Morgunblaðið - 10.03.1971, Síða 22
22
MORGUNBtAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1971
Pálína Vernharðs
dóttir — Minning
Faedd 30. júlí 1891.
Dáin 1. marz 1971.
í DAG verður jarðsuinginm frá
Foasvogskapellu Pálína Vem-
harðsdóttir.
t
Móðir ok'kar,
Jónína Hermannsdóttir,
Njálsgötu 87,
andaðis* í Borgarsprtalamum
3. marz. Jarðarförin ákveðin
síðar.
Bermína Halldórsdóttir,
Mátfrídur Halldórsdóttir,
Gróa Halidórsdóttir,
Sæbjörg Halldórsdóttir,
■hýrram HaHdórsson,
Þorsteinn HalXdórsson,
t
Mágur oldsar,
Harry Olsen,
DaJtoftevej 42,
Kaupmajonahöfn,
aTrdaðist 7. þ.m.
Fytir hönd vandamanna,
Gróa Svava Helgadóttir.
t
Eiginkona mín,
Jóhanna Albertsdóttir,
frá Káragerði
I Vestur-Landeyjum,
sem lézt 3. marz sl., verður
jarðsungin frá Akureyjar-
kirkju laugardagnTtt 13. þ.m.
Athöfnin hefst M. 2 e.h.
Kristinn Þorsteinsson.
t
Sonur miinn, bróðir okkar og
mágur,
Bjöm Bergvinsson,
Iézt í sjúkrahúsi í Seattle í
Bandarikjunium 8. rnarz.
Bósa M agnú sdóttir,
.Jón Bergvinsson,
Bjöm Baldvinsson,
Magnea Bergvinsdóttir,
Odíliir A. Sigurjónsson,
Haukur Bergvirisson,
IJnnur Gssladóttir,
Helgi Bergvinsson,
Lea Sigurðardóttir,
Jóhann Bergvinsson,
Sigrún Guðbrandsdóttir,
l nnur Marteinsdóttir,
Haraldur Bergvinsson.
Pálína fæddist 30. júlí 1891 að
Ölrversholti í Flóa, foreldnar
henmar voru Vemharðuir Krist-
j ánssoin bóndi og konia hiainis,
Ingileif Finmsdóttir, þeim varð 9
barna auðið, em aðeins 4 ináðu
fullorðimiS'aldri. Er nú Guðfiinina
eiin eftir og dvelst hún á EUi-
heimilinu Griuind.
Þegar Pálína var 12 ára, fflytj-
ast foreldrar henmiar frá ÖLver3-
holti að Ho-fi á Kjalamesi og
lézt faðir henmar þar.
Ung að árum, eða 1912 fer
Pálíinia til Reykjavífcur og vann
í mörg ár við verzíiuin föður-
bróður síns, Bjömis Kristj áns-
somar.
Þatnn 26. nóvember 1914 giftist
hún eftirllifandi mainini sámum,
J óhammá. Grími Guðmundissyni,
verkstjóra og bjuggu þau á
Bakkastíg 5 í 36 ár, ein síðuistu
20 árin í Faxaskjóli 20. Þau eign-
uðust 2 böm, Vem gifta Hall-
dóri Auðunissynii, ökukennara og
Guðmund bifreiðastjóra, kværat-
an Sesselju Stefámisdóttur, bairtraa
bömin eru 5 og bamaibanraaböm-
iin eru arðim 12. Bar hún mikla
t
Eigimmiaður minin og faðir,
soniur oíkkar og bróðir minn,
Guðjón Baldvinsson,
viðskiptafræðingur,
verður jaæðsumginm frá Foss-
vogskinkju föstudaginn 12.
marz M. 13.30.
Áslaug Þórhallsdóttir
og börnin,
Stefanía Jónsdóttir
og Baldvin Jóhannsson,
Örn Baldvinsson.
t
Jarðarför fósiturmóður okkar,
Málfríðar Bjarnadóttur,
Sólvallagötu 47,
fer fram frá Fríkirtkjumini
fimmtudiagiinin 11. marz M.
13.30 e.h.
Blöm afþökkuð, en þeir, sem
vilja minmast hinm'ar liátnu,
vimsamliegast látið Styrktar-
félag lamaðra og fatlaðra
njóta þess.
Fóstnrböm.
t
Þöfekum auðsýnda samúð við
fráfall og jarðairför
Bjarna M. Einarssonar.
Vandamemu
t
Jarðarför
ÖNNU BRYNJÓLFSDÓTTUR HANSEN
Barónsstig 13,
fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 11. marz kl. 1,30
eftir hádegi. — Búm vinsamlegast afþökkuð.
Unnur Brynjólfsdóttir, Edda Guðmundsdóttir
og sonarböm.
umihyggju fyrir 'aifkomemdum sín-
um og eiinis ef hún viissi um ein-
hvem er hj álp&rþurfi var, þá
var hún ætíð reiðubúim að rétta
hjálparhömd. Margar ferðir átti
hún á EMiheimiílið Grund og
gladdi margt gam'almenmið þar.
Pálíraa var mjög vett gerð kona,
hæglát og prúð svo aif bar. Vinmu
semiiin svo milkE að hún lét sér
aldrei verk úr hendi fallia og
ber heiimiHið þess glöggt vitni,
emda hjómiim bæði mjög samhent
um að fegra það og prýða.
Vil ég þaikka þér, kæra temgda
mamma, fyrir þanm hlýhug og
tnaiusta vimáttiu, sem þú sýndir
mér, svo engim síkiu/ggi féil þar
á, í þau tæp 30 ár, sem við
bjuggum í statma húsi.
Ég votta eigimmannii hemm'ar og
öltam ættimgjuim eimllæga samúð
mína.
Megi Guð styrkja ykkur og
Mea«a.
Blessuð sé minmiing þín.
Tengdadóttir.
Eftsku amma.
Ég varð barmi lostiin er ég
frétti amdlót þitt þamm 1. marz
sl. eftir stutta legu á Lairadakots-
spítaíla.
Þú varst búin að feemmia sjúfe-
dóms undanfarin ár, en alltaf
sýmdir þú sömu stiiLlinigu og hóg-
værð.
Ég miam ekki eftir þér öðru-
yfsi em sívimmandi. Þú varst mik-
il hanmyrðakona og var sarna
hvort við báðum þig að aauma,
heMa eða prjóraa eitthvað fyrir
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnida seumúð við fráfaiM og
útför
Páís Ólafssonar
frá HjarðarholtL
Fyrir hömd vamdajmamma,
Jens Pálsson.
t
Þöfekum auðisýndia saimúð og
vinarhug við amdlát og jarðar-
för eiginmanms mins og föður
okfcar,
Hallgeirs Elíassonar,
húsasmiðs.
Hjördís Jónsdóttir,
Geir Hallgeirsson,
Gylfi Hallgeirsson,
Margrét Hallgeirsdóttir,
Már Hallgeirsson.
t Eiginkona min, móðir okkar og dóttir t Þakka innflega auðsýnda sam-
kristSn jónsdóttir úð og hjálp við andlát og út-
Hliðarvegi 46, Kópavogi, för fóður mins,
sem lézt 3. marz verður jarðsungin frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 11. marz kl 10,30 f.h. Kristjáns Guðnasonar,
Bergur Eíríksson, GýgjarhðH.
Jón Halldór Bergsson, Ruth Bergsdóttir,
Lára Magnúsdóttir. Ingólfur Magnússon, Inga iiristjánsdóttir.
Valgeir Magnússon, Lára Halldórsdóttir, Jón Hansson.
okkur, þú varst jafmvíg á það
állt, emda síprjónandi fram að
því síðasta.
Með þessum fátæklegu límium,
Lamgar mig til að þakka þér það
umburðarlyindi, sem þú sýmdir
mér ætíð, þú varst aidrei með
radm ska'mmaryrði við ofckur
ferakkainia, hefidur talaðir okkur
til, naeð þitnmi Ijúfmemrusku, og
kuminum við vel að meta það.
Þótt aftvikin höguðu því þainm-
ig að ég fLuittist það liairagt í
burtu, að við hittumst ekki oft
síðustiu árim, þá Skrifaðir þú mér
attltaf um jólin og glliaddir börn-
im mín með gjöfum.
Það er erfiitt, fyrir eftirttifamdi
eigimmemm, að sjá á eftir góðum
og trygigum lífsföriumiauit yfir
landamærin mittdta, en þau voru
búim iað búa samarn í 56 ham-
ingjusöm ár. Afi mámm, megi góð-
ur Guð Styrkj a þig í þínum
mikla isöknuði.
Að lofeum votta ég ættimigjum
þínuim öltam inmilega samúð
míraa og fjölskyldu mimmiar. Guð
bLessi ykfcur öll.
S. G,
Sjávarafurðadeild SÍS 1970:
Flutti út af urðir fyrir
1.615,2 millj. kr.
28,5% aukning frá 19S9
HEILDABUMSETNING sjávar-
afurðadeildar SÍS varð á árinu
1970 1.715.129 þúsund krónur og
var það 28,1% aukning frá árinu
áður, að því er segir i nýútkomn
Freðfiskur
Aðrar fryStar afurðir
Mjol
Saltaðar afurðir
Niðursoðnar afurðir
Lýsi
Skreið
um Sambandsfréttum.
líiiBlutoim'gur deildarinnar var
sem hér segir á áruraum 1970 og
1969:
197» 1969
tonn þús. kr. tonn þús. kr.
20.114 1.086.098 16.649 713.800
2.090 226.855 2.457 181.397
4.694 79.698 3.508 50.996
1.410 79.174 3508 52.856
141 7.203 495 21.386
39 581 15 124
642 44.775 2.940 146.210
Heiíldarumsetnirag sjávarafurðadeildar 1970 var sem hér segir:
Útfliuíttar sjávarafurðir
Sala umbúða, veiðarfæra
o. s. frv.
f þús. kr.
1970 1969 Aukning
1.615.238 1.256.262 28,5%
99.891 81.722 22,2%
1.715.129 1.337.984 28,1%
ALLIB tala um auðmýkt, en ég veit ekki til þess, að ég
hafi nokkurn tíma hitt fyrir mann, seni átti hana til.
Gjörið svo vel að útskýra betta.
AUÐMÝKT er andstæða hroka og sj álfshyggj u. Sönn i
anðmýkt er ekki dyggð, sem menn geta öðlazt í eitt
skipti fyrir ÖH. Við verðum að vinnia að henni. Fáll
sagðist deyja daglega. Ég held, að hann hafi reynt á
hverjum degi að krossfesta „sjálfið“ og að auðmýkt
kosti aga dag hvern og sérhverja stund Iífsins.
Sannleikurinn er sá, að við firmum því meir til t
óverðugleika okkar, siem við komum nær Guði. Auð- !
mýkt verður því kristileg dyggð. Því meiri náðar, sem
maðurinn nýtur, því minna metur hann sjálfan sig. i
Einhver hefur sagt: „Sönn auðmýkt ryður Kristi
braut og leggur sálina að fótum hanis.“ En ekki felur
auðmýktin í sér, að maðurinn telji sig verri en hann f
er. Hún eykur manninum andlega sjón og hjálpar f
honum til að sjá sjálfan sig í réttu ljósi: Hann er mað-
ur, sem þarfnast sí og æ fyrirgefningar og náðar Guðs.
t
Hjartanlegar þakkir fyrir
auðsýnda samúð, hjálp og
viraarhuig við andlát og jarð-
arför manrasiinB mínis, föður,
tengdaiföður, afa og iamigafa,
Jdns Þ. Jóhaimessonar
frá Kjalveg.
SérstaMeigia viljum við þafeka
fyrrverandi sófeniarpresti hans,
séra Magnúsi Guðmundssyni,
yg Arragrími Bjömssyrri,
læfeni í Ólaifsvík.
Kristín Pétursdóttir,
Jóhannes Jónsson,
Kristín Jónsdóttir,
Guðjón Bjarnason,
Guðrún Jónsdóttir,
Sigurður S. N. JúBusson.
barnaböm
og barnabarnaböm.
t
Innilegar þakkir færum við
öllum þeiim, er sýradiu okfeur
samúð og Viraarhug við aradlát
og jarðarför eiginikonu minn-
ar, móður ofekar, dóttur,
teragdamóður og ömmu,
Júlíu Árnadóttur,
Kársnesbraut 20.
Sérstakar þafekir færum við
lækraum, hjúkruraarliði og
srtarfstfóttlM á deild A-4, Borgar-
spíitaiaraum.
Sigurjón Helgason,
Gunnar J. Sigurjónsson,
Árni S. Sigurjónsson,
Gnðbjörg Jórunn
Sigurjónsdóttir,
Jórunn S. Magnúsdóttir,
Sótey Olgeirschrttir,
Júlía Gunnarsdóttir.