Morgunblaðið - 10.03.1971, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1971
21
Hafrannsóknastofnunin:
Sérfræðingur athugar
fiskseiði í rækjuafla
Hafþór mun einnig fara til
rannsókna á rækjumiðunum
VEGNA fréttar í blaðinu í gæi
um mikið magn fiskseiða
rækjnal’la Suðurnesjabáta, sner
Morgunblaðið sér til .lóns Jóns
sonar, forstöðumanns Hafrann
sóknastofnunarinnar, og spurði
hann livort stofnunin hefði
ekki eftirlit með þessnm veið-
um.
,,Jú, Hafrannsóknastofmmin
hefur fy'lgat með þessurn veið-
um, og við vituim til þeiss að
fiskseiði haifa verið í aifla rækju-
bátarma. Hafa þó verið sveifiur
Fragtflug flyt-
ur til Belgíu
KRAGTFLUG hf. er að flytja i
biili starfsemi sáma til Bel’gíu. Fór
önmiur fliuigvél féliaigsiilnis í gær
þaimgað með varalhltuiti fllluigvél-
airuna, en hiin fer vænitamlega um
héllgiima og tekur þá fiisikf’arm.
Verða fliugvéliam'ar fyrst um
skun sitaið'settar í Ostende og
fljúga það'an í leigufliugi til
Evrópu og Noirður-AJríku. Þá
Mka til ís'lands eft.ir því sem
vedkefni gefaist. En fyrirtækið
hefur að'gaimg að toiillvörugeymslu
é fflulgve'lliinum til að siaifma saim-
an vörum.
Ámi Guðjónsson, stjórniarfor-
miaður FragtfLugs, sagði Mb:l. að
fllugfélagið hefði frá því í ágúst
á sll. ári stuindað feriSkfiiskflliutn-
iaiiga héðain og vönufliutmiiniga til
balka ti'l l'aindsins, en nú hefðu
aðstæðuir breytzt þamnig að þetta
vær-i erfitt og miundi fólagið því
fyrst uim siinm hafa fflugvéfkur sín-
ar stiaðsettar í BefJgíu og sjá
hvertnig málhmium yndi fram á
in'æst'Uintni. Fyrir dyrurn stæði að
vísiu að flaira nokkrar fluigferðir
með hesta frá fslaindi til Dain-
rnerkur og Þýzkalands og muindi
félagið siinnia þeirn flutningi.
í Ostende verða flugvélarn'ar
væntenliega í leigufllugi í Evrópu
og til Norður-Afrí’ku. Þar á flug-
veWimium heflur félagið femgið
aðgamg að tollvörugeymdliu, þ.amn
ig að saiflna megi saimain vöiriuim
þar, ef ísll'einzkir iimnifllytjendiuir
kyninu að vilja fllytja vörur
hingað. En ráð'gert er að hiailda
uppi fiskflutmiiraguim og vöru-
flutn.iingum til ísteinds, eftir því
sem vei'kefini geflast, þó flugvétt-
larmiair hafi aðsetur í Balgíu til
a@ siimna öðru fliugi.
íslenzku flugmeininirnir muinu
því búa í Ositende meðan þaraniig
er. Oniraur af tveimuir áhöfmum
Fragtflugs hefiur farið til New
Yor’k til þjáClfumar á DC-8 þotuir,
og muin sú áhöfn fljúga að þj álf-
lin iokiimmi fyrir belgískt félag,
sem ráðgerir fluig til Suður-
Afríku og Asíu frá meginlliaindiimu.
i þv'i hversu mikið magn þetta
hofur verið fi-á eimum tíxha til
aramars,“ sagði Jón. Kvað hann
erfitt að koma í veg fyrir að
fiskseiði slæddust í rækj'Uaflann.
„Undainfarið hefur verið lögð
aðaláhei-zia á að safna gögnum
og næg'um upplýsingum um
þetta aitriði," saigði Jón enm-
freimur. „Þannig fer maður frá
Hafrannsóknastofnuninni, Þor
steinn Jónsson, sem þe'kikir vel
til rækj'uveið'anna, út með rækjú
bát á í.iorgun, en eims mun
Haifþór fara á næstunni og gera
athuganir á ræk jumiðunum."
Mbl. spurði Jón álits á hætt-
umni a:f völdum rækjuveiðanna á
fiskistofniana á þessium miðum.
„Það er erfitt að fúllyrða nokkuð
um hana á þessu sitigi máílsins.
Við höifuim ekki aðhafzt neitt í
málinu veigna þess hver.su fáir
bátannir eru, sem stunda rækju-
veiðar á þessum silóðum, en hins
ve'gar getur horft tiil vandræða,
ef sitórsókn verður í rækjuna.
Því gerum við þessar athugan-
ir nú, því að við vWjuim hafa
gögnin milli handanna, og vita
visisu O'kkar, ef svo fer.
Bíll þessi kom flugleiðis með þotu Flug-félagsins í gær. Er þetta
sportbíll af Sítróen-gerð og býsna hraðskreiður. Taldi flugstjór-
inn á þotunni sig setja hraðamet, er hann seítist inn í bílinn á 960
tiffl hraða — á fiugi í þotunni. Þetta mun vera í fyrsta skipti, sem
þotan flytur bíl hingað til lands.
Engar kærur komnar
— vegna ofhleðslu loðnubáta
ENGAR kærur hafa enn borizt
vegna oflileðshi loðnubáta á
þessari vertíð, þrátt fyrb- meint
brot á hleðslureglinn þar senr
segir að ekki niegi Iilaða skip
meira en svo að hvergi fljóti sjór
yfir þiifar. Kom þetta fram i
viðtali við Hjálniar R. Bárðar-
son siglingamáiastjóra í gær, en
Margir fréttaskýrendur:
*
Ottast mjög kinverska
innrás í Índó-Kína
hann sagði einnig að ef slíkar
kærur ba'rust yrðu þær iagðar
fyrir dómstóla til rannsöknar
eins og venjulegt mál.
Dómstólar hafa oift fjallað um
mál varðandi ofhilieðsliu báta á
undan'förmim árum og lauk
þeim ölilu.m með dómssátt, sagðl
siglinigamáiast j ór-i. Að lokum
benti hanm þó á að hleðsluregl-
ur væru settair fyrst og fremst
til þess að gæta öryggis skips-
haifraar og skips o-g Viill harrn þvi
hvetja skipstjóra tiil þess að
framfyigja hleðsiliuregl'unum, en
lita ekki á þær sem formsatriði.
Belgrad, 9. marz NTB-AP
FJÖGURRA daga lön'g heimsókn
Chou Bn-Lais, forsætiisiráðherra
Kína, til Norður-Vie'tntaim'S, heif.ur
va'kið geysiilega athygli. Litill
vafi er talinn á að tiile'fni heim-
sókniarinma'r sé inmrás suður-
víetmiamisikra hermanma i Laos,
og að tilganguriinn sé sá að vara
Band'arikjaimenn við að kiin-
versk íhlutiusi sé al'ls eikki óhugs-
andi, sérsbaklega eif meira er
þren'gt að Norður-Víetn'am.
í ræðu sem Chou En-Lai flutti
meðan á heimsókn hans stóð,
sagði hanm meðal annars að
Kina og Noirður-Vietnam væru
tenigd námum böndum, og að
Kína og kínvers’ka þjóðin fylgd-
is't af miikilli athygli með bar-
áttu Norður-Vietnams gegn
„bandar'iskum heimsvaidasinn-
Námskeið um atvinnu-
lífið og stjórnmálin
f KVÖLD hefst námskeið uni j í kvöid að Skipholti 70, efri
atvinnulífið og stjórnmálin, sem
ungir Sjálfstæðismenn gangast
fyrir. Hefst námskeiðið kl. 19.30
Hnuplað frá
sænskri konu
SÆNSK kona seim var gesibkom-
andi í hú'sinu Hátúni 2, varð
fyhir þvi, að hanötaiska hennar
hvarf og teliur konan að henni
hafi verið 'hnupflað flrá sér. Auik
peniraga, 300 kr„ voru I töskunni
tvær sæniskar bantoabækur, per-
sónuskWriki af ýmisiu tegi, lykl-
ar og gleraiuigu. Konan, sem tel-
ur að hér hatfi verið að verki
óviitar, hefur beðið um að því
verði beimt til þeirra sem hér
eiiga hlut að máffii, að senda sér
persöniix.sJk il rí'kin, gileraugiun og
stBns’ku banikabætoumar að
Míimisvegi 8 en kooarn hei'tir
Herta Haag.
Iiæð.
Landsisamband S jáifstæðis-
kvenna hefur fýlgzit með undir-
búninigi þessa námskeiðs og sér-
ataklega kvatt SjáJMsitaeðisikonur
ti'l þesis að teilca þátit í þvi. Þátt-
tatoa 1 námstoeiðimu þarf að til-
kyneast í siiðasta lagi fyrir há-
diegi í dag í sírna 17100. Þátt-
tökugjald er kr. 1000.00.
Fréttastoýrendur viða um heim
lita heimisókn Chou En-lais
mjög alvanlegum au.gum. Þeir
benda á að hann hafi ektoi farið
frá Kína síðastliðin fimm ár, og
að heimsökn hans nú bendi
ót'Víræitt till þess að eitithvað sé
í upp'siiigilinigu. Flestir eru þeir
siammála um að Kína muni
aldrei líða innrás í Norður-
Víetnam, og margir þeii-i’a telja
jaifnvel að Kinia muni ekki þola
ósigui' 'kommúnista í Laos.
Franstoir fréttasikýrendur eru
t.d. svo til sammáila um að ef
hersveiitir Norður-Vietnams og
Batlhet Lao í Laos bíði einhvem
teiljandi ósigur, muni Kínverjar
blanda sér í málið. Telja þeir að
heiimsókn Ohous hafi m.a. verið
í þeiim tiilganigi að samræma að-
gerðir hersveita Norður-Víet-
nams og Kixia, ef til kinversikrar
íhiiuitunar komi.
Brezki „Kína-sérfræðingur-
inn“ Noirman Barrymalne, sem
uim há'lifx’ai' aldar skeið hefur
lagt sérstaka stund á að kynna
sér málefni Kína, gengur jafnvel
enn lengra og segir að það
sé ektoi nerna tímaspursmáil,
hvenær Kínverjar ráðist inn í
Indó-Kína.
1 Bandai'íkjunum virðast
menn hins vegar tatoa þessu með
ró, og haifa ekki áhyggjur af
fyriræt'liumum Kíinverja. Te'lja
þeir að heimsókn Chous sé frek-
ar „andiegt herbragð" en bein
hei'n'aðairógnun, og miði að því
að vekja ótta og óvisisu um
hvað Kínverjar taki sér fyrir
hendur.
Yfir 40
tonn
í róðri
hjá Kefla-
víkurbátum
KEFLAVÍK 9. marz.
jGóðuir afli var hjá Kefllavíkur
' bábum í net í daig. Mestain afla
I haifði Helga RE eða 46 og 'A
| tomn, og var aflimn mest stór-
, utfsi. Ingiber var með 42 tonn,
’ Lómur með 30 og Hamraivík
123 toran. Lmubátum hefur
I ekki gen.gið eiras val, hafa
iverið með 6—8 tornin og í gær
' var Gullivík með 6 og 'A tonn.
I Þeir lönduðu ekki í Kefflavík
|l dag, helduir hafa haldið sig
|á S'uðursvæðóntu í nánd við
[G-rindavík. — hsj.
George-Brown kemur
MORGUNBLAÐINU hefur bor-
izt eftirfarandi fréttatilkynning:
George-Browm, lávarður, er
vænitainliegur til íslainds hiiran 24.
marz nik. í stutta heimisókn í boði
Aiþýðufflokksféltags Reykjavíkuir.
Vex'ðuir hanin heiðursgestur á
árshátíð AHþýðuiflokksfélagsiinis
hirun 26. þ. m. Koraa George-
Browira, i’ávarðar, verður með í
förinmi.
George-Brown, lávairður, vair
utanrífcisráðlherra Bretlainds á
árumuim 1966—1968. Hanrn sagði
aif sér árið 1968 vegna ágreinings
Við Will’son fQrstætistráðher'ra. —
Hann var eiinniiig um laingt ára-
biil varaleiðtogi brezka Verka-
mianinaiflokksiins. George-Brown,
lávarðuir, hefur verið eiirihvar llit-
ríkasti og skemm'tilleigasti stjórn-
málamaður Breta uim laragt
skeið. Verður því mitkifl! fenigur
að því að fá hanm í heimsókn
hinigað til lands.
Max Von Sydow með
gestaleik til íslands
MAX Von Sydov — hinn víð-
frægi, sænski kvikmynda- og
sviðsleikari, — mun koma til Is-
lands næsta haust og leika hjá
Þjóðieikhúsinu ásamt leikflokki
frá Dramaten í Stokkhólmi í
einu ieikriti Strindbergs.
í viðtald við Morguiniblaðið í
gæir skýrði Guðlaugur Rosen-
krainz, Þjóðleilkhúsistjóri, fi-á því,
að hainn hefði nýlega verið á ferð
í Stokkhóll'mi og rætt þar við
lelkhússtjóra, Erland Joseifssoin,
uim miöguleitoa að fá þaðan gesta-
leik til ÞjóðleiWhúsisiinB í haust.
Varð að siamkomuilaigi, að
Dramaten kæmi himgað og fl'ytti
,.Bráradatomten“ eftir Strind-
berg umdir leikstjórn Ailtf . Sjö-
berigs, eiris þetoktaista Striindberg-
lei'ksitjói'a Svíþjóðar. Max Von
Sydow fer með aðaliMutverkið
en m. a. leiikenda er Mairgareta
Krook, sem miargir miunu kainm-
ast við úr kvikmyndintni Sölkiu
Vötku. Leiikaraxináir verða álls 12,
en auto þess koma niokfcrir hljóð-
færaleikarar.
Max Von Svdow