Morgunblaðið - 17.03.1971, Síða 9

Morgunblaðið - 17.03.1971, Síða 9
3/o herbergja íbúð á 2. hæð við Stórholt er til sölu. íbúðte er 2 stofur, 1 svefnherbergi, eldhús og bað. Herbergi fylgir í kjallara. 5 herbergja íbúð við Hellusund. Ibúðin er á 2. hæð í steinhúsi, um 140 fm. 4ra herbergja íbúð við Hvassaleiti er til sölu. Stærð um 105 fm. Ibúðin er á 3. hæð. Stórar svalir, tvöf. gler, teppi, sam. vélaþvottahús í kj. 6 herbergja íbúð við Hellusund er til sölu. Ibúðin er á 3. hæð í steinhúsi. Stærð um 140 fm, tvöf. gler, teppi. 5 herbergja íbúð á 3. hæð við Hringbraut er til sölu. 12 ára gömul íbúð. Einbýlishús Einlyft hús við Nýbýlaveg um 10 ára gamalt er til sölu. — Húsið er um 150 fermetrar. Allar ofangreindar eignir eru nýkomn- ar til sölu Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson fUBSta rétta rlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Símar 22911 og 19255 Til sölu m.a. 2ja herb. jarðhæð við Efstasund, sérhiti. 2ja herb. kjallaraíbúð við Hverf- isgötu, sérinngangur, væg útb. 3ja herb. íbúð við Skólabraut, sérhiti, sérinngangur. 3ja herb. snotur kjallaraíbúð við Álfheima. 3ja herb. íbúðarhæð í Lamba- staðarhverfi á Seltjarnarnesi, nýstandsett, bílskúr. 4ra herb. vönduð íbúðarhæð við Heimana, laus fljótlega. 4ra—5 herb. góð íbúðarhæð við Hraunbæ, harðviðarinnrétting- ar. 4ra herb. hæð á góðum stað í Vesturborginni, mikið ris get- ur fylgt, laus fljótfega. I smíðum einbýlishús í Vogum, Vatnsleysuströnd. Húsið er 176 fm, tilbúið undir tréverk. Jón Arason, hdl. Simi 22911 og 19255. Kvöldsimi 15887. Clœsilegt einbýlishús á 1.900 fm sjávarlóð í Kópa- vogi til sölu. Húsið er ný- tízkulegt timburhús á steypt- um kjallara og er svefnher- bergisálman á tveim hæðum en stofuálman á einni. Lóðin er ræktuð og upplýst. Tveir bilskúrar fylgja. Hefi einnig til sölu einbýlis- hús við Laugarásveg, Sól- heima, Framnesveg og Hlíð- arveg, Kópavogi. Baldvin Júnsscn hrl. Kirkjntorgl 6, Sími 15545 og 14965. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1971 9 26600 a/lir þurfa þak yfir höfudid Höfum veriÖ beÖnir sérstaklega aÖ útvega eftirtaldar eignir 2ja herbergja íbúð á hæð í nýlegri blokk í borginni. Staðgreiðsla möguleg. 3 ja herbergja íbúð á hæð í blokk, æskilega i Háaleitishverfi, Skipholti, Ból- staðarhlíð eða nágrenni. Útborg- un 1100 þúsundir. 4ra herbergja íbúð í blokk í Árbæjar- eða Breiðholtshverfum. 4ra herbergja íbúð i Heima- eða Laugarnes- hverfi. Jarðhæð kæmi til greina. 3ja-4ra herbergja góða íbúð í Kópavogi. Bílskúr æskilegur. Útborgun 1 milljón. 4ra-6 herbergja sérhæð i borginni. Bílskúr eða bilskúrsréttur skilyrði. Útborgun 1400—1500 þúsundir. RaÖhús í Breiðholti eða Fossvogi á hvaða byggingarstigi sem er. Einbýlishús í Árbæjar- eða Breiðholtshverfi á hvaða byggingarstigi sem er. VerzlunarhúsnœÖi mm ER 24300 Til sölu og sýnis 17. Ný 4ra herb. íbúÖ um 110 fm á 2. hæð við Leiru- bakka. I kjallara fylgir 1 herb. og geymsla. Þvottaherb. er á hæð- inni. Ibúðin selst tilbúin undir tréverk og verður komin í það éstand i þessum mánuði. Öll sameign verður fullfrágengin nema ekki teppi á stigagöngum. 4ra herb. port- byggÖ rishœÖ 90 fm algjörlega sér í tvibýlis- húsi í Garðahreppi. Bilskúr fylgir. Áhvílandi aðeins 25 þ. kr. Veð- deildarlán. Útb. 600—700 þ. kr. ViÖ Barónssfíg 3ja herb. íbúð um 80 fm á 3. hæð í steinhúsi. Gott geymsluris yfir íbúðinni fylgir. 1. veðréttur laus fyrir 300 þúsundir. ViÖ Hörpugötu 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Stór eignarlóð. Söluverð 750 þús- undir, útborgun 350 þúsundir. ViÖ Kvisthaga 2ja herb. kjallaraíbúð um 70 fm með sérinngangi. Húseignir af ýmsum stærðum og 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir i gamla borgarhlutanum og margt fleira. KomiÖ og skoÖiÖ Sjón er sögu ríkari IVýja fasteignasalan Simi 24300 fyrir efnalaug. Æskileg stærð 75—125 fermetrar. Skipti Raðhús i Fossvogshverfi í skipt- um fyrir sérhæð í Safamýri eða Háaleitishverfi. Utan skrifstofutíma 18546. ÍT usava FASTEIGNASALA SKÚLAVðROUSTÍG 12 SÍMAR 24647 & 25550 Skipti 4ra herb. efri hæð í Hlíðunum ásamt bílskúr í skiptum fyrir 90—100 fm íbúð í Hlíðum eða nágrenni, þó ekki í blokk. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 23636 - 146S4 íbúÖir til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíðum við Maríubakka. Ibúðirn- ar verða afhentar tilbúnar undir tréverk 1. maí, sameign frágeng- in fyrir 1. september. Traustir byggingaraðilar. $414 06 S4MI4III4IG4R Tjamarstig 2. Kvöldsími sölumanns, Tómasar Guðjónssonar, 23636. MORGUNBLAÐSHIÍSINU Til kaups óskast 2ja herb. íb. á hæð við Hraunbæ. 3ja herb. hæð í Háaleitishverfi. Húseign í Vogunum með tveim- ur íbúðum. Til sölu Við Kleppsveg 2ja herb. vönd- uð íbúð á 3. hæð (efstu hæð), vélar í þvottahúsi, lóð frág. 3ja herb. vönduð jarðhæð við Löngubrekku, sérinngangur, ný teppi á stofum. Þorsteinn Júlíusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 41230. Til sölu Nýtt í Fossvogi 3ja herb. jarðhæð um 97 fm. Skemmtileg, rúmgóð 2ja herb. hæð við Birkimel. Nýleg 4ra herb. hæð ofarlega í háhýsi við Kleppsveg og Sæ- viðarsund. Glæsileg eign. Tvær íbúðir, 4ra og 5 her- bergja, við Bergstaðastræti. Stórar og skemmtilegar íbúð- arhæðir. Mætti nota líka sem skrifstofuhæðir eða fyrir fé- lagsstarfsemi. Einbýlishús, 6 herb., við Skipa- sund. Verð um 1600 þ., út- borgun 800 þúsundir. 5 herb. skemmtilegar hæðir við Rauðalæk og Miðbraut á Sel- tjarnarnesi og margt fleira. finar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. 11928 - 24534 ViÖ Kvisthaga 2ja herbergja kjallaraibúð með sérinng. Teppi á stofu og holi. Björt og skemmtileg íbúð. Verð 950 þ., útb. 550 þ. Utborgun 1200 þús. kr. Höfum kaupanda að 3ja herbergja íbúð, t. d. i Háaleitishverfi eða á öðrum góðum stað. Útb. a.m.k. 1200 þúsundir. *-ÐEHAHlBLU»llH VONARSTRÍTI \2 simar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson heimasimi: 24534. Kvöldsími 19008. Kópavogur Höfum kaupanda að 4ra herb. sérhæð í Kópavogi. Höfum kaupanda að einbýlis- húsi í Kópavogi, millistærð. Til sölu Gott raðhús i Vogahverfi. Gott raðhús í Kópavogi. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi. Nýlegt 7 herb. einbýlishús í Austurborginni. Einbýlishús á hagstæðu verði í Kópavogi. íbúÖir Nýlegt eitt herbergi og eldhús við Hraunbæ. 2 herb. og eldhús við Hraunbæ. 3 herb. og eldhús við Hraunbæ. 3ja herb. jarðhæð í Kópavogi. 3ja—5 herb. íbúðir við Rauðalæk. HÁMRÁB0R6 Fasteigna- og verðbréfasala Laugavegi 3. Simi 25-444 og 21-682. 3ja herb. samþykkt kjallaraíbúð í Hlíðunum, sérhiti, sérinng. 3ja herb. íbúð við Barónsstíg. 3ja—4ra herb. íbúð á jarðhæð á bezta stað á Seltjarnarnesi. 3ja herb. nýstandsett íbúð viði Njálsgötu, lítil útborgun. 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi i Vesturborginni, verð 1500 þ. 5 herb. íbúðarhæð í Lækjunum. 5 herb. íbúðarhæð í sænsku timburhúsi í Vogunum. 5 herb. vönduð íbúð á 3. hæð í Háaleitishverfi, sérhiti. 5 herb. sérhæð í nýlegu húsi i Kleppsholti. 2ja herb. einbýlishúsi í Blesugróf. Parhús í Kópavogi. IVIálflutnings & ^fasteignastofaj Agnar Gústafsson, hrlj Austurstræti 14 , Símar 22870 — 21750. ; Utan skrifstofutíma: J — 41028. EIGNASALAIM REYKJAVÍK 19540 19191 2ja herbergja Rishæð á góðum stað i Vestur- borginni. Sérinng., sérhiti, stór eignarlóð. Ibúðin er nýstandsett og laus til afhendingar nú þeg- ar, væg útborgun. 3/o herbergja Ibúð á 1. hæð á góðum stað i Vesturborginni. Sérinngangur, stór eignarlóð. íbúðin er ný- standsett og laus til afhendingar nú þegar, væg útborgun. 4ra-S herbergja Endaíbúð á 2. hæð við Álfheima, ásamt einu herb. í kjallara, sér- þvottahús á hæðinni. I smíÖum 2ja, 3ja og 4ra herbergja ibúðir á bezta stað í Breiðholts- hverfi. Hverri íbúð fylgir sér þvottahús og geymsla á hæð- inni. Ibúðirnar seljast tilb. undir tréverk og málningu með frá- genginni sameign og teppalögð- um stigagöngum. Beðið eftir lánum Húsnæðismálastjórnar. — Ibúðirnar tilbúnar til afhendingar mjög fljótlega. Höfum kaupanda Að góðri 4ra—5 herbergja íbúð, helzt í Árbæjarhverfi, mjög góð útborgun. EIGIMASALAM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. Til sölu 5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi í Fossvogi, tilbúið undir tréverk, suðursvalir, bílskúrsréttindi. 4ra herb. hæð í Garðahreppi. 2ja og 3ja herb. íbúðir við Bald- ursgötu. 2ja herb. risíbúð í Hlíðunum. Höfum kaupendur ai) Einbýlishúsi í Kópavogi. 3ja herb. íbúð í Reykjavík, þarf ekki að vera fullbúin, góð út- borgun. 2ja herb. ibúð, þarf að vera vest- an Grensásvegar, útborgun 700—800 þúsundir. F4ST1IGN4S4L4ni Skólavörðustig 30, sími 20625 og 32852. Til sölu 4ra herb. rishœÖ við Háagerði, svalir. Herbergi ásamt snyrtiherb. í kjallara fylgir. 3/o herb. íbúÖ í kjallara við Hörpugötu, sérinng. Góð íbúð — góð kjör. 5 herb. íbúÖ við Hverfisgötu. fbúðin teppa- lögð, í ágætu ástandi. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra herb. íbúðum og sérhæðum. Góðar útborganir. FASTCIGNASALAM HÚS&EIGNIR ÐANKASTRÆTI 6 Simi 16637. Heimas. 40863.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.