Morgunblaðið - 17.03.1971, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1971
5
Hráefni verksmiðjunnar i Örfirisey er m.a. geymt í rústum Kimskipafélagsskemmiinnar, sem
brann á sínum tima. i>ar var áður forvinnsla verksmiðjunnar. (Myndimar tók Kr. Ben.)
undir
— Hvað tekur vinmsla
langan tíma?
— Það er. mjög misjafn.t,
Það líða þetta ein til tvær
klukkustundir frá því loðnam
fer inn í verfesmiðjuna og þar
til hún er orðin að mjöli og
lýsi.
— Hvað hafið þið selt
fyrirfram núna?
— Við höfum gert nokkum
fyrirframsamming. En við
erum ekki búnir að selja alM.
fínni skilvindur og kemur
úr þeim hreint til geymslu.
Vatnið með úppleystu þurr-
efnnnum fer aftux a móti í
eimingartæki, sem eima vatn-
ið úr en soðkjarniran er
leiddur saman við pressu-
kökuna og í þurrkarana.
Þannig má segja, að báðar
þessar framleiðslur haldist í
hendur.
„ÞEXTA er búið að vera
fjörugt,“ sagði óskar Guð-
laugsson, verkstjóri hjá Síld-
ar- og fiskimjölsverksmiðjunni
hf., við Morgunblaöið, er það
á mánudag heimsótti verk-
smiðjuna í Örfirisey. Nú er
það loðnan sem blivur. En
hvað fer raunverulega fram
í þessum verksmiðjum, sem
gleypa til sín loðnuna og
skila lienni frá sér sem mjöli
og lýsi? Hvað býr undir þeim
hvíta reyk, sem liðast upp
um háa strompa og leikur í
nefi sem sú hin sanna pen-
ingalykt?
— Þar er þá fyrst að byrja,
hefu.r óskar leiðsögnina, að
ioðnan berst í sniglum og á
færiböndum frá hráetfnistönfe-
urnurn imn í verksmiðjuna.
Þar lemdir hún fyrst í
sjóðaramum. Frá honutn fer
hún í forsíuma; þá mauk —
vökvi og mjölefni. Forsían
tekur mesta vökvann en af
henni tekur við pressan, sem
skilar frá sér pressukökuhmi
— og nú tölum við bara um
mjölið.
Frá pressumni fer kakan
svo í þumrkara, tvo taisins og
úr þurrkurunium í krvarnirmar,
þar sem hún malast í mjöl en
að því lokruu tekur sekkjunim
— Og þetta er gjörmýtirag,
segir Jónas Jónsson, fram-
kvæmdastjóri verksmiðjanma.
í úrgang fer ekkert nýtilegt
út úr verksmiðjunmi.
Jónas segir; að Síldar- og
fkskimj öIbverksm iðjan hf. hafi
nú tekið á móti rösklega 20
þúsund tonnum af loðnu. Af-
köstin eru 800 — 1000 tonm á
sólarhring og eru báðar verk-
smiðjumar í Örfirisey og að
Kletti, nokkuirn veginn jafn-
virkar þar í. í hvorri verk-
smiðju vinna um 30 faetir
starfsmenm.
— Hvað eruð þið búnir að
bræða mikið núna?
— Við erum búnir að vinma
langleiðima í átta þúsund
tonn. Við eigum liggjamdi
mieð rotvarniai’etfni um 11
þúsund tonn; níu í Örfirisey
og tvö að Kletti, sem ég ætl-
aði mér að geyma þar ti] eítir
vertíð. Ég ætlaði vertíðinmi
nefnillega að sitanda lengur —
ailt að viku af apríl.
Sé nú hins vegar svo, að
vertíðin er búin, verðum við
að hika svolítið við vinnsl-
una, þar sem hráefnið verður
að liggja með rotvarnarefn-
inu smátíma áður en hægt eir
að vimrna það.
— Hvað getið þið geymt
hráefnið lengi með rotvarnar-
efni?
— Ég æblað; nú að geyma
þebta, sem við eigurn í fjórar
til fimm vikur,
í Hafrnarfirði bræðir Lýsi &
Mjöl hf. Að sögn Kolbeins
K. G. Jómssoniar, framkvæmda
stjóra, hefur verksmiðjan nú
tekið á móti tæpum tólf þús-
und tonnuim og þar af eru
um hálift fjórða þúsumd
brædd; hvað gerir um 600 af
mjöli. Sólarhringisafköst verk
smiðjuninar eru rösk 500 torun.
Kolbeinm sagði, að Lýsi &
Mjöl hf. hefði selit um 900
tonm af mjöli og „eitthvað af
lýsi“ fyrirfram, en till þeirrar
framleiðslu sagði hanm þuirfa
um 6000 tonm af loðnu.
— En loðnan er bara svo
mögur, þegar við fáum hana,
sagði Kolbeinm. Fyrst þegar
hún veiðist fyrir austan,
getur hún verið þetta 8—10%
feit — og Norðmenm veiða
hana enniþá feitari, en á göng-
unmi vestur eftir rýrnar hún
og er komin niður í 4—5%
við Reykjanesið.
Þessi rýrnun bitmar auðvit-
að mest á lýsiinu, enda má
heita, að e-ftir hrygmingu' sé
loðnan aðeims til að vinna
mjöl úr hemni.
Kolbeinn benti á, að þessi
munur á gæðum loðnuinnar
kæmi glöglgtega fram í því,
hverju hún skilaði af sér í
vinmslu og benti á, að Norð-
rmenin borguðu loðuima eftir
fituprósenti en ekki með
sama verði „yfir heilu l'ín-
una“, einis og hér tíðkast.
— En hvað með lýsið?
— Já. Þá Skuilum við fara
afbur í forsíuma og pressuiiia.
Vökvinn, sem þar úr kemur,
er leiddur í tank og hitaður
þar upp. Frá þessum tanki fer
vökvinm í mjölliskilivindur,
sem skilja úr honiuim óupp-
leyst þuirrefni. Vökvinm —
lýsi, vatn og upplieyst mjöl-
efni — er svo leiddur í enn
einn tankinn og hitaður þar
upp í 90 gráður. Þaðan fer
vökvinm svo í grófskilvindur,
sem skilja að lýsi og svo vatn
með uppleystum þurrefnuim.
Lýsið feir svo í gegnum aðrar
Séð ofan á skilvindupallmn. Lýsiskar til vinstri og
vatnskör til hægri.
Síðustu liandtökin fara svo í að staíla mjölpokunum.
Óskar Guðlaugsson, verkstjóri hjá Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunni Iif. Fvrir affan hann
sjást sjóðarinn og forsían (t.h.)