
POT.TOO
Múmínmamman: Skelf-
ing geta þessir draugar
gert niikið úr öilum lilut-
um, — eins og þetta var
góð vökvunarkanna.
Húsdraugurinn: Jæja,
ætlar þú ekki að sleppa
pönnu Sir Cedriks?
Múminmamman: Jú, undir
eins, ég var bara að
hugsa.