Morgunblaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1971
Páll S. Jónsson
- Minningarorð
Þriðjudaginn 27. april s.L lézt
á Landakotsspítala eftir langa
og erfiða sjúkdómslegu, Páll
Jónsson f.v. kaupmaður.
PáU var fæddur að Ingvörum
í Svaríaðardal 1. október 1894.
Foreldrar hans voru hjónin Jón
Kristjánsson og Helga Jónsdótt
ir, er þar bjuggu.
Ungur missti Páll föður sinn
og sundraðist þá nokkuð barn-
margt heimilið og þurfti hann þvi
strax unglingurinn að treysta á
eigin dugnað og fyrirhyggju að
vinna fyrir sér.
Þegar á barns- og unglingsár-
um komu í ljós góðir námshæfi-
leikar Páls og söng- og músík-
hæfileikar. En erfitt var þá
eignalausum unglingi að aíla sér
skólamenntunar, en með dugn-
aði og viljafestu tókst Páli að
afla sér haldgóðrar þekkingar
með sjálfsmenntun og tilsögn
góðra og fróðra manna og þar
Faðir okkar, t
Hjörtur Cýrusson,
andaðist á heimili sínu,
Nökkvavogi 3. maí. 17, að kvöldi
Jarðarförin ákveðin síðar.
Börn hins látna.
t
Elínborg Björnsdóttir
frá Höfnum,
andaðist i Landspítalanum
sunnudaginn 2. þ.m.
Jón Benediktsson
og börn.
t
Eiginkona min og móðir,
Gróa Eggertsdóttir,
Víðimei 21,
lézt í Landakotsspítala 3. maí.
Einar Helgason,
Guðni Einarsson.
á meðal í orgelleik. Þótti hann
góður orgelleikari og ungur að
árum var hann eftirsóttur bama
kennari og mun um nokkur ár
hafa fengizt við kennslu barna
m.a. í Ólafsfirði.
Þá stundaði Páll á yngri ár-
um landbúnaðarvinnu og sjó-
mennsku ásamt fleiri störfum.
Var hann jafnt til verklegra sem
andlegra starfa eftirsóttur, enda
fóru saman dugnaður, trú-
mennska og lipurð hans tii
hverra verka.
Árið 1919 kvæntist Páil eftir-
lifandi konu sinni Lovisu Helgu
Þorláksdóttur, ættaðri úr Fljót-
um í Skagafirði, hinni mestu á-
gætis og glæsikonu. Allt frá því
fyrsta til siðasta var hjúskap-
ur þeirra svo ástúðlegur að þar
bar aldrei skugga á og svo sam
hent voru þau hjónin að gleðja
og aðstoða aðra, sem í érfiðleik-
um áttu að oft gengu þau nærri
sér efnalega, til að geta veitt að
stoð þeim er við erfiðleika áttu
að stríða.
Og ekki er að efa að kærleik-
ur þeirra hjóna, hvors til ann-
ars og góðviljinn og fórnfýsin
til alls og allra, hjálpuðu þeim
að yfirstíga margvíslegt mótlæti,
er lífið lagði þeim á herðar. Og
t
Eiginkona mín,
Ásta V. Sigurðardóttir,
hjúkrunarkona,
andaðist i Borgarspítalanum
að kvöldi 3. mai.
Guðmundur Sveinbjörnsson.
t
Eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir og afi,
Kristján Ingimar
Sveinsson,
Nökkvavogi 42,
lézt að Kristneshæli 29. apríl.
tJtförin fer fram frá Sauð-
árkrókskirkju laugardaginn
8. maí kl. 2 e.h.
Sigriður Daníelsdóttir,
dætur og aðrir
vandamenn.
t
Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma
Asta guðjónsdóttir
frá Hólmsbæ Seljavegi 7,
lézt í Landspitalanum 4. maí,
Gunnar Þorkelsson,
Þorkell Gunnarsson, Guðlaug Ottesen,
Margrét Gunnarsdóttir, Magnús Magnússon,
Þórhildur Gunnarsdóttir, Þór Jakobsson,
og bamaböm.
t
Faðir minn
ALEXANDER MAC ARTHUR GUÐMUNDSSON
lézt aðfaranótt 4. maí. Útförin verður gerð frá Dómkirkjunni
þriðjudaginn 11. maí kl. 13,30.
F. h. föður hans og bræðra minna
Asdis Alexandersdóttir.
sú frábæra andlega aðstoð og
hjúkrun, sem Lovísa veitti manni
sínum í hans erfiðu veikindum
undirstrikar það, sem ég hefði áð
ur sagt um þeirra kærleiksríku
sambúð alla tíð.
Lengst af ævi sinni eftir að
þau giftust voru þau búsett á
Isafirði, en þar rak Páll verzlun
í mörg ár. Hlóðust þá á hann
ýmis trúnaðarstörf. Hann var
lengi formaður sóknarnefndar
fsaf jarðar og ætíð mikill og heill
starfsmaður góðtemplarareglunn
ar.
Ekki ætla ég mér að fara að
telja upp öll þau margþættu fé-
lagsstörf, er Páll vann, enda
brestur mig til þess kunnugleika
og svo hitt að Páli var það ekki
að skapi að haldið væri á lofti
þeim margþættu fórnfúsu og kær
leiksriku störfum, er hann vann.
Tel þó rétt að geta þess að í
nokkur sumur veitti hann for-
stöðu Sjómannaheimili góðtempl
ara á SiglufirðL
Lífið brosti þó ekki alltaf við
þessum góðu hjónum. Af fjórum
sonum, sem þau eignuðust misstu
þau þrjá á unga aldri, en eftir
lifir sá yngsti þeirra, Svavar
Berg, kvæntur Kolbrúnu Am-
grímsdóttur og eru búsett í
Reykjavík. Unnu þau syni sí*-
um mikið og hann foreldrum sín
um.
Þau hjónin Páll og Lovísa
fluttust fyrir alknörgum árum
frá ísafirði til Reykjavikur og
bjuggu þar æ síðan, að undan-
skildum um tveim árum, er þau
voru í dvöl i Ólafsfirði.
Ég hafði lítið kynnzt þeim
hjónum fyrr en þau komu til
Ólafsf jarðar nær sjötugu, en svo
img í anda og í útliti að ein-
stætt var, en ég hafði mikið um
þau heyrt og alltaf af mikinm
ágætum, en trúði þó aldrei fyrr
en við eigin kynni, hvað andleg
ur þroski þeirra var mikill og
trúin á hið góða og göfuga ein-
læg.
Páll var mikiil myndarmaður,
snyrtimenni svo af bar, léttur í
lund og þó skapfastur.
Heimili þeirra hjóna var alla
tíð rómað fyrir myndarskap og
frábæra gestrisni — og um alla
er þar komu streymdi sérstakur
hlýhugur frá þessum elskulegu
hjónum.
Þegar við hjónin kveðjum þig
kæri Páll þá er okkur efst í
huga, hvað þitt drengskaparhug-
arfar gaf okkur mikið. Eitt það
fyrsta, sem konan mín sagði mér
frá þegar ég kynntist henni, var
frá frændanum sínum fallega og
góða, honum Páli, sem alltaf
hefði verið sér svo góður og
skrifað sér svo dásamlegt bréf
þegar hún var fermd. Þetta bréf
sem hún geymir sem helgan dóm,
lýsir þér betur en margar skrif-
aðar síður, fögur rithönd, inni-
leiki og heilræði.
Fyrir þetta og alla tryggð og
ástúðlegheit alla tið þakkar nú
frænka þin þér.
Já, við hjónin þökkum þér fyr
ir allt
Blessuð sé minning þin.
Þér Lovísa færum við hjónin
innilegustu samúðarkveðjur svo
og syni ykkar Svavari Berg og
tengdadóttur Kolbrúnu og hállk
systur Páls Gunnhildi Gunn-
laugsdóttur, sem ein lifir nú eft-
|r af f jöimennum og merkum syst
kinahóp.
Ásgrímur Hartmannsson.
1 DAG verður til moldar borinn
Páil S. Jónsson, fyrrverandi
kaiupmaður frá Isafirði.
HINN 5. f.m. var opnuð sölu-
skrifstofa Loftleiða í borginni
Houston í Texas í suðurhluta
Bandaríkjanna. Forstjóri hennar
er Derek J. Searson, sem verið
hefur fulltrúi í söludeild skrif-
stofunnar í New York í um
tveggja ára skeið. Aðrir starfs-
menn eru tveir, og nær sölu-
svæði skrifstofunnar yfir fimm
fylki i suðvesturhluta Banda-
ríkjanna, þ.e. Louisiana, Arkans-
Þegar ég kveð þeranan trygga
og góða viin minn í siðasta siinn,
þá koma í hug mér margar góð-
ar og glaðar ánægjustundir er ég
átti með honium og frú hans,
Lovlsu Þorláksd óttur, bæði á
heimili þeirra hjóna og á heim-
ili míniu, sérstaMega er mér
mtanisisitæð veizla sú, er þau
hjón héldu mér og sáu um að öllu
leyti er ég fluttist frá Isafirði ár-
ið 1939 ásamt fjölskyldu minni
alifarinn til Reykjavíkiur. Við
höfðum verið sarnan nokkur ár
í stúkunni „Nönnu“ og Páll oft
æðsti templar í þeirri stúku.
Þessi kvöldstund er mér alltaf
ögleymanleg sökum þeirrar
hlýju er Páll og stúkubræður
sýndiu hér. Eftir að PáH og frú
Lovísa fluttust til Reykjavikur,
lágu leiðir okkar saman á ný og
hélzt vtasbapur okkar ávallt
hinn sami alla tíð.
Öll störf sem Pái3 tók að sér
leysti hann af hendi með trú-
mennsku og samviztousiemi, og
ef einhver sýndi honium greiða-
semi, vildi hann ávaMt marg-
endurgjatda það með vinsemd
og gjöfum.
Það er oft sárt að missa góða
vini, en þegar maður veit að
breytni þeirra og starf hér á
jörðu hefur verið svo gott að
engan stougga ber á, þá veit
roaður að þeim er búin farsæl
heiimkoma hinum megin grafar,
og þessi vissa léttir manni sorg-
ina.
Ég kveð þig svo, kæri vtaur,
og votfa eftiriliifandi konu, frú
Lovísu Þorláksdóttur og syni og
öðrum vinum og vandamönnum
mtaar innilegustu samúðar-
as, Oklahoma og Nýju Mexikó,
auk Texas. Skrifstofan er til
húsa i Suite 1701 að 806 Main
Street.
Tveir áratugir eru nú senn
liðnir siðan fyrsta skrifstofa
Loftleiða vestan hafs — og jafn-
framt aðalskrifstofan þar — tók
til starfa, en það var seinni hluta
árs 1951. Aðrar skrifstofur félags
ins í Bandaríkjunum eru í Chi-
cago, San Francisco, Washing-
ton D.C., Miami og Los Angeles.
Jafnframt starfrækja Loftleiðir
skrifstofu í Mexíkóborg og í
tveimur borgum Suður-Ameríku
— í Quito, íEcuador og Caracas,
Venezuela. Áður en sumarannir
hófust, var starfslið félagsins á
skrifstofum þessum allt að 370
að Houston-skrifstofunni með-
taldri, og vinnur margt af þessu
fólki jafnframt að málefnum
International Air Bahama.
Þá verður fyrsta skrifstofa
félagsins í Noregi opnuð í Osló
siðar í þessum mánuði, en þar
í landi hefur norska flugfélagið
Braaten's S.A.F.E. annazt aðal-
umboðsstörf fyrir Loftleiðir frá
því árið 1952.
Forstjóri skrifstofunnar í Osló
verður Norðmaðurinn Ragnvald
Hovden, sem veitt hefur forstöðu
skrifstofu Loftleiða í Chicago
undanfarin tiu ár. Auk Ragn-
valds munu fimm manns starfa
þar, og verður skrifstofan til
húsa að Fridtjof Nansens Plass
9, gegnt ráðhúsi borgarinnar.
Þar mun vera svonefnd „Airline
Framh. á bls. 24
t
Þökkum innilega auðsýnda
samúð og vináttu er okkur
var sýnd við fráfall og útför
JoZians Schrþder,
garðyrkjubónda,
Birkihlið.
Jakobína Schrþder,
Baldur Jóhannsson,
Hans-IIenrik Jóhannsson,
Ema Jóhannsdóttir,
Ástvaldur Andrésson.
t Bróðir okkar
GUÐMUNDUR SIGURJÓNSSON
trésmiður.
Urðarstíg 7, Hafnarfirði,
lézt 3. maí.
Guðrún Sigurjónsdóttir, Ami Sigurjónsson,
Halldóra Sigurjónsdóttir, Kristinn Sigurjónsson,
Margrét Sigurjónsdóttir, Valdimar Sigurjónsson.
t
Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar og afi,
GUÐMUNDUR SUMARLIÐASON.
húsasmíðameistari,
Vallargerði 12, Kópavogi,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 6. maí
klukkan 3.
Blóm vinsamlegast afbeðin en þeim sem vildu minnast hins
látna er bent á líknarstofnanir.
Fyrir hönd vandamanna,
Jakobína Oddsdóttir.
t
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við frá-
fall og jarðarför
JÓHÖNNU M. GlSLADÓTTUR.
Sigmundur Kornelíusson, Kornelísu Sigmundsson,
Jóhanna Óskarsdóttir, Pétur Ó. Þorsteinsson,
KorneRa Óskarsdóttir, Magnús Guðlaugsson.
kveðju.
Páll Kristjánsson.
Loftleiðir:
Opna nýjar skrif-
stofur í USA