Morgunblaðið - 17.03.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.03.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 19T1 27 Getraunaþáttur Mbl.; Toppliðin sigra örugglega l-X-2 — segja sérfrædingarnir VEB skuium byrja þáttinn að þessu sinni með þvi að lita á úrslit leikja um siðustu helgi, i þau urðu þessi: DEILÐ: Blackpool — Leeds 1:1 Covemtry - — Liverpool 1:<J Crystal PaL — Arsenal 0:2 Derby — Man. City 0:0 Everton — - Stoke 2:0 Huddersf. — Burnley 0:1 Ipswich — - Newcastle 1:0 Man. UtdL — Nott. Forest 2:0 Southamptön — WBA 1:0 Totterafaam — Chelsea 2:1 Wolves — West Ham 2:0 . DEILD: Blackbum — Cardiff 1:1 Boltoa — Millwall 1:1 Carlisle — Lutora 1:0 Charltora - — MidAlesboro 1:0 Hul! — Oxford 0:1 Orient — Birmingham 0:2 QPR — Sheff. Udt. 2:2 Sheffield. W. — Norwich 2:1 Sunderland — Portsmouth 0:0 Swindon - - Leicester 0:1 Watford - - Bristol City 0:3 Leeds mátti þakka fyrir að ná jafntefli gegn Blackpool, sem lék án fyrirliða síns, Armfields og Tony Greem. Cravem .skoraði fyrir Blackpool í fyrri hálfleik, en Lorimer jafnaði fyrir Leeds í síðari hálfleik með vafasömu marki. — Arsenal lætur engan bilbug á sér finna, þrátt fyrir mikið ieikjafarg, og sigraði Crystal Palace á útivelli. Gra- ham og Sammels skoruðu mörk Arsenal. -— Tottenham hristi af sér slenið, sem olli tapinu gegn Nott. Porest í síðustu viku, og rigraði Chelsea á White Hart Lane. Weller náði forystu fyrir Chelsea snemma í síðari liálf- leik, en Peters og Chivers gerðu síðan út um leikúnn. — Coven- try vann nú í fyrsta sinni sig- ur á Líverpool og skoraði O’ Rourke eina mark leiksins. — Bobby Gould skoraði baeði mörk Úlfarma gegn West Ham, en lánið lék ekki við West Ham að þessu sinrai freka en áður. — Mrðvörðurinsn Colin Waldrora skoraði fyxlr Burnley gegn Hudd ersfield og þetta mark gaf lið- inu tvö stig og nýja von í fall- baráttunni. — WBA setti Jeff Astle af sem fyririiða, þegar upplýst var að hann hefði brask að með aðgöagumiða að úrsiita- leikjum bikarkeppninnar, og John Kaye tók við. WBA brá þó ekki út af vana síinum ©g tapaði enn á útivelli, en Terry Paine, elzti leikmaður South- ampton skoraði eina mark leiks ins. — Man. Utd. gaf Nott. For est eragaini grið og kempumar ARSENAL - BLACKPOQL BURNLEY - TOTTENHAM CHELSEA - HUDDERSFIELD LEEDS - CRYSTAL PALACE LIVERPOOL - DERBY MAN. CITY - COVENTRY NEWCASTLE - SOUTHAMPTON NOTT. FOREST - EVERTON STOKE - MAN. UTD. W.B.A. - WOLVES WEST HAM - IPSWICH LUTON - HULL O á m p co P5 o w O C2 to 52 W w P4 W w Q 25 X W > >: M M H w X M M Q »-> w w s w < W o co n 2 M O >« w >1 >- w >« m 2 > < w < < O < M W CO W u n Q A X o > X w 2: 52 w 25 •M w 23 X O X 23 < x cn t“* co co e- cn 1 1 i i i 1 1 1 1 i 2 X X X X X 2 X 2 X 1 1 í 1 1 1 1 í 1 1 1 1 í 1 1 1 1 í 1 1 1 1 X X 1 1 X í 1 1 1 X 1 i 1 1 X í 1 2 1 1 1 X X 1 X X X 1 2 2 X X X X 2 X 2 X X 2 2 2 1 í X 2 1 X X X X 1 2 2 X X X X 1 1 1 1 1 X 1 X 1 1 1 X X X 1 X X X X X ALLS ÍX2 Meðf.vlgjandi mynd var lekin í leik Crystai Palaee og Arsenal á langardaginn var. Bob McNab bakvörðíir Arsenal ber hér höf uð og herðar yfir leikmenn Crystal Palaee, enda vann Arsenal leikinn og fyigir því Leeds fast eftir i kapphlaupinu uni en 9ka meistaratiUlinn. Law og Best skoruðu átt marjf- ið hvor. — Brian Kidd er held ur daufur í dálkiran núna, því að hann var setfur út úr liði Man. Utd. — Bur.ton hjá New- castle varð fyrir því óhappi að skora sjálfsmark og það mark kostaði bæði stigin í leiknum gegn Ipswich. — Whittle og Royle skoruðu bæði mörk Ev- erton í síðari hálfleik í leiknum gegn Stoke. -— Derby og Man. City skildu jöfn án þess að skora mark en leikurinn kann að reynast örlagaríkur fyrir Man. City, því að mikið mann- fall er nú í liði þeirra. Sjö lið hafa hingað til barizt um efstu sætin í 2.. deild og ein hverjum datt í hug að kalla þau „The Magnificent Seven“, en raú hefur áttunda liðið, Birm imgíham, bætzt I hdpinm. Blrming íiaai tiiefur Wotlð 21 stig í síð- ustu tólf leikjum og á sextán ára piltur, Trevor ’FrancI'S, inik inn þátt í þeim, en hann faefur skorað fjórtán mörk í þessum leikju'.n. Leicester hefur nú náð forystu á ný í 2, deiid, Leieest er, Carlisle og Birmingham voru eÉnu liðin af ellefn efsitu í 2. deild, sem tókst að vinna sigur á laugardagirain. — Preston er nú efst í 3. deild r.reð 47 stig, en Fulfaam er í öðru sæti með 45 stig. Aston Vi'.la hefur dreg izt aftur úr í kapiphlaupinu í 3. deild, en Mðið raýtur mikils fylg is, því að 33.500 áhorfendur voru á Villa Park á laugardag- iran var. Þá skulum vi® sraúa okkur að getraunaseðli þessarar viku. — Leikimir á seðlimum eru gagn- stæðir við þá umferð, sem leik in var 7. nóv. sl., en úrslit þeirra urðu þá þessi: Blackpool — Arsenal 0:1 Tottenham — Bumley 4:0 Huddersfield — Chelsea 0:1 Crystal PaL — Leeds 1:1 Derby — Liverpool 0:0 Coventry — Man. City 2:1 Southampton — Newcastle 2:0 Everton — Nott. Forest 1:0 Man. Utd. — Stoke 2:2 Wolves — WBA 2:1 Ipswich — West Ham 2:1 Hull — Luton 0:2 Samkvæmt úrslátum í fyrri leikjum þessara liða má værata margra heimasigra, en við skul um nú gefa spámanniraum orðið. Arsenal — Blackpool 1 Arsenal lætur enn engan bil- bug á sér finna í kapphlaupinu við Leeds í 1. deild, þótt liðið hafi nóg að gera í tveimur bik arkeppnum að auki. Arsenal faefúr ekki beðið ósigur á heima velli til þessa, en Blackpool hef ur tapað þremur síðustu leikj - um sínum á útivelli. Ég spái Arsenal sigri. Riirnley — Tottenliam X Burnley hefur sótt í sig veðr ið síðustu vikur og berst nú hetjulega fyrir lifi sínu í I. deild. Tottenham hefur tapað tveimur siðustu ieikjum sínum á útivelli og sennilega hefur lið ið látið deildakeppnina lönd og leið. Burnley hefur ekki efni á því að þola tap í þessum leik og þvi spái ég jafntefli. Chelsea — Huddersfield 1 Chelsea hefur tapað tveimur leikjum á heimavelli i vetur, en Huddersfield hefur aðeins unn ið tvo leiki á útivelii. Senni lega vinraur Chelsea öruggan sig ur, ef vænianlegur leikur liðs- ins í Evrópukeppni bikarhafa glepur það ekki. Ég spái því Chelsea sigri. Leeds — Crystal Palace 1 Leeds var heppið að ná jafn tefli gegn Blackpool á laugar- dagMSm var, en varla eru það meriri um, að liðið sé að gefa sig. Meiðsli og sjúkdómar hafa farjáð. lig Leeds að uradanfömu, en bÚEist má við því, að liðið verði í fullu fjöri á laugardag- iran, og því spái ég Leeds sigri. Liverpool — Ðerby 1 Liverpool hefur sýnt góða leiki að undanförnu og frammi staða liðsins í Borgakeppni Evr ópu bendir til þess, að liðið beri sigurorð af Derby á heimavellL Derbv hefur að vísu sfaðið sig vel á útivelli í síðustu leikjum, era ég hallast samt að sigri Liv erpooL Man. City — Coventry 1 Mikil meiðsli hrjá nú lið Man. City, sem á íyrir höndum þýð- ingarmikinn leik í Evrópu- keppni bikarhafa í næstu viku. Ég spái samt Man. City sigri, þvi að þessí leikur er góð gen eraiprufa fyrir Evrópukeppnina og Coventry ætti að vera vel viðráðanlegt. Newcastte — Southampton 1 Newcastle er í nokkrum öldu dai um þessar mundir og mér virðist vera kominn tími til að liðið spyrni við fótum. South- ampton viranur sjaldan á úti- velli og hefur jafnan fapað ieikj um sínum í Newcastle. Ég spái Newcastie sigri. Nott. Forest — Everton X Nott. Forest hefur staðið sig vel að uradanfömu, en liðið er þó ekki út aili faUhætfu. Ever ton á erfiða viku fyrir höndum, fyrst leikur í Aþerau í Evrópu- keppni meistaraliða og síðan uradaraúrslit í bikarkeppninni. Sígurlíkur Nott. Forest eru því allmikiar, en ég hallast samt að jafntefli. Stoke — Man. Utd. X Stoke er illt viðureignar á heimavelli, en varð að þola sinn fyrsta ósigur þar fyrir skömmu. Stoke hefur einbeítt sér að bik arkeppnimní að undanförnu og er nú komið í undanúrslit. —' Stoke sætlir sig varia við annað tap á heimavelli, þó að gestirra ir heiti Man. Utd. og því spái ég jafntefli. WBA — Wolves X WBA og Wolves eru ná- grannar og jafntefli er því lík legt í þessum leik, þvi að hvor ugt liðið sættir sig við tap. — WBA hefur að vísu unnið þrjá síðustu leíkl síma á heimavelli, en leikir þessara liða á undan förnum árum benda til þess, að þau skipti með sér stigunum. We*t Ham — Ipswich 1 West Ham er nú komið í mikia fallhættu á ný og liðiS mun því berjast af kappi fyrir báðum stigunum. West Ham er enn í hópi þeirra liða, sem lsáka beztu kraattspyrnuna, og ef ilðinu tekst vel upp vinnur það öruggan sigur á Ipswich. Luton — Hull 1 í þessum leik eigast við tvö úr hópi efstu liða í 2. deild. — Luton hefur aðeims tapað einum leik á heimavelli í vetur, en Hull er hins vegar allra liða srajallast á útivelli. í fljótu bragði virðist jafntefli sennileg ast, en tap Hull á laugardaginn var gegr. Oxford veldur því, að ég spái Luton sigrL A® lokum bírtum við hér stigatöfiu 1. og 2. deildar eins og hún er raú: j Framhald á bls. 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.