Morgunblaðið - 17.03.1971, Side 8

Morgunblaðið - 17.03.1971, Side 8
MORGUNBLAÐEÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1971 n* 8 ■ i Úrslitin í V-Berlín ósigur fyrir öfgamenn til vinstri Eftirvænting vegna fylkisþingkosninga í Rheinland-Pfalz á sunnudaginn kemur KOSNINGARNAR sl. sunnudag til fylkisþingsins í Vestur-Berlín leiddu enn í ljós lýðræðislegan hugs- unarhátt og afstöðu borg- arbúa. Flokkur kommún- ista, Sósíaliski einingar- flokkurinn, sem í þetta sinn hafði gert sér óvenju miklar vonir vegna rót- tækra tilhneiginga hjá mörgu æskufólki, hlaut að- eins óverulega fylgisaukn- ingu og var f jarri því að fá þau 5% atkvæða sem þarf, til þess að fá mann kjörinn á fylkisþingið. Eins og búizt bafði verið við, misstu jaifnaðiajrme'wn, sem ráðið hafa fylkisstjóm Vesstur-Berlíinar í mörg éir, mlkið fydigi, án þess þó að þeir misstu meiirihfkita stinin á fyillkiáþkuginiu. Fyiligisatlkin- iinig sú, sem kristilegir demó- kratar höfðu vonazt eftir, bráist ekki, en samherj ar jafn- aðarmainna, frjálsir demókrat ar (FDP) uniruu aðeina Mtið eitt á. Úrglitiin urðu ainmairs þessi: Jafnaðarmenn 50.4% (■+■ 6.5%) og 74 þingsæti (•+■ 7), kriistilegir demókratar (CDU) 38.2% (+ 5.3% og 54 þiinig- aæti (+ 7), FDP 8.5% ( + 1.4%) og 11 þimgsæti (+ 2), Sósáaliski einimgarftokkurimn 2.3% (+ 0.3%) og enigan marni kjörinn og svaniefind Samstarfislhreyfinig ótháðra Þjóðveirja, AUD (Aktiion Un- abhangiger Deuítscher) 0.6% (-*- 0.5 %) og enigam manin kjörinin. Kosiniríigaimair nú fóm fram í vorveðri og varð kosn'kuga- þátttakam því óvenju mikil. Árið 1967 kuisu 80.2% aitkvæð isþærra marnna, en nú uirðu þeir 88.5%. Eitt atf því athyglisverðasta við þessar kosmim'gar vair það, að jafinaðarmenin misistu mik- ið fyfflgi eimmig í þeilm hvertf- um borgarin.nar eiins og Kreutzberg, Neukölflm og Weddimig, sem jatfnam hafa verið taflám þar helztu jafnað- armaninahverfin. Klaus Sdhiitz borgarstjóri sagði á suinjniudagskvöld, að mar'kmið j atfnaðarmamma væri að hialda hreiniuim mieiirdhluta sínum á fyíllkisþinigimu, þrátt fyrir það fyfllgistaip, sem þeir hefðu orðið fyrir. Hanm dró eniga dul á böiskjiu sím«a gagn- vart FDP, sem startfað hefði með jafiniaðairmönmum, em í kosmki/gatoaráttummi sfeorað á kjósenduir iað geira afllt til þess að biinda enda é hreiman meiri hluta jafiniaðarmammia. Schiitz lýsti þvtf yíir, að fiokíkiur sinm gæti vel myndað fylkisstjóm Klaus Schiitz, borgarstjóri í Vestur-Berlín. einisamafll, em móiið yrði fyrst að ræða iinmam flokksstjómar- iniruar í Vestar-Berlín og imn- am nýja fylkisþimigflokkiSins. Formaður FDP í Vestar- Berfliín, Hermamm Oxfort, lét sér nægja að mæla með því við j'afináðairmenm, að þeir sneru sér til hams, ef þeir ósk uðu eftir átframhaldamdi sam- steypustjórm. Hamm dró eniga dufl á, að frj álsir demókratar myndu faira firamu á aiukim áíhrií inmam bargairstj ómarimn ar, ef samstarfið með jafinað- armönmum héldi áfram. Formaður kristifliega demó- ferata (CDU) í Vestur-B erlín, Peter Lorenz, lýsti yfir ámiægju ainmd með fyfLgisaiukn- imigu flokks fláma, en kvaðst hatfa vonað, að húm yxði emm meiri. En Bramdt kamzfliari gæti efeki iitið á úrslit feosn- imganmia sem meimia stuðnimgs- yfirílýsinigu við „Ostpolitík" sáma heldur þvert á móti. Leiðamdi stjómmálamemm í Bomm hafia varað við því að flleggja sama mæílikvairða á úr- slit kosninganma V-Berfflín og ammiars staðar í Saimtoamdslýð- veldimu. Menm eru sammáia um það, iað fytigisaulkmimig CDU/CSU frá því í fylkis- 'kasninigumium í Hessen og í Bajern bafldi átfraim. Nú bíða menin spemmtir úrislitammia í fyflfeiskosnimigumuim í Ríheim- lamd-Pfaflz, sem fram eiga að fara á summudaigimm kemur. — Þaæ er CDU stærsti flofldkiur- imm og er búizt við veruflleigri fylgisaúknimigu bamis þar, eimfe um á kostnað þjóðermissinma, sem hatfa fardð mjög hallbka í Vestur-Þýzfealandi að umdan- förmu. Má jatfntvefl gera ráð fyrir, að CDU flái mú hreimian meirihliuita atlkvæða, en 1967 hlaut filofekuirimm 46.7% og 49 þimigsæti af 100 á fyllkisþinig- inu í RJheinfliamd-Pfailiz. Tafeist FDP efeki að fá þau 5% atkvæða, sem þairf til þess að fá þimigmiamin kjörimm, yrði það CDU, sem mestam hag mynd i hafia af því. FDP hfliaut 8.3% í fylkisþinigkosmimiguinum í Rlheimfliamd-Pfailfc 1967. Vopnfirðingar Munið árshátíðina í Lindarbæ föstudaginn kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir í Lindarbæ í dag kl. 5—8. Borð tekin frá um leið. SKEMMTIIMEFNDIN, NYKOMIÐ Mikið úrval af PERMANENTOLlUM. Sérstakar tegundir ætlað síðu hári, Hárgreiðslustofan PERMA Garðsenda 21, sími 33968. Auglýsing frá Menntamálaráðuneyfinu Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, mun í sumar veita 15 stúdentum frá aðildarríkjunum kost á að dveljast um tveggja mánaða skeið í aðalstöðvum stofnunar- innar í París og taka þátt í störfum að tilteknum verkefnum. Starfsvistinni, sem miðast við tímabilið 28. júní til 27. ágúst, fylgir styrkur, að fjárhæð jafnvirði 315 dollara, og til greina kemur í undantekningartilvikum, að ferðakostnaður verði greiddur að nokkru. Háskólastúdentar, sem kynnu að hafa hug á að sækja um starfsvist hjá UNESCO samkvæmt framansögðu, skulu senda umsókn til menntamálaráðuneytisins fyrir 22. marz nk. á til- skildu umsóknareyðublaði, sem fæst í ráðuneytinu. Skrá um starfsvið, sem til greina koma, er fyrir hendi í menntamála- ráðuneytinu og í skrifstofu Háskóla Islands. Menntamálaráðuneytið, 15. marz 1971. I I I Til sölu | 4ra herb. íbúð í Breiðholti, tilbúin undir tréverk og málningu nú þegar. — ' Verð 1,2 millj., áhvíl- andi 515 þ, mismunur þarf að greiðast á árinu. 4ra herb. endaíbúð við Háaleitisbraut. Verð 2 milljónir, útborgun 1250 þ. 4ra herb. íbúð á 3. hæð í Hraun- bæ. Verð 1500 þ., útb. 900 þ. 5 herb. rishæð við Vitastíg. Verð 1130 þ., útborgun 675 þ. Eftirstöðvar til 10 ára. Ibúðin selst veðdráttarlaus. Ibúðin er til sýnis í dag frá kl. 6—8. Höfum fjársterka kaupendur að iðnaðarhúsnæði í Reykja- vík og Kópavogi. ^ 33510 "p 85740. 85650 lEIGNAVAL Suðurlandsbrauf 10 Fasteignasolan Eiríksgötu 19 Til sölu 5 herb. íbúð í háhýsi við Sól- heima. •fc 5 herb. íbúð á 3. hæð við Kleppsveg. •fa 4ra herb. góð íb. við Hraunbæ -Ar 3ja herb. !b. í Austurbænum. 2ja og 3ja herb. íbúðir í sama húsi við Óðinsgötu. •k Húseignir með verzlunarað- stöðu við Klapparstíg og Vrtastíg á eignarlóðum. í Kópavogi Einbýlishús á einni hæð í Vesturbæ um 140 fm með bílskúr. Sérstaklega fallegt útsýni. I Hafnarfirði 5 herb. vönduð !búð með bílskúrsrétti við Álfaskeið. — Fokhelt raðhús ! Norður- bænum. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, einbýlishúsum og raðhúsum. Fasteignasnlnn Eiríksgötu 19 — Sím/ 16260 — Jón Þórhallsson sölustjórí, heimasími 25847. Hörður Einarsson hdl. Óttar Yngvason hdl. SÍMAR 21150-21370 Ný söluskrá alla daga Til sölu 4ra herb. nýleg og mög góð miðhæð í Austurbænum í Kópavogi, 117 fm, með sér- hita og sérþvottahúsi, Bíl- skúrsréttur. Verð 1550—1600 þ. kr„ útborgun 850 þ. kr. Góð lán 700 þ. kr. Selst ein- göngu í skiptum fyrir 3ja herb, íbúð í Kópav. eða Rvik. 2ja herbergja kjallaraíbúðir við Langholtsveg og Máfahlíð, mjög góðar ibúð- ir með sérhitaveitu og sérinng. Við Langholtsveg 3ja herb. íbúð á 3. hæð, um 80 fm, með sérhitaveitu, 2 ris- herb. fylgja. Verð 1300 þ. kr. Við Melabraut mjög góð 3ja herb. íbúð, 95 fm á 1. hæð. Ný harðviðar- eldhúsinnrétting, sérinng., bil- skúrsréttur. Verð 1200 þ. kr„ útborgun 600 þ. kr. sem má skipta. Góð lán 570 þ. kr. fylgja. Veðréttur laus fyrir húsnæðismálaláni. Ódýrar ibúðir Höfum á söluskrá nokkrar ódýr- ar íbúðir, þar á meðal 3ja herb. !búð í kjallara ! gamla Austur- bænum, lítið eitt niðurgraf- in, sérinngangur, sérhitaveita. Útborgun aðeins 220 þ. kr. I Blesugróf 2x40 fm á hæð og í risi í góðu timburhúsi, sér- hiti, sérinng., Verð aðeins 550 þ. kr„ útb. aðeins 200 þ. kr. Einbýlishus á einni hæð, 140 fm, á bezta stað í Mosfellssveit. Bilskúr (verkstæði) 60 fermetrar. Raðhús Glæsilegrt endaraðhús við Hrauntungu í Kópavogi. Parhús Glæsilegt parhús með 5 herb. íbúð á tveimur hæðum, auk geymslu og þvottahúss í kjall- ara i Austurbænum í Kópa- vogi. Verð 2,2 milljónir, út- borgun um helmingur. Verzlunarhúsnœði óskast til kaups, m. a. 300— 400 fm á 1. hæð, vel staðsett. Fjársterkur kaupandi. Iðnaðarhúsnœði óskast til kaups, m. a. 400— 600 fm, vel staðsett. Fjár- sterkur kaupandi. 300 fm úrvals skrifstofuhúsnæði skammt frá Hlemmtorgi, mjög góð kjör. Allar nánari uppl. í skrifstofunni. Komið og skoðið AIMENNA fasteigwasáTam IINDAR6ATA 9 SlMAR 21150 - 21570» r • ^ rAUGLYSINGA TEIKNI- ~ STOFA MYNDAMOT SiMI 2-58-10 MORGUNBLAÐSHUSINU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.