Morgunblaðið - 10.03.1971, Page 19

Morgunblaðið - 10.03.1971, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1971 19 - w Siys á knatt- Tanpsmiður, (stúlka) spyrnuvelli óskar eftir herhergi Safljvador, Brasiilíu, 5. marz. NTB. helzt í Hlíðunum. Eldhúsaðgangur æskilegur. A. IM. K. 3 MENN biffu bana og Upplýsingar á tannlækningastofu Hauks Clausen. Drápi»- hlíð 36, sími 19699 1.482 slösuffust er skelfing greip um sig á knattspymuvellinum hér í gærkvöldi, er fljóffljós á vellinum sprakk meff miklum hvelii. 150.000 áhorfendur voru á knattspymuveilinum. Sprenging- in varff til þess aff nokkrir Fyrirtæki iBpy JMjL . ? .pHfci ; . áhorfenda tóku aff hrópa aff Hef kaupendur að fyrirtækjum í ýmsum greínum. áhorf endapallarnir væru aff stærri og minni. hrynja og ruddist fólkið þá i tryllingi aff útgöngudymm vall- arins. Yfirfullt var á vellinum, ★ Til sölu. Herrafataverzlun — kven- og barnafataverzlun — nýlenduvöruverzlun — prjónastofa o. fl. þvi hann er affeins talinn rúma 110.000 manns. Meðal þeirra, sem ★ Hef kaupendur og seljendur að vel tryggðum skuldabréfum viffstaddir voru, er slysið bar aff, RAGNAR TÓMASSON HDL.. var forseti Brasiliu, Emilio Garr- Austurstræti 17 (Silli & Valdi). „Kútmagfi kvöldsins" astauzu Medici, hersnofomgri. Kútmagakvöld á Akranesi Akranesi, 4. marz. KIWANISKLÚBBURINN Þyrill & Akranesi stóð fyrir kútmaga- kvöldi að Hótel Akranesi nýiega. Skemmtnnina sóttn urn 200 karl ar. Róðrabátur stóð uppi á miðju gólfi hlaðinn ýmsum fiskréttum. Taldist mönnum til að um það bil 30 tegundir hefðu verið á boð stóium, ásamt hinum frægu kútmögum staðarins. Eftir að menn höifðu etið nægju sína af þessum þjóðar- réttum, var hafinn fjöldasöngur með undirleik. t>á sýndi Þor- steinn Gíslason, skipstjóri mynd ir af sildveiðum í norðurhöfum, og skýrði þær. Var gerður mjög góður rómur að. I>á var fluttur stuttur gamanþáttur, en síðast á dagskránni voru „uppákomur" gesta af ýmsu tagi. Skemmtuninni var slitið um miðnætti. Ágóðinn af skemmtun þessari gengur allur til menningar- og mannúðarmála á Akranesi. — H.J.Þ. Röskur og óreiðunlegur maður óskast nú þegar til starfa við afgreiðslu í vörugeymslu. H. BENEDIKTSSON HF. Suðurlandsbraut 4. Skoðið NÝJU ATLAS kæliskápana Skoðið vel og sjáið muninn í . . . efnisvali ■££ frágangi tækni litum og formi FROST ATLAS býöur frystiskópa (og -kistur), sam* KULDl byggöa kaeli- og frysfiskópa og kæliskápa, SVALI með eðd ón frystihólfs og valfrjálsri skipt- ingu milli kulda (ca. + 4°C) og svala (ca. + 10°C). MARGIR ATLAS býður fjölbreyff órvaf, ifi.a. kæ!i- MÖGU- skápa og frystiskápa af sömu sfærð, sem LEIKAR geta staðið hlið við hlið eða hvor ófan á öðrum.. Allar gerðir ha'fa innbyggingair- möguleika og fást með hægri eSa vinsfri opun. FULL. Alsjálfvirk þiðing — ekki einu sinni hnapp- KOMIN ur —- og þiðingarvatnið gufar upp! Ytra TÆ.KNI byrði úr formbeygðu stáli, sem dregur eky til sfn ryk, gerir samsetningariista . óþörfa og þrif auðveld. t sim g « 30 + st unuí.m ío O ÞETTA GERÐIST í JANÚAR 1971 ALÞINGI Ríkiisstjórnin leggur fram frv. til laga um víðtækar breytingar á skóla kerfinu (26, 27, 28). Stjómkerfí. sjávarútvegsins til um ræðu (Öú). VEÐUR OG FÆRÐ Færð á landinu hefur verilð fá- dæma góð það sem af er vetri (5). Miikiö frost á landinu, niður í 25 stlg á Grímsstöðum (5). Kuldi um allt land. Frostið 10—15 stig í byggð (20). Hlýnar aftur í veðri (22). MLkil snjókoma á takmörkuðu svæði í Reykjavík og nágrenni (27). Mesta frost í Reykjavík siðan 1918 mældist 19,7 stig, en 25,6 stig í ná- grenni borgarinnar (31). ÚTGERÐIN Útflutningur SH og SÍS á freð- ftdki 83 þús. lestir fyrstu 11 mánuði sl. árs (5). Bátar hefja róðra SV-lands, en afLi tregur (6). Togarinn Sigurður, skipstjóri Arin björn Sigurðsson, aflahæstur 3ja ár- ið í röð, með 4889 lestir. Brezkir togarar herða sóknina á íslandsmið (10). 2Ö þús. lestir af saltfisíki fluttar út sl. ár. Birgðir um áramót voru 3.485 lestir (15). Heildarútflutningur skreiðar sl. ár 3865 lestir að verðmæti rúmlega 200 millj. kr. (17). Mikill ufsi og vænn þorskur á línu við Eyjar (19). Togarinn Víkingur fær kr. 31,50 meöalverð á kg í Bremerhaven (19). Loðna finnst út af Langianesi (21). Um 20 bátar hætta á hörpudisks- veiðum frá Stykkishólmi vegina ó- ánægju með verð (21, 22). Rysjótt til sjávar o>g afli tregur (23). íslenzk skip selja síld í Danmörku og Þýzkalandi (24). Sjávarútvegsráðuneytið setur reglu gerð tiil verndar íslenzku síldar- og loðnustofnunum (2f7). Rækjuverðið ákveðið (29). MENN OG MÁLEFNI Gunnar M. Magnúss, Jóhann Hjálm arsson, Jón Helgason og Sigfús Daða son hljóta viðurkennigu úr Rithöf- undasjóði Ríkisútvarpsins (3). öryggisráð bandaríðka samgöngu- ráðuneytisins veitir Daníel Péturs- syni, flugstjóra og áhöfn hans opin bera viðurkenningu fyrir frábæra stjórn flugvélar, er hlekkist á á Kennedy-velli (3). Fjölmenni hyllti Tómas Guðmunds son í Iðnó á 70 ára afmæli skáldsins (7). Deildarforseti læknadeildar H.í. segir af sér (12). Þreföld fegurðarsamkeppni haldiin að Hótel Sögu (15). Jóhannes úr Kötlum hlýtur Silfur hestinn (16). Earl Windsor, sjávarútvegsráðherra Nýfundnalands, í heimsókn hér (19). Um Thotfkild Hansen, eftir Jóhann Hjálmarsson (20). Sigríður Þorvaldsdóttir, leikkona, fær tilboð um að leika í Þýzkalandi (21). Finnska þingkonan Else Hetemaki heldur fyrirlestur hér (29). Flugvéi frá Flugfélagi íslainds nær í tvo danska sleðadeildarhermenn, með mikil kalsár til Grænlands (30). Styrmir Gunnarsson, lögfræðingur, ráðinn aðstoðarritstjóri Morgunblaðs- ins (31). Friðrik Ólafsson í 2.—5. sæti á skákmóti í Beverwijk í Hollandi (31). FRAMKVÆMDIR DC-3 flugvéi lendir á nýstækkuð- um flugvelli á Þingeyri í fyrsta sinn (5). Vegagerðinni berast 3 0 tilboð í 15 nýjar vélar (6). Félagamálastofnun stúdenta efnir til samkeppni um gerð hjónagarða <7>. Glit h.f. reisir nýtt verkstæði (8). Skóladagheimili tekur til starfa á vegum Reykjavíkurborgar (9). Minkabúið að Ósi 1 Skilmanna- hreppi fær 600 aliminka (9). Tveir ungir Íslendingar teilkna og smíða alhliða sportbíl (9). Hreyfill flytur í eigið húsnæði við Fellsmúla (12). Aðventistar reisa nýtt safnaðar- heimili 1 Keflavík (13). Slippstöðin á Akureyri smáðar 7 fiskibáta (>13). Barnageðdeild tekur til starfa í Reykjavík. (15). Framleiðsla Álversins 39 þús. lest ir 1970 (15). Loðfeldur h.f. á Sauðárkróki fær 1224 minka (15). Ný rækjuvinnslustöð á Bíldudal <19). Lokið við smíði nýs fiskibáts, Arn firðings IE GK 412, hjá Stálvík h.f. (20). 984 íbúðir í byggingu í Reykjavík uim síðustu áramót (21). Þúsund hektarar af söndum grædd ir upp í Austur-Skaftafellssýslu (22) 85 nýir rafmagnsnotendur í Húna- vatns- og Skagafjarðarsýslum (22). Stækkun fæðingardeildar Landspít alans í undirbúningi (22). Fyrsta úthverfastöð lögreglunnar í Reykjavtk opnuð 1 Árbæ (23). Nýr leikfimisalur tekinn í notk- un í Árbæjarskóla (23). 79 skip í smíöum fyrir íslendinga. 69 innanlands og 10 erlendis (24). Saltbirgðastöð reist við Keflavík- urhöfn (27), Hagtrygging h.f. flytur í eigið hús næði við Suðurlandsbraut (27). 235 þús. lítrar af brennivíni og 29 tonn af neftóbakl framleidd hérlend is 1969 (29). Fé til kaupa á vegablöndunarvél fengið (30). Nýju skipi Eimskipaféiags íslands, Mánafossi, hleypt af stokkunum í Álaborg (30). FÉLAGSMÁL Kappafélag skokkara (Ka-sko) stofnað. Formaður dr. Gunnlaugur Þórðarson (3). Skiptinemastjórar Alþjóðasamtaka læknanema halda fund hér (.6), Yfirmenn á bátaflo>tanum fella kjarasamninga (8). Útvegsbændur í Vestmannaeyjum vilja róðrarbann (9). 1239 skráðiT atvinnulausir hérlend is um áramót (10). Frá fundi Norðurlandaráðs æsk- unnar (12). Tveir fulltrúar segja sig úr blað- stjórn Tímans (12). Jón E. Ragnarsson kosinn formað ur Varðbergs (13). Ársþing hótelmóttökustjóra haldið hér á landi (14). Þórir Lárusson endurkosinn for- maður Skíðaráðs Reykjavíkur (14). Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi veatra ákveð- inn (19). Togarar taka að stöðvast vegna verkfalls yfirmanna (19). Landeigendum á Laxársvæðinu gert að setja 135 millj. kr. tryggingu vegna lögbanns um breytingu á rennsli Laxár (19). Hannes Kr. Davíðsson endurkos- inn formaður Bandalags ísl. lista- manna (20). Ástráður B. Hreiðarsson kjörinn formaðoir nýstofnaðs Krabbameinsfé lags í Barðastrandarsýslu (21). íbúar Reykjavíkur 81.561 1. dea. 1970 (21). Borgarstjórn Reykjavíkur skorar á Alþingi að veiita heimild til hækkun ar á fyrirframgreiðslu opinberra gjalda (22). Gísli Gíslason endurkjörinn for- maður Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfé- laganna í Eyjum (22). Alvarlegur hjúkruinarkvennaskort ur á ríkisspítölunum (23). Miklar umræður í borgarstjórn um íþróttamál (23). Framboðslisti Framsóknarflokksina í Vesturlandskjördæmi ákveðinn (24) Listi Alþýðuflokksiins 1 Reykja- neakjördæmi birtur (26). Umferðarslysavarntr til umræðu í borgarstjóm (26). Landfari, landsféiag vörubifrefiða- eigenda á flutningaleiðum, stofnað. Formaður Aðalgeir Sigurgeirssotv. Húsavík (29). Gestur Guðmundsson endurkostnn formaður Umf. Breiðabliks í Kópa- vogi (29). APN fær aðgang að félagaskrá Tré smiðafélags Reykjavíkur (30). Upplýsingamiðstöð landbúnaðarina komið á fót (30). Jón Jónsson, jarðfræðingur, kostnn formaður Norræna félagsins í Garða hreppi (31). BÓKMENNTIR OG I.ISTIR Bayahihan-dansflokkurinn frá FLL- ippseyjum sýnir í Þjóðleikhúsinu (6). Helgi Tómasson og Elisabet Carrol sýna listdans í Þjóðleikhúsinu í febr úar (6). Pólýfónkórinn gengst fyrir söng- námskeiði (8). Peter Frank leikur einleiik á pían6 með Sinfóníuhljómsveitinni undir, stjórn Bodhan Wodiczko (14).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.