Morgunblaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, MCÐVIKUDAGUR 5. MAl 19T1
Vantar verkamenn
Okkur vantar nokkra verkamenn í bygg-
ingavinnu, nú þegar.
DIGRANES HF., Auðbrekku 55.
Sími 42701.
m
Enskunám í Englandi
Nú fara að verða síðustu forvöð með að sækja um náms-
dvöl í Englandi í sumar á vegum Scanbrit.
Notið örugga þjónustu viðurkenndrar fræðslustofnunar.
Upplýsingar veitír Sðívi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Reykjavík.
Slmi 14029.
Veðskuldabréf
Til sölu 10 ára veðskuldabréf, mjög ve! fasteignatryggð, að
nafnverði átta hundruð þúsund tit ein mtlljón.
Upplýsingar sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir
föstudagskvöld, merktar: „7280".
Atvinna
Stúlka óskast til starfa á lögfræðiskrifstofu,
Góð laun.
Tilboö sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld,
merkt: „Lögfræðiskrifstofa — 7282“.
Atvinnurekendur
Ungur kennari með stúdentspróf og reynslu I innflutnings- og
bókhaldsstörfum óskar eftir sumarvinnu eða jafnvel framtíðar-
starfi slðar meir.
Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Trúnaðarmá! — 7281",
Afvinna
Viljum ráða menn í vinnu í vörugeymslu
okkar.
Upplýsingar hjá verkstjóranum.
Mjólkurfélag Keykjavíkur.
Iðnaðarhusnœði
Óskum eftir húsnæði fyrir léttan iðnað,
50—70 fermetra.
Upplýsingar í símum 85620 og 34867.
Nœlon hjólbarðar
Sólaðir nylon hjólbarðar til sölu á mjög hagstæðu verði.
Ýmsar stærðir á fólksbíla.
Stærð 1100x20 á vðrubila.
Full ábyrgð tekin á hjólbörðunum.
BARÐINN HF„
Ármúla 7, sími 30601,
Reykjavík.
Úrval notaðra
SAAB-bíla
Seljum í dag Saab, árgerð 1965, 1967 og 1968.
SAAB-umboðið
Sveinn Björnsson & Co.
Skeifan 11 — Sími 81590.
»__________________________
Hafnarfjörður
3ja herb. íbúð í fjöfbýlí'shúsi,
þvottaaðstaða á baði. ’lbúðin
er laus mjög fljóttega.
3ja herb. risíbúð við Miðbæinn,
mjög hugguteg íbúð.
4ra herb. íbúð við Hólabraut.
íbúðm er í mjög góðu standi.
Verð aðeins 880 þús., laus 15.
júní.
4ra herb. íbúð við Hringbraut,
3 herb. á hæðinni, 1 herb. í
risi. íbúðin er laus nú þegar.
Eignarskipti
5 herto. sérhæð, skiprti á einbýl-
íshúsi á ötlum byggingarstig-
um koma tH greina.
FASTEIGN ASAL A - SKIP
OG VERBBRÉF
Strandgötu 11, Hafnarfirði.
Símar 51888 og 52680.
Heimasími sölustjóra 52844.
Sölustjóri Jón Rafnar Jónsson.
ÍBÚÐIR ÓSKAST
Höfum kaupendur að
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðum, sérhæðum,
raðhúsum og einbýlis-
húsum, tilbúnum eða í
smíðum. Útb. frá 300
þús. upp í 2,5 milljónir.
íbúðirnar þurfa ekki
að vera lausar strax.
Skipti
Ennfremur höfum við
íbúðir sem skipti koma
til greina á.
ÍBÚÐA-
SALAN
Gegnt Gamla Bíói sím/ nm
IIEEVL'VSÍMAR
GÍSLI ÓLAFSSON 83974.
ARNAR SIGURÐSSON 36349.
SÍMAR 21150-21370
Til sölu
Glæsilegt raðhús í Heimunum,
60x3 fm með 7 herb, íbúð og
innbyggðum bílskúr.
Við Sjávarsíðuna
í Kópavogí er úrvals hæð, 136
fm í tvíbýlishúsi. At1t sér, inn
byggður bilskúr. Glæsitegt út-
sýni.
Við Fálkagötu
6 herb. mjög góð 3. hæð, 146
fm í þríbýlishúsi, sérhitaveita,
tvennar svalir, fallegt útsýni.
I Hvömmunum
í Kópavogi er mjög gott ein-
býlishús með 4ra herb. íbúð
á hæð með nýjum innrétting-
um. Kjallari er 60 fm með
tveimur íbúðarherb. með
meiru. Nýbyggður bílskúr,
stór lóð með trjám.
3/o herb. rishœðir
við Háagerði, 80 fm kjaMara-
herb. fylgir,
við Langholtsveg, 90 fm sér-
hitaveita,
við Mávahllð, 60 fm boga-
kvis'tir á öllum herb.
Við Langholtsveg
3ja herb. stór og góð kjatlara-
íbúð með sérhitaveitu.
Selfoss
3ja—4ra herb. góð íbúð ósk-
ast til kaups. Fjársterkur
kaupandi. Ennfremur óskast
einbýlishús.
Fossvogur
4ra herb. Ibúð á 1. hæð, nýj-
um úrvals innréttingum og
sérhitaveitu.
Skipti
Höfum á söluskrá fjölmargar
eignir sem seljast í skiptum.
T. d. glæsilegt endaraðhús
með tveimur íbúðum og bll-
skúr. Sem selst gjarnan í
skiptum fyrir 4ra herb. íbúð
á Lækjum eða Teigum.
Komið oa skoðið
ÁIMENNA
T4STEIGHASAUÍ
|IHDARGATA 9 SIMAR 21150-213/0
Hafnartjörður
3ja—4ra berb. ítoúð óskast til
leigu.
GUÐJÓN
STEINGRÍMSSON
hæstaréttarlögmaður
Linnetsstíg 3, Hafnarfirði.
Sími 52760 og 50783.
Fasteignasalan
Uátúni 4 A, NóatúnshúsiS
Símar 21870-20098
Við Melabraut
3ja herb. 98 fm ibúð á 1. hæð
ásamt bílskúr.
3ja herb. 90 fm risíbúð við
Barmahlíð.
3ja herb. risíbúð við Fífuhvamms
veg, útb. kr. 300 þús.
4ra herb. 100 fm íbúðarhæð við
Marargötu.
Hæð og ris við Kirkjuteig.
5 herb. 130 fm efri hæð ásamt
bílskúr við Borgarholtsbraut.
Sumarhús
velbyggt, sem gæti verið
árshús ásamt 6 þús. fm rækt-
uðu landi, í hlíðinni gegnt
Korpúlfsstöðum.
Eigum á lager
útihurðir og þurrkaðan harðvið.
Smíðum útihurðir, svalahurðir og glugga.
Leitið tilboða.
SÖGIN HF., Höfðatúni 2.
Sími 22184,
Skrifstofustúlka
óskast sem fyrst.
Starfssvið: Símavarzla við skiptiborð,
vélritun og
færsla spjaldskrár.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist
afgreiðslu Morgunblaðsins merkt „Ma! — 6489" fyrir næst-
komandi laugardag.
TIL SÖLU meðal annars:
Glæsileg 4ra herb. endaíbúð við
Háaleitisbraut. Gott útsýni.
TIL SÖLU einbýlishús í sunnan-
verðum Kópavogi.
MIO'I>BOR6
FASTEIGNASALA
Lækjargötu 2, í Nýja bíó húsinu.
Sími 25590 og 21682.
HÖFUM KAUPANDA
að einbýlishúsi í Smáibúða-
hverfi. Góð útborgun.
HÖFUM KAUPANDA
að 3ja til 4ra herb. íbúð í Vest-
urborginni. Góð útborgun.