Morgunblaðið - 10.03.1971, Blaðsíða 14
Getraunaþáttur MbL:
Leikir í Evrópu-
keppnum
og bikarkeppni ....
fSL, getraunir náðu langþráðu
marki í síðustu viku, því að
umsetning getraunanna nam nú
í fyrsta sinn einni milljón
króna. Reykvísk húsmóðir vann
stóra vinninginn að þessu sinni
og tókst henni að geta rétt til
um alia leiki getraunaseðilsins,
en tíu aðilar með ellefu leiki
rétta skiptu með sér öðrum
verðlaunum,
Við skulum hefja þáttinn að
þessu sinni með því að rifja upp
úrslit leikja um síðustu hetgi,
en þau urðu þessi:
Bikarkeppnin G. umferð:
Liverpooi og Tottenham háðu harða baráttu um sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar um síð-
ustu helgi, Tottenham tókst að halda jafntefli með hetjulegri vöm og liðin berjast því að nýjni
næstkomandi mánudag. Á myndinni sést miðvörður Tottenham, CoIIins, bægja hættunni frá
marki Tottenham í einni af fjölmörgum sóknarlotum Liverpool.
.... geta leikið stórt hlutverk
Everton — Colchester 5:0
Hull — Stoke 2:3
Leicester — Arnsenal 0:0
Liverpcol — Tottenham 0:0
1. deild:
Bunnley — Southampton 0:1
Chelsea - — Blackpool 2:0
Leeds — Derby 1:0
Man. City — Wolves 0:0
Nott. Forest — Huddersf. 2:3
W.B.A. - - Man. Utd. 4:3
West Ham — Crystal P. 0:0
2. deild:
Birmingham — Watford 2:0
Bristol City — Bolton 1:1
Cardiff - — Carlisle 4:0
Luton — Charlton 1:1
Middlesboro — Swindon 3:0
Millwall — Orient 0:1
Norwich — Blackburn 2:1
Oxford - - Sunderland 0:0
Portsmouth — Q.P.R. 2:1
Á getraunaseðli þessarar viku
er deildakeppnin aftur eiinráð
og eru allir leikirnir gagnstæðir
þeim, sem leiknir voru 14, nóv.
sl., en úrslit þeirra urðu þá
þessi:
Leeds — Blackpool 3:1
Liverpool — Coventry 0:0
Arsenal — Crystal Palace 1:1
Man. City — Derby 1:1
Stoke — Everton 1:1
Bumley — Huddersfield 2:3
Newcastle — Ipswich 0:0
Nott. Forest — Man. Utd. 2:2
W.B.A. — Southampton 1:0
Chelsea — Tottesnham 0:2
West Ham — Wolves 3:3
Leicester — Swindon 3:1
Áður en við gefum spámann-
inum orðið er rétt að geta þeas,
að mörg félaganna eiga þýðing-
armikla leikl í Evrópukeppnum
£ vikunni og ekki er ólíklegt,
að þessir leikir kunni að hafa
einhver áhrif á endanleg úrslit
lelkjamna n.k. laugardag. Ever-
ton leikur í Evrópukeppni meist
axaliða, Chelsea og Man. City
leika í Evrópukeppni bikarhafa
og Leeds, Liverpool og Arsenal
leika í Borgakeppni Evrópu.
Við þessa leiki bætast tveir
þýðingarmiklir leikir úr 6. um-
feíð bikarkeppninnar, sem leifen
ir verða á mánudag og þriðju-
dag, en það eru leikir Arsenal
og Leicester, og Tottenham og
Liverpool, og ætla má að öll
þessi lið ætli sér sæti í úrslit-
umum á Wembley 8. maí n.k.
Blackpool — Leeds 2
Blackpool hefur aðeins unnið
tvo leiki á heimavelli í vetur
og gert sex jafntefli, en Leeds
hefur ekki tapað leik á útivelli
síðan í byrjun september. Ég
hlýt að 3pá Leeds sigri.
.Coventry — Liverpool X
Coventry hefur unmið tvo og
tapað tveimur af síðustu fjórum
leikjum á heimavelli. Liverpool
hefur hins vegar aðeins unnið
einn af síðustu fjórum leikjum
á útivelli, en sá leikur var í
Leeds. Liverpool verður að
leika aukaleik gegn Tottenham
á þriðjudag í bikarkeppninni. og
liðið leggur vafalaust meiri
áherzlu á bikarinn en deilda-
keppnina. Ég spái því, að Liv-
erpool nái jafntefli, en sigur
Coventry skyldi engum koma á
óvart,
Crystal Palace — Arsenai X
Crystal Palace hefur tapað
tveimur síðustu heimaleikj um,
en Arsenal hefur tapað þremur
af síðustu fjórum leikjum á úti-
velli. Arsenal verður að þeysast
á milli leikja á næstu vikum
til að létta á því leikjafargi,
sem liðið er nú í vegna 1. deild-
ar, bikarkeppni og Borgakeppmi
Evrópu, og liðið hlýtur að gefa
einhvers staðar eftir. Sigurlík-
ur Paiace eru allmiklar, en ég
spái samt jafntefli,
Derby — Man. City 1
Derby hefur unnið tvo síð-
ustu leiki á heimavelli og liðið
er ekki árennilegt um þessar
mundir. Árangur Man. City á
síðustu vikum er ekki traust-
vekjandi og ég spái því Derby
sigri.
Everton — Stoke 1
Everton er jafnan sigursælt
á heimavelli, en Stoke hefur að-
eins unnið tvo leiki á útivelli
í vetur í 1. deild. Bæði liðin eru
nú að búa sig undir átökin í
undanúrslitum bikarkeppninnar
og hafa lítinn áhuga á deilda-
keppninni. Ég spái Everton
sigri.
Huddersfield — Burnley X
Huddersfield hefur gert sjö
jafntefli á heimavelli til þessa,
en Bunnley hefur náð fimm jafn
teflum á útivelli. Bumley verð-
ur ekki auðunnið, þar sem liðið
berst fyrir lífi sinu í 1. deild,
og því spái ég jafntefli,
Ipswich — Newcastle 1
Ipswich og Newcastle mætast
nú í fjórða sinni í vetur, þar
sem liðin léku einnig tvisvar
saman í bikarkeppninni. Báðir
leikimir í Newcastle urðu jafn-
tefli, en Ipswich vann á heima-
velli í bikarkeppninni. Ég spái
því, að liðin hafi sama hátt á
í 1. deild og bikarkeppninni og
Ipswich beri sigur úr býtum.
Man. Utd. — Nott. Forest 1
Man. Utd. hefur unnið þrjá
3Íðustu leiki sina á heimavelli
og liðið hefur greinilega rétt
við eftir hrakfarirnar í vetur.
Nott. Forest hefur ekki reynzt
sigursælt á útivelli og er enn í
fallhættu. Ég spái því, að Man.
Utd. vinni öruggan sigur.
Southampton — W.B.A. 1
Aðeins Arsenal og Leeds hafa
náð betri árangri en Southamp-
ton á heimavelli í vetur, en lið-
ið hefur aðeins einu sinni orðið
að láta í minni pokann á heima
velli. W.B.A. hefur hins vegar
ekki unnið leik á útivelli í fimm
tán mánuði. W.B.A. tókst að ná
jafntefli á Goodison Park fyrir
.nokkru, en samt tel ég, að liðið
láti bæði stigin kyrr liggja í
Southampton.
Tottenhani — Chelsea 1
Tottenham hefur nú dregizt
aftur úr í kapphlaupinu í 1.
dei'ld og liðið býr sig nú undir
baráttuna við Liverpool í bikar
keppninni n.k. mánudag. Ég tel
samt sigurlíkur Tottenham mikl
ar í þessum leik, þar sem
Chelsea leikur í kvöld þýðingar
mikinn leik í Evrópukeppni bik
arhafa, en leikurinn fer fram í
Bruges í Belgíu, Margir leik-
manna Chelsea eru nú á sjúkra-
lista og liðið er því ekki eins
sigurstranglegt og oft áður. Ég
spái því Tottenham sigri.
Wolves — West Ham 1
Wolves er enn í fremstu röð
í 1. deild og liðið stefnir að því
marki að vinna sér rétt í
UEFA-Cup næsta ár. Tap Úlf-
anna á heimavelli gegn Arsenal
á dögunum var mikið áfail og
þeir munu örugglega bæta fyr-
ir það í þessum leik. West Ham
er enn í nokkurri fallhættu og
liðið verður ekki auðunnið, en
ég spái samt Úlfunum sigri.
Swindon — Leicéster 1
Swindon er eitt þeirra liða,
sem vinnur flesta ieikl sína á
heimavelli en lætur lítið að sér
kveða á útivelli. Leicester er
eitt þeirra liða, sem berst um
sæti í 1. deild á næsta keppnis-
tímabili, en liðið á einnig bikar-
leik gegn Arsenal yfir höfði sér
n.k. mánudag, og skuggi þess
leiks mun örugglega fylgja lið-
inu á laugardaginn í Swindon,
Ég spái því Swindon sigri.
1. deild
32 12 2 2 Leeds 10 5 1 56-22 51
30 12 3 0 Arsenal 735 54-25 44
32 9 4 2 Chelsea 674 43-33 41
32 10 2 4 Wolves 655 49-47 39
30 8 7 0 Liverpool 366 29-17 33
31 10 4 1 South.ton 358 40-32 35
28 7 4 3 Tottenh. 554 41-27 33
30 6 6 2 Manch. C. 556 36-27 33
31 8 6 1 Stoke 259 37-36 31
31 8 6 2 Everton. 258 44-44 31
30 8 2 5 Coventry 447 27-29 30
31 7 5 4 C. Palace 357 27-28 30
31 6 6 4 Man. U. 447 44-48 30
30 6 3 6 Derby 546 41-40 29
31 9 5 2 W. Brom. 069 50-58 29
30 6 5 3 Newcast. 43 9 30-35 28
31 5 7 4 Huddersf. 249 30-40 25
29 7 2 6 Ipswich 239 29-32 23
31 3 7 6 West. H. 258 36-49 22
29 6 3 6 Notth. F. 149 26-42 21
31 2 6 8 Burnley 159 22-50 17
31 2 6 7 Blackp. 1 3 12 25-55 13
2. deild
30 8 7 1 Cardiff 734 53-25 40
30 9 5 0 Sheff. U. 646 50-33 39
29 9 4 1 Luton 564 42-20 38
29 10 3 2 Leicester 554 44-26 38
30 7 5 3 Hull 753 41-27 38
31 12 2 1 Middiesb. 448 49-31 33
31 12 3 1 Carlisle 276 47-34 38
31 9 5 2 Birmingh. 438 46-38 34
31 8 7 lNorwich 357 39-39 34
311141 Swindon 1 4 10 45-34 32
31 9 4 3 Sunderl. 249 37-40 30
31 8 5 3 Millwall 3 2 10 39-37 29
31 8 5 3 Sheff. W. 249 40-53 29
29 5 4 4 Oxford 538 29-38 27
29 5 8 1 Orient 258 22-34 27
29 7 3 4 Q.P.R. 258 39-42 26
31 5 5 5 Watford 358 30-44 29
29 8 2 5 Portsm. 158 37-46 23
30 6 5 4 Bristol C. 0 3 12 33-53 20
31 4 5 7 Blackb. 159 28-48 20
31 6 2 8 Bolton 1 4 1129-54-20
30 4 4 8 Charlton 169 28-51 18
R. L
1X2
GETRAUNASEÐILL NO. 10
2
H
W
>
C3
n
«
<
►J
03
A
►4
<
Q
-Q X
04 0*
O > á co co 04
O w CO O 04
.55 w w 04 w 04 W
55 x 0H W X 04 >
M E-« w X W M M
*“> e* w W X W
W o co
l-i O > > w >« > «
2 > < < w < < o
H4 Q co Q o Q
X O > 55 Í5 w X W
M •—) w 53 53 X 53 53 X
E-« A 55 co co IH co co £-«
ALLS
1 X 2
BLACKP00L - LEEDS
C0VENTRY - LIVERP00L
CRYSTAL PALACE - ARSENAL
DERBY - MAN. CITY
EVERT0N - STOKE
HUDDERSFIELD - BURNLEY
IPSWICH - NEWCASTLE
MAN, UTD. - N0TT. F0REST
S0UTHAMPT0N ' - W.B.A.
TOTTENHAM - CHELSEA
VOLVES - WEST HAM
SWINDON - LEICESTER
2
X
X
1
1
X
1
1
1
1
1
1
2
1
2
1
1
1
1
1
X
2
1
1
2
X
2
1
1
X
X
1
1
X
1
1
2 2
X X
1
X
1
1
1
1
X
1
X
1
1
1
X
1
1
X
1
X
2
2
X
X
1
1
X
1
X
X
X
X
2
X
2
X
1
1
1
1
X
1
1
2
2
2
2
1
1
X
1
1
X
X
1
X
2
X
2
1
1
X
X
1
1
X
1
X
2
X
2
1
1
X
1
1
1
2
1
1
2
X
2
1
1
1
X
1
1
2
X
2
1
1
1
X
1
1
X X
1 X
0
1
0
10
11
7
6
12
8
2
10
5
12
2
9
0
0
0
0
0
0
2
0
1