Morgunblaðið - 17.03.1971, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 17.03.1971, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUBAGUR 17. MARZ 1971 NÝTT - NÝTT BLÚSSUR frá Sviss. CLUCCINN Laugavegi 49. Afvinna Laghentur maður óskast til viðgerðar á skrifstofuvélum. Reglusemi og samvizkusemí áskilin. Upplýsingar ekki veíttar í síma. SKRIFSTOFU ÁHÖLD Skipholti 21. Tilkynning til félagsmanna F.I.B. Skírteini F.Í.B. 1971 veita rétt til afsláttar af eftirfarandi þjónustu Málmtækrti s.f., Súðavogi 28—30, sími 36910. 15% afsláttur af kranaþjónustu. Bilaverkstæðí Friðriks Þórhallssorrar, Ármúla 7, srmi 81225. 33,3% afsláttur af ijósastillingu. Spindill h/f., Suðurlandsbraut 32, sími 83900. 33,3%> afsláttur af Ijósastillingu. Gúmbarðinn, Brautarholti 10. 8% afsláttur af hjólbörðum, og öðrum vörum og þjónustum. Hjólbarðavíðgerð'm, IVtúla v/Suðurlandsbraut. 8*4 afsláttur af hjólbörðum, og öðrum vörum og þjónustum. Hjólbarðavíðgerð Vesturbæjar, v/Nesveg. 87. afsláttur af hjólbörðum, og öðrum vörum og þjónustum. Dekk h/f., Borgartúni 24. 10% afsláttur af allri viðgerðarvinnu, 57. afsláttur af sólningu. Bón- og þvottastöðin, Sigtúni 3. 107. afsláttur af allri þjónustu. Bílaleigan Vegaleiðir, Hverfisgötu 103, Reykjavík. 157. afsláttur af þjónustu. Bílaleigan Falur h/f., Rauðarárstíg 31, Reykjavík. 15% afsláttur af þjónustu. Bilaleigan Greiði h/f., Lækjarkínn 6, Hafnarfirði. 157. afsláttur af þjónustu. Hjófbarðaviðgerðin, Reykjavíkurvegi 56. Hafnarfirði. 107. afsláttur af allri viðgerðarvinnu, nema sólningu og suðu. Hiólbarðaviðgerðin Garðahreppi, v/Hafnarfjarðarveg. 107. afsláttur af allri viðgerðarvinmi, nema sólningu og suðu. Bílaleigan Braut, Hringbraut 93B, Keflavík. 157. afsláttur af þjónustu. Gúmmívíðgerðin, Hafnargötu 86, Keflavík. 107o afsláttur af allri viðgerðarv'mnu, nema sólningu og suðu. Bifreiðaþjónusta Garðars Ólafssonar, Suðurl.veg 5, Hveragerði. 107. afsláttur af allri viðgerðarvinnu, nema sólningu og suðu. Gúmmívinnustofa Selfoss, Austurvegi 58. 107o afsláttur af allri viðgerðarvinnu, nema sólningu og suðu. Hjólbarðavíðgerðin h/f„ Suðurgötu 41, Akranesi. 107o afsláttur af allri viðgerðarvinnu, nema sólningu og suðu. Raf h/f„ Hæstakaupstað, fsafirði. gefur afslátt af Ijósastillingu. Vélsmiðjan Bolungarvík h/f„ Hafnargötu 57—59, Botungarvík. gefur afslátt af Ijósastillingu. Nýja bílaleigan, Hafnarbakkanum, Akureyri. 157o afsláttur af þjónustu. Hjólbarðaþjónustan, Glerárgötu 34, Akureyri. 10% afsláttur af allri viðgerðarvinnu, nema sókningu og suðu. Bifreiðaverkstæðíð Víkingur s/f„ FuruvöHum, Akureyri. gefur afslátt af Ijósastillingu. Aðalskrifstofa F.Í.B., Eirikisgötu 5. TemplarahöHmni. í Reykja- vík, símar 33614, 38355. FÉLAG fSLENZKRA BIFREIÐAEIGENDA. BEZI að auglýsa í llorgunblaöinu — Ræða f orssetis ráöherra Framhald af bls. 15. rrrörk fluormagns hér á landi, hvorki varðandi gróður né fóð- ur. Vitneskja um slík mörk ligg- ur ekki fyrir en málið er i at- hugun hjá nefnd, sem að tilhlut- BAHCO VEGGVIFTUR ÞAKVIFTUR STOKKAVIFTU R HÁ- OG LÁGþRÝSTIR FYRIR LOFT- OG EFNISFLUTNING. Allar stærðir og gerðir. Leiðbeiningar og verkfraeði- þjónusta. FYRSTA FLOKKS FRÁ.... SÍMI 24420 - SUÐURG. 10 - RVIK un iðnaðarráðuneytisins hefur verið sett á laggimar af fram- kvæmdanefnd Rannsóknaráðs ríkisrns. 3. Eftir víðtækar rannsóknir „fluomefndarinnar" svoköll- uðu eru niðurstöður samkvæmt skýrslu hennar meðal annars eft irfarandi: „Heildarmynd sú sem faest úr skrám og línuritum leið- ir í ijós, að fluormagn er veru- lega neðan þeirra magngildis- marka, sem þekkt er, að or- saki sjáanlegar skemmdir á trjá gróðri og fluorveiki í nautgrip- nm, sem fóðraðir eru á algeng- an hátt.“ 1 bréfi Norðmannsins Finns Roll-Hansens, sem veitir for- stöðu Det Norske Skogforsþks- vesen, Afdeling fþr skader pá skog, sem dagsett er 11. janúar 1971 til framkvæmdastjóra Rann sóknastofnunar iðnaðarins, Péturs Sigurjónssonar, segir eft irfarandi um skýrslu fluor- nefndarinnar: „1 heild er skýrslan auðskilj- anleg og auðveld. — Niðurstöð- umar virðast eins og er traust- vekjandi með tilliti til tjóns á gróðri. En eitt og hálft ár er stuttur tími. Reynsian sýnir, að tjónið getur verið mjög mismun- andi frá ári til árs, enda þótt F- magnið sé stöðugt." 1 þessu felst, að þessi reyndi maður á því sviði, sem við erum um að tala, telur, að niðurstöð- ur rannsókna nú séu þannig, að Blaðburðarfólk óskast í eftirtalin hverfi .. Skerjafjörður, sunnan flugvallar Talið við afgreiðsl- una í síma 10100 Félagið ÍRLAND Að tilefni Þjóðhátíðardags íra — Patreksdegi 17. inarz — er stefnt til fundar í félaginu í veitingasal Öðals viö Austur- völl kl. 9 að kvöldi. Framreitt IRSKT KAFFI og frjálsar veitingar. MYNDASÝNING frá ÍRLANDI (Slades). ÞRJÚ A PALLI — írsk þjóðlög. irlandsvinir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Félagsskírteini afhent á fundinum. F. h. fráfarandi stjórnar. Lárus Sigurbjörnsscn. AUGLÝSING um greiðslu fasteignagjalda í Kópavogi 1971. Hér með er skorað á alla þá sem enn eiga ógreidcf fasteignagjöld trl Bæjarsjóðs Kópavogs að Ijóka greiðslu þeirra innan mánaðar frá birtingu augiýsingu þessarar. Verði gjöld þessi eigi greidd innan hins tíltekna frests, verður beiðst nauðungaruppboðs, á viðkomandr faste’gnum, samkvæmt lögum nr. 49 frá 1951. Kópavogi 15. marz 1971 BÆJARRITARI. óþarfi sé að óttast 1 bili, en hann bendir á, að eins og hálfs árs rannsóknir sé stuttur timi. Það þufi því að bíða frekari rannsókna, áður en ályktanir eru dregnar. Þetta er sama við- horfið og fram kemur i bréfi framkvæmdanefndar Rann- sóknaráðs ríkisins, sem ég hefi áður vitnað til. Það er í sam- ræmi við þetta sjónarmið sem lagt er til, að visa málinu til ríkisst j órnar innar. 4. Trjárækt getur brugðið til beggja vona hér á landi og þurfa hvorki skordýr né meng- un að koma til í því sambandi. Má meðal ánnars visa til bréfs frá áðúrnefndúm Finn Roll- Hansen til Péturs Sigurjónsson- ar, forstöðijmanns Pvannsókna- stofnunar iðnaðarins, frá 6. október 1967 en i því segir hann, að rekja megi skemmdÍE á nokkrum sýnum sem Rann- sóknastofnunin sendi honum af visnaðri furu frá Heiðmörk og Vífilstaðahlíð til orsaka veður- fars en ekki skordýra. Fjölmörg önnur slík dæmi eru kunn. 5. Fluormagn í vissum sýnum af trjárh hefur reynzt meira áð ur en álverksmiðjan tók til starfa en ári eftir að hún hóf starfsemi sína og á þetta sér- staklega við t.d. um ^ýni úr Hijómskálagarðinum í Reykjavík, þar sem fluormagn í birki reyndist 36,5 ppm i júní 1969, 30,9 ppm fluors f septem- ber 1969 en 22,9 ppm í septem- ber 1970, þegar álbræðslan var búin að stafa i eitt ár. 6. Fluor i ýmsum samböndum er algengur í náttúrunni enda 15. algengasta frumefnið í jarS- skorpunni. Fluor er algengur í beinum fiska og manna og get- ur verið gagnlegur í drykkjar- vatni til að minnka tannskemmd ir. Einungis ef fluormagnið fer yfir viss mörk getur hann reynzt skaðlegur. 7. Á ráðstefnu um mengim, sem haldin var i Reykjavík 27. og 28. febrúar s.l. á vegum Landverndar og fleiri aðila kom meðal annars fram hjá Flosa H. Sigurðssyni, veðurfræðingi, eft- irfarandi: Veðurfræðilegar rannsóknir hafa sýnt, að vind- ur stendur af áliðjuverinu á Hafnarfjörð og Reykjavík að- eins einn fimmta hluta af árinu að jafnaði. Þegar vindur stend- ur á Reykjavíkursvæðið er hann venjulega mjög hvass út- synningur og uppstreymi mikið, þynning verður þvi m jög mikil. 8. Samkvæmt samníngi er ISAL skylt að greiða bætur fyr ir það tjón, sem hugsan- lega kann að orsakast af meng- un frá álbræðsiurmi og segja má þvi, að það hafi engan hag af því, að spara stofnkostnað og rekstrarkostnað á hreinsitækj um en borga í þess stað stórar fúlgur i skaðabætur, ef um raunverulegt tjón er að ræða. 9. Leiða má athygli að þvi, að frestun á að setja upp hreinsi- tæki meðan tjón er ekki fyrir hendi gæti leitt til þess, að hreinsitæki yrðu fullkomnari en ella, þegar þau verða sett upp, þar sem sífellt er unnið að rannsóknum og tilraunum á þessu sviði og mikil þróun hef- ur einmitt átt sér stað á þess- um vettvangi upp á síðkastið. A ð lokum vil ég segja: Einskis ber að láta ófreistað til þess, að iðnþróum á íslandi í hvers konar mynd, sem hún birtist, verði eigi skaðvaldur á öðru sviði. Þessa er nú gætt i miklu ríkari mæli en áður ann- ars staðar i hinum siðmenntaða heimi. Við Islendingar þurfum að setja okkur eigin lög og regl- ur i þessu sambandi, því að til þess eru víti annarra að varast þau. \Árzíunin Í3tómi(l — Höfum flutf í Hafnarstrœti 76 — VerzL unm

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.