Morgunblaðið - 10.03.1971, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 10.03.1971, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1971 13 Umræður á Alþingi: Skiptar skoðanir um framtíðar- skipan flugvallarmála höfuðborgarsvæðisins Samgöngumálaráðuneytið vill lítinn flugvöll á Álftanesi fyrir innanlandsflug MIKLAR umræður urðu í Sameinuðu þingi í gær um llugvallarmál höfuðborgar- svæðisins og er bersýnilegt, að skoðanir manna eru mjög skiptar um framtíðarskipan þeirra mála. Ingólfur Jóns- son, samgöngumálaráðherra, skýrði frá því, að ráðuneyti sitt hefði komizt að þeirri niðurstöðu, að hagkvæmast væri að gera ráð fyrir því, að Keflavíkurflugvöllur yrði notaður áfram, sem völlur fyrir millilandaflug en byggð nr yrði á Álftanesi lítill flug- völlur fyrir innanlandsflug. Geir Hallgrímsson lét í ljós þá skoðun, að skoða bæri bet- ur álit minnihluta flugvallar- nefndar, sem skilaði nefndar- áliti 1967 en minnihlutinn lagði til, að byggður yrði full- kominn millilandaflugvöllur á Álftanesi. Loks var Matthías Á. Mat- hiesen, 1. þingmaður Reykja- meskjördæmis á þeirri skoð- un, að nota ætti Keflavíkur- flugvöll, bæði fyrir milli- landaflug og innanlandsflug og minnti hann jafnframt á tillögu sína frá síðasta þingi um fólkvang á Álftanesi. Um- ræður um þetta mál spunn- ust vegna fyrirspurna frá Jóni Skaftasyni. Ingólfur Jónsson, samgöngu- málaráðherra, sagði það sam- hljóða álit sérfræðinga, að skil- yrði tn flugvallargerðar i ná- grenni Reykjavíkur væru bezt á Álftanessvæðinu. Hins vegar hefði farið fram athugun á Kap- eiluhrauni, sem flugvallarsvæði, en þar yrði flugvallargerð ódýr- ust. Þetta væri hins vegar lak- asta svæðið frá flugtæknilegu sjónarmiði séð. Hafa farið fram itarlegar athuganir á Kapellu- hrauni óg lauk þeim s.l. haust. Voru niðurstöður þeirra athug- ana neikvæðar. Ráðherra sagði, að ekki hefði náðst samstaða milli þeirra, sem um þetta mál hafa fjallað fyr ir ráðuneytið. Flugvallarnefnd in sem skilaði áliti í maí 1967 var klofin í mál inu. Meirihluti nefndarinnar lagði til, að framtíðarmið- stöð millilanda- fiugs fyrir höfuðborgarsvæðið yrði á Keflavíkurflugvelli en á Álftanesi yrði tekið frá svæði fyrir innanlandsflug. Minnihluti nefndarinnar taldi rétt að gera ráð fyrir slíkri framtíðarmið- stöð fyrir allt innanlands- og millilandaflug á Álftanesi. Reykjavikurflugvöllur og inn- lend starfsemi á Keflavikurflug- velli yrði lögð niður. Ingólfur Jónsson sagði, að i meginatriðum yrði fallizt á sjón armið meirihluta nefndarinnar. Ekki væri raunhæft að gera ráð fyrir því, að Keflavikurflugvöll- ur yrði lagður niður. Látill inn- anlandsflugvöllur á Álftanesi mundi nægja minni gerð af þot- um. Þessi skipan mála hefði þrjá kosti. í fyrsta lagi yrði til- tölulega útgjaldalítið að tryggja land, í öðru lagi yrði forseta- setrið á Bessastöðum utan marka flugvallarins og í þriðja lagi liggja byggð svæði eða byggileg í nokkurri fjarlægð frá flug- brautum og brautarendum. Ráðherra sagði, að yrði stefnt að framkvæmd þessarar tillögu þyrfti að tryggja rikinu til ráð stöfunar eftir 1985 nokkurt land, sem nú er í einkaeign, þ.e. iand jarðanna Breiðabólsstaðar, Akra kots og Landakots á Álftanesi. Ingólfur Jónsson sagði, að ráðu- neyti sitt mundi fljótlega óska viðræðna, án allra skuldbindinga við eigendur þessara þriggja jarða um kaup jarðanna miðað við afhendingu eftir 1985, tak- mörkun venjulegrar mannvirkja gerðar en venjulega ábúð að öðru leyti. Jón Skaftason, sagði, að ber- sýnilega hefði orðið verulegur dráttur á að ákvörðun yrði tek- in í þessu máli. Flugvallanefnd- in hefði skilað I áliti 1967. Þessi Iráttur kostaði þjóðfélagið mik- ið fé. Hann sagði að Bessa- staðahreppur yrði nú fámenn ari með hverju ári vegna tafa í skipulagsmál- um, sem stöf- uðu af hugmyndum um flug- völl á Álftanesi og spurði hversu lengi ætti að hindra eðlilega þró un þessa hreppsfélags. Ég vil leggja áherzlu á það, að ákvörð- un verði ekki dregin lengur um það, hvort flugvöllur verði byggð ur í næsta nágrenni Reykjavík- ur, sagði Jón Skaftason. Ef ekki verður byggður flugvöllur á Álftanesi, verður íbúunum vænt anlega ekki lengur meinað að ganga frá skipulagi. Matthías Á. Mathiesen, sagði að eftir að Reykjanesbrautin væri fulllögð yrði sá tími sem í það færi að aka til Keflavik urflugvállar hverfandi lítill og skemmri en annars staðar tíðkaðist til flug valla. Það er út af fyrir sig ekk ert við það að athuga að jarð- ir verði keyptar, en ég tel það ekki vera á valdi ráðherra og flugmálastjóra, hvar og hvenaer nýr flugvölluir verður byggður. Þá minnti þingmaður- inn á tillögu þá er hann fiutti ásamt öðrum á siðasta þingi um fólkvang á Álftanesi, þar sem ibúar höfuðborgarsvæðisins gætu notið útivistar. Matthias Á. Mathiesen kvaðst vera þeirr- ar skoðunar, að Alþingi ætti hið fyrsta að taka ákvörðun um, að flugvöllur yrði ekki byggður á Álftanesi. Geir Gunnarsson, sagði, að fyr ir skömmu hefði hreppsnefnd Bessastaðahrepps fengið heildar- skipulag utan þriggja jarða, sem teknar hefðu verið frá vegna hugsan- legs flugvallar. tlann beindi þeirri fyrirspurn tiF ráðherrans, hvort sú ákvörð un að taka frá þetta land, hefði þegar bundið hendur Alþing- is svo, að ríkinu væri beinlínis skylt að kaupa þessar jarðir, og ef svo væri, hvers vegna var A1 þingi ekki spurt áður? Ingólfur Jónsson vék fyrst að orðum fyrirspyrjanda um lang- an drátt á ákvörðun í málinu og sagði það mikinn misskilning. Athugunum i Kapelluhrauni hefði ekki lokið fyrr en s.l. haust og það gæti verið dýrara að flýta sér um of. Gert væri ráð fyrir, að Reykjavíkurflugvöllur yrði notaður til 1985 og það vildi svo til, að ríkið ætti mest allt landið undir flugvellinum. Gæti það ekki verið, að þetta land hækki i verði og ríkið hagnaðist á drættinum? Það væri því mis- mæli hjá Jóni Skaftasyni, að þjóðin hefði skaðast. Hann kvað ummæli fyrirspyrj anda um skipulagsmál Bessa- staðahrepps algjörlega út i hött. Langt væri síðan hreppsnefnd- inni hefði verið skrifað og til- kynnt að ekkert væri því til fyr- irstöðu að skipuleggja bygging arlóðir utan þessara þriggja jarða. Talið væri auk þess, að a.m.k. hliU'ti þessara jairða væri ekki heppilegar byggingalóðir. Ingólfur Jónsson kvaðst telja fráleitt, að Keflavíkurflugvöllur yrði notaður fyrir innanlands- flug. Það mundi skapa ótrúlega mikil óþægindi fyrir fólk, sem ætti að fljúga út á land, og væri kannski komið til Keflavíkur, þegar tilkynnt væri, að ófært væri á staðinn. Hinis vegar sagði ráðherra, að svo gæti farið að Reykj avíkur- ftogvölilur yrði notaður mikliu lengur en til ársinis 1983, eins og geirt væri ráð fyrir í skipulagi, og það sexn væri niú uim að ræða, væri aðeins að tryggja það land, sem tekið væri frá á Álftamesi, ef eða til þess kæmi að flytja þyrfti fJiuigvöiEinn frá Reykjavík. Ráðherranm sagði, að ráðuneyti sitt hefði aldrei efazt um, að ef samningar tækjust við eigendur jarðanma þriggja yrði að þera þá sammintga undir Aliþingi. En ráðu neytið teldi það skyldu sína að gera tillögur til AJþingis. Ingvar Gísla- son minmti á bréf atvinmuflug manna um ör- yggismál flug- valla og spurð- ist fyrir um það mál. Jón Skaftason sagði það mis skilming, að hann hetfði haldið því fnam, að skipúlagsimiál Bessa- staðahrepps alis væru í klemmiu út af þessu máli. Hanin hefði teik- ið það fram, að átt væri við jarð irnar þrjár. Senniliegt væri, að laradið undir ReykjavíkurdiLug- vel'li hækkaði í verðd, en harun kvaðst draga í efa, að allar fram kvæmdir á Reykj avíkuirf 1 ugvei'ii fengjust greiddar, þótt landið yrði tökið undir húsabyggingar. Geir Hallgrímsson kvaðst vera þeirrar skoðunar, að nauðsyntegt væri að skoða betur álit minmi hluta fluigvallar- nefndar um byggiragu mili- landaflugvallar á Álftaraesi áð- ur en flugvölilur þar yrði tak- markaður við innanlandsflug. Ég á ekki við að hægt sé eða nauðsynilegt að ráð- ast strax í framkvæmdir, sagði þingmaðurinn, en þróunin er svo ör og miklir hagsmun ij- varð- andi flugsamigöraguir, að ekki eir tiltökuimál að taka frá nokkurt landsvæði til þess að eiga nokk- urra kosta völ. Geir Gunnarsson sagði, að ráð herrarm hefði ekki svarað fyrir- sputrn sinni og ítrekaði hana. Matthías Á. Mathiesen sagðist vilja beina því til ráðherrans, að eins og tekið væri tiílit til skipu lags Reykjavíkur, yrði einnig tek ið tiillit til skipuiags nágranna- sveitarfélaga, Kópavogs, Garða- hrepps og Hafnarfjarðar, sem hefðu látið til sín heyra uim þessi mál. Þiragmaðurinn kvaðst vilja ítreka hugmyndir sínar um fólk- varag á Álftanesi og sagði, að þrátt fyrir leyfi ráðuneytisins' til skipulagsstarfa hefði skipulags- stjórn ríkisins ekki notfært sér það leyfi. Ingólfur Jónsson sagði, að auð- vitað yrði tekið til'liit til ná- grannasveitarfélaga. Vegna fyrir spurnar Geirs Gunnarssonar sagð ist ráðherraran hafa tekið fram, að ráðuraeyti 3itt mundi hetfja viðræður við eigendur jarðarana þriggja á Áiftanesi og leita eftir samikomulagi uim verð og greiðsiu kjör. Slík't samkomulag yrði lagt fyrir Allþingi. Þá vék ráð- herranm að orðum Geirs Hail- grímssonar og s&gði, að í þeiim fælist, að þmgmaðuriran og fleiri vafalaust, teldu ekki útilokað að hafa tvo miililandafhigveffili á svipuðum slóðum. Á þessu teldi ráðuneyti sitt ekki þörf. Auk þess væri ekki hægt að gera nægilega langa flugbraut á Áltfta raesi fyrir stórar flugvélar. Énn- fremur þyrfti að leggja mikið fjármagn fram tii eignarnáms og byggja nýtt forsetasetur, ef stór fliugvöllur yrði byggður. Ég hygg, að Alþingi geti, að athu.g- uðú máli, fallizt á skoðun ráðoi- neytisins, sagði ráðherranin. Vegina uimmæla Ingvars Gísia- sonar, sagði Ingólfur Jónsson, að fluigvellir úti á landi væru ekki nægilega vel útbúnir, þótt ekki væri ástæða til að kalla það raeyð arástand. Hann sagði, að atvinniu flugmeran hefðu rætt við .sig tvisvar. Þeim væri ljóst, að ekki væri hægt að gera allt í einu og þsir hefðu raðað verkefniunuim upp í þeirri röð, sem þeir teldu vera mest aðkallandi. Það verð- ur reynt að uppfylla óskir flug- mannanna, sagði ráðherrann. Benedikt Gröndal minrati á Laxárdeihma og spurði hvort uimhverfismáliin hefðu verið at- huguð í sam- bandi við flug- valilargerð á Álftanesi. — Ég spái því, að mik- il mótmælaalda muni rísa á Reykjavíkuir- svæðinu, ef byggður verður stór fliugvöliur á Álftanesi, sagði þingmaðurinn. Geir Gunnarsson kvaðst enn lýsa óánægju yfir svörum ráð- herrans við fyrirspurn sinni og ítrekaði haraa. Gils Guðmundsson sagði, að Framhald á bls. 25 Reglugerð um af slátt af þungaskatti bif reiða — sem aka 30 þús. km á ári verður gefin út bráðlega ÞAÐ kom fram í fyrir- spurnatíma hjá Ingólfi Jónssyni, samgönguráð- herra í gær, að á næst- unni verður gefin út ný reglugerð um afslátt af þungaskatti fyrir þá bíla, sem aka meira en 30 þús- und km á ári. Taldi ráð- herrann, að reglugerð þessi yrði gefin út seinast í þessum mánuði eða í byrjun hins næsta. Sagði ráðherrann, að reynt yrði að hafa þennan afslátt eins mikinn og unnt væri, þó þannig, að Vegasjóður fengi þær tekjur, sem gert hefði verið ráð fyrir af þungaskattinum en ekki meira. Þeasar uppiýsiinigar komu fram i svari Ingólís Jónsson- ar við fyrirspurn frá Halldóri E. Signrðssyni um tekjur af þungaskatti eftir að ökumæl- ar voru settir í bifreiðar. Sam gömguráðherra skýrði frá því, að miðað við feragna reynslu, sem að visu væri ekki löng, næmi þungaskatturinn af sömu bifreiðum tæplega 10% hærri upphæð eftir að ökumælar voru settir i bíla en áður. Ökumælar eru nú í 1805 bifreiðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.