Morgunblaðið - 17.03.1971, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 17.03.1971, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MAR.Z 1971 1 Þýðingarmiklir leikir 1 l.deild í kvöld W\W^orguhbláðsins FH og Haukar leika fyrst, síðan Valur og Víkingur TVEIR leikir fara frani í 1. deild fslandsmótsins í handknattleik i bvöld og eigast þá við fyrst Haukar og FH og síðan Valur og Víkingur. Báðir þessir leiklr geta verið mjög mikilvægir hvað úrslit mótsins varðar, en segja má að bæði FH og Vals- menn verði að vinna leiki sina i kvöld til þess að eiga sigur- möguleika í mótinu. Fyrri leikur FH og Hauka fór fram 17. janúar og urðu úrslit þau að FH-ingar sigruðu með 21 marki gegn 17, eftir að stað- an í hálfleik hafði verið 11:9, þeim í vil. Búast má við mikl- um baráttuleik milli þessara liða í kvöld, eins og jafnan þegar þessi lið keppa sín á milli. Leik- ir liðanna hafa gjarnan verið mjög tvisýnir og oft nokkuð harðir. Með sigri í ieiknum eiga Haukar möguleika á þvi að ná þriðja sæti í mótinu en FH-ing- ar verða að vinna ieikinn til þess að komast upp fyrir Val, Frjálsíþróttakeppni skólanna Keppt um veglegan bikar FVRSTA frjálsíþróttamót „æðri skóla“ í Reykjavík í langan tima, fer fram n.k. laugardag og mánudagskvöld. Það eru fþróttakennarar, íþróttanefndir skólanna og Frjálsíþróttasam- band fslands sem fyrir þessari keppni standa, en aðalhvatamað- ur að keppninni hefur verið Ól- afur Unnsteinsson íþróttakenn- ari. Þarna verður um bikar- keppni að ræða og verður keppt í 12 greinum — einn frá hverj- lun skóla í grein. Stigagjöf verð- ur 6 5 4 3-21. Borðtennismót BAGANA 27. og 28. niarz nk. verður haldið mót í borðtennis á vegum fBR. Keppt verður i ein- liða- og tvíliðaleik karla, kvenna og unglinga. Einnig verður keppt S tvenndaleik. Mótið verður stiga- keppni. Þátttaka tilkynnist til fBR í sima 35850 sem allra fyrst. Frest- ur rennur út kl. 5 mánudaginn 22. marz. Keppnin hefst í iþróttasalnum undir stúku Laugardalsvallar kl. 3 á laugardaginn og lýkur í Laug ardalshöllinni á mánudagskvöld, en þá hefst keppni kl. 8.15. Sex skólar senda lið í keppnina: Menntaskólinn við Hamrahlíð, Menntaskólinn i Reykjavik, Menntaskólinn við Tjörnina, Kennaraskóli Islands, Verzlunar- skóli Islands og Háskóli Islands. Búast má við harðri og skemmtilegri keppni, en fyrir- fram er talið að Kennaraskól- inn og Verzlunarskóiinn eigi harðsnúnustu liðunum á að skipa. 1 Kennaraskólanum eru m.a.: Sigurður Jónsson, HSK, Stefán Hallgrímsson, UlA og Páll Dagbjartsson, HSÞ og í Verzlunarskólanum eru m.a. Friðrik Þór Óskarsson og Borg- þór Magnússon. En hinir skól- amir hafa einnig yfir snjöllum íþróttamönnum að ráða, m.a. verða þeir Bjarni Stefánsson, KR og Ágúst Ásgeirsson, iR i liði M.H. og Vilmundur Vil- ftjálmsson, KR, í Uði M.T. Afmælismót Vals í innanhússfótbolta KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VALUR á 60 ára afmæll i ár og verður þess mlnnzt á margan hátt. Einn liður há- tíðarhaldanna verður innan- hússkeppni i knattspyrnu og fer hún fram nk. föstudags- kvöld. f þessari keppni taka þátt öll Reykjavikurfélögin og scndir afmælisbarnið, Valur, tvö lið, Akurnesingar, Keflvik ingar og Breiðablik í Kópa- vogi. Á íundi, sem Valsmenn héldu með fréttamönnum í gær, var dregið um það hvaða lið lékju saman í 1. umferð mótsins og verða það þessi: 1. leikur: ÍBK — Vikingur 2. leikur: Ármann — Fram 3. leikur: Akranes — Breiðablik 4. leikur: KR — Valur A 5. leikur: Þróttur — Valur B Leiktlmi verður 2x10 minút- ur og verði jafnt að leiktíma loknum verður framlengt i 2x3 minútur, og fáist ekki úr- slit þá, verður varpað hlut- kesti. Mótið verður með útsláttar- fyrirkomulagi og í 2. umferð mætast sigurvegarar í 1. og 2. leik og siðan sigurvegarar i 3. og 4. leik, en sigurvegarinn í 5. leik situr yfir og kemst beint i úrslitin. Fyrir úrsiita- leikinn munu svo „gamlir" kappar Vals og KR ieika einn leik, en þar verða á ferðinni leikmenn, sem léku með meistaraflokkum liðanna um miðjan sjötta áratuginn. Má þar nefna Garðar Ámason, Hörð og Bjama Felixsyni og Gunnar Guðmannsson hjá KR og Án.a Njálsson, Gunnar Gúnnarsson, Ormar Skeggja- son og Ægi Ferdinandsson hjá Vai. Er ekki að efa að viðureign þessara kappa verð- ur hin skemmtilegasta. Mótið fer fram í Laugar- dalshöilinni. Keppt verður um verðlaunagrip, sem knatt- spyraudeild Vals hefur gefið til keppninnar, og vinnst hann til eignar. þ.e.a.s. takist Valsmönnum að sigra í leiknum við Víking. Fyrri leikur Vais og Víkings fór fram 24. janúar og sigruðu Valsmenn þá með 26 mörkum gegn 20 í mjög skemmtilegum leik, sem var tiltölulega jafn fram undir lokin. Víkingar eru nú þegar fallnir í aðra deild, og því lausir við þá miklu spennu sem hvílt hefur á liðinu og tví- mælalaust háð því í leikjum þess, og hafa þeir eflaust mik- inin áhuga á því að kveðja ekki svo 1. deildina í ár, að þeir vinni ekki einn einasta sigur. Valsmenn hafa allt að vinna í þessum leik. Ef sigurinn verður þeirra hafa þeir enn eitt stig í forskot fram yfir FH (vinni FH Hauka) og þá yrði ekki gert út um mótið fyrr en í síðasta leikn um, sem verður n.k. sunnudag á milli FH og ÍR, en einnig sá leikur verður að teijast hinn tvísýnasti. Að þessu sinni leikur Jón Hjaltalín ekki með Víkingum, en hann kom heim frá Svíþjóð og lék nokkra leiki með þeim, með an það stóð í baráttu um tilveru sína í 1. deild. Hér stekkur Jón upp fyrir vörn ÍR-inga og skorar. Úrval Glasgow og Celtic F.C. hingað í júlí Gagnkvæmar heimsóknir skozkra og íslenzkra nnglingaliða MIKLIR möguleikar eru á því, að samskipti aukist til muna á næstunni milli skozkra óg ís- lenzkra knattspyrnuflokka á aldr inum 16 ára og yngri, 18 ára og yngri og 21 árs og yngri. Byrjunin á þessum skiptiheim- sóknum var Skotlandsferð 2. fl. F.H. sl. sumar, en sú ferð tókst í alla staði með ágætum. Farar- stjóri F.H.-inganna var Árni Ágústsson framkvæmdastjórl KSl, og var hann beðinn aí skozknm aðihim um að athuga meðal íslenzkra knattspyrnuað- ila um möguleika á aiiknum gagnkvæmum heimsóknum skozkra og íslenzkra liða. Urvalslið glasgow TIL F.H. 1 boði þessara aðila og Flug- félags íslands fór Árni um sl. mánaðamót til Skotlands og dvaldist þar í 10 daga. Ræddi hann við marga fullltrúa æsíku- lýðssamtaka sem og fulltrúa hinna einstöku skozku knatt- spymufélaga og skýrði viðhorf og áhuga 8 ís’enzkra knatt- spyrnuaðila fyrir gagnkvæmum viðskiptum við Skotland, en ís- lenzku félögin sem óskað höfðu eftir að fá nánari upplýsingar um þessi mál voru F.H., I.B.K., I.B.V., I.A., Þróttur, Reykjavik, Ármann og Selfoss. Allir þessir aðilar munu fá bréf frá hinum skozku aðilum nú á næstunni, þar sem mál þessi verða skýrð fyrir hinum nýju aðilum, en ákveðið er að bjóða F.H. að taka á móti skozku úrvalsliði Glas- Landslið vann Þrótt 6-2 Enn varð að fresta Eyjaferð ENN einu sinni varð knatt- spymulandsliðið að fresta fyrir- luigaðri Vestmannaeyjaferð sl. sunnudag og ætlar ekki að blása byrlega fyrir liðið að komast þangað. Landsliðið varð sér þó úti um æfingaleik á sunnudaginn og lék við Þrótt á þeirra heima- velli, sem er tvímælalanst bezti Framhald á bls. 21 Markvörður Þróttar varð þarna fyrri til og tókst að slá knöttinn frá marki, en úti á vellinum bíða þrir landsliðsmenn átekta. gowborgar, sem keppir fyrir Glasgow í unglingakeppni Bret- Isndseyja, og munu F.H.-ingar fá upplýsingar um liðið og nán- ari samninga einhvern naasta dag. CELTIC TIL ÍSLANDS í JÚLÍ Verið er að athuga möguleik- Framhald á bls. 21 Liverpool vann LIVERPOOL sigraði Tottenham mieð eimu marki gegn engu í 6. umferð bikarfceppninnar, en leik- ur sá fór fram í gærkvöldi. Mæt- ir Liverpool því Everton í undan- úrslitum keppninnar, 27. marz næstkomandi. Geir Hallsteinsson — lang markhæstur í 1. deild. Staðan i 1. deild STAÐAN í 1. deild Islandsmóts- ins í handknattleik fyrir leikina í kvöld er þessi: Valur FH Fram Haukar IR Vikingur 9 702 174:152 14 6 11 4 14 3 14 2 2 5 0 3 6 159:140 168:174 144:138 168:180 158:178 13 9 7 6 3 Markhæstu leikmenn mótsins em: Geir Haiisteinsson, FH, 55 Vilhjálmur Sigurgeirsison, ÍR, 44 Þórairinin Ragmarss., Hiauikum, 42 Ólaifur H. Jónssom, Val, 38 AxeJ AxeHsson, Fram, 35 Bergur Guðnason, Val, 33

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.